Lögberg - 23.11.1950, Blaðsíða 8

Lögberg - 23.11.1950, Blaðsíða 8
8 LÖGBERG, FIMTUDAGINN, 23. NÓVEMBER, 1950 Úr borg og bygð Malreiðslubók Dorcasfélag Fyrsta lúterska safnaðar hefir nú til sölu splunk- urnýja matreiðslubók, er það hefir safnað til og gefið út; bók þessi er með svipuðum hætti og hinar fyrri, vinsælu matreiðslu- bækur, er Kvenfélög safnaðar ins stóðu að; þetta er afar falleg bók með fjölda gamalla og nýrra uppskrifta, sem koma sér vel á hvaða heimili, sem er. Matreiðslubók þessi kostar $1.50 að viðbættu 10 centa burð- argjaldi. Pantanir, ásamt andvirði, sendist: Mrs. A. MacDonald 11 Regal Ave. St. Vital Sími 205 242 Mrs. H. Woodcock 9 St. Louis Road, St. Vital Sími 209 078 eða til Columbia Press Limited, 695 Sargent Ave. Sími 21 804. ☆ Gimli: It will pay you to list your winterized houses with me now. Extensive accommodation is required by airforce families moving in. / Violet Einarson, 30-2nd Ave. Phone 72, Gimli ☆ House for sale — Hnausa. Eight room frame house — 4 bedrooms, basement, g o o d furnace. Price $3,500. Apply. Sigurdson, Thorvaldson Co. Ltd. Riverton, G. S. Thorvaldson, K.C. Winnipeg ☆ Samkvæmt upplýsingum í bréfi til ritstjóra Lögbergs frá Guðmundi Grímssyni hæztarétt- ardómara í Bismarck, N. Dak., hafa eftirgreindir Islendingar nýlega verið kjörnir í embætti þar í ríkinu til viðbótar við þá, sem Lögberg hefir áður skýrt frá: F. Snowfield, Cavalier, rík- islögsóknari fyrir Pembinahér- að, og William J. Sturlaugsson, County Auditor, en í McHenry County var G. T. Christianson kosinn County Commissioner. ☆ Mr. Jón Freysteinsson frá Churchbridge og Mrs. Kristín Reykjalín og dætur hennar tvær frá Fargo, N. Dak. voru á ferð hér í borginni í heimsókn til systur þeirra, Mrs. J. Thorvarðs- son 768 Victor St. — Lét Mr. Freysteinsson vel af uppskeru í sínu bygðarlagi. Mr. Freysteins- son hélt heimleiðis á mánudags- kvöldið. ☆ Women's Associalion Meeling The next meeting of the W.A. will be held Tuesday, November 28th at the usual place, 2:30 p.m. At this meeting clothing will be collected for Canadian Lutheran World Relief. Members of the congregation and others inter- ested are asked to bring or send any articles of clothing that might be of value to those less fortunate than ourselves. ☆ Frú Aðalbjörg Jones hjúkrun- arkona frá Vancouver, B.C., dóttir A. S. Bardals útfarar- stjóra, dvelur í borginni þessa dagana. , CARD OF THANKS BENSON We wish to extend our heart- felt thanks and appreciation for the acts of kindness, messages of sympathy, and beautiful floral offerings received from our kind relatives, friends, and neighbors during our recent bereavement in the loss of our dearly loved son and brother, Howie. We especially thank the Rev. P. M. Petursson, the pall- bearers, the teachers and stu- dents of Principal Sparling School, the congregation of the First Lutheran Church, the members of the Winnipeg Buf- falo Hockey Club, and those who so kindly provided cars. We also wish to express our deep gratitude to the members of the Bardal Funeral Home for their most dignified arrange- ment. ☆ BRÉF FRÁ INGU OG FLEIRUM AÐ HANDAN Útgefandi Soffanías Thorkelsson Þetta er stór bók, nálega 400 blaðsíður að stærð, og vönduð mjög að frágangi; innihald henn- ar er harla fjölbreytt, og þeir margir, er láta til sín heyra handan móðunnar miklu. Þessarar nýju bókar verður frekar minst á næstunni. Þetta er afar ódýr bók, kostar aðeins $3.50 í bandi. Ágæt jólagjöf. — Pantanir sendist Björnsson Book Store, 702 Sargent Ave., Winnipeg. AMERÍSK . . . Framhald af bls. 4 fyrravetur að stofna fullkomna viðskiptadeild við háskólann, þurfti að safna til hennar 20 milljónum dollara. Á þremur mánuðum eða frá 1. apríl til 1. júlí komu inn í gjöfum 12. mill- jónir dollara. Erfitt fyrir íslendinga að stunda háskólanám vestra. En kennslugjöld eru há við ameríska háskóla, 500—600 doll- arar á ári. Það veldur því, á- samt dýrum ferðum, að nærri er ógjörningur fyrir íslendinga að stunda háskólanám vestra. Læt- ur nærri að það kosti um 40.000 krónur að senda stúdent vestur til náms. Þó eru enn nokkrir ís- lenzkir stúdentar við nám í Ame- ríku. Háskólarektor taldi nauðsyn- legt, að einhver ráð verði fundin til að gera íslenzkum stúdentum kleift að stunda nám vestra. American Scandinavian Found- ation hefir árlega veitt 5—6 ís- lenzkum stúdentum námsstyrki, en meira þyrfti til, ef vel væri. Að lokum lét háskólarektor í ljós'ánægju sína yfir þessu 7 vikna ferðalagi til Bandaríkj- anna, sem hann fór í boði ame- rísku ríkisstjórnarinnar. Rómaði háskólarektor móttök- ur allar og sagðist hafa notið ágætrar fyrirgreiðslu ræðis- manna íslands, þeirra Árna Helgasonar,í Chicago, Valdimars Björnssonar í Minneapolis, dr. Richards Beck í Grand Forks og Grettis L. Jóhannssonar í Win- nipeg. í. G. —Mbl. 17. okt. Premier Campbell ío open Tea The Men’s Club of the First Lutheran Church of Winnipeg will hold their First Annual Tea in the church parlors Victor at Sargent Avenue on Saturday November 25th form 3 till 6 p.m. Premier D. L. Campbell will open the Tea at 3 p.m. Among those pouring will be Mr. Ron Turner, M.L.A. Deputy Speaker, Aldermen E. E. Hallonquist, Jack St. John and V. B. Ander- son. Receiving the guests will be Mr. S. Anderson, President of the Men’s Club, Rev. V. J. Eylands, Pastor, Mr. V. Jonas- son, President of the Board of Trustees, and C. A. Hallson, General Convenor. ☆ FERÐALOK Ný bók eftir Guðr. H. Finns- dóttur. Pantanir sendist til út- gefandans, Gísla Jónssonar, 910 Banning St., Winnipeg. — Kost- ar í gyltu bandi $3.75, óbundin í kápu $2.75. — Allir, sem eiga fyrri bækur hennar, ættu að eignast þessa bók. ☆ Nýkomin er hingað til borgar- innar af íslandi ungfrú Hjördís Guðmundsdóttir í heimsókn til ættingja hér um slóðir; en frænd ur hennar hér eru börn Helga Johnson frá Eskiholti. Ungfrú Hjördís hafði dvalið um hríð hjá systur sinni, sem er gift amerísk- um manni og er búsett að Talahassie í Floridaríkinu. Ung- frú Hjördís mun dveljast hér fram að áramótunum, en leggur þá af stað heim til íslands. ☆ ÁRSFUNDUR Þjóðræknisdeildarinnar Frón verður haldinn í G.T.-húsinu á mánudaginn 4. desember n.k. kl. 8.30 e. h. Fyrir fundinum liggur meðal annars að kjósa stjórnarnefnd til næsta árs. Meiri upplýsingar um fundinn verða gefnar 1 næsta blaði. H. Thorgrímsson, ritari Fróns Nefnd landbúnaðorsérfræð- inga vestan hafs Einn íslenzkur fulltrúi, Einar Eyfells, er í þessari kynnisför til Veslurheims Eitt af þeim verkefnum, sem efnahagssamvinnustjórnin í Washing- ton og efnahagssamvinnustofnun Evrópu hafa lagt mikla áherzlu á, er aukin upplýsinga- og fræðslustarfsemi fyrir bændur allra þátttökulanda efnahagssamvinnunnar um landbúnaðarmál og þó einkum allar framfarir og nýjungar á því sviði. Stofnanir þessar álíta að eitt Don't Let An Accident Mar Your Trip Prol-ect You ond Yours 1. Allow extra time for your trip and drive at a control speed. 2. Watch out for pedestrians and be alert for people walking on the highways, especially at night. 3. Never drive after drinking and forbid others to drink in your car while in transit. 4. Always drive or walk with care. 5. Exercise more alertness and care while driving in darkness. BE CAREFUL —THE LIFE YOU SAVE MAY BE YOUR OWNI Published in the interests of public safety by SHEA'S WINNIPEG BREWERY LTD. MD-271 Concert in Honor of Professor S. K. Hall As has been announced, the Icelandic Canadian Club is sponsoring a concert in the I.O.G.T. hall (Sargent Ave.) Sun- day evening November 26th at 8.30 to honor the wellknown musician, S. K. Hall. On the programme will be featured some of Mr. Hall’s beautiful compositions sung by Mrs. Pearl Johnson and Elmer Nordal. Paul Bardal will give an address on the career of the guest of honor. Mr. Hall has accepted the club’s invitation to come to Win- nipeg with Mrs. Hall to attend the concert. The Icelandic Canadian Club cordially invites Mr. and Mrs. Hall’s friends and associates and others who wish to take this opportunity to honor them, to attend the concert. The social committee is in charge of refreshments which will round out the evening and give people a chance to enjoy a pleasant fellowship hour with the guests of honor. There is no charge for admis- sion. A silver collection will be taken at the door in support of the club’s Scholarship fund. The Icelandic Canadian club has never gone to the public for support of any of its cultural projects, but when the Scholar- ship fund was established sev- eral public spirited friends came forward and voluntarily con- tributed to this worthy cause. It is gratifying to be able to announce to them and to other well-wishers of the club, that, since the inception of the fund four years ago, $1600 in music Scholarships have been awardet to outstanding students which 4ias enabled them to carry on advanced study in their field. H. Danielson höfuðskilyrði til aukinna afkasta meiri afraksturs og aiíkinnar vel megunar íbúa sveitanna sé ör- ugg og víðtæk upplýsingastarf- semi fyrir bændur, auknar rann- sóknir og tækifæri til þess að fylgjast sem bezt með öllum nýjungum í landbúnaðarmálum. Einn liður í þessu starfi efna- hagssamvinnunnar er að senda nefndir sérfræðinga til Banda- ríkjanna til þess að kynna sér landbúnaðarmál og sérstaklega alla starfsemi, er lýtur að auk- inni fræðslu fyrir bændur. íslenzk viðleitni. Svo sem kunnugt er hefir ríkisstjórnin, með forgöngu Her- manns Jónassonar landbúnaðar- ráðherra, haft mjög mikinn á- huga fyrir aukinni fræðslustarf- semi í þágu landbúnaðarins hér á landi, svo sem fram hefir kom- ið í blöðum að undanförnu, í sambandi við útgáfu handbókar fyrir bændur, skipun nefndar til undirbúnings útgáfu bókar- innar og ákvörðun um að kalla saman fund fulltrúa úr bænda- samtökum til þess að ræða nán- ar um fyrirkomulag útgáfunnar og aukið fræðslu- og upplýs- ingastarf fyrir bændur landsins. Er íslandi var boðið að senda fulltrúa í eina slíka nefnd sér- fræðinga, sem nýlega var ákveð- ið að færi til Bandaríkjanna á vegum efnahagssamvinnustofn- unarinnar, var ríkisstjórnin þess mjög hvetjandi að þetta tæki- færi væri notað. Landbúnaðar- ráðherra og búnaðarmálastjóri skipuðu því fulltrúa í þessa sendinefnd og varð Einar Ey- fells verkfræðingur, ráðunautur Búnaðarfélags íslands fyrir val- inu. Nefndin mun kynna sér ná- kvæmlega skipulagningu á starf semi þeirri í Bandaríkjunum, er hefir með höndum dreifingu upp lýsinga til bænda um árangur rannsókna í þágu landbúnaðar- ihs. Einnig mun hún kynna sér nýjungar, er fram hafa komið á þessu sviði og hvernig amerísk- ar rannsóknarstofur hafa sam- vinnu við bændasamtök og sam- vinnufélög til þess að koma slík- um nýjungum í framkvæmd. Nefnd sú, sem hér um ræðir, lagði af stað til Bandaríkjanna hinn 6. okt. s.l. og mun dvelja þar alls í 6 vikur. Hefir nefnd- inni verið skipt í fjóra flokka og sá flokkur, sem Einar Eyfells verður í, er einnig skipaður sér- fræðingum frá þremur öðrum löndum, Noregi, Danmörku og Hollandi. Meðal annars munu þeir dvelja í Minnesota frá 23. okt. til 4. nóv. og í Oklahoma frá 6. til 18. nóv. Hafa þessi fylki verið valin með tilliti til þess hve kynningarstarfsemi og fræðsla fyrir bændur er þar á háu stigi. Um sama leyti munu hinir þrír flókkarnir með sérfræðingum frá samtals 9 löndum efnahags- samvinnunnar ferðast um önnur fylki Bandaríkjanna í sömu er- indum en hinn 20. nóv. koma fulltrúarnir allir saman til fund- ar í East Lansing í Michigan- fylki og skiptast á skoðunum og ræða um athuganir sínar. Síðar mun nefndin væntanlega skila ýtarlegri skýrslu u mförina. Einar Eyfells, fulltrúi íslands í þessari sendinefnd, er ungur maður, 28 ára gamall, og er hann nýráðinn til Búnaðarfélags ís- lands og á hann að hafa eftirlit með notkun og viðhaldi allra stærri landbúnaðarvéla. Einar er stúdent frá Menntaskólanum í Reykjavík, en fór að stúdents- prófi loknCf til frekara náms í Bandaríkjunum og hefir lokið prófi í vélaverkfræði við háskól- ann í Kaliforníu í Berkley. Þess er að vænta að starf það, sem hér um ræðir, megi verða íslenzkum landbúnaði til góðs og hjálpi verulega við að auka og bæta fræðslustarf fyrir bænd ur hér á landi. Það hefir þegar sýnt sig í öðrum löndum hve slíkt starf er mikilsvert og hve MESSUBOÐ Fyrsta Lúterska Kirkja Séra Valdimar J. Eylanda. Heimili 776 Victor Street. Sími 29017. — Guðsþjór.ustur á hverjum sunnudegi: Á ensku kl. 11 f. h. Á íslenzku kl. 7 e. h. Sunnudagaskóli kl. 12.15 e. h. Allir ævinlega velkomnir; ☆ Lúlerska kirkjan í Selkirk Sunnud. 26. nóv. Ensk messa kl 11 árd. Sunnudagaskóli á hádegi Kl. 7 síðd.: Sýnd myndin „For Good or for Evil“ í samkomu- húsi safnaðarins. Séra E. H. Sigmar, Stewartship Secretary kirkjufélagsins verður viðstadd- ur og ávarpar söfnuðinn og mun einnig syngja þar. Fjölmennið! ☆ Séra Eric H. Sigmar messar á ensku í lútersku kirkjunni 1 Riverton, sunnudaginn 26. nóv- ember, kl. 2 e. h. Allir boðnir velkomnir. mjög það hefir stuðlað að aukn- um afköstum við framleiðslu landbúnaðarafurða og bættum lifnaðarháttum meðal fólks, er stundar landbúnað. &(CtCtCtCtC(CtCtKtCtCtEtC«CtCtCtC«CtEtEtCtC«EtCtCtCIC<etCtCtKte!CtEtCtCtCtetCtC«Cte«E«CtC! ! ctctctctctctctctctctctctctcte íöf! j Íleppileg jolagjöf! Það er gamall og góður siður, að gleðja vini sína um jólin; það eru ekki ávalt dýrustu gjafirnar, sem veita hina dýpstu og sönnustu ánægju; hitt ræður meira um, hvað þær tákna, og hversu varanlegt gildi þeirra frá minninga — og menn- ingarlegu sjónarmiði er. — Lögberg hefir yfir sextíu ára skeið haldið uppi þrotlausri baráttu fyrir viðhaldi íslenzkr- ar tungu í þessu landi, heilbrigðum þjóðræknislegum metn- aði og sérhverju því, er að þjóðhollustu og öðrum borgara- legum dygðum lýtur; öllum slíkum málum vill blaðið veita óskipt fulltingi í framtíðinni án hiks eða efa. — Jólagjafa- ráðgátan verður gieiðast leyst með því að kaupa Lögberg og senda það vinum bæði hér og á íslandi. FYLLIÐ ÚT EFTIRFARANDI EYÐUBLAÐ: THE COIiUMBIA PRESS L.IMITED 695 Sargent Avenue, Winnlpeg, Man. ( Sendid Lögberg vinsamlegast til: Nafn...................................... Arltun.................................... Hér með fylgir $5.00 ársgjald fyrir blaðið Nafn gefanda.............................. Aritun.................................... Frestið eigi ferð yðar um annað ér! Já, árin llða fljðtt, og áður en þér vitið, ef þér hafið ekki komið heim í fimm, tlu, fimtán ár, eða jafnvel lengur. Setjið yður það að fara heim nú meðan á sparnaðarórstíðinni stendur— Þegar ferðin kostar minna! V Dragið ekki ferð yðar á langinn. Þér getið ferðast yfir sparnaðarárstíðina frá september til aprílloka fyrir svo mik- ið minna. Fargjöld jafnvel þriðjungi lægri. Hagkvæmt pen- ingagengi, er eykur gildi dollarins, og þér getið komið heim með $500 virði af vörum tollfrítt. Því ekki að skipu- leggja jólaferðina nú þegar. Sé það ekki hægt, þá festið i minni, að sparnaðarárstíðin endist fram í apríl yður til hagsmuna. Finnið næsta ferðaumboðsmann yðar. Hann leiðbeinir yður við undirbúning og sparar yður peninga. ICELANDIC CONSULATE GENERAL 50 BpOAD STREET, NEW TORK CITT Member of European Travel Commission BELGIUM FRANCE GREECE ITALY NETHERLANDS SWEDEN AUSTRIA GERMANT ICELAND LUXEMBOURG NORWAY SWITZERLAND DENMARK GREAT BRITAIN IRELAND MONACO PORTUGAL TURKEY UNDERSTANDING . . . THROUGH TRAVEL...IS THE PASSPORT TO PEACE

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.