Lögberg - 17.05.1951, Blaðsíða 8

Lögberg - 17.05.1951, Blaðsíða 8
8 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 17. MAÍ, 1951 Úr borg og bygð HJÓNABAND — Gefin saman í hjónaband af séra Valdimar J. Eylands, í Fyrstu lútersku kirkju, á laugar- daginn 5. maí, voru þau Richárd Arthur Lowe, og Margrét Ethel Myrdal, dóttir þeirra Guðna og Jónu Mýrdal í Glenboro. Heimili ungu hjónanna verð- ur í Winnipeg, þar sem þau starfa bæði í þjónustu T. Eaton verzlunarfélagsins. ýr Icelandic Canadian Club Annual Meeting The Icelandic Canadian Club will hold its annual meeting Monday, May 21, at 8.15 p.m. at the First Federated church parlors. Reports will be heard on all activities of the club, and officers and committees will be elected for the coming year. There is considerable buisness of importance to discuss at this meeting, and að short but inter- esting program has been ar- ranged for the enjoyment of the jnembers. Halldor J. Stefanson will give a brief talk on his visit to the Grand Canyon; there will be a 12-minute technicolor film on Manitoba, and the meeting will close with a social hour, community singing, and coffee. ☆ Icelandic Pageani io be Presenied ai Playhouse Theaire The historical pageant "The Symbol of Iceland" written and directed by Holmfridur Daniel- ,son, will be presented by the Icelandic Canadian Club at the Playhouse Theatre, Saturday evening, May 26. This pageant was presented a year ago by the Jon Sigurdson chapter, I.O.D.E., who have granted permission to the Icelandic Canadian club to use the script. The pageant will be the final Professorof ICELANDIC The University of Manitoba, Winnipeg, Canada, has recently established an endowed Chair of Icelandic Language and Literature. Applications for the appointment to this post are invited. Commencing salary will de- pend upon the qualifications and experience of the ap- pointee. Full information regarding qualifications, together with three letters of reference of recent date, should be sub- mitted with the application. Further particulars may be obtained from the undersigned, to whom applications should be sent not later than July 9, 1951. DOUGLAS CHEVRIER, Registrar, The University of Mani- toba, Winnipeg, Canada. íeature in a four-day Folk Festi- val sponsored by the Young Men’s Christian Association, to cele'orate the centennial of that association in America. In the Festival which will take place May 23-26, will be participating 25 groups of Canadians of vari- ous ethnic groups, including E n g 1 i s h, Norwegian, Irish, Ukrainian, Dutch, Jewish, Ital- ian, Welsh, Scots, and many more. There will be native dances, choirs, soloists, and orchestras. A cast of thirty-five takes part in the Icelandic pageants, including singers and instru- mentalists. The fifteen persons in the pageant itself have been undergoing thorough rehearsals, as has a specially trained choir which will sing some beautiful Icelandic numbers as part of the continuity of the commentary and action of the pageant. The program starts at 8.30 p.m. and admission is $1.00, 75c. and 50c. ☆ Pupils of S. K. Hall Top For Pianisís The following pupils of S. K. Hall, Bac. Mus., received the highest marks for piano playing in the Sask. Music Festival held in Wynyard on April 27. The marks are as fpllows in grade four to nine. 75 is considered an above average mark. June Barteluke 86-83 Meriam Bergsveinson 83-83 Gail Barteluke 84-82 Eva Bjornson 84-83 Margaret Eirickson 85-82 Glen Narfason 87-86 Sally Van Patten 86 Peggy Van Patten 88 Peggy Van Patten was the winner of the shield for piano. VJynyard Advances May 9lh ☆ Síðastliðinn föstudag lézt hér í borginni Mrs. Anna Thorlak- son 73 ára að aldri, er um langt* skeið átti heima að 1481 Pacific Avenue; hún var af dönskum ættum, og seinni kona Johns Thorlakson; einn sonur, Daníel að nafni, lifir móður sína. Útför Mrs. Thorlakson fór fram á þriðjudaginn frá Bardals. ☆ Veilið alhyglil Kirkjukór Sambandskirkju í Winnipeg — svo og blandaður kór frá Gimli, efna í sameiningu til söngskemtana — að Gimli miðvikudagskvöldið 30. maí — í Winnipeg, miðvikudagskvöldið 6. júní. Nánar auglýst í næsta blaði. . ÞINGBOÐ Hið tuttugasta og sjöunda ársþing BANDALAGS LÚTERSKRA KVENNA verður haldið að LANGRUTH, MANITOBA, 1., 2. og 3. júní 1951 Fösludag 1. júní — Þingsetning kl. 2 e. h. Starfsfundur til kl. 6 e. h. Fundur kl. 8 e. h. Skemtiskrá. ERINDI: Mrs. R. E. Emmett Mrs. Ragnhildur Guttormsson Laugardag 2. júní — Starfsfundur kl. 9.30 til kl. 12 Starfsfundur kl. 2 til 3 e. h. Hannyrðasýning kl. 3 til 4 Starfsfundur kl. 4 til 6 Fundur kl. 8 e. h. Skemtiskrá. ERINDI: Mrs. Hrund Skúlason á ensku — Mrs. Ingibjörg J. Ólafsson Sunnudag 3. júní — Guðsþjónusta kl. 2 e. h. KONUR: — Erindrekar eru beðnir að mæta stundvíslega kl. 9.15 að morgni föstudags 1. júní við Fyrstu lútersku kirkuna í Winnipeg, Man., þar sem Chartered ,,Bus‘' bíður þeirra. FJÓLA GRAY,forseti Sprengingarnar fyrir stöðvarhúsinu við Ýrufoss komnar á rekspöl Eftir STEINGRÍM JÓNSSON rafmagnsstjóra Ungmenni fermd í Fyrstu lút- ersku kirkju, Winnipeg, á hvíta- sunnudag, 13. maí 1951: Ethel Fern Bailey Vilhelmina Elin Bergman Judith Stephanie Bjarnason Marlene Catherine McCall Eileen Louise Eyolfson Lára Áslaug Thorgrímson Gordon Sidney Frederick Bowley Kenneth Franklin Johnson ☆ Mr. W. J. Johannson leikhús- stjóri frá Pine Falls, var staddur í borginni um miðja fyrri viku. ☆ ÞAKKARORÐ Ég undirrituð færi hér með öllum þeim mínar innilegustu hjartans þakkir, er auðsýndu Mrs. Kristínu Johnson, er ný- lega lézt á Betel, hlýtt viðmót og kærleiksríka umönnun, og heiðruðu útför hennar með nær- veru sinni. Mrs. Lily Johnson, dóttir hinnar látnu. ☆ Á laugardaginn 21. apríl síð- astliðinn, hélt Park - Hannesson ’veiðarfæraverzlunin hér í borg- inni veglega veizlu á Royal Alexandra hótelinu til heiðurs við eftirgreinda menn, er voru, gestir hennar í ferðalag til Drummondville verksmiðjunn- miklu í Quebec, Ottawa, New York og fleiri stórborga; hefir þessi góðkunna veiðarfæraverzl- un haldið uppi árum saman þeim sið, að bjóða íorustumönn- um á sviði fiskframleiðslunnar í hliðstæða leiðangra. Fararstjóri var meðeigandi á- minst fyrirtækis, Mr. Hugh Hannesson, en nöfn annara leið- angursmanna eru þessi: Mr. Ted. Greenberg, Canadian Fish Producers Ltd., Winnipeg. Mr. Siggi Sigurdson, Arm- strong Gimli Fisheries, Winni- pegosis. Mr. Marvin Lytwyn, Booth Fish. Can. Co. Mr. P. O. Einarson, Merchant, Oak Point, Man. Mr. F. E. Snidal, Merchant, Steep Rock, Man. Mr. J. Hatch, Manitoba Fish- eries Ltd., Winnipeg. Mr. Stan. Skagfeld, Manitoba Fisheries Ltd., Winnipeg. Mr. Walter Shields, Fish Pro- ducer, Steep Rock, Man. Mr. Fred Bilenduke, Fish Producer, Winnipegosis. Mr. Don. Morris, Fish Pro- dueer, Winnipegosis. ☆ Donalions lo „Höfn" in Vancouver. Prince Rupert Icelandic Committee $29.17 Prince Rupert Icelandic Committee 50.00 Mrs. E. Johannson, Vancouver, B.C. $5.00 “Ströndin”, Vancouver, B.C. 123.14 Port Alberni, B.C. C. M. Gíslason 10.00 A. Gíslason 10.00 S. Magnússon 10.00 A. J. Bergman 10.00 L. Kjernested 5.00 J. Sigurdson ..........2.00 Vancouver, B.C. Sólskin, % proceeds from “Brush” party put on for Sólskin by Mrs. Chris Lillington 33.80 Our sincere thanks for all these donations. B. T. H. Marleinsson Medical Dental Bldg. Vancouver, B. C. 4 ☆ Síðastliðinn laugardag gaf séra Philip M. Pétursson saman í hjónaband að heimili sínu þau Láru Johnson og Thomas Don- ald Richardson; er brúðurin dóttir þeirra Mr. og Mrs. John Johnson, 735 Home Street, og var þar setin vegleg brúðkaups- veizla. Alvarlegir skógareldar Á fimm stöðum í Ontario hafa skógareldar geisað, sem enn hef- ir eigi lánast að slökkva; þrír eldanna eru í norðurhluta fylk- isins; umfangsmésti eldurinn, og sá, sem erfiðastur hefir reynst viðureignar, er í algleymingi um fjörutíu og átta mílur norð- an við Blind River; á stöðvum þessum hefir ekki komið regn- dropi úr lofti í háa herrans tíð. Eins og kunnugt er, hefir verið unnið að því í allan vetur, að undirbúa byggingu Sogsstöðvar- innar nýju. Hafa þar verið um 40 manns í vinnu þangað til í marzbyrjun, að verkamönnum var fjölgað.í 70. Er nú lögð mest áherzla á að sprengja íyrir stöðvarhúsinu undir fossbrún Ýrufoss. Sprengd hafa verið göng niður í bergið, 17 til 18 metra djúp. Eru göngin nú komin niður á móts við efsta hluta hins væntanlega stöðvar- húss, þar sem hvelfingin á að vera inni í berginu, yfir hinu væntanlega vélarúmi. Fyrst eru sprengd mjó göng meðíram upsum væntanlegrar hvelfingar á báða vegu. Síðan eru sprengd göng milli þessara ganga, þar sem bitarnir eiga að vera, er bera eiga uppi berg- hvelfiriguna yfir stöðvarhúsinu. Þvergöng þessi eru 5 metra breið, með 5 metra millibili. í þessi göng á að steypa burðar- bogana, er bera uppi væntanlega hvelfingu. Síðan verða sprengd millibilin í berginu, milli burðar- boganna, og lokið við hvelfing- una. Þegar hvelfingin yfir stöðvar- húsinu er orðin örugg, verður byrjað að taka innan úr berginu iyrir öllu stöðvarhúsinu. En þar sem lóðréttu göngin, er byrjað var á í haust, eiga að ná alla leið niður á móts við stöðvargólfið, verður hægt að vinna verkið að neðanverðu frá. Til þess að auðveldara verði að koma frá sér grjótinu, er sprengt verður úr klöppinni fyr- ir stöðvarhúsinu, verða gerð sér- stök göng með litlum halla, inn í bergið, svo að hægt verði að flytja á bílum grjótmulninginn frá sprengingunum. Frárennslisgöngin skammt komin. Fyrir löngu síðan var byrjað á frárennslisgöngunum, er eiga að liggja upp að stöðvarhúsinu, og hafa útrás fyrir neðan Kistu- foss. Staðið hefir á vinnuvélum til að leysa það verk fljótt af hendi. Þær eru nú komnar. Til flýtisauka við það verk, verður hægt að sprengja fyrir þeim göngum frá báðum hliðum. Ennfremur hefir verið unnið að því, að steypa inntakið í vænt anlegan stíflugarð á fossbrún MESS'JSOÐ Fyrsta Lúterska Kirkja Séra Valdimar J. Eylands. Heimili 686 Banning Street. Sími 30 744. Guðsþjónustur á hverjum sunnudegi: Á ensku kl. 11 f. h. Á íslenzku kl. 7 e. h. Sunnudagaskóla kl. 12.15 e. h. Allir ævinlega velkomnir. ☆ — Herðubreið, Langrulh — Sunndaginn þ. 20. maí Ferming og altarisganga kl. 2 síðdegis. J. Fredriksson ☆ — Lundar Preslakall — Sunnudaginn þ. 20. maí Messa á ensku kl. 7.30 e. h. R. Trimble, guðfræðinemi frá Clarkleigh, prédikar. ☆ — Gimli Preslakall — Harald S. Sigmar, prestur Sunnd. 20. maí. 9:30 a.m. Betel, íslenzk messa. 3:30 p.m. Árnes, íslenzk messa. 7:00 p.m. Gimli, ensk messa. Allir velkomnir! ☆ —- Argyle Preslakall — Sunnudaginn, 20. maí. Guðþjónustur: Baldur kl. 11 f. h. (Ferming og altarisganga) Glenboro kl. 7 e. h. Eric H. Sigmar ☆ Lúterska kirkjan í Selkirk Þrenningar-Sunnudag — Ensk messa kl. 11 árd. Ferming ungmenna Sunnudagaskóli kl. 12.-15 ' Að kveldi kl. 7 síðd. Altaris- ganga safnaðarins, engin ræða. Allir boðnir velkomnir. S. Ólafsson Ýrufoss, en það er ofanjarðar- vinna og hefir henni lítið miðað áfram, sakir óhentugs tíðarfars. Jökulleiðangurinn á að leggja af sfað fró Kirkjubæjarklaustri í dag Flylja 8 lestir af farangri á fjórum sleðum upp á jökulinn í dag mun Vatnajökulsleiðangur Loftleiða leggja af stað frá Kirkjubæjarklaustri áleiðis til jökulsins, en flokkur þessi á að gera tilraun til þess að bjarga amerísku Dakota- flugvélinni af jöklinum; en flugvélina hafa- Loftleiðir keypt. í leiðangrinum eru 12 menn. Verður farið frá Kirkjubæjarklaustri á fjórum sleðum, sem dregnir eru af snjóýtum. Á tveimur af sleðunum eru hús, sem leið- angursmenn munu búa í, en alls er flutningurinn, sem þeir fara með upp á jökulinn, um 8 smálestir. Leiðangurinn fór á sunnudag- inn flugleiðis til Kirkjubæjar- klausturs, og var flutningur all- ur annar en ýturnar fluttur loft- leiðis austur. Ýturnar hafa Loft- leiðir fengið lánaðar fyrir aust- an. Er önnur frá Ræktunarsam- bandi Hörglands- og Kirkjubæj- arhrepps, en hin er eign Klaust- ursbræðra. I gær unnu leiðangsursmenn að því að setja sleðana saman, en þeir voru smíðaðir hér í Reykjavík hjá Vagnasmiðju Kristins Jónssonar. Alls eru sleðarnir fjórir, og eru hús á tveimur þeirra fyrir leiðangurs- menn. Á hinum verða tæki-, mat- væli og aðrar vistir fluttar, sam- tals um 8 smálestir. Sleðarnir eru hver um sig um 4 metrar á lengd og 1,90 m. á breidd. I leiðangrinum eru þessir menn: Egill Kristbjörnsson leið- sögumaður, Alfreð Elíasson flug stjóri, Kristinn Olsen flugstjóri, Gerhard Olsen flugvirki, Baldur Bjarnason flugvirki, Gísli Sig- urjónsson flugvirki, Hrafn Jóns son bifvélavirki, Erik Eylands ýtustjóri og Jón Kristinsson frá Skaftárdal ýtustjóri. Aðrir leið- angursmenn eru Guðsteinn Sig- urgeirsson, Árni Kjarntansson og Þorleifur Guðmundsson frá Isafirði. Samkvæmt upplýsingum, sem blaðið fékk í gær hjá forstjóra Loftleiða, sást á Dakotaflugvél- ina á Vatnajökli rétt fyrir pásk- ana, og standa góðar vonir til þess, að leiðangursmenn finni flugvélina. Hins vegar er engu hægt um það að spá, hve langan tíma leiðangurinn verður á jökl- inum, og fer það að sjálfsögðu imikið eftir veðurfarinu. Leið- angurinn er mjög vel útbúinn að öllum vistum og húsin á sleð- unum munu vera örugg og hlý. Þá hafa þeir meðferðis talstöð og móttökutæki, þannig að allt- af ætti að vera hægt að fylgjast með ferðalagi þeirra. Þótt leiðangrinum takist að finna flugvélina, mun ekki verða gerð tilraun með flugtak af jöklinum, helduri er ætlunin sú, að láta ýturnar draga flugvélina niður af jöklinum. —Alþbl. 10. apríl CLEANING THE FARMER'S SEED GET RID OF THOSE WEED SEEDS! MAKE 1951 A CLEAN YEAR!! FOLLOW THE NUMBER ONE RULE OF GROWING A CLEAN CROP!!! Clean seed doesn’t mean grain which has been given a scalping treatment in an-elevator with the danger of mixing varieties or even weed seeds in the elevator leg. The elevator cleaner wsls installed to reduce shipping cost, i.e., cutting down on the dockage. It does not necessarily clean seed grain. If, however, the farmer has not cleaning facilities on the farm or cannot take his grain to a good seed cleaning plant, the elevator cleaning is much better than sowing the grain uncleaned. In order to make a good job of cleaning the seed, the farmer must be careful to use, if possible, grain that is not contaminated with seeds difficult to remove, i.e., wild oats, great ragweed, etc. Following the selection of grain, run it through a recommended seed cleaner on your own farm. This cleaner should be set, not only to eliminate the weed seeds, but to remove the immature kernels. The cleaning should be done in the winter months or early spring. It may be necessary to put the grain through the cleaner more than once. The farmer’s labour, however, will be well recom- pensed by bringing forth a clean crop in 1951. If the farmer has not the equipment or time to thoroughly clean seed on his own farm, there are, in some districts, itinerant cleaners or, probably, he may be adjacent to a commercial cleaning plant which would do an excellent job. The theme this spring should be, “Clean Seed for Clean Crops!” Seed drill surveys show that more than half of the seed sown, graded “rejected for weed seeds”. This is a deplorable condition and should be improved if the growers are to increase or evgn maintain the top quality barley markets. THIS YEAR. CLEAN YOUR SEED! For further information, write to Barley Improvement Institute, 206 Grain Exchange Building, for circular on Cleaning Seed Barley. Fifth of series of advertisements. Clip fór scrap book. This space contrxhuted. by SHEA’S WINNIPEG BREWERY LTD. MD-284

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.