Lögberg - 21.12.1950, Síða 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN, 21. DESEMBER, 1950
5
/UiLGAMAL
IWENNA
Ritstj&n: INGIBJÖRG JÖNSSON
Dr. Doris Odlum: ,
LITLIR POTTAR HAFA LÍKA EYRU
Litlir pottar hafa líka eyru,
segir gamall málsháttur. Ég
man, að amma mín minnti eitt
sinn mömmu á þessa setningu,
er hún lét einhver þau orð falla,
sem amma taldi óviðeigandi í
nærveru minni. Fólk virðist oft
gleyma því, að börn geta heyrt
hvað það segir. Ýmsir tala í á-
heyrn barna eins og þau væru
algerlega heyrnarlaus eða hrein-
ir bjánar.
Flest börn hlusta með mikilli
ákefð á allt, sem fullorðna fólk-
ið skrafar, sérstaklega ef um-
ræðuefnið er einhverja vitund
leyndardómsfullt, eða ef börnin
fá pata af því, að þau eigi ekki
að vita deili á því, sem talað er
um. Oft ná börnin aðeins í eitt-
hvað hrafl af því, sem fólk segir
sín á milli og fá út úr því al-
gjörlega skakkar hugmyndir.
stundum getur þetta orðið al-
varlegt, t. d. ef um er að ræða
veikindi, dauða, glæpaipenn,
barneignir eða eitthvað er snert-
ir kynferðismál.
Telpa nokkur, mjög slæm á
taugum, kom til mín* til rann-
sóknar. Hún neitaði að fara að
hátta og sofa á kvöldin, og var
á góðum vegi með að veikjast.
Ég komst að því, að hún hafði
heyrt mömmu sína segja kunn-
ingjakonu sinni frá manni, sem
hafði dáið í svefni. Síðan hafði
barnið óttazt að þetta kæmi fyrir
sig eða mömmu sína. Það kost-
aði miklar fortölur og lengri
tíma fyrirhöfn áður barnið
gat unnið bug á þessari hræðslu
sinni.
Þá er einnig í hæsta máta var-
hugavert, að tala við aðra um
börn svo þau heyri, hvort sem
þú hrósar þeim eða áfellist þau.
Lítil telpa varð særð djúpu sári
af því að hún hlustaði á mömmu
sína segja við nábúa sinn: „Hárið
á henni Maríu litlu minni er
alveg eins og rottuskott; ég get
ekki komið rækt í það, hvernig
sem ég reyni“. Telpunni fannst
felast í þessum orðum hin hræði-
legasta niðurlæging fyrir sig.
Ég hef jafnvel heyrt foreldra
taka svona til orða í áheyrn
barna sinna. „í rauninni kærð-
um við okkur ekkert um að
eignast barn, það kom svona
hinsegin". Eins er ekki sjald-
gæft að foreldrar segi: „Okkur
langaði að eignast dreng, þegar
Anna fæddist". Eða þá gagn-
stætt: „Okkur langaði í stúlku
af því að við áttum Nonna“. 1
báðu mtilfellum er árangurinn
sá, að barninu finnst að með
komu sinni hafi það valdið for-
eldrum sínum vonbrigðum, það
sé því ekki vel séð og engum
þyki vænt um það.
Ef til vill er þó heimskulegast
af öllu að ræða heilsufar barna
svo þau heyri. Það er öruggasta
leiðin til þess að gera þau heilsu-
laus. Lítil stúlka kom í rann-
sóknarstofu mína og gaf mér
þær upplýsingar, að hún gengi
með hjartasjúkdóm, sem hún til-
greindi. Þar sem hún var að-
eins 9 ára, hafði hún bersýni-
lega heyrt þessa sjúkdómsgrein-
ingu: „Mamma segir“, sagði hún,
„ að eg sé heilsuveil og ég megi
ekki verða fyrir neinu. Ég þarf
ekki að fara í skólann, nema
þegar ég sjálf vil, og ekki leika
mér við börn, ef þau stríða mér
eða sýna mér ókurteisi". Getur
þú ímyndað þér nokkuð betur
fallið til þess að eyðileggja eðli-
legan persónuleika en þetta. En
slíkt og þvílíkt er samt sem áður
ekki óalgengt.
Foreldrum er hætt við að hafa
oftrú á gáfum barna sinna, telja
andarungana sína svani. Þessi
veikleiki kemur foreldrum stund
um til þess að afsaka slæma
frammistöðu barna sinna í skól-
um og segja t. d. svo börnin
heyri: „Hún Maja fékk ekki
skólaverðlaunin bara af því, að
kennarinn er á móti henni“. Eða
þeir segja, að börnin sín séu ekki
vel liðin af því félagar þeirra
séu afbrýðissamir í þeirra garð.
Á þennan hátt læra börnin að
álíta, að allt, sem fer illa úr
hendi hjá þeim, sé ódrengskap
annara að kenna.
Síðast en ekki sízt má nefna
foreldra, sem láta börnin heyra
að þau séu óviðráðanleg. Ég
minnist hjóna, er komu í rann-
sóknarstofnun mína. Faðirinn,
stór og kraftalegur, og móðirin
b r e i ð og fyrirferðarmikil,
teymdu á milli sín lítinn 6 ára
snáða. Þau hófu mál sitt með
þessum orðum: „Við getum ekk-
ert ráðið við þetta barrj, hann
gerir það, sem honum sýnist við
okkur bæði“. Drengnum þótti
auðvitað varið í að fá slíkan
vitnisburð um ægilega yfirburði
sína, og á því er ekki vafi, að
hann lagði þessa athugasemd
foreldranna sér ríkt.á hjarta.
Þá hefi ég í þessum kafla
drepið á nokkur dæmi, er sýna
hvernig foreldrar eigi ekki að
breyta við börn sín.
☆
Vinsæl vínariertu-uppskrift
Samkvæmt tilmælum víðs-
vegar að, er hér endurbirt upp-
skrift af vínartertu eftir Mrs. S.
Peterson frá Bottineau, North
Dakota.
Mrs. Peterson's Vinarteria,
Iceland's Christmss Cake
FlLIvING:
2 Ib dried prunes, eooked
*4 cup prune liquid
1 cup sugar
54 teaspoon eardamon seeds
1 teaspoon vanilla extract
54 teaspoon salt
CAKF. LAYERS:
t cup butter
1 cup sugar
2 eggs
1 teaspoon vanílla extract
4 cnps sifted all-purpose flour
2 teaspoons baking powder
'/■i teaspoon salt
54 cup ntilk
Best to make up prune filling
first. Wash prunes (if you use
bulk or untenderized ones, soak
fruit for 2 hours. With packaged
tenderized prunes, soaking is
not necessary). Cover fruit with
water and cook slowly for about
45 minutes or until tender when
tested with a fork. Drain prunes,
saving the liquid. Cool, remove
pits, put prunes through a food
grinder or cut them into fine
pieces with scissors.
Now add prune liquid, sugar
and cardamon seeds, split in
half, to prunes and cook until
filling is about as thick as jam.
Cool, add vanilla extract (many
Icelanders use wine, rum or
whiskey) and salt. Set aside
until all cake layers are baked.
Now comes the cake-making
time. Work or cream butter
until soft. Add sugar gradually
and continue mixing until very
creamy. Beat eggs slightly, then
stir eggs and vanilla extract into
creamed sugar. Sift flour, bak-
ing powder, salt together. Add
alternately with milk to butter
Mixture. The dough should be
firm but not stiff. Mrs. Peterson
suggests you chill Vinarterta
dough in the refrigerator so it
will handle more easily.
Start your oven at 350°F or
moderate.
When dough h a s chilled
enough to be manageable, divide
ito 7 equal portions. Roll out
each portion very thin on a
lightly flored bread board to
fit an 8" cake pan. Turn cake
pan upside down, place dough
on ungreased top of pan and
trim the edges tidily. Bake 20
minutes or until edges turn a
delicate brown. Remove from
oven and slide cake of bottom
of pan with the help of a spa-
tula and cool on a wire rack
until all 7 layers ar baked. Of
course, bake as many layers at
a time as you have 8" cake pans
and oven space. The baked
layers should not be more than
Y4" in thickness and will be very
hard.
When all 7 layers of dough
have been rolled and baked and
cooled, s p r e a d a generous
amount of prune filling between
the layers and pat the Vinar-
terta with the palm of your
hand to make the many thin
layers of cake blend with the
fruity filling.
Mrs. Peterson wraps her
handsome holiday cake rather
tightly in a dry cloth so moisture
from the filling mellows the
cake, then lets it stand at .least
overnight b e f o r e cutting.
“Better yet,” says Mrs. Peter-
son, “let it age several days.”
Pyramidarnir í Egyptalandi
og Mexiko
í fornöld var pyramidinn mikli
í Egyptalandi talinn eitt af
furðuverkum heimsins. Og enn
í dag er hann talinn mesta furðu
verk heimsins. Þarf hér ekki að
rekja ástæðurnar til þess, því að
svo mikið hefir verið ritað um
pyramidann á íslenzku á seinni
árum, að hverju mannsbarni
ætti að vera þetta kunnugt.
Lengi vel þekktust ekki aðrir
pyramidar en hinir egypsku. En
síðan hafa fundist pyramidar
bæði á Suðurhafseyjum og í
Mexikó. Og þá vaknaði þessi
spurning: Er nokkurt samband
hér á milli? Er það samskonai
menning, sem staðið hefir að
byggingu þessara einkennilegu
mannvirkja? í fljótu bragði
kynni þetta að þykja óhugsandi,
þar sem um slíkar órafjarlægðir
er að ræða eins og milli þessara
fornminja, og að bæði Suður-
hafseyjar og Mexikó voru fyrir
utan hinn þekta heim langt
fram eftir öldum.
En þá ber á hitt að líta, að
pyramidarnir eru svo einkenni-
legar byggingar, að engum öðr-
um byggingum svipar til þeirra.
Hugsast gæti þó, að þrjár þjóðir,
sem ekkert þektu hver til ann-
arar og hver um sig ósnortin af
menningu hinna, kynni að hafa
fundið upp á því að reisa slíkar
byggingar. Menn finna upp hið
sama, þótt hvorugur viti af öðr-
um. Þessi skýring er þó ekki
nægileg.
Menn vita nú að pyramidinn
mikíli í Egyptalandi túlkar heims
skoðun og trú löngu horfinnar
kynslóðar. Þetta er ekki aðeins
toppmynduð, ferhyrnd bygging,
heldur er alt þar hnitmiðað, svo
að menn hafa kallað þennan
pyramida „steinbiblíuna“, og er
þá átt við það, að spádómar bib-
líunnar séu þar letraðir með
táknmáli, sem menn eru nú fyrst
að læra að lesa. Og í táknmáli
hans eru einnig fólgin heimsvís-
indi og furðuleg þekking á gangi
og brautum himinhnatta, og þar
með óskeikult tímatal.
Pyramidarnir á Suðurhafseyj-
um eru nú rústir einar, því að
þeir hafa ekki verið eins fram-
úrskarandi vel byggðir eins og
pyramidinn mikli. Menn hafa
því enn eigi getað ráðið af þess-
um rústum, hvort í þessum pyra-
midum hafi falist álíka táknmál
og í pyramidanum mikla. Hitt
er vitað, að bygging þessara
pyramida á Suðurhafseyjum
hefir staðið í beinu sambandi við
trúarbrögð þeirra, er þá reistu.
Lifa enn um það sagnir á vörum
fólksins. Landkönnuðurinn Cook
hefir lýst einum pyramida þar.
Segir Cook að hann hafi verið
40—50 fet á hæð og þrep upp
eftir öllum hliðum hans. Undr-
aðist Cook það mjög, að íbúarnir
þarna, sem ekki áttu nein verk-
færi, skyldu geta reist þvílíkt
mannvirki. Telur hann að það
hafi verið mikið þolinmæðis-
verk. „Hver einasti maður kom
með sinn stein í bygginguna, og
svo var hún fullgerð, því að
þjóðin var fjölmenn þá“, segja
eyjarskeggjar. Amerískur ferða-
maður kom að þessum pyramida
fyrir nokkrum árum. Þá var
hann að miklu leyti hruninn,
vegna þess að byggingarefni
hafði verið tekið úr honúm og
sjór hafði gengið á hann, en
var þó enn hið furðulegasta
mannvirki. Ferðamaðurinn sá,
að undirstaða pyramidans var
Business and Professional Cards
hlaðin úr höggnu grjóti, en efri
hluti hans úr stórum kóralla-
björgum, sem höggvin höfðu
verið úr kóralrifi þar úti fyrir.
Alt.hafði síðan verið límt sam-
an með kalki. Þar sem pyramid-
anum er lýst er einnig sagt frá
þeim helgisiðum, sem þar fóru
fram, og svipar þeim að nokkru
til þeirra helgisiða, sem fóru
fram við pyramidana í Mexikó.
Það eru ekki ýkja mörg ár
síðan, að inni í skógunum á
Yukatan skaga í Mexikó fund-
ust fornar rústir af mikilli borg,
sem Mayaþjóðflokkurinn hafði
reist endur fyrir löngu. Þessar
borgarrústir bera þess vitni að
þjóðflokkur þessi hefir þá staðið
á mjög háu menningarstigi. Borg
in nefndist Chichén Itza, og þar
eru hinir merkilegustu pyra-
midar. Þeir eru ekki minnis-
merki eða grafir framliðinna
höfðingja, heldur eru þeir gerð-
ir í alt öðrum tilgangi. Þeir voru
allmjög farnir að láta á sjá, þeg-
ar þeir fundust, en síðan hefir
viðgerð farið fram á þeim og
þykja þeir aðdáanleg mannvirki.
Og eftir því sem menn rann-
saka þá betur, komast þeir að
raun um að þessar byggingar
eru stórum merkilegri en þær
virðast vera fljótt álitið, enda
þótt reisulegar og fagrar séu.
Hefir hér farið eins og um pyra-
midann mikla í Egyptalandi.
Árið 1923 sendi Carnegie-
stofnunin í Washington dr. Syl-
vanus G. Morley til þess að end-
urreisa Chichen Itzá og hefir
hefir hann unnið að því síðan.
Er hann talinn fremstur allra
fornfræðinga á því sviði eða
ráða helgirúnir og táknmál
Mayaþjóðflokksins. En í þessum
borgarrústum úir og grúir af
fornum listaverkum, helgimynd-
um og táknmyndum.
Ein af byggingum þeim, sem
dr. Morley hefir nú endurreist
er pyramidi einn mikill, jafn á
alla vegu, en gengur ekki upp í
topp, heldur er efst á honum
pallur og á honum bygging, sem
líkist mest kastala. Upp á þenn-
an pall eru þrep neðan af jafn-
sléttu utan á hverri hlið og eru
þrepin nákvæmlega jafn mörg
alls staðar eða 91. Alls eru þá
þrepin 364, en 365 ef pallurinn
er talinn með. Og þá er talan
jöfn dagafjölda í ári, og er dr.
Morley ekki í neinum vafa um,
að þrepin eiga að tákna árs-
hringinn, og að margt í byggingu
pyramidans beri vott um það,
að Mayaþjóðin hafi átt jafn full-
komið tímatal og vér eigum nú.
En til þess að komast til botns í
því, verður að finna við hvað
þeir miðuðu tímatal sitt, eða
hvenær það hefst. Sú gáta verð-
ur einhverntíma ráðin og mun
þá margt koma í ljós, sem nú er
á huldu, alveg eins og um pyra-
midann mikla í Egyptalandi.
Enda þótt þessi ráðgáta verði
leyst, þá er þó enn eftir að kom-
ast að hvernig á því stendur, að
svo margt er líkt með þessum
pyramidum. —Lesb. Mbl.
Minnist
BETEL
í Jóla og Nýársgjöfum yðar
SELKIRK METAL PRODUCTS LTD
Reykháfar, öruggasta eldsvörn,
og ávalt hreinir. Hitaeinlngar-
rör, ný uppfynding. Sparar eldi-
viö, heldur hita £rá a8 rjúka öt
me(S reyknum — SkrifiB simiS tll
KELLY SVEINSSON
625 Wall Street, Winnipeg
Just north of Portage Ave.
Slmar: 33-744 — 34-431
S. O. BJERRING
Canadian Stamp Co.
RUBBER & METAL STAMPS
NOTARY & CORPORATE SEALS
CELLULOID BUTT'ONS
324 Smith St. Winnipeg
Phone 924 624
JOHN J. ARKLIE
Optometrist and Opttctan
(Eyes Examlned)
Phone 95 650
MITCHELL COPP LTD.
PORTAGE AT HARGRAVE
ÍEIDSTHÍl
JEWELLERS
447 Portage Ave,
Branch
Store at
123
TENTH ST.
BRANDON
Ph, 926 886
Phone 21 101
ESTIMATES
FREE
J. M. INGIMUNDSON
Asphalt Roofs and Insulated
Siding — Repairs
Country Orders Attended To
632 Simcoe St. Winnipeg, Man
DR. A. V. JOHNSON
Dentist
606 SOMERSET BUILDING
Telephone 97 932
Home Telephone 202 398
Talslrni 926 826 Helmills 404 630
DR. K. J. AUSTMANN
BérfrœOingur i augna, eyma, nef
og kverka sjúkdómum
209 Medical Arts Bldg.
Stofutlml: 2.00 til 5.00 e. h.
DR. ROBERT BLACK
Bérfrœóingur i augna, eprna,
nef og hálssjúkdómum.
401 MEDICAL ARTS BLDG
Graham and Kennedy St.
Skrlfstofuslmi 923 851
Heimasfmt 403 794
glkHAGBORG FUtl/Vyl
PHOME 21351 JJ.
GUNDRY PYMORE
Limited
British QuaUty Fish Netting
68 VICTORIA ST„ WINNIPEQ
Phone 92 8211
«fanager T. R. TRORVALDBON
Your patronage wlll be appreclateö
G. F. Jonasson, Pres. * Mac. Dlr.
Keystone Fisheries
Limited
404 SCOTT BLK, Slml 926 227
Wholesale Distributors of
FRESH AND FROZEN FTSH
Dr. P. H. T. Thorlakson
WINNIPEG CLINIC
8t. Mary’s and Vaughan. Wpg.
Phone 926 441
Phone 927 026
H. J. H. Palmason. C.A.
H. J. PALMASON * CO.
Chartered Accountaats
606 Confedoratlon LIfe Bldg.
Wlnnlpeg Manltob*
PARKER, PARKER
& KRISTJANSSON
Barrislers - Solicitors
Ben C. Parker. K.C.
B. Stuart Parker, A. F. Kristjanaaon
500 Canadian Bank of Commerce
Chambers
Winnipeg, Man. Phone 923 561
JOHN A. HILLSMAN,
M.D., Ch. M.
332 Medlcal Arts. Bldg.
OFFICE 929 349 Home 40* 288
Phone 724 944
Dr. S. J. Jóhannesson
8UITE 6 — 652 HOME ST,
V18ta latlml 3 —6 eftir hádeicl
DR. E. JOHNSON
30« EVELINE STBEET
Selklrk. Man.
Ofíice hrs. 2.30—6 p.m
Phones: Offlce 26 — Rea 230
DR. H. W. TWEED
Tannlæknir
608 TORONTO GEN. TRUST8
BUILDING
Cor. Portage Ave. og Smlth St
Phone 926 952 WINNIFBQ
SARGENT TAXI
Phone 722 401
FOR QUICK RELIABLK
SERVICE
Office 933 687 Res. 444 389
s. A. THORARINSON
BARRISTER and SOLICITOR
4th Floor — Crown Trust Bldg.
364 Maln Street
WINNIPEG CANADA
J. J. SWANSON & CO.
LIMITED
308 AVENUE BLDG WPG.
Fasteignasalar. Leigja hds. Ct-
vega peningalán og eldsábyrgö
blfrei8aábyrg8. o. a. frv
Phone 927 628
Andrews, Andrews,
Thorvaldson and
Eggertson
LögfrœOingar
209BANK OF NOVA SCOTIA BG
Portage og Garry St.
Phone 928 291
Offlce Phor.e Rés Phone
924 762 72« 116
Dr. L. A. Sigurdson
528 MEDICAL ARTS BLDG.
Office Hours: 4 p.m.—• p.m.
and by appointment
C A N A D 1 A N FISH
PRODUCERS, LTD.
J. H. PAOE, Managing Director
Wholesale Dlstributors of .Frash
and Frozen Flsh.
311 CHAMBERS STREET
Offlce Ph. 26 328 Res. Ph. 73 917
A. S. B A R D A L
848 SHERBROOK STREET
Selur llkkistur og annast um «t-
farlr. Allur útbúnaBur sá beztl.
Ennfremur selur hann aliskonar
minnisvarSa og legsteina.
Skrifstofu talslml 27 324
Heimill8 talsfml 26 444
Phone 23 99« 761 Notre Dame Ave.
Just West of New Matemlty Hoopltai
Nell's Flower Shop
Wedding Bouqueta, Cut Flowera
Funeral Designs, Corsagea
Beddlng Plants
Nell Johnson
27 482
Ruth Rowland
88 790