Lögberg - 11.01.1951, Blaðsíða 8

Lögberg - 11.01.1951, Blaðsíða 8
8 LÖGBERG, FIMTUDAGINN. 11. JANÚAR, 1951 Úr borg og bygð Stefanía Jónsdóttir, kona Hó- * seasar Hóseassonar, að Mozart, Sask., andaðist 9. des. s.l. Hin látna var fædd í Flautargerði í Stöðvarfirði í Suður-Múlasýslu, 29. nóv. 1865. Stefanía sál. gift- ist Hóseasi, eftirlifandi manni sínum, 1895. Þau hjónin komu til Canada 1903; en í Mozart- bygðinni höfðu þau lifað síðan 1905. Einnig lifa Stefaníu 6 börn. Þau eru: Mrs. Grímsson í Winnipeg, Björgvin, Snorri og Mrs. E. Johnson í foreldrahús- um; og Mrs. H. Mclnnes og Ingi- mar eru búsett í Mozart-bygð- inni. Við útförina sungu Mrs. S. Sigufgeirsson og Jónas Sigur- geirsson „Hærra minn Gu til þín“. Hún var jarðsungin af séra Skúla Sigurgeirssyni 14. des. s.l. að fjölmenni viðstöddu, og henn- ar jarðnesku leifar lagðar til Útbreidd kvæði Jólakvæði á ensku eftir dr. Richard Beck hafa aftur í ár komið út í víðlesnum tímaritum og mörgum blöðum sunnan landamæranna. Kvæði hans „The Dream of Peace“ var birt í jólahefti hins merka bókmennta-ársfjórðungs- rits „The American-Scandin- avian Review“ í New York og einnig skrautprentað í jólahefti „Lutheran Herald“, málgagni norsku lútersku kirkjunnar í Vesturheimi (The Evangelical Lutheran Church). Kvæði dr. Becks „The Bells of Peace“ var litprentað á for- síðu jólablaðs „The National Good Templar“, málgagni alls- herjarfélagsskapar Good-Templ- ara í Bandaríkjunum; en bæði eru ofannefnd tímarit gefin út í Minneapolis. Sama kvæði var einnig prentað í mánaðarriti Kennaraskóla ríkisháskólans í Norður-Dakota (University of North Dakota School of Record). Loks var kvæði dr. Becks ,(Christmas Reverie“ prentað bæði í jólaheftum „Sons of Norway“, málgagni norskra þjóðræknisfélaga í Bandaríkjun- um og Canada, og „Sanger- Hilsen“, málgagni norsk-ame- rískra karlakóra (Norwegian Singers Association of America), er út kom í Minneapolis; enn- fremur í eftirfarandi blöðum: „Minneota Mascot“, „Northfield News“ og „Duluth Skandinav", sem öll eru gefin út í Minnesota, og í norsk-ameríska vikublaðinu „Normanden“ í Fargo. hvíldar í grafreit Mozart-bygðar. Stefanía var hið mesta val- kvendi og mun lengi lifa í minni bygðar sinnar. ☆ Heimilisiðnaðarfélagið heldur fund á þriðjudags- kvöldið 16. janúar 1951, að heim- ili P. J. Sivertson, 497 Telfer St. Fundurinn byrjar kl. 8. ☆ Hjónin Mr. og Mrs. H. B. Lár- usson urðu fyrir þeirri sorg að missa tveggja mánaða gamla dóttur sína, Beth Ellen, hið indælasta barn. Útför hennar fór fram þann 20. des. frá heim- ili Mr. og Mrs. Knud Olson á Gimli afa og ömmu barnsins. — Séra Sigurður Ólafsson jarð- söng. ☆ Stúkan SKULD heldur næsta fund sinn á venjulegum stað og tíma á mánudagskvöldið þann 15. þ. m. Áríðandi mál liggja fyrir fundi og þqss vegna er þess vænst, að stúkufélagar fjöl- menni. ☆ Sigríður Hannesína, dóttir Mr. og Mrs. Th. I. Hallgrímsson, Cypress, Man., og John Russell Hanslip frá Eriksdale, Man., voru gefin saman í hjónaband 30. desember síðastliðinn. Hjóna- vígslan fór heim á heimili for- eldra brúðarinnar að Brú. Séra Eric H. Sigmar gifti. ☆ — ÞAKKARORÐ — Við undirrituð þökkum af al- hug fyrir samsæti það hið veg- lega er okkur var haldið í Glen- boro 1. des s.l. í tilefni af 50 ára giftingarafmæli okkar. Við þökk um öllum höfðingsskapinn, vin- áttuna og inndælu gjafirnar og nærveru ykkar. Nöfn getum við ekki nefnt, þau geymum við öll í hug og hjarta; ástúð ykkar og vinátta mun aldrei úr minni okkar líða. Gísli Björnsson Guðrún Björnsson Forsetaóvarp séra Philips M. Péturssonar flult í samsæti haldið séra Sigurgeir biskup Sigurðssyni og frú Guðrúnu Pétursdóttur, er þau komu nýlega iil Winnipeg, af Þjóðræknisfélagi Islendinga. Nýjársfagnaður í Seattle Þann 3. þ. m. efndu íslending- ar í Seattle til mannfagnaðar í samkomusal Calvary Lutheran Church. Samkoman hófst kl. 8 að kvöldi og stjórnaði henni hr. Hallur E. Magnússon formaður Lestrarfélagsins Vestri. Dr. Har- aldur Sigmar flutti ræðu um skáldið K. N. Júlíus, auk þess sem skemt var með hljóðfæra- slætti og söng. Hospital Bills are Higher Today — Let BLUE CROSS Pay YOUR Hospital Bill The Manitoba Hospital Service Association offers you an easy, low-cost plan for protecting yourself against unexpected hospital bills. If you are a member of BLUE CROSS and have to go to hospital, you choose your own doctor and hospital. You have no trouble in being admilted to the hospilal when you show your BLUE CROSS membership card. The hospital sends the bill to this Association, which pays it for you. SEND FOR FREE INFORMATION TODAY r Dept. D, Manitoba Hospital Service Association, 116 Edmonton Street, Winnipeg. Please send me information regarding the BLUE CROSS; also applciation form. NAME ADDRESS l I am employed at ........................ If you work for yourself, mark X here If you are filling out this form for your husband, mark X here J Háttvirtu heiðursgestir, dr. Sig- urgeir biskup yfir íslandi, og frú Guðrún Pétursdóttir^ sam- nefndarmenn Þjóðræknisfélags- ins og vinir: Ég man ekki til þess hvort að nokkuð, sem nýlega hefir skeð meðal okkar Islendinga hér vestra, hefir verið mér persónu- lega meira gleði eða ánægju- efni en að mega með þessari at- höfn, bjóða biskup íslands ís- lands og frú hans velkomin hingað til okkar. Við minnumst öll komu dr. Sigurgeirs biskups hingað á þjóðræknisþing okkar fyrir sjö árum (það verða sjö ár núna í febrúarmánuði) með mestu ánægju, og tökum nú á móti honum og konu hans aftur í sama anda. Okkur finst mörg- um að biskup íslands vera í raun og veru biskup okkar líka hér Þeir J. B. Johnson og Dóri Pétursson frá Gimli, voru stadd- ir í borginni á mánudaginn. ☆ Almennur ársíundur Elli- heimilisfélagsins verður haldinn á heimilinu „Höfn“, 3498 Osler St., Vancouver, föstudaginn 19. jan n.k. kl. 8 e. h. Allir velkomnir. ☆ Mr. og Mrs. G. J. Oleson frá Glenboro hafa dvalið hér í borg- inni síðan um nýárið í gistivin- áttu sonar síns og tengdadóttur, Mr. og Mrs. Tryggvi J. Oleson. ÞRJÁTÍU og TVÖ prestsefni frá Luther Theo- logical Seminary í St. Paul Minnesota syngja mánudags- kvöldið 22. jan. kl. 8, í Fyrstu lútersku kirkju á Victor St. — Þessi karlakór hefir víða farið og getið sér mikinn orðstír. Einn af kennurum skólans, Dr. Janis Rogentals, fyrrum prófessor í grísku við' háskólann í Riga í Latvíu, flytur stutt erindi. Sam- skot verða tekín. Miss Elin Anderson, Social Worker, Dies at Elmwood Miss Elin Anderson, 50 died Thursday at her home, 130 Stainer Ave., Elmwood, Man. Born at Selkirk, she was edu- cated there and at Tache High School and Wesley College, Win- nipeg. She received her M.A. at Columbia University and a diploma at the New School of Social Science. In 1937 she wrote a book entitled “We Americans”, a social survey of the American community of Burlington, Ver- mont, for which she received the John Anisfield prize of $1,000. After graduating from the New York School of Social Science, she returned to Winnipeg to work as director of the Family Bureau in 1936. She then became temporary secretary , of the Social Welfare Commission be- fore returning to the U.S.A. The daughter of the late John Anderson, Miss Anderson is sur- vived by her mother, Mrs. Ruth Anderson; one brother Irvin, Winnipeg; and two sisters, Mrs. D. Worley, Nevada, and Mrs. Lucy Ingram, Winnipeg. Funeral service was held at 2 p.m. Monday in the Lutheran Church, Selkirk, and burial took place in the family plot, Luther- an cemetery, Mapleton, Man. Rev. S. Olafsson officiated. Pall- bearers were: O. Alsaker, G. Ridd, A. Patterson, W. Halstad, R. McDonald, and W. Runions. Langrill’s Funeral Home was in charge of arrangements. vestra. Og gaman væri ef svo mætti vera, því ég þekki ekki neinn mann, sem íslendingar hérna megin hafsins hugsa eins hlýtt til eins og til hans. En nú auk þess að taka á móti mætum manni frá íslandi, sem öllum þykir vænt um, og frú hans, erum við að heiðra hér í dag mann, sem er heiðursfélagi Þjóðræknisfélags okkar hér vestra og þess vegna einn af okkur, og líka mann, sem er for- seti Þjóðræknisfélagsins á Is- landi. Þegar herra biskupinn kom hingað í febrúarmánuði 1944, kom hann sem fulltrúi íslenzku stjórnarinnar á þing Þjóðræknis félagsins og til að bera kveðjur frá heimaþjóðinni til íslendinga á þessu meginlandi. Þá kom hann sem andlegur leiðtogi þjóð- arinnar og stjórnarfulltrúi henn- ar. Nú kemur hann sem mikils- metinn gestur, sem verið hefir á ferð suður í Bandaríkjunum að leita sér lækninga, en hjá okkur er hann að engu leyti í minni metum haldinn en þá. Ef nokkuð, þá hefir kærleikstilfinn- ing okkar gagnvart honum stór- lega aukist og hann hefir tekið hjörtu okkar enn sterkari tökum ei| áður. Við viðkynningu, hvort sem hún er persónuleg, eða af ritum hans, hefir sú tilfinning aukist að hann er einn af okkur, vinur góður og leiðtogi í and- legum efnum. Það er ósk mín og okkar allra, að honum megi heilsast vel og að jóla-andinn megi breiða sína verndarvængi yfir hann og þau bæði, biskupshjónin, og að guð megi blessa þau um öll ókom- in ár. Ég þakka þeim af hjarta kom- una hingað og óska þeim góðrar heimkomu þegar aftur er stefnt heim, og alls góðs í framtíðinni. Ég óska þeim gleðilegra jóla fyrir hönd Þjóðræknisfélagsins og minnar eigin, gleðilegs árs og alls góðs í framtíðinni. Ég veit, að allir sem hér eru staddir, taka undir með mér í þeirri ósk. Guð blessi þau bæði æfinlega. MESSUBOÐ Fyrsta Lúterska Kirkja Jóla- og nýérsgjafir til Betel Mrs. Holmfridur Gislason, one phonograph record. Flin Flon Ladies’ Aid, 8 woollen blankets; to men residents, each a gift- wrapped necktie, individually addressed; to women residents, each an apron, gift wrapped and individually addressed; to the staff, two boxes chocolates and special gift for matron. Mr. and Mrs. J. B. Johnson- Birkinesi, Gimli, one box fish. Mr. and Mrs. Jon Julius Johnson, Gimli, $10.00. Mrs. Holmfridur Gislason, í minningu um elsku- lega frænku Gudrunu Bildfell nýlega dána $5.00. Lutheran Sunday School, Gimli, individu- ally gift wrapped candy treat for residents and staff. Women’s Association, F i r s t Lutheran Church, Winnipeg, individual gift and candy, gift wrapped, for every resident, two boxes tan- gerines. H. L. MacKinnon Co. I.td., 10-lb. box peanuts. The G. McLean Co. Ltd., 11-lb. box mints. Ladies’ Aid Sigurvon, Husavik, for Christmas cheer, 825.00. Mr. and Mrs. Langrill, Selkirk, two boxes chocolates, one box tangerines. Mr. and Mrs. Daniel Peturson, Betel, $12.00. Mr. and Mrs. Daniel Peturson, Betel, one Congoleum square. R. Tergesen, 16 bricks ice cream, one box Xmas tree deco- rations. Gillies Food Service, Winnipeg, 6 doz. oranges, 6 doz. Nýr héraðsdómari (Frh. af bls. 1) ar Björn faðir hans dó. Hann vann fyrir sér algjörlega öll há- skólaárin — aðallega sem stræt- isvagnastjóri í Minneapolis. Út- skrifaðist úr lögfræðingadeild Minnesota-háskólans og hóf starfsferil sinn sem lögfræðing- ur í Minneapolis. Skömmu síðar fórst James ýngri bróðir hans í bílslysi — hann varð lögfræð- ingur sama ár og Sidney — og tók Sidney þá við af bróður sín- um látnum á lögfræðingaskrif- stofu í New Ulm, um 90 mílur frá Minneapolis. Hélt hann því starfi þar við stöðugt vaxandi orðstír þangað til hann hlaut dómaraútnefninguna í sumar sem leið. Giftist hann stúlku frá Minneapolis, Marjorie Fleck, og eiga þau þrjú börn. Tilfellið, þar sem Árni dómari lætur af störf- um með bróðurson sinn settan í hans stað, er nálega eins dæmi hér og víðar, og hefir sannað, með öðru, þá tiltrú, sem lögfræð- ingar, embættismenn og alþýða hefir altaf haft gagnvart fólki af þessari merku ætt. Aðrir föð- urfrændur Sidney eru Jón bóndi á heimajörðinni, lengi þingmað- ur, og Halldór heitinn háskóla- prófessor. chocolate bars. Tip Top Meat Market, 35 lbs. Hangikjot, to staff, one box tangerines. B. V. Árnason’s, Gimli, 1 large Christ- mas tree. H. P. Tergesen & Sons, 1 box apples. Don Thordarson, Winnipeg, candy and cigarettes. Mr. Joseph Olafson, 54 Hillcrest Ave., Morrisville, P.A., U.S.A., $5.00. Mr. and Mrs. Cecil Hof- teig, Minneota, Minn., $1.00. Mrs. Gudrun Sigurdson, Betel, in Joving memory of late son, Sig- urdur, $5.00. Mrs. Kristrún Thorvaldson, Betel, 20-lb. turkey. Dr. and Mrs. Johnson, Gimli, large box choco- lates. Dr. W. H. Thorleifson, Vancouver, B.C., 1 a r g e box chocolates. Mrs. Steinun Val- gardson, Betel, $2.50. Vistkona a Betel, $5.00. Mrs. Vilborg Thor- darson, Betel, 6 Icelandic books. Miss Anna Nordal, of Betel staff, to residents, 1 box creams. Mr. Ealdur Peterson, Gimli, gjafir og hjálpsemi í sambandi við hitun- ar-vél og plumbing. Lutheran Women’s Association, two boxes chocolates for the staff. Herdubreid Lutheran Ladies’ Aid, Langruth, Man., $15.00; Lutheran Women’s League, Win- nipeg, $25.00; Kvenfelag Betel, Silver Bay, Man., $5.00; Mr. and Mrs. Sveinn Olafson, Foam Lake, Sask., $10.00; Canadian Icelandic Ladies’ Auxiliary, Flin Flon, Man., $100.00; Peter Anderson, Winnipeg, Christmas turkeys, $50.00; Grund Ladies’ Aid, $15; T. J. Gislason, Morden, Man., $10.00; Lutheran Ladies’ Aid, Glenboro, Man., $15.00; Luther- an Ladies’ Aid, Glenboro, Man., in memory of Mrs. Kristjana Backman (from memorial wreath fund) $10.00; Concordia Icelandic Ladies’ Aid, Church- bridge, Sask., $15.00. Mrs. C. Paulson, Gerald, Sask., $2.00; Mr. and Mrs. S. Sigurd- son, 937 Minto St., $5.00; Mrs. Finnur Sigurdson, Leslie, Sask., $10.00; Mrs. G. Magny S. Helga- Séra Valdimar J. Eylanda. Heimili 776 Victor Street. Sími 29017. — Guðsþjónustur á hverjum sunnudegi: Á ensku kl. 11 f. h. Á íslenzku kl. 7 e. h. Sunnudagaskóli kl. 12.15 e. h. Allir ævinlega velkomnir; ☆ Lúterska kirkjan í Selkirk Sunnudaginn 14. jan. Ensk messa kl. 11 árd. Sunnudagaskóli kl. 12 íslenzk messa kl. 7 síðd. Ársfundur safnaðarins verður haldinn mánudaginn 15. janúar í samkomuhúsi safnaðarins kl. 8 síðdegis. — Fólk beðið að fjöl- henna á Fundinn. Allir velkomnir. S. Ólafsson ir — Argyle Prestakall — Guðsþjónustur sunnd. 14. jan. Grund — kl. 2 e. h. Glenboro — >kl. 7 e. h. Ársfundur eftir messu, Glenboro Eric H. Sigmar son, 380 Simcoe St., $25,00; Mrs. Anna Stephenson, 292 Montrose St., $25,00; Mrs. Jakobina Breck- man, 542 Victor St., “i minningu um manninn minn Gudmund K. Breckman, $10.00; Safnad af Kvenfelagi Frikirkju Safnadar, Cypress River, Man., Kvenfelag Frikirkju Safnadar, Cypress River, Man., $25.00; Mr. and Mrs. Ben Anderson, Glenboro, Man., in memory of our beloved son, Leonard Anderson, who died May 7, 1945, $5.00. Mrs. Sigridur Helgason, $5.00 Mrs. J. Ruth, $3.00; Mr. and Mrs Th. I. Hallgrimson( $5.00; Mrs Margret Josephson, $2.00; Mr and Mrs. B. K. Johnson, $2.00 Mr. and Mrs. Emil Johnson, $2 Mr. and Mrs. Steini Johnson, $2 Mr. and Mrs. H. S. Johnson, $2 Mr. and Mrs. C. Nordman, $2.00 Mr. and Mrs. G. M. Sveinson, $2 Mr. and Mrs. T. S. Arason, Glen- boro, $2.00; Mr. and Mrs. John Nordal, $2.00; Mr. and Mrs. L. T. Hallgrimson, $2.00. Mrs. Ingibjorg Sveinson, $1; Mr. and Mrs. S. Gudbrandson, Baldur, $2.00; Mr. and Mrs. Siggi Gudnason, $1.00; Mr. and Mrs. B. Sigurdson, $2.00; Mrs. Mary Klewchuk, $1.00; Mr. Herman Isfeld, $1.00; Mr. and Mrs. Kris Isfeld, $1.00; Mr. and Mrs. H. S. Sveinsson, $1.00; Mr. Bill Woods, $2.00; alls—$75.00. Nefndin þakkar innilega allar þessar gjafir og óskar öllum vin- um og velunnurum Betels far- sæls nýárs. J. J. Swanson, féhirðir 308 Avenue Bldg. Every thinking person will concede that the control of more traffic is one of the nation’s greatest civic problems. The problem is greater than fire, for it annually takes more lives and destroys more property; greater than crime, for it involves all humanity. Every man, woman, child or infant that walks or rides is a possible victim every minute he is upon the public roadway or street. DO YOIIR PART TO SAVE LIVES— READ AND HEED ALL TRAFFIC SIGNS! BE CAREFUL — THE LIFE YOU SAVE MAY BE YOUR OWN! Published. in the interests of public safety oy SHEA'S WINNIPEG BREWERY LTD. MD-268

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.