Lögberg - 24.04.1952, Side 7

Lögberg - 24.04.1952, Side 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN. 24. APRÍL, 1952 7 Mario Scelba, ítalski ráðherrann, er kommún- istar hata og óttast mest Lögreglan endurskipulögð stofa hans um eldvarnir, hjálpar- starfsemi, heilsugæzlu. Þar að auki hefir hann vald til að vikja borgarstjórum úr embættum og skipa aðra, þar til kosningar geta farið fram. Fyrir nokkru hefir hann vikið frá þremur borgar- stjórum fyrir ótrúmennsku. Voru Smátt og smátt kom Scelba nýrri skipan á lögreglulíðið, setti af borgarstjóra, sem voru komm- únistar, flutti til liðsmenn þeirra úr lögreglunni og setti þá á lítil- væga staði. Sumum gaf hann lausn með eftirlaunum. í stað allra þessara manna setti hann aðra, sem voru stjórninni trúir. Hann var lengi talinn mesti mein leysingi, en hejir sýnt aðra hlið á sér síðustu árin Á aðalgötu í Caprí á ítalíu, þar sem því nær hver maður er kom- múnisti, var Mario Scelba innan- ríkisráðherra á ferðinni. Rauðliðar stóðu í þéttum fylk- ingum á götunni og töluðu hátt um þenna óvin kommúnista og lýstu því með mörgum ófögrum orðum, hverja meðferð hann skyldi fá þegar þeir næði til hans — Þá kom hann gangandi eftir miðri götunni, einn og vopnlaus. Það var ekkert yfirlæti í fasi hans og engin ógnun. Hann leit í kringum sig, eins og af tilviljun, og brosti dálítið feimnislega. Hann var lágvaxinn maður, þétt- ur á velli og sköllóttur, í tví- hnepptum jakkafötum. Hann hefði getað verið þjónn eða af- greiðslumaður í matvörubúð. Það var ekki á honum að sjá, að hann væri harðskeyttur mað- ur og voldugur, og einn öflugasti andstæðingur rauðliða í Evrópu. Hann hafði stofnsett öflugasta lögreglulið í Evrópu, og á þrem árum hafði hann gert að engu allar vonir Stalíns um að ná tök- um á ítalíu með ofbeldi. Kommúnistum jéllust hendur Kommúnistar hötuðu hann — og þarna var hann nú á þeirra valdi. Hann gekk eftir götunni, en á auglýsingaspjöldin meðfram henni hafði óaldarlýður krotað— Niður með Scelba ,— drepnum Scelba. En nú þagði lýðurinn og rauðu fánarnir, sem sumir héldu á, voru látnir síga. Scelba gekk strætið á enda, sneri við og gekk sömu leið til baka. Þá gátu kom- múnistarnir þó ekki á sér setið og æptu fagnaðaróp yfir hug- rekki hans. Síðar minntist hann á þenna atburð og sagði þá: „Kommún- istar eru alltaf að reyna að hræða fólk með hótunum um ofbeldi. En þetta eru bara blekkingar. Þeir eru vindbelgir. Þeir gorta og hóta. — Þeir miða kannske byss- unni — það er satt — en það er trébyssa. Ég sýndi þeim aðeins, að ég væri óhræddur, en gerði ekki neitt. Og nú höfum við sigr- að þá, því að við höfum sýnt þeim fram á, að þeim tekst ekki að kúga stjórnina.“ Scelba svarar hótunum Þegar vopn voru í fyrsta sinn send til ítalíu vegna A.-banda- lagsins, frá Ameríku, tilkynntu kommúnistar opinberlega, að ekki skyldi einni einustu byssu skipað á land. Scelba jók þá mjög lögregluliðið í Neapel og svo fór, að öllum sendingum var búið að skipa á land að nærri tveim árum liðnum, án þess að nokkuð yrði því til fyrirstöðu. Þegar Bandaríkjastjórn sendi til ítalíu Joseph Jacobs, sem átti að vera stjórnmálaerindreki hjá bandalaginu, máluðu kommúnist ar á veggina í Róm, með rauðri málningu, þessi orð: Farðu heim, Jacobs. Scelba skipaði þá svo fyr- ir, að hver sá sem uppvís yrði að þessari iðju, skyldi verða útklínd ur sjálfur — átti að mála breiða rönd á hvern sekan, frá hársrót- um og niður endilangar buxanar. Var þá málningariðjunni lokið. Allt lögregluliðið lýtur skip- unum frá Scelba, nema það sem umferðinni stjórnar. Hann hefir einnig yfirstjórn 75,000 vopnaðra manna ,sem verða hluti af hern- um, ef til styrjaldar kæmi. Sam- tals hefir hann á að skipa 200 þús. mönnum til verndar friði og reglu ,hjá heldur óværri þjóð, sem er 46 millj. manna. Ættaður jrá Sikiley • Scelba er hinn eini ráðherra, sem hefir hafnað því að taka sér frí frá störfum. „Það gæti svo margt komið fyrir,“ segir hann. Allt sem tilheyrir lögreglu-mál- um kemur fyrst til hans. Verk- föll, hrun húsa, mislingafarald- ur, eldgos Auk þess fjallar skrif- Scelba var fæddur fyrir 50 ár- um á Sikiley. Faðir hans var bóndi, sem hjálpaði til á vínekr- um annarra, og var svo skínandi fátækur, að fjölskyldan var oft sársvöng. Landleigjandinn var borgarstjóri á staðnum og héf Don Luigi Sturzo. Hann var prestur og einn af þeim, er stofn- aði Kristilega lýðræðisflokkinn, sem nú er við stjórn á ítalíu. Don Sturzo fekk mætur á Mario litla, borgaði skólagöngu fyrir hann og taldi hann á að fara til Róma- borgar og leggja fyrir sig lög- fræði. Sturzo var mestan hluta ársins í Róm, og er Scelba var við nárrí, var hann ritari prests ins. Kynntist hann þá öllum þeim mönnum í flokknum, er síðar urðu mikils ráðandi og drakk í sig mikla þekkingu á stjórnmál- um. Hann var talinn meinlaus! „ Scelba var ekki mikilhæfur lögfræðingur en framúrskarandi iðinn. Það var kunnugt, að hann var andvígur Mússólíni og fasís- ma, en hann var álitin svo mein- laus, að ekki þótti taka því að fangelsa hann. Þegar nasistar voru búnir að ná tökum á ítalíu, gaf hann út leynilegt fréttablað. Var hann handtekinn fyrir það, en svo lítilvægur var hann talinn, að þýzka leynilögreglan sleppti honum úr haldi eftir þrjá daga. Fyrir atbeina Sturzos komst hann í stjórn, er Kristilegi lýð- ræðisflokkurinn komst til valda. Heyrðu þá póstur og símamál undir hann. Þó að hlálegt sé voru það kommúnistar, sem tróðu hon um í þá stöðu, sem hann hefir nú. Árið 1947 hafði Kommúnista- flokkurinn tvær milljónir félaga, réð öllum verklýðsfélögum og hafði nærri þriðjung atkvæða í þinginu. Þeir vildu hafa fyrir lög reglumálin ráðherra, sem þeir gátu ráðið við. Forsætisráðherr- ann bar fram ráðherralistann með þeim nöfnum, sem stungið var upp á, og þegar Scelba var nefndur,- samþykktu kommúnist- ar nafn hans. Þarna var maður, sem þeir gátu hnoðað eins og deig! De Gaspari lét það óátalið. Hann þekkti Mario betur en þeir. Lætur hótanir ekki á svg fá Um þessar mundir var glæpa- öld á Italíu. Bófar óðu uppi til fjalla. Og í borgunum blómguð- ust vasa-þjófar, ræningjar og allskonar glæpa- og þjófahyski. I þesskonar andrúmslofti þrífast kommúnistra bezt. Þeir stóðu ým ist í óeirðum eða verkföllum. Sem vörn gegn þessu hafði Scel- ba illa skipaða lögreglu, sem vann með hangandi hendi. Þriðj- ungur liðsins var kommúnistar. Þrem dögum eftir að Scelba tókst á hendur starf sitt, lá á borði hans skipin um útburð kommúnista nokkurs af leigu- jörð í nánd við Modena. Hafði hann ekki greitt gjald af jörð- inni í þrjú ár. Komu þá nokkrir kommúnistaburgeisar inn í skrif stofu Scelba og tilkynntu honum. að til átaka myndi koma, — ef skipunin yrði framkvæmd. Scelba tók þá upp símann og skipaði lögreglustjóranum í Möd- ena, að bera leigjandann út sam- dægurs. Næstu klukustundirnar voru ekki þægilegar. En ekki kom til neinna átaka. í sex mánuði lézt Scelba vera miklu öflugri en hann var. Það kom til verkfalls hjá flutninga- verkamönnum og það var hættu- legt efnahag þjóðarinnar. Scelba talaði þá við fyrirliða verka- manna og kvaðst myndi sýna þeim í tvo heimana. Verkfallinu var aflýst eftir sólarhring. Scelba vildi hafa viðbragðs- fljótt lögreglulið og tók því í not- kun 5000 jeppabíla, sem fimmti herinn ameríski hafði slíkið eft- ir. Hann stofnaði nú skjótt nýja tegund lögreglu, sem hann kall- aði hraðliða. Þetta lið var notað í uppþotum, og er samtals 3000 menn. Sumstaðar er ríðandi lög- regla, en þeir er nota jeppa sína, mála þá rauða, og láta ýskra her- filega, þegar þeir eru á ferðinni. Þetta er hættustarf. Á þrem ár- um hafa 100 hraðliðar hlotið bana við störf sín, en 2000 hafa særst. Þjálfun líðsins er ströng og stendur í sex mánuði. Aðeins fær ustu menn geta tekið starfið að sér. Þeir læra að aka „í loftinu" beint á steinahrúgu og nema stað ar á augabragði. Þeir eru æfðir í að aka í stöðugum krákustígum í súlnaröðum. Þeir aka óðfluga á örmjóum vegum meðfram kletta- brúnum og má þá hvergi skeika. I hverjum jeppa eru fjórir menn, og ber hver þeirra togleðurs- kylfu. Byssu bera þeir líka allir á baki, en þær eru sjaldan notaða. Scelba vill ekki hafa neina píslar votta. í jeppunum eru táragass- prengjur og handjárn. Hvernig múgnum er tvistrað Skemmtilegast þykir óaldarlýð að gera uppþot í Róm fyrir fram- an fulltrúadeildina á Piazza Col- onna. Múgsamkoma af þeirri teg und hófst þar einn morgun árið 1948. Með þrefi og þjarki tókst kommúnistum að draga að sér heilmikið af fólki, sem átti leið þarna hjá. Um miðjan dag var þar mikill mannþröng, sem varð æ stærri eftir því sem á daginn leið. Nú þurfti ekki nema lítið atvik, til þess að lýðurinn réðist inn í fulltrúadeildina. Það hefði getað valdið stjórnaskiptum í landinu. Fimmtíu vagnar með hraðlið- um biðu rólegir í hliðargötu. Þeg ar merki var gefið, óku þeir með ýskri miklu inn í miðja mann- þröngina og þar hófu þeir hring- akstur og stækkuðu stöðugst hringinn, svo að fólk varð að hrökklast u n d a n. (Þesskonar akstur kallast nú „hringekjan hans Scelba.“) Þeir, sem voru ekki kommúnistar, flýðu í of- boði. Og þeir, sem höfðu beitt sér fyrir æsingunum, skutu sér undan í greiðasölustaði eða húsa- gættir. Fylgist með þeim rauðu Scelba sat fölur en rólegur við njósnakerfi og hefir þegar fregn- ir af áformum komma. Þeir eru og allir skrásettir, og þekkir lög- reglan aðsetursstaði og venjur allra höfuðpauranna og getur klófest þá flesta með stuttum Í fyrirvara, ef ý>arf. Eitt af því, sem leyniþjónustan hafði njósnir af var, að kommúnistar geymdu stórkostlegar vopnabirgðir. Fund ust þar vopn af öllum tegundum, sem áttu að geymast til uppreist- arinnar. Á ítalíu fóru fram áríðandi kosningar í apríl 1948. Nú bjóst allur heimurinn við m i k 1 u m hvelli. En Scelba hafði komið á svo góðri skipan, að kosningarn- ar liðu hjá slyndrulaust. En próf- raunin kom þrem mánuðum síð- ar, þegar ungur maður komst inn í þingsalinn, skaut á Togliatti, forsprakka kommúnista, og særði hann. Brottreksturs Scelba krafizt Það var eins og æpt væri her- óp. Allir djöflar ærðust. Komm- únistablað æpti: „Þetta er stjórn- inni að k e n n a.“ Verkamenn hlupu frá störfum og eftir 25 kl. stundir var allt starfslíf lamað af allsherjarverkfalli. 1 mörgum Ráðgert að hef ja lagnsngu hita veitu fyrir Sauðárkrók í vor borgum óðu kommúnistar um með rauð armbindi, brutu búð- arglugga, réðust inn í opinberar byggingar, verksmiðjur, skipa- smiðastöðvar og járnbrautar- stöðvar. Nefnd frá þeim rauðu gekk á fund de Gasperis og sagði að ef hann vildi reka Scelba frá starfi, skyldi verkfallinu aflýst samstundis. Forsætisráðherra neitaði. Scelba sat fölur en rálegur við síma sinn. I fjórar kl.st. tal- aði hann við lögreglustjóra sína — þeir voru níutíu talsins — og brýndi fyrir þeim að stilla til. friðar, en nota ekki skotvopn, nema það væri óhjákvæmileg nauðsyn. Uppreistin hafði hlaup- ið af stokkunum undirbúnings- lítið, og gat lögreglan fljótt bælt hana niður. Verkfallið fjaraði út. Áður en vika væri liðin, tilkynnti Scelba, að allt væri með friði og spekt. Harður við hvern sem er Þó að Scelba þurfi stundum að beita harðneskju er honum vel ljóst, að þess háttar gðfarir er engin lækning við meinum. „Það er varla mögulegt að vera innanríkisráðherra í stjórn, sem stendur á sama, hvort fólkið vin- nur eða ekki,“ segir hann. Hann var nýkominn frá því að bæla niður uppþot í Massa Carr- ara og var það uppþot gert af andkommúnistum. Scelba benti samstarfsmönnum sínum á marg víslegt atvinnuleysi—skipasmið- ir voru iðjulausir, vatnsaflstöðv- ar voru lokaðar. Þegar bænd- urnir á Italíu tóku að erja land, sem þeir áttu ekki, lýsti hann yfir því opinberlega, að hann harmaði slíka lögleysu. Svo sagði hann: „En landeigendur eiga sök GERT ER RÁÐ FYRIR, að byrj- að verði að leggja hitaveitu fyrir Sauðárkrók í vor, og er lán á þessu. Þeir hafa notað sér hið mikla atvinnuleysi, til þess að koma á vinnuskilyrðum, sem eru óviðunandi fyrir bændur.“ Mario Scelba er trúr lýðræðis- sinni, og því beitir hann sér ekki eingöngu við kommúnista, en við hvern þann flokk, sem reynir að taka lögin í sínar hendur. Þeg- ár háværir nýfasistar stofnuðu flokk, kölluðu sig jafnaðarmenn og hófu óeirðir, lét hann þegar stefna þeim fyrir brot á stjórn- skipunarlögum landsins. Hugleysið er hættulegast Hann réðst á smákaupmenn, sem reyndu að hækka verðlag, landeigendur, sem notuðu sér lélega samningaaðstöðu bænda, dómara, sem þorðu ekki að dæma við kommúnista, og vinnu veitendur, sem flöðruðu upp um rauðliða. Scelba heldur, að hugleysið sé versti óyinur lýðræðisins. „Það er aðeins eitt, sem viðheldur kom múnismanum í Vestur-Evrópu— og það er óttinn við, að rauðliðar handan við járntjaldið ráðist inn í Vestur-Evrópu. Þess vegna greiðir fólk fé til kommúnista- flokksins og reynir að koma sér þar í mjúkinn. En í þeim átökum sem framundan eru, mun þó hug rekki og hreinskilni í athöfnum vænlegast til sigurs.“ — VÍSIR, 25. marz til framkvæmdanna þegar feng- ið. Niðursuðu- og beinamjölsverk smiðju er verið að byggja þar og ennfremur nýtt frystihús. Vatnið til hitaveitunnar verð- ur tekið úr holu í svonefndu Ás- hildarholtsvatni. Er það í landi Sjávarborgar, 2.5 km. frá Sauð- árkróki. Búið er að bora eina holu niður í 130 metra dýpt og fæst úr henni mikið vatn og vel heitt. Ekki er fullráðið, hvort dýpka eigi holuna enn sam- kvæmt upplýsingum frá frétta- ritara blaðsins á Sauðárkróki. Á- ætlað er, að hitaveitan kosti 3.2 milljónir króna. Kaupfélag Skagfirðinga bygg- ir frystihúsið, en niðursuðu- og beinamjölsverksmiðjuna byggir bærinn. Getur hún væntanlega tekið til starfa fljótlega, ef eitt- hvað fiskast. Formaður verkalýðsfélagsins á Sauðárkróki ræðir þessar fram kvæmdir og einnig hafnarmálið í greinargerð sinni um afkomu verkafólks til Alþýðusambands- ins. Segir hann þar, að góð og örugg höfn sé traustasti grunnur- inn að blómlegu athafna og við- skiptalífi Skagfirðinga, en fram að þessu hafi mistekizt að koma henni upp. Hins vegar sé það von manna, að betur gangi í náinni framtíð en hingað til, því að Emil Jónsson vitamálastjóri hafi lagt fram nýjar tillögur um gerð hafnarinnar. En nú vantar fé til framkvæmdanna. — ALÞBL. 27. marz „Virðuleikur vinnunnar?" Teketill orsakar vinnustöðvun við ísl. togara Einni millf. króna varið til jarðborana þar á þessu ári |?ftirfarandi frásögn, sem er næsta skopleg, birtist hinn 8. þ. m. í Lundúnablaðinu „Fishing News“ undir fyrirsögninni „The Dignity of Labour?“ (Virðuleiki vinnunnar?) „Það var árla morguns á fimmtudag í síðastl. viku að svo bar við, að diskur, kanna og al- uminium-teketill komu fljúgandi út um opinn glugga á stjórnklefa íslenzka togarans Svalbaks, þar sem hann lá í Grimsby Fish Docks. Teketillinn lenti á höfði hr. Arthur Howell, Weelsby stræti í Grimsby, einum hafnar- verkamanna, sem unnu að því að losa skipið. Hr. Howell var flutt- ur í sjúkrahús, þar sem sauma varð höfuðskurð nokkrum spor- um, en síðan gat hann farið heim til sín, er gert hafði verið að meiðslum hans. Hundrað og fimm hafnarverka menn aðrir lögðu þegar niður vinnu, og kröfðust þess, að sá skipshafnarinnar, sem valdur hefði verið að atvigi þessu, yrði fluttur í land og honum refsað. Skipstjórinn féllst á þetta og maðurinn var fluttur í land í fylgd lögreglunnar. 1 Svalbak voru enn 2300 kits af fiski, sem eftir var að skipa á land. Sumir hafnarverkamannanna hófu kröfur um bætur fyrir vinnutap, og þar sem nú leið að vinnuhléi um morguninn, fóru þeir til mat- salarins. íslenzki vararæðismaðurinn, hr. Þ. Olgeirsson, féllst á, að greiða bæri mönnum tveggja stunda eftirvinnu fyrir þessa klukkustund, sem þeir hefði misst, og formaður nefndar hafn- arverkamanna ráðlagði félögum sínum að þekkjast þetta tilboð. En þó fór svo, að loknu matarhléi að hafnarverkamenn komu til skips, vógu fisk þann, sem þegar var kominn á land, og fóru svo leiðar sinar. Síðar um daginn fékk hr. Howell persónulega afsökun frá teketils-varparanum, sem skýrði frá því, að markhæfni hans, er ketillinn kom í höfuð mannin- um, væri einskær tilviljun. Full- t r ú a r verkalýðssamtakanna fengu einnig afsökunar bréf, og skýrt var frá því, að hr. Howell myndi fá sanngjarnar bætur fyr- ir meiðslin. Á miðnætti hófu hafnarverkamenn á ný að losa Svalbak, — vafalaust fyrir eftir- vinnukaup. Nú þykir engum spaug að hljóta höfuðsár af völdum fljúg- andi teketils, jafnvel þótt hann sé úr aluminium — og ég hefi fyllstu samúð með hr. Howell. llonir standa til, að upp kunni "að rísa við Námafjall í Þing- eyjarsýslu verksmiðja, er vinni brennistein úr jarðgufum, er nemi allt að 10 þúsund lestum árlega. Undanfarið hefir verið unnið að rannsóknum á þessu á vegum jarðborana ríkisins, og hefir Baldur Líndal efnaverkfræðing- ur einkum fjallað um þær. I fyrasumar voru t. d. boraðar tvær holur í hveraröndinni í Námafjalli, önnur um 30 m. djúp. Úr holum þessum streyma nú um 20 lestir af gufu á klukkustund, sqm er mikið magn, og þykir þetta verkefni svo merkilegt og möguleikarnir svo athygliverðir, að á fjárlögum þessa árs hefir verið veitt um 1 millý. króna til þessara rannsókna í Námaf jalli. En bar nauðsyn til þess, að hinir verkamennirnir 1 e g ð u niður vinnu? Rétt er að halda uppi virðuleik vinnunnar. En þessi vinnustöðvun hélt engu uppi. Þetta var jafnsmekklaust og gjörð mannsins, sem fleygði te- katlinum út um gluggamr, — og ekki eins afsakanlegt. Að minn- sta kosti var höfuðhögg hans af tilviljun.“ Ýmsir útreikningar hafa verið gerðir vegna fyrirhugaðrar vinn- slu, eða framkvæmda á henni, en á þessu stigi málsins er ó- ákveðið hvernig vinnslan verður framkvæmd, ef til kemur. En miklar vonir mega heita bundnar við þetta. Geta má þess, að auk brenni- steinsins myndu fást ýmis önnur hráefni úr gufunum, svo sem ó- bundið vatnsefni og kolsýra, sem hvorttveggja er mikilvægt til iðnaðar. Eftirspurn eftir brennisteini á heimsmarkaðnum er mjög mikil, og fer vaxandi, og gæti því hér verið um mikilvægan atvinnu- reksturs að ræða, ef vel tekst. — VÍSIR, 21. marz. KAUPENDUR LÖGBERGS Á ÍSLANDI Gerið svo vel að senda mér sem fyrst greiðslu fyrir yfirstandandi árgang Lögbergs, kr. 75.00. Dragið ekki að greiða andvirðið. Það léttir innheimtuna. Æskilegt að gjaldið sé sent í póstávísun. Þeir sem eiga ógreidda eldri árganga, eru vinsamlega beðnir að snúa sér til mín. BJÖRN GUÐMU N DSSON FREYJUGATA 34 . REYKJAVÍK — VÍSIR Verður reisfr 10 þús. Sesía brennisteins- verksmiðja við Námafjall?

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.