Lögberg - 25.05.1950, Blaðsíða 8
8
LÖGBERG, FIMTUDAGINN, 25. MAÍ, 1950.
Úr borg og bygð
The Dorcas Society of the
First Lutheran Church is pub-
hshing a Cook Book similar to
the well known edition publish-
ed some years ago by the Ladies’
Aids of this church. This attrac-
tive book of recipes which costs
$1.50 plus postage is expected to
be available by the first of May.
Advance orders are now being
received by:
Mrs. H. Haldorson,
1014 Dominion St.
Mrs. L. S. Gibson,
4 Wakefield Apts.
Stadbrooke Str.
☆
Laugardagsskólasamkomunni
fresiað til síðasta laugardags
í október.
Vegna þeirra atburða, sem
gerst hafa af völdum áflæðis í
Manitobafylkinu, og ekki sízt í
Winnipeg, verður samkomu
Laugardagsskóla Þjóðræknisfé-
lagsins frestað til síðasta laugar-
dags í næstkomandi október-
mánuði, og er þess þá vænst að
samkoman verði haldin mánuði
eftir að skólinn byrjar. Aðgöngu
miðar, sem seldir voru fyrir fyr-
irhugaða samkomu í byrjun
maímánaðar, verða þá enn í
gildi, og eru þeir unnendur
Laugardagsskólans, sem keyptu
þá, vinsamlegast beðnir að
geyma þá, og framvísa þeim á
samkomunni í haust.
Laugardagsskólinn byrjar 7.
október í haust í Sambands-
kirkjunni a Banning street.
I. J.
☆
Giflingar framkvæmdar af séra
Sigurði Ólafssyni.
10. maí í Lútersku kirkjunni
á Gimli: Irving Jón Kárdal og
Nanna Estelle Margaret John-
son.
11. maí í kirkju Selkirksafn-
aðar: George Patrick Langrill og
Frances Jóna Peterson.
13. maí, að prestssetrinu í Sel-
kirk: Robert Theodore Diaczuk
og Helen Makevich.
19. maí í Lútersku kirkjunni
á Gimli:: Walter Aðalsteinn Sig-
This is the third group of Fishermen, Packers, and Dealers, from Manitoba, to visit the
Drummondville Cotton Co. Netting Mill in Drummondville, Que., under the joint sponsorship
of Park-Hannesson Ltd., Winnipeg and Drummondville Cotton Co., Montreal.
The party left Winnipeg on April 26th, via C.P.R. stopping at Ottawa, Montreal, Drum-
mondville, Que., New York City, Niagara Falls, and Toronto.
The above picture was taken in the Iceland Restaurant, New York.
FRONT ROW — Left to Right: O. Hjorleifson, Winnipeg; Traverse Johnson, Gimli; Her-
bert Johnson, Gimli; Oli Josephson, Gimli; S. V. Sigurdson, Riverton, Peter Lazarenko, Win-
nipeg.
BACK ROW — Left to Right: Th. Skagfjord, Selkirk; J. Goodman, Winnipeg; B. J.
Skagfjord, Selkirk'; R. E. Park, Winnipeg; G. Stephanson, Selkirk; Mundi Halldorson, Hecla;
Gunnar Tomasson, Hecla.
urðson og Margret Elíasson.
20. maí í Lútersku kirkjunni
á Gimli: Arthur Pearson Kil-
gour og Grace Irene Magnússon.
☆
Sigurður W. Melsted fyrrum
verzlunarstjóri, lézt hér í borg-
inni á miðvikudaginn. Útför frá
Fyrstu lútersku kirkju kl. 2 e. h.
á laugardag.
☆
Gefið til Sunrice Lulheran
Camp.
Mrs. Steinunn Valgardson,
Gimli $5.00. Mrs. G. S. Stewart,
Winnipeg $5.00. íslenzka Kven-
félagið í Leslie, Sask. $5.00. í
minningu um Þóru Josephson
Junior Ladies Aid, Lutheran
Church Selkirk $25.00. Women’s
Association, First Luth. church,
Winnipeg $138.25. Ladies Aid
First Lutheran church $138.25.
Mrs. Magnea Helgason $25.00.
Mr. Lincoln Johnson $5.00.
Móttekið með innilegu þakklæti
Anna Magnússon
Box 296 Selkirk, Man.
☆
Gefin voru saman í hjónaband
á laugardaginn, 20. maí, þau
Arthur Arnold ísford, 728
Beverley St. og Lillian Alice
Williams, 45 Lipton St. Brúðgum
inn, sem er sonur Thomasar ís-
Flóðið mikla í Winnipeg
Framhald af bls. 4
um sem þessum er það gott að
vera ungur og áhyggjulaus, og
eiga lífið framundan.
Ekki er enn unt að segja með
vissu hve margir Islendingar
hafa orðið fyrir tjóni á eignum
sínum í áflæði þessu enn sem
komið er. Þó munu nær þrjátíu
fjölskyldur af fólki voru hafa
orðið að flýja heimili sín, en
flest af því fólki mun hafa fluzt
til vina sinna og vandamanna í
borginni eða út um sveitir. All-
ur þorri fslendinga er betur sett-
ur en fólk flest hér nú, að því
leyti að þeir dvelja í vestur-
6g kaupi
hæzta verCi gamla fslenzka
muni, svo sem tóbaksdösir og
pontur. homspæni, ótskornar
bríkur, einkum af Auaturlandl,
yg væri þá aaekilegt, ef unt vasri,
ger8 yrði greln fyrir aldrl mun-
inna og hverjlr hefCu smfCaC þá.
HALLDÓR M. SWAN,
912 Joaaie Avenue,
Winnlpeg - Stmi 46 958
HAGBORG FUEL
PHOMC 21351
hluta borgarinnar, og fjærst
ánni.
Báðar íslenzku kirkjurnar
hafa þegar hafist handa um
margháttaða líknarstarfsemi,
svo sem söfnun á fatnaði, útveg-
un og tilbúning matvæla, hjúkr-
un sjúkra, og önnur svipuð störf
í samvinnu við Rauða Krossinn.
Landar vorir hafa vissulega ekki
legið á liði sínu, örlæti þeirra,
fórnarlund, og gestrisni hafa
sagt til sín svo sem sjaldan áður
á þessum síðustu tímum.
Winnipegborg hefir orðið fyr-
ir þungu áfalli, og eftirköstin
verða vafalaust alvarleg. Þó
hafa ýmsar varnaðarráðstafanir
verið gerðar gagnvart væntan-
legum sjúkdómum, t. d. tauga-
veiki. En þótt endurreisnartíma-
bilið verði erfitt og kostnaðar-
samt, eru menn yfirleitt bjart-
sýnir á framtíðina. Þetta líður
hjá og gleymist eins og vondur
draumur. En vonandi verða
menn vitrari og gætnari eftir
þessa reynzlu. Skyldi það ekki
annars vera tilgangur allrar
mótdrægrar reynzlu að skapa
mönnum hyggindi og gætni, og
efla hið bezta sem með þeim
býr?
KAUPENDUR LÖGBERGS
Á ÍSLANDI
Gerið svo vel að senda mér sem fyrst greiðslu fyrir
yfirstandandi árgang Lögbergs, kr. 50.00. Dragið
ekki að greiða andvirðið. Það léttir innheimtuna.
Æskilegt að gjaldið sé sent í póstávísun. Þeir sem
eiga ógreidda eldri árganga, eru vinsamlega beðnir
að snúa sér til mín.
BJÖRN GUÐMUNDSSON
- SKÓLAVÖRÐUSTÍG 17 REYKJAVÍK
ford og Alidu konu hans, er ný-
útskrifaður frá Manitoba háskól-
anum sem Bachelor of Arts.
Vegleg braúðkaupsveizla fór
faram að afstaðinni hjónavígsl-
unni á Marlborough hótelinu.
Séra Valdimar J. Eylands gifti í
Fyrstu lútersku kirkju.
☆
The following students of Ice-
landic extraction graduated
from the University of Saskat-
chewan at the spring convoca-
t:on May 12, 1950.
BACHELOR OF ARTS:
Anna Asrun Asgeirsson, Mozart.
Thordís Aðalheiður Asgeirsson,
Mozart; with distinction in the
general course and winning the
Honours Bursary in Biology,
which is awarded to the student
standing highest in the special
course.
Guðrun Emily Gíslason, Wyn-
yard.
Peter Thor Guttormsson, Wat-
rous.
BACHELOR OF
ENGINEERING (in Electrical
Engineering):
Kristjan Marteinn Eyjolfson,
D.F.C., Leslie.
BACHELOR OF SCIENCE
IN PHARMACY:
Linda Noreen Josephson, Saska-
toon.
Russell Bernhard Helgason,
D’Arcy.
John McRae Thorlacius, B.A.,
Kuroki, was awarded the Certi-
ficate in Education.
Howard Wesley Baldwin, B.A.,
completed the specialists course
in chemistry with High Honors
and was awarded the Thorvald-
son Scholarship.
☆
— Gifling —
Þau Frederick Helgi F. Ste-
fánson frá Elfros og Lillian
Shirley Magnússon frá Leslie,
voru gefin saman í hjónaband
17. þ. m. í lútersku kirkjunni að
Leslie, af séra Skúla Sigurgeirs-
syni. Brúðguminn er sonur Jóns
sál. Stefánssonar og konu hans
Arndísar. Foreldrar brúðarinn-
ar eru þau hjónin Mr. og Mrs.
Ólafur F. Magnússon. Brúðgum-
ann aðstoðaði Kr. Árnason og
brúðurina aðstoðuðu þær Mrs.
Ch. Reid, systir hennar og Shir-
ley Stevenson. John Anderson
og Ronald Muir frá Foam Lake,
vísuðu til sætis. Peggy Magnús-
son frá Leslie var við hljóðfær-
ið. Mrs. S. Sigurgeirson söng ein
söngva.
Að giftingunni afstaðinni var
setin veizla á heimili foreldra
brúðarinnar. — Framtíðarheim-
ili ungu hjónanna verður í
Elfros-héraðinu, þar sem brúð-
guminn rekur búskap.
☆
ÞINGFRESTUN
Hinu 26. ársþingi Bandalags
lúterskra kvenna, sem ákveðið
hafði verið að haldið yrði að
Lundar dagana 2. 3. og 4. júní,
hefir verið frestað um ófyrirsjá-
anlegan tíma vegna þeirra á-
stæðna, sem skapast hafa af
völdum hins mikla áflæðis í
Winnipeg og suðurhluta fylkis-
ins; þinghaldið verður með næg-
um fyrirvara síðar auglýst í Lög-
bergi.
Fjóla Gray, forseti
Gefið í Blómveigasjóð Kven-
féíagsins „Björk“, Lundar. The
Th. Backman Chapter $10,00 í
minningu um eiginmann, Guð-
mund ísberg dáinn 9. apríl 1944,
frá Ólafíu ísberg, Lundar. $3,00
í minningu um Hólmfríði S.
Backman, frá Lundar Ladies
Auxiliary to the Can. Legion. —
Með innilegu þakklæti
Mrs. Helga Ólafson
Lundar, Man.
☆
— GIFTING —
Miðvikudaginn, 24. maí s.l.
voru gefin saman í hjónaband í
Fyrstu lútersku kirkjunni hér í
borg, þau Norma Thorunn John-
son og Gestur Kristjánsson.
Brúðurin er dóttir þeirra Mr. og
Oak View, Man., en brúðgum-
Mrs. Jóhannes A. Johnson, að
inn er sonur þeirra Mr. og Mrs.
L. Kristjánsson hér í bænum.
Til aðstoðar brúðurinni voru
Miss Margaret Lambertson og
Thelma Mýrdal, en Kristinn
Kristjártsson aðstoðaði brúð-
gumann. Til sætis vísuðu Mr. V.
R. Kristjánsson og Mr. V. Blön-
dahl. Einsöngva sungu Mrs.
MESSUBOÐ
Fyrsta Lúterska Kirkja
Séra Valdimar J. Eylanda.
Heimili 776 Victor Street. Sími
29017. —
Guðsþjónustur á hverjum
sunnudegi:
Á ensku kl. 11 f. h.
Á íslenzku kl. 7 e. h.
Sunnudagaskóli kl. 12:15 e. h.
☆
— Argyle Preslakall —
Hvítasunnudagur, 28. maí.
Baldur kl. 11 f. h. Ferming og
altarisganga.
Glenboro kl. 7 e. h.
Allir boðnir velkomnir.
Séra Eiric H. Sigmar
☆
Churchbridge Presiakall
Sunnudaginn þann 28. maí,
messa á íslenzku kl. 1 síðdegis.
Sunnudaginn þann 4. júní,
messa á ensku kl. 1 síðdegis.
J. Fredriksson
☆
Lúlerska kirkjan í Selkirk
Hvítasunnudag
Ensk messa kl. 11 árd.
Ferming ungmenna.
Altarisganga að kvöldi kl. 7,
engin ræða. Bæði tungumálin,
íslenza og enska, notuð.
Allir boðnir velkomnir.
S. Ólafsson
☆
Arborg-Riverion Presiakall
28. maí — Hnausa, messa og
ársfundur kl. 2 e. h.
4. júní — Ferður auglýst í
næsta blaði.
B. A. Bjarnason
Ljúka prófi við hóskólann
(Frh. af bls. 1)
BACHELOR OF ARTS
(General Course)
Kristrún Björnson,
Erlingur Kári Eggertson,
Arnold Arthur Isford,
Laura Evelyn Kristjánson,
Jóhanna Thorunn Nielsen.
BACHELOR OF SCIENCE
(General Course)
Roy Francis Björnson,
Paul Henrikson,
Eric Valgardur Hjartarson,
Ellen Joyce Jóhannson,
Sólmundur Eyjólfur
Sólmundson.
Bachelor of Science
í Pharmacy
Fred Ruppel,
Ronald Arthur Einarson.
BACHELOR OF COMMERCE
(General Cource)
Victor Otto Jónasson.
BASHELOR OF ARTS
(Honors Course)
Fridjon Victor Stanley Good-
man.
BACHELOR OF SCIENCE
(Honors Course)
George Thomas Isford.
BACHELOR OF COMMERCE
(Honors Course)
Robert Hannes Snidal.
Bachelor of Science in Home
Economics
Lillian Sigridur Byron,
Geraldine Florence Einarson,
Lenore Emma Jóhannesson,
Hulda Murine May Sigvalda-
Pearl Johnson og Rev. Eric H.
Sigmar. Hjónavígsluna fram-
kvæmdi Rev. Eric H. Sigmar frá
Flenboro, Man. Á eftir var setin
vegleg veizla á St. Regis Hótel-
inu og töluðu þar, Mrs. Rúna
Hallson og þeir Kristinn Krist-
jánsson og Mundi Mýrdal, en
brúðguminn þakkaði að endingu
boðsgestum og var því næst slit-
ið þessari virðulegu athöfn.
Hin mikla nauðsyn
Konur úr hinum ýmsu félög-
um Fyrsta lúterska safnaðar
hafa miðstöð, til aðstoðar Rauða
Kross líknarsambandinu, í neðri
sal Fyrstu lútersku kirkju á
Victor Street; þar hafa þær tek-
ið á móti gjöfum — fatnaði og
matvælum — til hjálpar hinu
bágstadda fólki af völdum flóðs-
ins, og munu halda því áfram
eins lengi og þess er þörf. Fólk
hefir brugðist drengilega við og
gefið örlátlega en enn er þörfin
mikil; sérstaklega er óskað eft-
ir matvælum sem geymast —
niðursoðnum mat, kökum, kaffi,
sykri, te o. s. frv.
Um stuðning við þetta mál
verða allir að sameinast, allir!
allir!
JOHN J. ARKLIE
Optometrist and Optician
(Eyes Examlned)
Phone 95 650
MITCHELL COPP LTD.
PORTAGE AT HARGRAVE
Minnist
CETEL
í erfðaskrám yðar
son.
Bachelor of Science
in Agriculture
Ronold Lawrence Halstead.
Philip Iiloyd Kjernested,
Norman Peter Wilhelm
Peterson,
Baldur Rosmund Stefansson
Sveinn Nielsson Hallgrímur
Westdal.
Certificate in Nursing
Education
(Public Health Nursing)
Stefanía Lifman,
Anna Margaret Stevenson.
Bachelor of Social Work
Joyce Gudrun Freda Sigurd-
son, B. A.
Diploma in Agriculture
Herman Arason.
Ladies!
PERMANENTS!
Latest Paris,
Hollywood and
New York styles.
Lasting.
Guaranteed.
Golden Cream Oil
Woves, $3.50
Golden Cold Waves,
$4.95
(Prices include a bottle of exquisite
perfume.)
The finest permanent wave
you’ve e v e r had. Remember,
you’ll be at your loveliest in 1950
with a GOLDEN permanent wave
_given by professional experts
only. No appointment necessary
at the—
Golden Beauty Salon
(In the Golden Drugs)
St. Mary’s at Hargrave, Winnipeg
Back of Eaton's Mail Order—1 block
south of Bus Depot—across from St.
Mary’s Cathedral.
PHONE 925 902
MOORE BARLEY
NOT SUITED
TO MANITOBA
Moore Barley was originated by Dr. R. G. Shands
at the University of Wisconsin for use in Wisconsin
and the adjoining states.
Experiments in Manitoba indicate that it is dis-
tinctly lower in yield, per acre, than Montcalm. It has
a white aleurone, is resistant to some diseases, such as
stem rust and powdery mildew, but is susceptible to
both loose and covered smut and leaf rust.
It is not equal to Montcalm for malting purposes
under Canadian conditions, being considerably lower in
malt extract. Under present conditions it will be graded
into the feed grades.
It would, therefore, appear that Moore is not suit-
able for the production of malting barley in Manitoba.
For further information, write to Barley Improve-
ment Institute, 206 Grain Exchange Building, for cir-
cular on Seed Barley.
Eighth of series of advertisements. Clip for scrap
book.
This space contributed by
SHEA'S WINNIPEG BREWERY LTD.
MD-256