Lögberg


Lögberg - 30.11.1950, Qupperneq 4

Lögberg - 30.11.1950, Qupperneq 4
4 LÖGBERG, FIMTUDAGINN, 30. NÓVEMBER, 1950 lögttttg OeflC ðt hvern flmtudag af THE COLUMBIA PRESS LIMITED 695 SARGENT AVENUE, WINNIPEG, MANITOBA Utanánkrift ritstjórant: EDITOR LÖGBERG, 695 SARGENT AVEUNE, WINNIPEG, MAN. PHONE 21 864 Ritstjóri: EINAR P. JÓNSSON Verð $5.00 um árið—Borgist fyriríram The "Lögberg” la prlnted and publlehed by The Columbla Presa Ltd. 69 5 Sargent Avenue, Wínnipeg, Manitoba, Canada. Authoriced as Second Claae Mail, Post Office Department, Ottawa Fyrir löngu drópunnar verður t>að mælist alveg vafalaust hvarvetna vel fyrir, að Icelandic Canadian Club skyldi bjóða þeim prófessor S. K. Hall og Sigríði frú bans hingað til borgar um helgina og votta þeim verðuga viðurkenningu fyrir langt og mikilvægt starf í þágu söngs og tónmentar meðai okkar Vestur-íslendinga; samkoman í Goodtemplara- húsinu á sunnudagskvöldið var, bar fagurt vitni þeim vinsældum, er þessi ágætu hjón njóta, sem heldur er ekki mót von, því svo fögrum bjarma hafa þau með prúðmannlegri háttvísi og nytsömu menningarstarfi, orpið á veg samferðasveitar sinnar í þessari borg og víðar, að þess munu lengi merki sjást. Steingrímur K. Hall hefir frá æskuárum gefið sig við tónment; hann er ágætur söngstjóri, píanóleikari og organleikari, þó enginn vafi leiki á því, að sem frum- skapandi sönglagahöfundur eigi hann lengst líf fyrir höndum; það er ekki einasta að melódíur hans séu lýriskar og undurfagrar, heldur er samstilling ljóðs og lags svo hnitmiðuð, að hvorttveggja rennur saman í eina sál, auk vængjaðs undirspils, er sá einn fléttar, sem vald hefir. Frú Sigríður var um langt skeið Melba íslendinga hér í álfu, sem fegraði umhverfi sitt með næmri tóntúlkan og sjaldgæfri raddmýkt; starf þeirra hjóna að söngmálum Fyrsta lúterska safnaðar mun iengi í minnum haft; það átti því vel við, að fulltrúaráð safnaðarins mintist þeirra hjóna með faguryrtu ávarpi, sem lesið var á áminstu skemtikvöldi og vakti mikinn fögnuð; aðsókn að samkomunni var geisimikil. Forseti Icelandic Canadian Club, Mr. Wilhelm Kristjánsson, setti mannfögnuð þennan með nokkrum hlýjum orðum og skýrði tilefni hans; fól hann því næst Mr. Paul Bardal fylkisþingmanni umsjá skemtiskrár á hendur, en hann var um langt skeið samstarfsmaður þeirra Hallshjóna og nákominn vinur; lýsti hann að nokkru helztu ævidráttum Mr. Halls, skýrði ýtarlega frá helztu sérkennum í sönglagagerð hans og þakkaði honum og þeim hjónum ljúfa og ógleymanlega sam- vinnu; er þar skemst frá að segja, að ummæli Mr. Bar- dals voru þrauthugsuð og hittu ábyggilega í mark, enda er hann sjálfur, eins og vitað er, maður söngvinn og söngfróður. Með fögrum og glöggtúlkuðum einsöngvum, skemtu þau Mrs. Lincoln Johnson og Mr. Elmer Nordal; lögin, sem þau sungu, voru eftir Mr. Hall og var ekki um það að villast hve mikla hrifningu þau vöktu; við hljóðfærið var Miss Sigrid Bardal, sem er vaxandi píanisti og að- stoðaði söngvarana af mestu snild. Miss Matthildur Halldórsson, sem er skrifari Ice- landic Canadian Club, ávarpaði frú Sigríði nokkrum orðum, og afhenti henni því næst fagran blómvönd, og var því atriði skemtiskrár, eins og raunar öllum hin- um, tekið með dynjandi lófataki; nú hafði Mr. Krist- jánsson tekið við samkomustjórn, og lýsti hann þá yfir að Icelandic Canadian Club hefði afráðið að gera Mr. Hall að lífstíðar heiðursfélaga, og var þeirri ráð- stöfun sem vænta mátti, fagnað hið bezta. Þau Mr. Hall og frú, þökkuðu hvort um sig þá auð- sæju góðvild og þá sæmd, er hin fjölmenna samkoma bæri svo glögg merki um; kendi í máli þeirra beggja nokkurs kvökkva, er snart hjörtu samkomugesta. Að skemtisjtrá tæmdri, voru bornar fram veitingar í kjallarasal samkomuhússins, þar sem fólki gafst kost- ur á að skiptast á kveðjum við hina kærkomnu gesti og þakka þeim fórnfúsa þjónustu um langt áraskeið í ríki hljómanna. + + + + + + Vandkvæðum bundið að vera bóndi Blaðamannajötuninn lávarður Beaverbrook, sem er borinn og barnfæddur í Canada, flutti nýverið ræðu við opnun vetrarsýningarinnar í Toronto, þar sem við- staddir voru eitthvað um fjögur hundruð canadískir bændur ásamt allmörgum öðrum, sem á einn eða ann- an hátt hafa sérstakan áhuga fyrir landbúnaði; lávarð- ur Beaverbrook talaði einkum um hag brezkra bænda og það skipulag er þeir byggi við í tíð núverandi jafn- aðarmannastjórnar á Bretlandi, þar sem alt, er skipu- lagt, eða á að minsta kosti að vera það, samkvæmt fastbundnum fyrirmælum hins opinbera; lávarðurinn, sem er kunnur athafna- og fésýslumaður, rekur einnig landbúnað; hann starfrækir á tveim stöðum allum- fangsmikil kúabú og selur, eða hefir selt mjólk eins og bændur yfirleitt gera, er slíka atvinnu stunda; hann gaf í skyn, að eins og nú hagaði til í Bretlandi, þar sem stjórnin væri með nefið niðri í öllum sköpuðum hltuum, væri það engan veginn vandkvæðalaust að vera bóndi, og reyna að hafa einhverja íhlutun sjálfur um gerðir sínar án þess að gripið yrði fram í fyrir manni; sagði hann frá eftirgreindu ævintýri máli sínu til sönn- unar; einu sinni vildi svo til, að afrennslispípa í fjósi hans hrökk í tvent og fór þar alt á flot; hann skrifaði birgðamálaráðuneytinu og bað um leyfi til að kaupa sjálfur og borga fyrir nýja pípu; einnig skrifaði hann verkamálaráðuneytinu og fór fram á að fá leyfi til að ráða verkamenn til að koma fyrir nýrri pípu. og lét þau ummæli fylgja, að vitaskuld greiddi hann laun verka- mannanna sjálfur; honum var synjað um bæði leyfin, auk þess sem sá böggull fylgir skammrifi, að ef hann dirfðist að koma fyrir pípunni án leyfis valdhafanna, yrði hann tafarlaust sóttur að lögum; og vefna vatns- ins í fjósinu, bannaði heilbrigðisráðuneytið honum að selja mjólk fyr en pípan væri komin í lag, en eins og á stóð, hafði hann ekki ætlað sér að selja neina mjólk. Lávarður Beaverbrook kvað slíkan mýgrút af stjórnareftirlitsmönnum sýknt og heilagt á stjái meðal brezkra bændabýla, að bændur gætu naumast snúið sér við, og allir yrðu að sitja og standa að þeirra eigin geðþótta. JVORTHERiV CALIFORMA Newsletter THANKSGIVING DAY, 23 or 30, whichever it is, we have much for which to be thankful, individually as well as other- wise. Some say that gratitude, like good conversation, is be- coming a lost art in our country. But why generalize, for if either or both be the case in our day, why always blame it on the other fellow? Wouldn’t it be a healthy reaction to this, our American sport of “Passing the Buck,” to take the blame on our own shoulders once in a while in the spirit of real democracy? But this was not intended to be the butt of our opening para- graph. We were going to start off by telling you that our No- vember picnic is off. Why? Be- cause we are planning to spend Thanksgiving Day with Erik and his family at Sacramento, and Friday and Saturday with Octavius Jr. and his family at McArthur. The day which should be our picnic date will be spent, for the most part, in driv- ing back the 300 miles we must cover to get home to be ready for work on Monday morning. NO PICNIC IN NOVEMBER. ■Cr Our next picnic will be on December 24th. Yes, the day before Christmas, etc.; Come and join us in the singing of Christmas Carols, English and Icelandic. WELCOME. This will be our Christmas Party, a forerunner of Christmas Day, birthday of our Christ when we will each be celebrating the 25th in our own way, in Church and at home. ☆ Last month’s picnic, although the attendance was somewhat less than usual, was a most in- teresting event. Evidently some of you were confused since we failed to send out the October letter. The 4th Sunday has been the fixed date for some time now, but some good people are still stuck with the idea of the last Sunday of each month! — Our community guest for the month of October was Mrs. Guðrún Hállson of Vogar, Man. Those who attended the picnic last month enjoyed her talk on “Rural Life.” She was so thrilled with the Bay Area that she promised to come again soon thanks to her hosts, Mr. and Mrs. Steinthor Guðmunds. At this picnic we also welcomed a new couple from Winnipeg into our community; Mr. and Mrs. H. E. Thorsteinson of Sacramen- to. ☆ Since our last letter, Mr. and Mrs. B. B. Halldorson of San Francisco both received their last call. This grand Father and grand Mother were the last of our Dakota Pioneers. How we enjoyed visiting with them and getting first-hand stories of the early days! Most of us recall how they rallied at the time of their Golden Wedding Anniver- sary. Their health had been fail- ing for some time, but no one knew for how long they would be with us. Björn was laid to rest at Cypress Lawn Memorial Park on October 9th, and Lilja at his side on October 31st. Blessed be their memory to us all. Our prayers attend their children and their grandchild- ren. + We could write an article on beginning life again at the bot- tom of the ladder, for this has been our unique experience since September. For reasons of livelihood, we have had to resort to a pencil-pushing job with an industrial concern in the Bay Area. With all our public re- lations work and experience of the past 35 years or more we are enjoying, though it is rather confining, this opportunity of moving in commercial circles! Of course, we are not anticipat- ing any rapid promotions, but we shall have to beg your in- dulgance if we fall down in the circulation of our monthly News letter from time to time during 1951. This business of changing horses in mid-stream and learn- ing new tricks does not leave one with much leisure for desk work at home. Our visitations to the sick and the shut-ins will of necessity have to be curtailed- But we will always be on call at Landscape 4-0651. + Dr. and Mrs. A. F. Oddstad spent most of ' October at Blaine, Washington, visiting with Emma’s mother, who has been bed-ridden for a number of years. They report that the Old Folks Home, Stafholt, is in full swing with two wings being added to the main building. + Miss Laufey Melsted of Santa Rosa returned safely from her airplane trip to Mayo Clinic Það getur verið heilsubót að bókalestri Bandaríkjamenn gera með þelta tilraunir Geta sjúklingar frískast við að lesa bækur? 1 Bandaríkjun- um hefir vaknað áhugi fyrir þessu verkefni. Dönsk kona, bókavörðu'r, hefir tekið þátt í námskeiði þar fyrir sjúkrahús- bókaverði og hefir einnig haft tækifæri til að kynna sér við- fangsefnið: Bækur sem heilsulyf Sálarinnar. Eftir heimkomuna stjórnaði kona þessi námskeiði fyrir sjúkrahúsbókaverði á Norð urlöndum, þar sem læknandi máttur bóka var á dagskrá. „A því er englnn efi“, segir kona þess, „að bækur geta hjálpað vissum sjúklingum. Ein ástæðan fyrir stofnun sjúkrahús bókasafna, er einmitt sú, að láta sjúklingana hafa eitthvað fyrir stafni, sem beinir huga þeirra frá sjúkdómi þeirra, og í Banda- ríkjunum hafa menn gengið enn lengra. Einkum á geðveikrahæl- um hafa læknar og bókaverðir starfað út frá þeirri hugsun að nota mætti bækurnar beint í þjónustu lækninganna. Við lest- ur bókanna getur sjúklingnum máske orðið ljóst, að hann er ekki einn um vandamál sín, og að það er til leið út úr þeim. only to break her left arm in an overturned automobile accident. According to latest reports her only inconvenience is having to carry her arm in a sling—which is, of course, very disconcerting to a nurse who needs both arms! + Mrs. O. D. Forsterer (Laufey) underwent an operation at Per- alta Hospital, Oakland, this month. She is recuperating at the Sr. Forsterers’ home in Oak- land while Oliver and Douglas commute from San Andreas, California. + May we ask you all to co- operate in this Newsletter busi- ness by sending us news items? We will be glad to do the writ- ing if you telephone. With best wishes, Yours sincerely, Rev. and Mrs. S. O. Thorlaksson. Endurvarpsstöðin ó Eiðum tekin í notkun um helgina Nauðsyn að byggja slíka á Akureyri siöð Undanfarna daga hefir verið útvarpað um hina nýju end- urvárpsstöð að Eiðum. Hér hefir verið um tilraunaút- varp að ræða, en sjálf endur- varpsstöðin mun væntan- lega taka til starfa næstu helgi. um Þessar tilraunir hafa staðið yfir nokkurn tíma, en nú síð- ustu daga hefir kvölddagskra útvarpsins verið endurvarpað reglulega. Fréttaritari Mbl. á Raufar- höfn hefir skýrt Mbl. svo frá, að við endurvarpið þá virðist mönn um þar, sem hljómurinn verði ekki eins skýr. Til samanburðar er tekið hádegisútvarpið, sem heyrist ágætlega þar um slóðir. Þetta geta verið tæknilegir örð- ugleikar sem hægt ætti að vera að yfirstíga. Endurvarpsstöðin að Eiðum er fimm kílóvött og verður fyrir Norð-Austurland og Austfirði. Verkfræðideild útvarpsins gaf Mbl. þær upplýsingar í gær, að í ráði væri að stöðin yrði opnuð á sunnudaginn. Tæki gömlu endurvarpsstöðv- arinnar munu n^esta sumar yerða flutt austur í Höfn í Horna firði og verða sett þar upp, en útvarpsskilyrði eru slæm þar og ekki nægir orka Eiðastöðvarinn- ar til að bæta úr því. Það er sænsk stöð í Norður- Svíþjóð, Lulea, sem truflunun- um veldur og gætir þeirra mest á kvöldin. Gunnlaugur Briem yfirverk- fræðingur útvarpsins, skýrði blaðinu svo frá í gærkveldi, að á Akureyri færu hlustunarskil- yrði stöðugt vernsnandi, vegna truflana er sænska stöðin veld- ur. Það verður ekki hægt þessu að bæta nema á einn hátt, en það er að byggja endurvarps- stöð á Akureyri, sagði yfirverk- fræðingurinn. —Mbl. 1. nóv. Hann getur öðlast nýjan lífs- þrótt og byrjað að vinna að eigin bata. Bókalækning (Bibliotherapie), eins og þessi meðferð nefnist, er enn á tilraunastigi, en þó er kunnugt um mörg tilfelli, þar sem lestur bóka hefir gefið góð- an árangur. T. d. segir Kathleen Jones frá ungri pólskri stúlku, sem hafði gert tilraun til að fremja sjálfsmorð. Ástæðan var fæðingarblettur í andliti hennar og slæmar ástæður á heimili hennar. 1 samtali við bókavörð- inn sagði hún, að Deeping væri uppáhaldshöfundur sinn. Hún fékk bók að lesa, því menn héldu að sagan um unga lækninn, sem er krypplingur en sem berst a- fram til frama, mundi verða henni uppörfun. Það gekk að óskum. Bókin gaf tilefni til greinilegra breytinga á andlegu ástandi ungu stúlkunnar. Bækur geta einnig verið til tjóns fyrir sjúklinga. Dapurleg- ar bækur geta tafið batann. Bókavörðurinn verður að vinna í samráði við lækninn, af því hann hefir þekkingu á hinum andlegu þörfum, og bókavörður- inn veit hvaða bækur kunna að fullnægja þessum þörfum. Bóka vörðurinn verður einnig að vita nokkuð um sjúkdóma og hafa þekkingu á sálarfræði og geð- sjúkdómafræði. Það fer auðvit- að bæði eftir sjúkdómi og áhuga málum sjúklingsins, hvaða bæk- ur eru æskilegastar, en nefna má bækur eins og „Madame Curie“, „Lilly“, bókina um dauf- dumbu stúlkuna eftir Vilh. Lar- sen, „Katrín“ eftir Sally Sal- minen, „Hamingjudagar“ eftir Sigrid Undset o. m. fl. Þessar bækur eru uppörfandi og þess vegna æskilegar til lesturs fyrir sjúklinga. Annað viðfangsefni sem unnið er að í Bandaríkjunum, er að gera lömuðum kleift að lesa. Eru vissar bækur „mikrofilmaðar“, og sýndar með sérstöku áhaldi sem kostar 180 dollara. Filman er sýnd með skuggamynd í loft- inu yfir rúmi sjúklingsins, og hægt er með einföldu fyrirkomu- lagi að færa filmuna þannig að næsta bókasíða sjáist. Þessi áhöld eru í nokkrum amerískum borgum á bæjar- bókasöfnum og eru þau og film- urnar lánuð bæði heimilum og spítalasjúklingíim. Væri það verkefni fyrir líknarfélög að út- vega slíkan útbúnað og lána þeim sem ekki geta valdið eða flett bókum sökum lömunar“. „Eru sjúkrahús bókaverðir ekki oft spurðir um smitunar- hættu af bókum?“ „Smitunarhætta starfar næst- um aldrei af bókum. Þær eru ekki lánaðar á deildir þar sem smithætta er, nema á berkla- ur hæli, en þau hafa sín eigin bóka- söfn. Annars hafa rannsóknir sýnt að stutt hitun bókanna og einnig að hafa þær í sólskini og hreinu lofti, útilokar smithættu1 • (Þýtt) Business College Education In these modern times Business College Education is not only desirable but almost imperativ^. The demand for Business College Educa- tion in industry and commerce is steadily increasing from year to year. Commence Your Business Traimnglmmediately! For Scholarships Consult THE COLUMBIA PRESS LIMITED 695 SARGENT AVT. WINNIPEG PHONE 21804

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.