Lögberg - 07.09.1950, Blaðsíða 2

Lögberg - 07.09.1950, Blaðsíða 2
2 LÖGBERG, FIMTUDAGINN, 7. SEPTEMBER, 1950 í leit að markaði í auðugasta landi heims Samvinnan ræðir við bandaríska séríræðinga um markaðmöguleika íslands vesian haís. EINN þáttur hins merkilega efnahagslega samstarfs Vestur- Evrópuríkjanna og Bandaríkj- anna er hin svokallaða tækni- lega aðstoð. Upp úr styrjaldar- lokunum hófu Bandaríkjamenn að leggja fram gífurlegt fjár- magn til þess að gera lýðræðis- ríkjum Evrópu mögulegt að rísa á legg á ný efnahagslega. Fyrir aðgerðir Marshalláætlunarinnar var hungurvofunni bægt frá dyr um milljóna manna. Og fyrir endurreisn iðnaðar og fram- leiðslu var vonleysinu stökkt á flótta. Menn sáu aftur hilla und- ir sæmilegt efnalegt öryggi eft- ir hrunadans heimsstyrjaldar- innar, án þess að hinu pólitíska lýðræði og frelsi væri fórnað fyrir brauð. Nú er það kunnugt, að Bandaríkjamenn eru þjóða fremstir í verklegri og tækni- legri kunnáttu. Evrópumenn, sem ekki vissu það áður, þreif- uðu á því á stríðsárunum. Með tilliti til þessarar staðreyndar var ákveðið, að einn þáttur Marshall-samstarfsins skyldi vera tæknileg aðstoð Bandaríkj- anna í sambandi við viðreisn at- vinnulífsins. Allar samstarfs- þjóðirnar hafa notað sér þetta og í vaxandi mæli. Bandarískir sérfræðingar í margs konar framleiðslugreinum hafa heim- sótt þátttökuríkin, kennt með- ferð véla og verkfæra, innleitt nýjar framleiðsluaðferðir og yfirleitt unnið að því að beina vinnuafli og vélum að hagnýt- ari vinnubrögðum. Þá hafa ýms- ir sérfræðingar Evrópuríkjanna ferðazt til Bandaríkjanna og kynnt sér vinnubrögð þar heima fyrir. Verkamenn, iðnaðarmenn, bændur og fleiri starfshópar hafa einnig farið vestur um haf. Nefna má til dæmis, að í sumar dvelur allstór hópur ungra hol- lenzkra bænda á búgörðum víðs vegar um Bandaríkin og kynnir sér ameríska búnaðarhætti og vélamenningu Bandaríkjamanna í landbúnaði, með raunhæfu starfi á fyrirmyndar búgörðum. Vafalaust læra þeir margt nyt- samlegt, og landbúnaður heima- landsins uppsker ávöxtinn, er tímar líða. Hér er um mjög merkilega starfsemi að ræða, sem of lítill gaumur hefir verið gefinn hér á landi að því er virð ist. Hér er um að ræða einstætt tækifSeri til þess að flýta tækni- legri framför, fyrir góðvilja og aðstoð vinveittrar, erlendrar þjóðar, sem skarar fram úr í verklegri kunnáttu. ÞÓTT lítið hafi verið rætt og ritað um þennan þátt Marshall- samstarfsins opinberlega fram til þessa, virðist augljóst, að vax- andi áhugi er fyrir honum hér á landi. Gleggsta dæmið um það er heimsókn bandarískra sér- fræðinga í fiskiðnaðarmálum í apríl og maí s.l., og umtal það, sem ábendingar þeirra og tillög- ur hafa vakið. Það var fyrir forgöngu íslenzku ríkisstjórnar- innar, að menn þessir komu til landsins. Samband ísl. sam- vinnufélaga og Sölumiðstöð hrað frystihúsanna báru kostnaðinn af dvöl þeirra hér, en Marshall- stofnunin greiddi dollarakostn- að. Þessir menn ferðuðust um Suðurland og hluta Vesturlands, til Eyjafjarðar og Siglufjarðar, og kynntu sér hraðfrystihús og fiskverkun Islendinga. Munu þeir að förinni lokinni gefa ís- lenzku ríkisstjórninni skýrslu og segja álit sitt á tækni og vinnubrögðum hér á landi og bera fram tillögur til úrbóta því, sem miður fer. ÞEGAR hinir bandarísku sér- fræðingar voru á ferð um Eyja- fjörð, notaði tíðindamaður Sam- vinnunnar tækifærið til þess að spjalla við þá og ferðast með þeim á milli eyfirzku verstöðv- anna og sjá þá að athugunum og starfi. Má af þessum viðtöl- um gera sér nokkra hugmynd um, hvert verður yfirbragð skýrslu þeirrar, sem þeir munu gefa íslenzkum stjórnarvöldum, enda þótt aðeins sé um lauslega yfirsýn að ræða. Kom og allvel í ljós skoðun þeirra á fufidi, er þeir áttu með blaðamönnum í höfuðstaðnum í maímánuði s.l.. Birtu dagblöðin þar all-ýtarleg- ar frásagnir af ferðum þeirra og skoðunum. í þessari amerísku sérfræð- inganefnd voru fjórir menn. Fyrir þeim var Mr. Edward H. Cooley, og hafði hann dvalið hér lengrr tíma en samstarfsmenn hans. Cooley þessi hefir að baki sér þrjátíu ára reynslu í fiskiðn- aði og fisksölu, var um skeið forstjóri eins stærsta útgerðar- og fiskiðnaðarfyrirtækis austur- strandar Bandaríkjanna, en veit ir nú forstöðu sérfræðingafirma, sem gefur tæknilegar leiðbein- ingar í ýmsum framleiðslu- greinum. Með honum í förinni voru Mr. Flowers, sérfræðingur í lýsis- og mjölvinnslu, Mr. Herriot, sérfræðingur í sam- hæfingu véla- og vinnuafls, og Mr. Chiaccio, sérfræðingur í hraðfrystingu. Á sá síðastnefndi að baki sér langa reynslu í þeirri grein. Allir voru þessir menn einkar geðþekkir og á- hugasamir um að nokkurt gagn gæti orðið að athugunum þeirra og ábendingum. Aðfinnslur þeirra voru undantekningar- laust gerðar af góðum hug og í þeim tilgangi að verða að liði, en ekki til þess að vera hótfynd- inn eða skapa erfiðleika að ó- þörfu. Mun það og almennt álit þeirra manna, sem samneyti höfðu við Bandaríkjamennina á ferð þeirra um landið, að mikill hagur gæti orðið að því að taka til greina ýmsar ábendingar þeirra um hagnýtari vinnubrögð og meiri vöruvöndun. Er þess að vænta, að sá verði einnig ár- angurinn af för þeirra. í SAMTÖLUM þeim, er Sam- vinnan átti við þessa menn, kom eitt höfuðatriði jafnan skýrt fram: Þeir töldu íslenzka fisk- inn, eins og hann er, þegar hann kemur upp úr vélbátunum eða togurunum, fyrsta flokks vöru og mun fallegri vöru en völ er á til hraðfrystingar eða annar- ar verkunar vestan hafs. I salt- geymsluhúsi í Hrísey, þar sem fleiri hundruð smálestir af fiski voru geymdar, greip einn Banda ríkjamaðurinn hvern fiskinn af öðrum ofan af stöflunum og sagði: „Þetta er falleg vara. Sjá- ið hvað fiskurinn er þykkur — þetta er ekkert svipað næfur- þunna Nýfundnalandsþorskin- um“. Þannig leizt þeim á allan fisk hér. Hráefnið er fyrsta flokks, sögðu þeir, um það er ekki að deila. Engin þjóð hefir aðstöðu til að bjóða betri vöru en Islendingar og á Bandaríkja- markaðinum eru vörugæðin megin atriðið. Á austurströnd Bandaríkjanna koma fiskimenn að landi eftir marga daga úti- vist, með fisk, sem er magur, rýr og slæptur. Sá fiskur stenzt engan samjöfnuð við íslenzka fiskinn. En þegar Bandaríkja- menn hafa meðhöndlað sinn fisk á hraðfrystihúsum og fiskverk- unarstöðvum, eru fiskpakkarnir, sem boðnir eru til sölu, falleg vara. Hins vegar hendir það oft, að þegar búið er að meðhöndla fallega íslenzka fiskinn á hrað- frystihúsum og fiskverkunar- stöðvum hér á landi, er hann ekki nægilega falleg vara, t. d. ekki eins aðgengileg í augum amerískra húsmæðra og norski fiskurinn eða fiskur Nýfundna- landsmanna. Hafa íslendingar þá enga markaðsmöguleika fyrir vesfan haf? Hvort þeir hafa! Það er Mr. Cooley, sem verður fyrir svör- um. — Þeir hafa möguleika til þess að koma þar á markað gífurlegu magni af alls konar fiski fyrir gott verð — ef nokk- urra undirstöðuatriða er gætt. -r- Og Mr. Cooley fer út í langa útlistingu á því, hvernig varan þurfi að vera til þess að banda- rískum neytendum lítist hún girnileg. Ég hef orðið var við þann misskilning hér á landi, segir hann, að Islendingar álíta, að ef þeim þykir einhver fisk- tegund lélegur matur, muni aðr- ar þjóðir hafa sama smekk. Þessu er auðvitað ekki þannig farið. Sumar tegundir þykja hnossgæti fyrir handan haf, þótt ykkur þyki lítið til þeirra koma. Þannig er því t. d. farið með karfann, ýmsa skelfiska, krabba tegundir, humar, steinbít og fleiri fisktegundir. En það gild- ir það sama um þessar tegundir og þorsk og ýsu. Framboð er alltaf talsvert, stundum mikið, og samkeppni því hörð. Varan þarf að vera fyrsta flokks að öllu leyti, til þess að standast samkeppnina. Ef þið ætlið ykk- The Pioneers of New lceland By W. KRISTJANSON The first permanent Icelandic settlement in Canada, apart from a tiny community in Muskoka, Ontario, was established on the shores of Lake Winnipeg, in October, 1875. It was called New Iceland, after the beloved motherland, and the first village Gimli, after the home of the gods in Norse myth- ology. The first attempt at Icelandic settlement in Eastern Canada, 1872-75, had not proved successful. It had coincided with a period of financial depression and unemployment, and the people lacked the means to conquer the rocky, heavily wooded, and wet Muskoka country. The same condition of unemployment prevailed in the United States and in Canada, and in 1874-75 the Icelandic immigrants explored widely for a suitable site for permanent Icelandic colony with room for future expansion. The choice of site, the present New Iceland, then north of the postage stamp province of Manitoba, was influenced by several factors. A grasshopper plague had just despoiled large tracts in the fertile Red River Valley, but had left the north country unmolested; the soil was good, and there was hayland on the lower reaches of Icelandic River; there was fish in the lake and game in the woods; there was timber for building and for firewood, and the lake served as a highway for travel and trader. True, the land was rather low and thickly wooded, but west of the Red River there was no railroad, and, moreover, the people lacked the means to purchase agricultural imple- ments. Finally, the transcontinental railway, then under con- struction, was to pass through Selkirk. The Federal Govemment granted the Icelandic people exclusive rights of settlement in an area thirty-six miles long and some eleven miles wide. Of the first party of 285 who arrived by steamer-towed flatboats from Moorhead, Minnesota, perhaps 35-50 remained in Winnipeg. The main party arrived at Willow Point, October 21 or 22. On the bay to the north of the Point, they hastily built thirty log“houses, the village of Gimli. There were hardships in store. The winter proved one of the coldest on record in Manitoba, the people, familiar with deep-sea fishing but unused to fishing on the frozen lake, obtained but a meagre catch of fish; they had no cattle, and were without milk, and towards spring the health condition began to deteriorate and there were some deaths from scurvy. But with courage and resolution the people addressed themselves to the task in hand. They were in unsettled and unorganized territory, and they elected, January 1876, a town council of five for the administration of local affairs, including the distribution of government supplies, supervision of sanitation and health, and fire protection. The settlers made a provisional survey of their land and in the depth of winter some commenced building their permanent homes and clear- ing the forest. In the spring there was a general exodus on the land. In the spaded soil of their acre or two or three they planted wheat and root crops. The wheat they ground in coffee mills or stone guerns. Cows, most of them purchased with a government grant, arrived in the summer. The haying was done with scythe and hand-rake, and the hay was carried home in bundles or on stretchers. A school was established that first winter, after Christmas, with an attendance of 25-30, the teacher being Caroline Taylor, niece of John Taylor, the Government Agent in the Colony. Taylor himself, who had studied theology, conducted Sunday services, his sermons being interpreted for the benefit of those who did not understand, and, in addition, the people main- tained the time-honored Icelandic custom of conducting scripture reading in their homes. Their recreation was reading and visiting. There was a written paper, and during the winter there was an epidemic of lampoon writing. A second group of upwards of twelve hundred arrived in the summer of 1876. The great majority was destitute, having been driven from their homes by the devastating eruption of the Dyngja Mountains, in 1875, and many were in a greatly weakened physical condition on their arrival, due to the long and arduous joumey. The number of houses they could build was strictly limited by the number of stoves in their posses- sion, and the crowding was excessive, there being as many as nineteen people in a small log-house. In September, 1876, there was an outbreak of small-pox which spread throughout the colony and caused over one hundred deaths. A quarantine which lasted from November 27 to July 20 intensified the isolation of the colonists. The food was none too plentiful and the diet monotonous, mainly fish for a long period. Despite this epidemic, community life and institutions developed. A system of government was established, January 1877. There were four district councils, with jurisdiction over local matters, such as roads and care of th? poor. There were counsellors for widows and trustees for orphans, and con- ciliators were appointed for the settlement of disputes. There was also a central authority, a Colony Council, whose special duty was liaison with the Dominion Government. The con- stitution was democratic, and matters of general concern were referred to the general electorate. Steps were also taken in the winter of 1876-77 to found a newspaper, which commenced publication in September, 1877, with three issues a month. This paper, Framfari, compared favorably with the contemporary Winnipeg paper The Free Press, in material and workmanship. Two Icelandic ministers arrived in the colony in the fall of 1877, and eight congregations were organized. New Iceland was visited, September 14, 1877, by Lord Dufferin, Governor-General of Canada, and a staunch friend of the Icelandic people, whose warm-hearted interest gave encouragement to the colonists. He stated that he had received the best of accounts of the young Icelandic women employed in domestic service in Manitoba, and commented favorably on the fact that in each rough log-house in the village there was a library of some 30-40 books. Through lack of appreciation of the hardships in the Colony, the stock of the Icelandic settlers had fallen low with government officials, but Lord Dufferin stated that he had pledged his personal credit with his Can- adían friends for the success of the Colony. Religious factionalism developed in the colony with the arrival of the two ministers, who were both men of outstanding charácter and firm convictions. Both were Lutheran, but one was trained in the seminary of the narrow and conservative Missouri Synod, and the other in the theological institution of the liberal Icelandic state church. Religion meant much to the early settlers and the Colony was split on the issue. Because of the intense religious disagreement, of the hard- ships which the colonists had endured, and the isolation in the northern woods, and little prospect of immediate improvement in the general situation, an exodus to Dakota commenced in 1878. By 1880, some fifty families had located in the new settlement, the greater number from New Iceland. The exodus, however, cleared the air, and by the end of 1879 the general prospect was favorable. The Winnipeg market for fish had developed, and there was an increased sale of cordwood and pulpwood. The steamer “Victoria” was purchased by two of the leading settlers, an enterprise which promised to further greatly the development of the Colony. Upwards of a thousand acres of land had been cleared and placed under cultivation, and some ploughs had been brought in. More than one hundred boats had been built, and great articles of clothing, and a variety of tools and implements, and carts were made in the Colony. Then came the flood. The summer of 1875 had been dry, but a series of wet summers followed. The summer of 1880 was exceptionally wet, lake level was very high, and in Novem- ber of that year the north-east wind drove the waters of the lake onto low lying parts of the shore. The hay crop had been meagre and now haystacks were spoiled. Many of the colonists moved to the Tiger Hills country where they formed the prosperous Argyle settlement. Others went to Winnipeg, or to Dakota. Of the 1400-1500 people in New Iceland in 1877, perhaps 250 remained. Those who remained were loyal to their colony, and its ideal of an Icelandic community where the people would be loyal citizens of the new land, but would at the same time preserve the best of the Icelandic heritage. They took pride in holding the fort. And by degrees the tide of new settlers moved in, and their faith in their colony was justified. ur inn á Bandaríkjamarkaðinn í stórum stíl, verðið þið að „leiða markaðinn", vera jafnan 1 farar- broddi um nýjungar í pökkun, vöruvöndun og söluaðferðum, en ef þið haldið áfram að feta slóð Norðmanna og Nýfundna- landsmanna, verðið þið líka allt af á eftir þeim um sölumögu- leika. Það er bandaríska hús- móðirin, sem ræður því að lok- um, hvort þessi eða hin fiskteg- undin selst eða ekki. Þegar hún kemur til matarkaupa á hina stóru ,super-markets“, sem selja nú mikinn hluta af neyzluvarn- ingi almennings, kaupir hún þann fiskpakkann, sem er hent- ugastur að stærð og fallegastur álitum. Ef gæði innihaldsins reynast eins og vonir stóðu til, kaupir hún sama merkið aftur. Af þessu má vera ljóst, hversu þýðingarmikið er, að vörugæð- in séu jöfn, að vandað sé til um- búða og að stærðin sé hentug, og síðast en ekki sízt, að hús- móðirin hafi í huga ákveðið vörumerki, en þurfi ekki að muna mörg, er um íslenzkan fisk er að ræða. Eins og nú standa sakir, standa íslendingar höll- um fæti í þessari samkeppni. Þótt fiskurinn sé góð vara, gerir meðhöndlunin hann ekki að fall egustu vörunni á markaðinum. Norðmenn eru þar t. d. skæðir keppinautar. Væri alls þessa gætt, ættu Islendingar stórkost- lega markaðsmöguleika í Banda ríkjunum fyrir alls konar fisk- afurðir. Hefur íslenzki fiskiðnaðurinn í dag tækifæri til þess að koma þessari breytingu á? Islenzku hraðfrystihúsin eru mörg og smá. Þau eru misjöfn að húsakosti og vélakosti. Sums staðar væri hægt að gera eina fyrsta flokks hraðfrystistöð úr tveimur eða þremur smáhúsum í verstöð og skapa þannig skil- yrði til fyrsta flokks fram- leiðslu. En enda þótt ekki reynd- ist unnt að gera slíka breytingu, má með nýjum viðhorfum og nýjum aðferðum komast langt áleiðis. Benda má t. d. á þá stað- reynd, að verkafólk í hraðfrysti- stöðvum samhæfist sjaldan störfum sínum, lærir störfin sjaldan til hlýtar, vegna þess að húsin eru ekki starfrækt allt ár- ið, atvinnan er ekki stöðug, og sífellt er verið að kenna nýju fólki handtökin. I þessu sam- bandi má benda á þann mögu- leika, að auka fjölbreytnina í hraðfrystingunni, og gera þann- ig kleyft að starfrækja húsin lengur á ári hverju. Vitað er, að unnt er að veiða hér við land karfa, humar, krabbategundir, lúðu og fleiri fiska í stórum stíl á ýmsum tímum árs. Þessar fisk tegundir eru auðseljanlegar, ef rétt er með þær farið, og ættu þær að geta framlengt starfs- tímabilin eða tengt þau saman, ef kapp væri lagt á það. Þá er augljóst, að meðhöndluninni á fiskinum er víða ábótavant, svo og hreinlegri meðferð hans. Það er t. d. skemmd á fiskinum, að stinga hann í búkinn. Banda- rísku sérfræðingarnir sáu slík vinnubrögð allvíða í verstöðv- um, enda þótt þetta sé bannað í reglugerðum íslenzka fiski- matsins. Alltof víða virðast menn gleyma því, að fiskurinn er matvæli, og ber að fara með hann sem matvæli. T. d. varast að hrúga honum á óhrein vinnu- gólf, eða ösla á stígvélum beint af götunni inn í fiskhrúgur. Hversvegna ekki að nota jafnan vinnuborð? Fleira af þessu tagi mætti nefna. Hagnýt vinnubrögð lækka framleiðslukoslnaðinn Framleiðslukostnaðurinn á IS- landi er hár, og það er vitaskuld mikils um vert fyrir íslenzka framleiðendur að halda þessum kostnaði í hófi, ella verða þek ekki samkeppnisfærir um verð á erlendum mörkuðum. Þegar vinnukostnaður er orðinn eins stór liður framleiðslukostnaðar- ins og er hér á landi, gefur þa Framhald á bls. 7

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.