Lögberg - 19.02.1953, Blaðsíða 3

Lögberg - 19.02.1953, Blaðsíða 3
LÖGBERG, FIMTUDAGINN, 19 FEBRÚAR, 1953 3 Kom söngvadís! Eg falslaust fagna þér. Ó, færðu mér þær gullnu, dýru • veigar, sem einar svala þjáðri, þystri sál. Eg bið þig eigi völd að veita mér, en vordögg þá, sem moldin örþyrst teigar og gefur stokkum líf, en steinum mál.“ Yrkisefni Þórodds eru annars fjölbreytt, bæði innlend og er- lend, og lífsskoðunin, sem fram kemur í kvæðunum heilbrigð og aðlaðandi; í þeim er hátt til lofts og vítt til veggja, og undir- straumur heitrar samúðar. Þjóðlegi strengurinn er þar, sem vænta mátti, sterkur og hreinn, og þó hvergi fremur en í „Ástavísum til æskustöðva“, seinasta og vafalaust um leið nýjasta frumorta kvæði bókar- innar (ort á sólmánuði 1952), og jafnframt eitt fegursta kvæðið í safninu, en þannig kveður skáld- ið, meðal annars, til fæðingar- sveitar sinnar: „Þótt fjarlægð hug vorn seiði óg fjöllin hverfi sýn á firnindunum bláu, vér einatt söknum þín. Svo bundnar eru lítaugar Berurjóðri því, sem börn vor hjörtu gladdi og tók oss faðm sinn í. Til hinztu œvistunda mun ilmi þrunginn þeyr oss þjóta létt um vanga með boð frá lyngi og reyr um lands vors huldu töfra og óm af æðri rödd, sem oss til dáða hvetur, sé þjóð í vanda stödd.“ Á skylda þjóðlega strengi er slegið í kvæðum eins og „Man- söngvaskáldið“ (um Sigurð Breið fjörð) og „Þýðandi Paradísar- missins", sem er ágætt kvæði bæði um efnismeðferð og form- snilld, enda hefir það hlotið mikið hrós ritdómara. Önnur kvæði eru sögulegs efnis, t. d. „1 Haukadal“, sem er prýðisgott kvæði. Enn tilþrifameiri eru þó kvæð- ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦^♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦^♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦^ YFIR 1000 RED AND WHITE MATVÖRUVERZLANIR til afnota fyrir fólk í Sléttufylkjunum Þér hafið Red and White matvörubúðir í yðar næsta umhverfi, þar sem á boðstólum eru fyrsta flokks matvörur við sanngjörnu verði — og það, sem meira er um vert, að sérhver kaupmaður á og starfrækir sjálfur búðina. Prófið Red and White kaffi. — Það er ó- aðskiljanlegur skerfur góðra hluta. er menn leggja sér til munns. Þér þurfið ekki að biða eftir vikuloka kjörkaupum. Þér getið verzlað og sparað hjá hvaða Red and White búð, sem er, nær, sem vera vill. RED and WHITE FOOD STORES ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦^♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦^ Aniéiacftai STAINLESS STEEL COOKWARE OFFERS YOU The Modern WATERLESS METHOD and the Finest in construction, finest in beauty, finest in performance. 'r<1lte KitUf. ajj Ute GaoJzuAa/ie" For free home demonstrations without obligation, write, phone or call . . . 302-348 MAIN STREET. WINNIPEG Phone 92-4665 AnUÍo&uit COOKWARE DISTRIBUTORS in „Brotinn haugur“, magni þrungið og málkyngi, „Clontarf“, um vígvöllinn í útjaðri Dyflinn- ar þar sem Brjánsbardagi var háður, og „Hljómtöfrar“, andríkt kvæði og hreimmikið, enda eru tvö hin síðastnefndu hiklaust meðal allra beztu kvæðanna í bókinni, og ef til vill að öllu samanlögðu þau ágætustu, en þessi tvö erindi úr „Hljóm- töfrum“ sýna, hvernig þar er í strengi gripið: „Ómarnir seiða. í hæðir þeir hefja hugi, sem fegurð þrá. Ljúfsárum tregatöfrum sefja tónabylgjur og Ijósörmum vefja, jella í draumhöfugt dá. Mér finnst, að þrautir og þjáning batni í þrastalundi, hjá svanavatni, og bjart undir sól að sjá. Samt er mér dapurt og þungt í þeli. Því veldur tónanna flóð, eins og hljómbrimið í sér feli eldregn frá glitrandi stjörnu- liveli, hrynjandi heita glóð. Lœsa sig gegnum lifs míns æðar logar frá tindum efstu hæðar og brenna mitt hjartablóð.“ „Ármúli Sigvalda Kaldalóns“ er einnig mjög hreimfagurt kvæði og heillandi, verðugur minnisvarði hins ágæta tón- skálds, „Jöklasóley“ harla at- hyglisvert kvæði, ekki sízt fyrir það, hve vel það speglar bratt- sækinn og sólarsækinn anda skáldsins og skilning hans á því, hve sálarþroski og andleg verð- mæti eru torsótt og dýru verði keypt. Af svipuðum toga spunn- inn er hin fagra sonnetta „Fjall- dalafífill“: með tign, sem lyftist hæst í helgri þögn. Svo fölna logarauðu blómsins blöð og blikna lauf á dalafífils greinum, sem nýjum gróðri veita vaxtarmögn.“ Merkilegur þáttur í þessu kvæðasafni höfundar eru þýð- ingarnar úr erlendum málum, flestar úr ensku og eftir önd- vegisskáldin Shelley, Words- worth, Burns og Keats. Hefir þýðandinn auðsjáanlega lagt mikla alúð við þessar þýðingar sínar, bæði um trúnað við frum- kvæðin og um fágað íslenzkt málfar, enda verður ekki annað sagt, en þýðingar þessar hafi í heild sinni vel tekist, t. d. þýð- ingin á hinu mikla kvæði Keats „Óður til næturgalans“. Borin saman við fyrri kvæði höfundar bera þessi nýju ljóð hans því órækan vott, að hann er á þroskaskeiði, að sækja í sig veðrið, því að í þeim er meiri hugarhiti og tilfinningaþungi en í eldri kvæðunum. Það er þá einnig ósk vina hans og velunn- ara, að hann megi í framtíðinni sjá skálddraum sinn rætast í sem ríkustum mæli. Þessi athyglisverða og geð- þekka ljóðabók Þórodds Guð- mundssonar er til sölu í bóka- búð Davíðs Björnssonar í Winni- peg- Gigtarstyngir G6S tíSindi fyrir þá, er þarfnast svlunar frá gigtarstyngjum og hafa ekki getaS fengiS bót. en geta nú fengiS hana meS því aS nota T-R-C’s. LátiS eigi þreyt- andi verki lama ySur I framttS- inni. ReyniS Templeton’s T.R.C’s undir eins. ASeins 65c., $1.35 I lyfjabúSum. T 844. „Á vori horfir hann til jarðar niður sem hnípið barn með kvöl i döpru geði, er hefur æskulán sitt lagt að veði, þess löngun aðeins trega blandinn friður. En þegar sumri hallar móti hausti og húmið nálgast, þrungið svörtum galdri, rís blómsins höfuð djarft á efri aldri, sem aukist hugur þess í von og trausti. Það hefur lokið lífsins æðstu kvöð: úr Ijósi krans að vinna, brauð úr steinum To: I.itli Tim Tomaio fyrir gluggakassa Fyrir potta, k a s s a eSa g a r 8. V e x snemma. — Litli Tim er a 8 e i n s 8 þuml. á hæS, dverg vaxinn og þéttur. — HlaSinn klös um af rauB- um ávöxtum 1 þuml. I þvermál. Litli Tim er smávaxinn, en gefur þér gémsæta ávexti á undan öSrum matjurtum og þegar aBfluttir tomatoes eru í háu verSi. Einnig litfagur og skrautlegur i pottum eSa I garSi. (20c pkt.) (75 %o*.) póstfrítt Congratulations . . . % to the Icelandic People on the occasion of the Thirty-fourth Annual Gathering of the Icelandic National League, in Winnipeg, 1953. V ALWAYS ASK FOR . . . Butternut Bread The Loaf in the Bright Red Wrapper NOW VITAMIN ENRICHED Phone 3-7144 J. S. FORREST, Manager CANADA BREAD CO. LTD. PIES - D'NUTS - ROLLS - CAKES Business and Professional Cards Dr. P. H. T. Thorlakson WINNIPEG CLINIC St. Mary’s and Vaughan, Winnipeg PHONE 92-6441 ----------------------------, i S. O. BJERRING Canadian Stamp Co. RUBBER & METAL STAMPS NOTARY & CORPORATE SEALS CELLULOID BUTTONS 324 Smilh Sl. Winnipeg PHONE 92-4624 J. J. Swanson & Co. LIMITED 308 AVENUE BLDG. WINNIPEG Pasteignasalar. Leigja hús. Út- vega peningalán og eldsábyrgS, bifreiSaábyrgS o. s. frv. Plione 92-7538 SARGENT TAXI PHONE 20-4845 FOR QUICK. RELIABLE SERVICE Phone 74-7855 ESTIMATES J. M. INGIMUNDSON Ashphalt Roofs and Insulated Sidlng — Repairs Country Orders Attended To 632 Simcoe St. Winnlpeg, Man. GIMLI FUNERAL HOME Sími 59 SérfræSinpar i öllu, sem aö útförum li/tur BRUCE LAXDAL forstjóri Licenaed Embalmer DR. E. JOHNSON Dr. A. V. JOHNSON 304 Eveline Street SELKIRK. MAN. Phones: Olfice 26 — Res. 230 Office Hours: 2:30 - 6:00 p.m. DENTIST 506 SOMERSET BUILDING Telephone 92-7932 Home Telephone 42-3216 Thorvaldson Eggerlson Bastin & Stringer Barristers and Solicitors 209 BANK OF NOVA SCOTIA BG. Portage og Garry St. PHONE 92-8291 CANADIAN FISH PRODUCERS LTD. J. H. PAGE, Managing Director Wholesale Distributors of Fresh snd Frozen Fish 311 CHAMBERS STREET Office: 74-7451 Bes.: 72-3917 Dr. ROBERT BLACK SérfræSingur í augna, eyrna, nef og hálssjúkdémum. 401 MEDICAL ARTS BLDG. Graham and Kennedy St. Skrifstofusími 92-3851 Heimasími 40-3794 Creators of Distinctive Printing Columbia Press Ltd. 695 Sargent Ave.. Winnipeg PHONE 74-3411 Office Phone Res. Phone 92-4762 72-6115 Dr. L. A. Sigurdson 528 MEDICAL ARTS BUILDING Office Hours: 4 p.m,—6 p.m. and by appointment. A. S. BARDAL LTD. FUNERAL HOME 843 Sherbrook St. Selur likkistur og annast um út- farir. Allur útbúnaSur sá begtl. StofnaS 1894 Slmi 74-7474 Gundry Pymore Ltd. British Quality Fish Netting 5* VICTORIA ST. WINNIPEG PHONE 92-3211 Manager T. R. THORVALDSON Your patronage will be appreclated Minnist BETEL í erfðaskrám yðar. Phone 74-5257 700 Notre Dame Ave. Opposite Matemity Pavillon General Hospltal Nell's Flower Shop Wedding Bouquets. Cut Flowers. Funeral Designs, Corsages, Bedding Plants Nell Johnson Res. Phone 74-6753 PHONE 92-7025 H. J. H. Palmason, C.A. Chartered Accountant 506 Confederation Life Bulldlng WINNIPEG MANITOBA jfohnny. Jlynn l^lf\ L ,07* DOWNINð *T- — 7t 9121 i WINNIPEG'S FIRST "MAILORPHONE" ORDER HOUSE This Week's Special: G. E. Floor Polisher Regular $64.50 Special $54.50 Kaupið Lögberg Parker, Parker and Kristjansson Barristers - Solicitors Ben C. Parker, Q.C. B. Stuart Parker, A. F. Kristjansson 500 Canadian Bank of Commerce Chambers Wlnnlpeg, Man. Phone 92-5561 G. F. Jonasson, Pres. & Man. Dlr. Keystone Fisheries Limited Wholesale Distributors of FRESH AND FROZEN FISH 60 Louise Street Simi 92-6227 SELKIRK METAL PRODUCTS Reykháfar, öruggasta eldsvörn, og ávalt hereinir. Hitaelnlngar- rör, ný uppfynding. Sparar eldi- vlC, heldur hita frá aS rjúka út meC reykum.—SkrifiS, simtS U1 KELLY SVEINSSON 625 WaU Street Winnlpeg Just North of Portage Ave. Stmar: 3-3744 — 3-4431 J. WILFRID SWANSON & CO. Insurance in aU tts branches. Real Estate • Mortgage, - Rentals 219 POWER BUILDING Telephome 937 181 Res. 4C3 480 LET US SERVE YOU BULLMORE FUNERAL HOME Dauphin, Maniioba Elgandi ARNI EGGERTSON, Jr VAN'S ELECTRIC LTD. 636 Sargent Ave. Authorized Home AppUance Dealers General Electric McClary Electrlc Moffat Admiral Phone 3-4890

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.