Lögberg - 05.04.1951, Blaðsíða 4

Lögberg - 05.04.1951, Blaðsíða 4
4 logberg GefiS tit hvern fimtudag af THE COLUMBIAPRESS LIMITED 69 5 SARGENT AVENUE, WINNIPEG, MANITOBA Utanáslirift ritstjórans: HDITOR LÖGBERG, 695 SARGENT AVENUE, WINNIPEG, MAN. PHONE 21 804 Rritstjóri: EINAR P. JÓNSSON Verð $5.00 um árið—Borgist fyrirfram The “Lögberg” is printed and published by The Columbia Press Ltd. 695 Sargent Avenue, Winnipeg, Manitoba, Canada. Authorized as Second Class Mail, Post Office Department, Ottawa VirkiS í vestri Nú er það ekki lengur neinum vafa bundið, að komið verði á fót kenslustól í íslenzkri tungu við Mani- tobaháskólann; yfirlýsing Dr. Gillsons, sem birt er á öðrum stað hér í blaðinu tekur af öll tvímæli í því efni, því ákveðið hefir verið, að hin nýja kensludeild hefji starf á komanda hausti; eru nú forráðamenn háskól- ans þegar teknir að leita fyrir sér um þann hæfasta fræðimann, sem kostur verður á til að skipuleggja verksvið áminstrar kensludeildar og veita henni for- ustu; með þessu skrefi er verið að reisa hinnf göfugu tungu okkar og sígildum bókmentum íslenzku þjóðar- innar varnarvirki í vestri, er standa skuli af sér ágjafir aldanna, og skýla sérhverjum þeim nýgróðri, sem hér sprettur upp og á sér ber íslenzkt ættarmót. „Hvern, sem að vann um ævi þar að eilífa lífsbókin nefnir“. íslenzka mannfélagið vestan hafs má fagna því, að eiga að skilningsríkum vini jafn ágætan mann og núverandi forseti Manitobaháskólans er, og spáir það góðu um skipulagningu og framtíð hinnar nýju kenslu- deildar. Afstöðu sinni til kenslustólsmálsins lýsir Dr. Gill- son fagurlega í bréfi til ungfrú Margrétar Péturson skrifara framkvæmdarnefndarinnar í kenslustólsmál- inu, dagsettu 26. nóvember 1948, en bréfið er á þessa leið: „Mér er ekki unt að lýsa því, hve mikla hrifningu það vakti í brjósti mínu, að fá vitneskju um hve bug- myndinni um stofnun kenslustóls í íslenzkum fræðum við Manitobaháskólann miðar greiðlega áfram, eins og bréf þitt frá 24. nóvember 1948 ber svo glögg merki um; að þessari hrifningu minni liggja margar ástæður. Síðan ég var unglingur hafa íslendingasögurnar í þýðingu Williams Morris verið mér varanleg uppspretta mikiis fagnaðar, og sú staðreynd að kenslustóllinn er líklegur til að verða stofnaður svona fljótt eftir komu mína að háskólanum, er tilviljun, sem ég skoða sem fagran fyrirboða um framtíðina. Ég vona að þessi kenslustóll verði brennidepill, er þau áhrif hafi, að unt verði að koma upp í háskólanum varanlegri mynd af íslenzkri list og menningu til andlegrar auðgunar þeim öllum, er sjá og nytfæra sér stofnunina, stúdent- um sem öllum almenningi“. Hlý var sú hönd, er íslenzka ríkisstjórnin rétti okk- ur Vestur-íslendingum yfir hafið með 5 þúsund doll- ara framlaginu til íslenzku kensludeildarinnar við Manitobaháskólann, sem er í þann veginn að taka til starfa; sú ástúð, sem til grundvallar liggur, ætti að verða okkur brennandi hvöt til aukinna átaka varð- andi vernd okkar helgustu menningarverðmæta; brúna yfir hafið verður að byggja frá báðum endum, og mun hún þá reynast hin vígða taug, er hvorki eldar né aldir fá rofið. „Standa skal í starfsemd andans stofninn einn með greinum tveim“. Þróunarsaga kenslustólshugmyndarinnar meðal okkar Vestur-íslendinga, er engan veginn ung að ár- um, þó óskráð sé hún að miklu leyti enn, sem komið er; hún þarf að verða skráð nákvæmlega og hlut- drægnislaust, og má þess vafalaust vænta að svo verði; mun þá verða ýtarlega skýrt frá hinu mikla skipulagn- ingarstarfi Hjálmars A. Bergman háyfirdómara og margra annara, þótt furðu hljótt hafi verið um nöfn þeirra. Manni kemur það hálfvegis kynlega fyrir, hve sjaldan er minst hinnar stórmannlegu gjafar Ásmund- ar P. Jóhannssonar, 50 þúsund dollara gjafarinnar til kenslustólsins, sem varð varanlegur grundvöllur að stofnun hans. Hvaða tilefni hefði orðið til hinnar miklu og glæsilegu samkomu í Playhouse Theatre, ef eigi hefði verið fyrir það? Öllum þeim, er ant láta sér um viðhald íslenzkra menningarverðmæta í þessari miklu álfu, er það ó- segjanlegt fagnaðarefni hvernig málum nú er komið, þó enn hafi fullnaðarmarki fjársöfnunarinnar að vísu eigi verið náð, en til þess að ná lokaáfanganum í því efni verða allir að leggjast á eitt; mun þá vel fara og tryggt verða um óskabarn okkar í framtíð allri. LÖGBERG, FIMTUDAGINN 5. APRÍL, 1951 University Chair In lcelandic By SKULI JOHNSON PRESIDENT A. H. S. Gillson’s announcement in reference to the University Chair in Icelandic is of great educational significance. The Chair besides has considerable importance for the evolution of Canadianism. Men of Icelandic lineage a r e responsible for this undertaking. Their enterprise is in the Viking tradition of Iceland; it marks a definite stage in the develop- ment of Icelandic - Canadians, and it promises to be of in- estimable value for Canada, as well as for Iceland. The Chair is in the noble language - tradition of Iceland. The Icelanders of old were the scribes and bards of ancient Scandinavia, the authors of the Eddas and the makers of the masterpieces of the Sagas. Ever since the days of their Early Republic, men of Iceland have passionately cherished their an- cient tongue. They always possessed an amazing aptitude for precision of diction ánd perfection of form. Indeed it was their deep con- sciousness of literary tradition which enabled them to endure, through ages of injustice and oppression, until they reached the era of reawkening and the restoration of their independent commonwealth. The Chair fulfills the fondest expectations of the Icelandic pioneers in Canada. These, when they were setting up their quasi- colony in the wilderness of Kee- watin, at once instituted schools in which Icelandic was taught. This instruction has, in some rural settlements, persisted by private efforts down to the present day. * * * Instruction began early in Winnipeg! indeed in 1884 it was ro-ioced at a public meeting that xcelandic instruction should be available not only on the ele- mentary but also on the college level. This was achieved when, at the turn of the century, a Chair in Icelandic was inaugu- rated at Wesley (now United) College; here instruction was carried on for a quarter of a century. The Icelandic language was also taught intermittently at the Academy of the Icelandic Luth- eran Synod until about ten years ago. Now the aspirations and efforts of these educational pioneers are to find permanence and perpetuation. The Chair is also a contribu- tion of Icelandic - Canadians to their cherished country. Their fathers had been primarily in- terested in the maintenance of Icelandic as a medium of com- munication among themselves and as a bond to bind them to the land of their birth. In regard to both of these worthy objec- tives the University Chair will be of very considerable assist- ance. But the sons of the pion- eers who are establishing this Chair have an additional and deeper motive. Settlers in Can- ada of various racial strains are rapidly coming to realize that aloofness and isolation are in- compatible with the swiftly- maturing concept of Canadian nationalism. In this natural evo- lution of Canadianism, present- day Icelandic-Canadians have in war and peace taken their full share. They now desire to offer to their country the best gift they can: their precious national cul- ture. In order to make this more than mere lip-service, they offer to their fellow Canadians irres- pective of racial origins the key to their treasure - trove: the knowledge of the I c e 1 a n d i c tongue, both a n c i e n t and modern. The University of Manitoba is the ideal location for the pro- posed Chair. Winnipeg is the centre of Icelandic activities on the entire continent; it is at the heart of the Icelandic settle- ments, and is the most accessible rallying point for students in all of Canada. To the Deparment in Icelandic therefore there should soon assemble many individuals interested in undergraduate and in graduate studies, in various fields pertaining to linguistics and to cultural heritage. Since over fifty institutions of highest standing have offered, and are offering successfully, Icelandic in their curricula, there is every reason to believe that the Chair in Icelandic at the University of Manitoba will prove to be a complete academic success. But this success can be made secure only if absolutely ade- quate funds for the maintenance of the Chair are forthcoming. The sponsors of it report that at least forty-five thousand dollars are needed to bring the endowment fund up to the figure set as an adequate mini- mum. That minimum, it must be”re- membered, was arrived at when the economic value of our dol- lar was much higher than it is today. But the various needs of a University Department, par- ticularly when it is a new foundation, are many and ex- panding; and to take on the great responsibility of organ- izing an enterprize of this kind an incumbent of outstanding merit is imperative. To attract such a person to the post both the remuneration and the working opportunities must be made manifestly satisfactory. —Winnipeg Free Press March 30th. The establishment of a chair in Icelandic language and lit- erature at the University of Manitoba, was announced March 30th, by President A. H. S. Gill- son, marking the realization of a dream of the Icelandic Canad- ians of Manitoba which had its beginnings nearly 67 years ago. It was in June, 1884, that a certain Frimann B. Anderson addressed a public meeting in Winnipeg advocating the estab- lishment of a school for the preservation of Icelandic culture in America. It was a natural suggestion both in view of the large number of Icelandic set- tlers in Manitoba and in recogni- tion of the culture of their native island. Years later, for instance, the late Lord Tweedsmuir wrote that “the Icelandic sagas are among the chief works of human genius.” In the intervening years be- tween 1884 and the present the study of Icelandic did make some progress in Winnipeg with instruction at Wesley College from 1901 to 1926 and, on the high school level, at the Jon Bjarnason Academy between 1913 and 1940. From 1932 onward a concerted effort was made to establish a chair in Icelandic language and literature at the University and to set up a fund to accomplish this purpose. The first money toward the fund be- came available in 1937 under the will of the father-in-law of Judge W. J. Lindal, Magnus Hin- rikson, who left $3,000 for the p r o j e c t. Subsequently other large donations were received from A. P. Johannson, Dr. P. H. T. Thorlakson, Mr. and Mrs. John David Eaton and many others who were designated as Founders of the Chair, every contributor of $1,000 or more be- coming a founder. Five Icelandic organizations and other in- dividual Icelanders took part in the canvass which has now paid off so handsomely in the realiza- Utvarp vegna kenslustólsins (Ejtirjarandi orð voru jlutt í C.B.C. útvarp 30. marz 1951) Úlvarpssljóri: í kvöld föstudaginn 30. marz, tilkynnir Dr. A. H. Gillson, for- seti Manitobaháskóla, að stofn- uð sé kensludeild í íslenzkri tungu við háskólann. Tilkynning þessi er árangur af starfi, er nokkrir góðir Is- lendingar hófu fyrir þrem ár- um síðan og að kenslu laut í íslenzkri tungu og íslenzkum fræðum við Manitobaháskóla. Þeir hófu sjóðssöfnun á meðal íslendinga alment til þess að mynda embætti þetta. Einn af frömuðum þess fyrir- tækis var W. J. Lindal dómari í Winnipeg, fæddur á Islandi, en sem kom til Manitoba með foreldrum sínum eins árs að aldri. Hann er nú staddur í út- varpsstöð vorri og segir í fáum orðum sögu málsins: íslendingar komu fyrst til Vestur-Canada fyrir 75 árum. Flestir af þeim settust að á vesturströnd Winnipeg-vatns. Nokkrir héldu. vestur og námu lönd í Sléttufylkjunum, sem þá voru óbygð. Þær 15 þúsundir íslendinga, sem nú búa í Manitoba, eru fjölmennasti hópur íslendinga nokkurs staðar saman kominn annars staðar en á íslandi. Á þessum slóðum eru Islendingar áhrifamestir í viðhaldi íslenzku og íslenzkrar menningar í Norð- ur-Ameríku. En svo maður víkji aftur að frumherjunum, þá ákváðu þeir mitt í starfi sínu, að afla börn- um sínum allrar þeirrar ment- unar hér er kostur var á. Og tion of the necessary sum to support the chair. This is an excellent way not only of extending the curricu- lum of the university to the language and literature of a people who have been pioneers of the province but also in tying in community effort to the work of the university and thus mak- ing it more important and more influential with the people of the province whom it serves. Finally, here is a quotation þá dreymdi ekki einungis um það, heldur einnig að þau legðu til menningarstofnana þessa lands einhvern skerf íslenzkrar menningar og sæu íslenzkri tungu og bókmentaarfi hér borgið. Frumherjarnir sáu í slíkri stofnun mikið meira, en að einu auka tungumáli yrði bætt við kensluna. Engil-saxneska og forn-íslenzka — sem nú er stund um kölluð norræna, eru tvö grundvallarmál nútíðar ensku. íslenzkan er klassiskt mál. Og Það er oft sagt, og mjög rétti- lega, að til þess að skilja mál- fræði, verði menn að kunna eitt klassiskt mál. Frumherjarnir komu hugsjón sinni í verk. Afkomendur þeirra hafa skipað háar og ábyrgðar- miklar stöður í þjóðfélagsmál- um, viðskiptum og hver sem verkahringurinn hefir verið. Hvað er um drauma þeirra? Fyrir tilraunirnar sem gerðar hafa verið og sameiginleg átök, frá hafi til hafs hafa yfir 155 þúsundir dala (yfir 50.000 sterl- ingspund) verið safnað til stofn- unar íslenzku kensluembætti við Manitobaháskóla. Rétt sem dæmi, gaf einsetu- bóndi í Saskatchewan-fylki, er enga fjölskyldu átti, tvö þúsund dollara til stofnunarinnar. Búist er við, að þessi nýja deild há- skólans verði sótt af þeim, er hærra nám í ensku stunda, eigi síður en íslendingum, sem til fullnustu fýsir að læra íslenzku. Draumur frumherjanna hefir ræzt. „Komdu bara og vertu ekki hræddur við hundinn“, kallaði bóndinn. „Þú veist, að hundur sem geltir, bítur ekki“. „Já, mikil ósköp“, svaraði hinn varkári gestur, „en ég veit ekki hvenær hann hættir að gelta“. from Kemp Malone of The John Hopkins University in Baltimore which illustrates the significance of this forward step: “As a pro- fessor of English, I can bear witness to the importance of Icelandic studies for workers in the English field. The literature of Old and Middle English can- not be studied with full suecess without some acquaintance with Icelandic literature, and a know- ledge of the Icelandic language is indispensable to every suc- cessful student of the history of the English language.” -The Winnipeg Tribune March 30th. MEÐ PÓSTI gegnum blaðsíður hinnar nýju VOR-og SUMAR VERÐSKRÁR • Fegursta tízka • Umfangsmesta úrval • Beztu kaupin yfirlleitt Verzlið reglubundið gegnum þessa skraut- legu, stóru 556 blaðsíðu bók og sparið! f jy •■■■■■' ... r. 'i ?.$■ Veitið alhygli EATON'S VOR FREGNMIÐA SEM BRÁÐUM KEMUR Á VETTVANG! <*T. EATON C° WINNIPEG LIMITED CANADA A CHAIR IN ICELANDIC

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.