Lögberg - 07.09.1950, Blaðsíða 3

Lögberg - 07.09.1950, Blaðsíða 3
LÖGBERG, FIMTUDAGINN, 7. SEPTEMBER, 1950 3 Páll V. G. Kolka: AMMA (Grein þessi er kafli úr ritgerðinni Aldahvörf, sem birtist í Blaöamanna- bókinni 1949_ Amma höfundarins, GutS- rún Guðmundsdöttir, sem kafli þessi fjallar um, og Guðmann í Krossanesi, afi Guðmanns Levy forstjöra I Winni- peg, voru bræðrabörn. Afi hennar var Sigfús Bergmann hreppstjóri, ættfaðir Bergmannsættar). Amma gamla leit fyrst dags- ins ljós, þegar Napóleon lá bana- legu sína á St. Helena, og hún lifði tvö ár fram yfir friðargerð- ina í Versölum. Hún ólst upp hjá afa sínum, sem var orðinn tíu ára, þegar Bandaríki Norður- Ameríku lýstu yfir sjálfstæði sínu, og fulltíðamaður áður en stjórnarbyltingin mikla hófst í Frakklandi. Allir þessir viðburð- ir voru eins og rosaský úti við fjarlægan sjóndeildarhring. Það, sem skipti máli fyrir ömmu gömlu, var saga íslands, þó ekki sú, sem er skráð í kennslubæk- urnar, heldur eins og hún gerð- ist á hundruðum sveitaheimila á Gömlu öldinni. Sjálf hafði hún gifzt nítján ára gömul fátækum vinnumanni fóstra síns, átt með honum fjórtán börn, búið við þröngan kost, misst nokkur börn ung, eitt_ stálpað og þrjú frum- 7 Wbstinghouse LAMPS Yes, Westinghouse Lamps give plenty of good light — and burn bright longer! Check the lighting in your home. Replace bumed out or blackened bulbs with West- inghouse Lamps. Then you’ll be sure of good light through- out your home for the fall and winter evenings ahead. Buy Westinghouse Lamps by the carton. Order them from your City Hydro meter reader, bill deliverer or col- lector. Have them sent C.O.D. •or charged to your monthly light bill. CITY HYDRO PORTAGE & KENNEDY Phone 848 131 vaxta og lifði sem ekkja í meira en hálfa öld. I fjárkláðanum um 1860 voru ærnar hennar teknar og skornar niður, rétt fyrir burð, og var lítið um mjólk í búi henn- ar sumarið það. En það mun hafa verið hennar þyngsta raun, að tvö yngri systkini hennar, sem gist höfðu hana nýgifta og lagt aftur af stað frá heimili hennar út í tvísýnt veður, frusu í hel á milli bæja. Þá hafði henni láðst að beita skörungsskap sín- um til að hindra feigðargöngu þeirra. Um þennan atburð talaði hún ekki við mennina, þótt sex- tíu ár væru umliðin. Amma gaittla lifði í heila öld, þrátt fyrir allt, sem á daga henn ar hafði drifið. Við æfilok henn- ar hafði líf hennar spannað tí- unda hlutann af allri æfi þjóð- arinnar. Hún var barn síns tíma og stóðst kröfur hans, því að það var engin aldahvarfaveila í geði hennar. En hún var líka barn allra þeirra tíma, sem áður höfðu yfir Island gengið, því að hún átti lifandi rætur aftur í forneskju. Amma gamla dvaldi ekki lang dvölum við sögu erfiðleika sinna, blés ekki í kaun og mikl- aðist ekki heldur af þeim. Henni var kærast að dvelja við æsku- minningarnar, frá því er hún var heimasæta hjá afa sínum og fóstra, sveitarhöfðingjanum. Hún, sem var orðin blind á at- burði Nýju aldarinnar, leiddi sjáandi sonarson sinn inn á leik- svið liðinna tíma, svo að hann varð sjálfur einn af meðleikend- unum þar, tók þátt í spaugileg- um atvikum og ógnþrungnum viðburðum. Hann kynntist gamla heimilisfólkinu hennar, en einkum og sér í lagi hús- bóndanum sjálfum, varð hlut- takandi í ást og virðingu ömm- unnar á þessum forföður sínum. Hún leiddi saman hugi hins fá- orða skapfestumanns 18. aldar- innar, sem var harðnaður í skóla Móðuharðindanna, og örgeðja drengsins, sem var eins og ó- mótaður leir á leysingatíma þeirrar tuttugustu. Hún var tengiliður milli ólík'ra kynslóða, af því að hún var sjálf ein af þeim manneskjum, sem eru uppistöðuþræðir 1 lífi og menn- ingu þjóðarinnar, svo að hvert ár, sem bætist við sögu hennar, verður ekki laus og flókinn þráð ur, heldur ívaf í samfelldri voð. Afi hennar hafði verið nokk- urs konar landnemi, sem flutt- ist inn í héraðið úr fjarlægri sveit með hóp skylduliðs og venslamanna með sér. Þessi upp- runi hefir ef til vill átt sinn þátt í því að styrkja enn betur ætt- artilfinninguna, sem var svo traustur þáttur í eðli gömlu konunnar og nánustu frænda hennar af sömu kynslóð. Væng- haf hennar stækkaði, eftir því, sem árin liðu, svo að það náði jafnvel til þeirra fjarskyldustu í ættbálkinum, sem óx og marg- faldaðist með hverjum áratug. Þetta var ekki ættardramb í venjulegum skilningi, heldur einföld trú á það náttúrulögmál, að hver og einn af kynstofni afa hennar væri maklegur ástar hennar og tryggðar. Tryggðin til ættingja og vina var forn- söguleg, ómengaður arfur frá löngu liðnum öldum þjóðflutn- inga og víkingaferða. Líf ömmu gömlu hafði kristall ast út 1 athöfn. Trúarskoðanir hennar voru heldur ekki eins og glerkvoða, storknuð í formlaust KAUPENDUR LÖGBERGS Á ÍSLANDI Gerið svo vel að senda mér sem fyrst greiðslu fyrir yfirstandandi árgang Lögbergs, kr. 50.00. Dragið ekki að greiða andvirðið. Það léttir innheimtuna. Æskilegt að gjaldið sé sent í póstávísun. Þeir sem eiga ógreidda eldri árganga, eru vinsamlega beðnir að snúa sér til mín. BJÖRN GUÐMUNDSSON SKÓLAVÖRÐUSTIG 17 REYKJAVIK ísland gerist aðili að greiðslubandalagi Evrópu Business and Professional Cards Það auðveldar öll viðskipti landa í milli Vísi barst 1 gær tilkynning frá viðskiptamálaráðuneyt- inu um þátttöku íslands í greiðslubandalagi Evrópu og birtist hér aðalefni hennar: Ríkisstjórnin hefir ákveðið að ísland skuli taka þátt í greiðslubandalagi Evrópu, European Payments Union, sem nú er verið að selja á laggirnar. í sambandi við þátttöku í greiðslubandalaginu fær ísland frá efnahagssamvinnustjórn Bandaríkjanna, ECA, 4 milljóna dollara framlag, sem jafngildir 65 milljónum króna, á tímabil- inu frá 1. júlí 1950 til 30. júní 1951. Þessi upphæð verður not- uð samkvæmt ákveðnum regl- um til að greiða halla á við- skiptum við Evrópuríkin, sem þátt taka í Marshalláætluninni, og kemur hún til viðbótar doll- araframlögum, sem ECA veitir Islandi vegna nauðsynlegra inn- kaupa frá dollarasvæðinu. Stofnun greiðslubandalagsins stendur í nánu sambandi við samþykktir samvinnustofnunar- innar (OEEC) um, að löndin af- nemi höft á innflutningi og duldum greiðslum að vissu marki og stuðli þar með að aukn ingu viðskipta og bættri afkomu landanna í heild. Liggur í aug- um uppi, að slíkar ráðstafanir ná ekki tilgangi sínum, nema komið sé á marghliða greiðslu- fyrirkomulagi. Ríkisstjórn Is- lands hefir fram að þessu ekki talið sér fært að létta af inn- flutningshöftum í samræmi við ákvarðanir OEEC og tilfært á- stæður fyrir því, sem hafa að svo stöddu verið teknar gildar af samvinnustofnuninni. Með stofnun greiðslubanda- lagsins er komið á fullkomnu, marghliða greiðslufyrirkomu- lagi, sem gerir það að verkum, að hvert þátttökuríki þarf að jafnaði ekki að skeyta um gjald- eyrisafkomu sína gagnvart hverju öðru þátttökuríki, þar sem það er einungis greiðslu- jöfnuðurinn við þátttökulöndin í heild, sem hefir þýðingu. Hverju þátttökulandi er ákveð- inn tiltekinn kvóti í greiðslu- bandalaginu, sem lönd með greiðsluhalla gagnvart öðrum þátttökulöndum nota, sam- kvæmt vissum reglum, til lán- töku frá bandalaginu. Lönd með greiðsluafgang veita hins vegar bandalaginu lán innan kvótans. Nokkur lönd fá byrjunarinn- eign („initial position“) hjá greiðslubandalaginu, og er hún notuð til að jafna fyrirsjáanleg- an greiðsluhalla, sem á rót sína að rekja til sérstakra erfiðleika, sem verður ekki bætt úr á annan hátt að sinni. ECA ákveður að rannsökuðu máli, hvaða lönd skuli fá byrjunarinneign í greiðslubandalaginu og hve hárri upphæð hún skuli nema. Síðastliðin tvö ár hefir gjald- gjall í deiglu hálfvelgjunnar. Þær voru eins og krystallar, harðir, tærir og lögmálsbundnir. Stolt þessarar fátæku konu var nógu stórbrotið til þess að trúa því í auðmýkt, að sál hennar þyrfti á friðþægingu að halda. En ,sú auðmýkt náði ekki til mannanna, því að heiðnin átti sterk ítök í þessu barni rétttrún- aðarins. Hún lærði víst aldrei þá kristilegu dyggð að bjóða fram vinstri vangann, ef hún var slegin á þann hægri. Það er til sérstök tegund kven legrar fegurðar, sem ekki fæst nema eftir mörg vonbrigði og langt líf í fórn. Það þurfti mjög langt líf til að veita ömmu gömlu þá mýkt og mildi, sem skapar þessa fegurð og geisla- bauginn, er henni fylgir. eyrisafkoma Islands gagnvart öðrum þátttökuríkjum breytzt mjög mikið landinu í óhag. I stað nokkurs greiðsluafgangs gagnvart þeim er nú kominn greiðsluhalli, sem gera má ráð fyrir að nemi mjög hárri upp- hæð á yfirstandandi ári. ísland hefir því ríka þörf fyrir að vera aðnjótandi þeirra hlunninda, sem fylgja þátttöku í hinu fyrir- hugaða greiðslubandalagi, fyrst og fremst að því er snertir mögu leika á að fá úthlutaða byrjunar inneign hjá því. Á hinn bóginn hefir verið ástæða til að ætla, að greiðsluhalli Islands gagn- vart öðrum þátttökuríkjum væri þess eðlis, að hann réttlætti sér- stakt framlag af hálfu ECA í formi byrjunarinneignar hjá greiðslubandalaginu samkvæmt þeim reglum, sem settar hafa verið um veitingu slíkrar að- stoðar. Ríkisstjórnin ákvað að fá árið 1950—51 byrjunarinneign að upphæð 4 milljónir dollara eða 65 milljónir króna eftir ákveðn- um reglum, sem síðar verða sett- ar og gegn því að jafnvirði þess- arar upphæðar sé greitt í ís- lenzkum krónum í mótvirðis- sjóð. Kvóti Islands í greiðslu- bandalaginu verður sennilega 15 milljónir dollara sem hámark. Yrði nokkuð af kvótanum notað, yrði það ekki fyrr en búið væri að nota að fullu byrjunarinn- eignina. Má ekki gera ráð fyrir, að kvótinn verði hagnýttur svo nokkru nemi, eins og þessum málum er háttað. —VÍSIR, 26. júlí EVENING SCHOOL OPENING Registration, for some of the courses offered at Kelvin High School will take place at that centre on Monday evening September llth, between 7:30 and 9:30 p.m. On Wednesday 13th, both Kelvin and St. John’s High School will be open for registration. New arrivals to Canada, living near these schools, who wish to learn English, should register on either of these evenings. All technical and commercial classes commence on Septem- ber 18th. Hobby group-leaders and Hobbycraft enthusiasts should register at the Strathcona School on September 14th as classes in Leathercraft, Book- binding, Ornamental Metal, and Bench Woodwork will be start- ing on the evening of Septem- ber 18th. A course in “Home Nursing” will be conducted on Tuesday evenings commencing Septem- ber 26th, at 8:00 p.m. at the Red Cross Centre, Osborne and York Avenue. Those wishing to complete their High Schoól Matriculation standing should register at Daniel Maclntyre Collegiate on September 21st, as the classes commence on October 2nd. Elementary School courses, and Corttmercial as well as Elementary English courses will be given at the Isaac Newton School. Registrations will be accepted on September 14th, and classes will start Septem- ber 19th. Parent Education calasses will commence October lOth, a des- criptive folder giving parti- culars af the courses outlined and registration dates will be mailed to anyone desiring to enrol. Prospective students are asked to telephone the School Board Offices (21-891) for a folder. Gamall, 40, 50, 60? — Maður, en slík flónska Gleymdu árunum. púaundlr manna eru sprækastir um sjötugt og hressa sig á Ostrex. Útilokar deyfö og hreytukend, sem stafar frá járnefnaskorti, sem menn og konur kenna aldri um. Reynið Ostrex-töflur nú þegar fyrir aöeins 60c. Fást í öllum lyfjabúðum. SELKIRK METAL PRODUCTS LTD. Reykháfar, öruggasta eldsyörn, og ávalt hreinir. Hitaeiningar- rör, ný uppfynding. Sparar eldi- við, heldur hita frá að rjúka út með reyknum — Skrifið símið til KELLY SVEINSSON 187 Sutherland Ave., Winnipeg Slmi 64 358 S. O. BJERRING Canadian Stamp Co. RUBBER & METAL STAMPS NOTARY & CORPORATE SEALS CELLULOID BUTTONS 324 Smith St. Winnipeg Phone 924 624 Office Ph, 925 668 Res, 404 319 NORMAN S. BERGMAN, B.A., LL.B. Barrister, Sollcitor, etc. 411 Childs Bldg, WINNIPEG CANADA Alao - 123 TENTH ST. BRANDON 447 Portage Ave, Ph, 926 885 Phone 21 101 ESTIMATES FREE J. M. INGIMUNDSON Asphalt Roofs and Insulated Siding — Repairs Country Orders Attended To 632 Simcoe St. Winnipeg, Man. DR. A. V. JOHNSON Dentiat 606 SOMERSET BUILDINO Telephone 97 932 Home Telephone 202 398 Talslmi 925 826 HeimlUs 404 630 DR. K. J. AUSTMANN BérfrœOingur i augna, eyrna, nef oo kverka ajúkdómum. 209 Medical Arts Bldg. Stofutlmi: 2.00 U1 6.00 e. h. DR. ROBERT BLACK Bérfrœóinpur i augna, eyrna, nef og hdlaajúkdómum. 401 MEDICAL ARTS BLDQ Graham and Kennedy St. Skrlfstofuslmi 923 851 Heimaslml 403 794 HAGBORG FUEL/Hv ^|f PHOWl 2IS5I J-- GUNDRY PYMORE Limited Britiah Qualitg Fiah Netting 58 VICTORIA ST„ WINNIPEG Phone 92 8211 Uanager T. R. THORVALtDSOR Your patrouage wlll be appreclated G. F. Jonasson, Pres. & Man. Dlr. Keystone Fisheries Limited 404 SCOTT BLK, Slml 926 227 Wholeaale Diatributora of FRESH AND FROZEN FISH Dr. P. H. T. Thorlakson WINNIPEG CLINIC 8t. M&ry’s and Vaughan. Wpg. Phone 926 441 Phone 927 025 H. J. H. Palmason, C.A. H. J. PALMASON A CO. Chartered Acconntants 606 Confederatlon Life Bldg. Winnipeg Manitoba PARKER, PARKER & KRISTJANSSON Barristers - Solicitors Ben C. Parker, K.C. B. Stuart Parker, A. F. Kristjansson 500 Canadian Bank of Commerce Chambers Winnipeg, Man. Phone 923 561 JOHN A. HILLSMAN. M.D., Ch. M. 332 Medical Arts. Bldg. OFFICE 929 349 Home 403 288 Phone 724 944 Dr. S. J. Jóhannesson 8UITE 6 — 652 HOME ST. Viðtalstlml 3—6 eftir hádegl DR. E. JOHNSON 304 EVELINE STREET Selkirk. Man. Offlce hrs. 2.30—8 p.m Phones: Offtce 26 — Res. 2S0 Offlce Phor.e Ree Phone 924 762 726 115 Dr. L. A. Sigurdson 628 MEDICAL ARTS BLDG. Offlce Hours: 4 p.m.—6 p.m. and by appolntment DR. H. W. TWEED Tannlæknir 508 TORONTO GEN. TRUSTS BUILDING Cor. Portage Ave. og Smlth 8t. Phone 926 952 WINNIPEG Office 933 587 Res. 444 389 S. A. THORARINSON BARRISTER and SOLICITOR 4th Floor — Crown Trust Bldg. 364 Main Street WINNIPEG CANADA SARGENT TAXI Phone 722 401 FOR QUICK RELIABLE SERVICE J. J. SWANSON & CO. LIMITED 308 AVENUE BLDG WPG. Fasteignasalar. Lelgja hús. Ot- vega peningalán og eldsábyrgð. bifreiðaábyrgB, o. •. frv. Phone 927 6*8 Andrews, Andrews, Thorvaldson and Eggertson LögfrœOingar 209BANK OF NOVA SCOTIA BG. Portage og Garry St. Phone 928 291 C A N A D I A N FISH PRODUCERS, LTD. J. H. PAOE, Managing Director Wholesale Distributors of Frseb and Frozen Fish. 811 CHAMBERS STREET Offlce Ph. 26 328 Res. Ph. 73 917 A. S. B A R D A L 848 SHERBROOK STREET Selur llkklstur og annast um út- farir. Allur útbúnaður sá beztl. Ennfremur selur hann allskonar mlnnisvarða og legsteina. Skrifstofu taislml 27 324 HeimlUs talslml 26 444 Phone 23 996 761 Notre Dame Ave. Just West of New Maternity Hospltal Nell's Flower Shop Wedding Bouquets. Cut Flowers Funeral Designs. Corsages Bedding Plants NeU Johnson Ruth Rowland 27 482 88 790

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.