Lögberg - 26.02.1953, Blaðsíða 2

Lögberg - 26.02.1953, Blaðsíða 2
2 LÖGBERG, FIMTUÐAGINN, 26. FEBRÚAR, 1953 Erindi flutt af Hon. Stuart Garson, Q.C., dómsmálaráöherra og Sambandsþingmanni 3. FEBRÚAR, 1953 Er kominn tími til þess að skifta um? Vinir okkar úr afturhalds- flokkum eru á ferðinni með það slagorð, að það sé kominn tími til að skifta um stjórnarforustu. Ef ég þekki fólkið í Canada, þá munu menn spyrja, að skifta um frá hverju og að hverju? Hvað munu þau umskifti flytja okkur hagsmunalega? Hvaða ávinning mun það tryggja okkur? Hvað þetta snertir, er reyndar hægt að segja að leiðtogi aftur- haldsflokksins hafi að nokkru svarað þessu. Hann segir, að það sé áreiðanlega víst, að það sé ekki unt eða hugsanlegt, að skifta um nema að afturhalds- flokkurinn sé látinn koma í stað inn, því það virðist ekki hugsan- legt að nokkur annar mótflokk- ur geti myndað stjórn að kosn- ingum afstöðum. Umskifti munu því að nokkru leyti eiga að vera fólgin í því, að í staðinn fyrir Forsætisráðherra, St. Laurent, ætti Mr. George Drew að taka við völdum? Naumast mun þess nokkur vafi, að afturhaldsflokk- urinn byggir skoðun sína á því að í Bandaríkjunum héldu því fram Republicanar, að það væri tími til að skifta um stjórn. Og það kom að því, að það varð. Hvort það var nauðsynlegt, um það skal ekki dæmt, því það er málefni Bandaríkjanna. Fólkið í Canada þarf alls ekki að fylgja öllu eftir í því sem gerist sunan línunnar. Við verðum að ráð- stafa eigin málum okkar alger- lega eftir því, hvernig horfir við hjá okkur hér. Það er vissulega stórmikill munur því, að skifta Truman fyrir Eisenhower í Bandaríkjunum og að skifta um St. Laurent fyrir George Drew hér í Canada. Ritstjóri einn, af okkar með merkustu blaða- útgefendum í Canada, Mr. Charles Woodsworth, lét svo um mælt í útvarpið fyrir nokkrum vikum með fimm vel völdum orðum: „George Drew er enginn Eisenhower.“ Það ber tíðum við, að yfir þetta útvarp heyrast mis- jafnir dómar um núverandi stjórn og framkvæmdir hennar eins og almenningi er kunnugt. Hann átelur stjórnina fyrir að leyfa CBC að útvarpa því sem Mr. Drew gefst ekki að. Fyrir viku síðan stökk Mr. Drew upp á nef sitt út af því að Mr. Michael Barkway var leyft að gera athugasemdir við Currie skýrsluna. Mr. Barkway, vel lát- inn blaðamaður, var á áheyr- anda palinum, þegar skýrslan var rædd; leyfði hann sér að leið itltta atriði í skýrslunni yfir út- varpið. Þetta þótti Drew óþol- andi, og vildi að Mr. Barkway yrði fyrir hirtingu; með því að Drew féll illa leiðrétting Park- way. Mr. St. Laurent minti Mr. Drew á það, að við höfum enn málfrelsi í Canada. Er virkilega kominn tími til að skifta um stjórnarfar með St. Laurent fyrir leiðtoga, og velja í hans stað leiðtoga, sem heldur því fram að stjórnin hafi vald í þessu frjálsborna landi til þess að beita takmörkunarvaldi gegn skoðunum manna, og á- skilja sér rétt til ritskoðunar á því sem er rætt yfir útvarpið. Er virkileya tímabært, að dómi al- mennings, að skifta um á skoð- unum St. Laurent í staðinn fyrir stefnu Mr. Drew? Ég tel það mjög til efa. Um liðna viku óttuðust menn að járnbrautarmanna verkfall yrði alment. Það virtist nær ó- hjákvæmlegt þar til St. Laurent gerði tilraun til miðlunar. Mjög bráðlega eftir að málsaðiljar höfðu rætt mál sín og tillögur St. Laurent og tveggja ráðgjafa hans, urðu sakirnar jafnaðar, en svo mikið traust höfðu menn á réttsýni St. Laurent að, að þeir báðu hann að vera matsmann á því eina atriði, sem bar á milli. Er það þá virkilega kominn i tími til þess að víkja St. Laurent sem leiðtoga stjórnarinnar frá, . og setja Mr. Drew þar í staðinn? Setjum svo, að menn vilji ekki skifta um stjórnarformann, er þá kominn tíma til að breyta um framkvæmdir stjórnarinnar í heild sinni? ► Þið vitið að eftir þau ár sem ■ frjálslyndi flokkurinn hefir set- ; ið við völdin, að Canada nýtur í dag betri hagsmuna og framfara en landið hefir nokkurntíma átt við að búa. Jafnvel Mr. Drew i játar það satt vera, og segir að i framtíð landsins sé björt. Þann- : ig lét hann ummælt þegar hann i var á ferð til New York, en það - kveður við annan tón fyrir hon- i unm, þegar hann flytur mál sitt ■ heima fyrir. Við vitum að vel- megun C a n a d a hefir aukist . mjög, þrátt fyrir það, að það er . engin velmegun umhverfis í veröldinni. Þess vegna virðist á- • stæða til að leggja fram þá spurn , ingu, hvort að afturhaldsflokkur , haldi virkilega, að nú sé tíma- , bært að skifta um stjórnarfar, - undir þeim hagstæðu kringum- [ stæðum, sem nú eru ríkjandi. Grundvöllurinn undir velmeg- . un Canada eru auðvitað hinn miklu náttúri friðindi, sem eru rækt ár frá ári. Annað kemur og hér til greina, að menn eru atorkusamir, framtakssamir og I hagsýnir. Önnur lönd bera mikla , tiltrú til þjóðarinnar; sérstak- lega Brezka veldið og Bandarík- . in. Þau hafa mikið álit á landi og . þjóð. Hinn ótalmörgu ummæli embættismanna og blaðamanna í öðrum löndum sýna það, að , stórmikið tilefni til núverandi velmegunar er það stjórnarfar, sem við höfum búið við á seinni árum. Blaðið „Economist," sem er álitið með færustu dagblöðum á Englandi, tók svo til orða í júlí síðasta: „Canada nýtur ekki að eins mikilla hlunninda náttúru auð- æfa. “Fólk þar hefir til að bera greindargáfu — eða gæfu til þess að kjósa sér góða stjórn. Og sú stjórn hefir gætt hagsmuna þjóðarinnar með svo mikilli hag- sýni og list, að slík dæmi er ekki að finna um víða veröld.“ Þegar Liberal flokkurinn tók við völdum 1935 var hagur þjóð- arinnar fremur bágborinn. Ekki fékk Bennettstjórnin bætt úr því ástandi. Þrem vikum eftir að Mr. MacKenzie King tók við völd- um, hætti hann við aðferð Mr. Bennetts að brjóta sér leið inn á heimsmarkaðinn. Hann komst að samningi um vöruskifti við Bandaríkin; komst að svipuðum samningum við tuttugu aðrar þjóðir; síðan hefir verzlun Can- ada og inntektir aukist ár frá ári. Er nú virkilega tími til að snúa sér aftur að aðferð íhalds- flokksins, og harðangurslegri að ferð hans að brjóta sér veg um viðskifta leiðina? Eða viljum við halla okkur að viðskifta aðferð C. D. Howe, sem einmitt nú er að ferðast í verzlunar erindum í Suður-Ameríku, með það fyrir augum, ennfremur að auka við- skifti þar, jafnvel þó viðskiftin við þau lönd hafi aukist átján- faldlega síðan 1939? Auðvitað nefna íhaldsmenn aldrei viðskifta aðferð Bennetts; myndu öllu fremur kjósa að hún væri gleymd. En ef það væri kominn tími til að skifta um flokka, hvaða verzlunar aðferð myndu þeir þá vilja velja aðra en þá sem nú er viðhöfð? Þeir hafa ekki, enn sem komið er látið það í ljós. Áreiðanlega myndu þeir, ef þeir vilja breyta til, vera fúsir að segja að hverju væri að hverfa. Á síðast liðnu hausti ferðaðist Mr. Drew til Englands til þess að sjá með egin augum og kynn- ast verzlunar skilyrðum og pen- ingagengi. Hann flutti ræður í London og víðar, og sló sér í flokk með mönnum, sem vilja Photo bv Karsh Hon. Stuart Garson, Q.C. gera svo háann tollgarð um- hverfis Brezka ríkið ,að menn innbyrðis þess geti átt viðskifti sín á milli, en láta alla menn aðra sigla sinn eigin sjó. Mr. Drew var dulur um það sem hann lagði til þeirra mála eins og hann er varfærinn að segja nokkuð ákveðið hér megin hafs- ins. Hélt hann því fram, þegar hann kom heim aftur, að Canada ætti að ryðja úr vegi öllu því, er hindrar peninga gengi dollars og punds? Jæja, ég get fullvissað ykkur um það, að Liberal stjórn- in vildi gjarnan sjá alla þrö- skulda úr veginum. En vanræð- in eru það — það má heita undar legt ef Mr. Drew veit það ekki, að allir staksteinar, sem standa í veginum fyrir greiðum viðskift um, eru ekki settir þar af hálfu Canada stjórnar. Þeir eru settir þar af hálfu brezku stjórnarinn- ar, vegna þess að hana skortir dollara til að verzla með. Brezku stjórninni er ekki held- ur um staksteinana, sem eru í veginum, og við viljum að leit- ast við með brezku stjórninni, að finna einhverja leið út úr þessum ógöngum. Með það í huga gerðu ferð til Englands þeir St. Laurent og Mr. Abbott, en ekki slógu þeir sig í flokka þeirra manna í London, sem vilja einskorða alla verzlun inn- an vébanda umdæmisins brezka, sem er í samræmi við lögin um sér-hlunnini þau sem Bennett vildi koma á 1932. St. Laurent og Mr. Abbott fullvissaði Breta og skjólstæðinga, þeirra um það, að við viljum gera allt sem í okkar valdi stendur að liðsinna þeim, og gera aðstöðu þeirra svo þægi- lega, að þær mættu verzla við Canada og önnur lönd. Eftir að St. Laurent og Mr. Abbott voru í London hefir Eng- land keypt ost frá Canada og svínakjöt. Við væntum þéss, að það sé aðeins áfángi í rétta stefnu. Mér er spurn: er það tíma bært að breyta til og hverfa frá þeim verzlunartilraunum, sem eru aðafla markaðar fyrir þær vörur, sem við framleiðum til aðferða íhaldsflokksins, þeirra, sem hann er ófáanlegur til að út- skýra, sem við berum grun um að sé gamla útilokunar stefnan. íhaldsstefnan vill halda því fram, að útsvörin til þess opin- bera séu allt of há, og að þeir mundu breyta öllu því. Þeir byggja þessa fullyrðingu á því, að það hefir verið nokkuð fé af- gangs í landssjóði árlega síðan u mstríðið seinna. En hvernig stendur á þessum tekjuafgang? Er það vegna þess að opinber útgjöld hér séu hærri en gerist meðal annarra þjóða? Fyrir nokkru gerði Ottawa þingið sam anburð á útgjaldsliðum hér og útgjöldum á sama sviði í öðrum löndum, eins til dæmis í Banda- ríkjunum, Bretlandi, Ástralíu og Nýja Sjálandi. Og hvað sýnir sá samanburð- ur? Hann leiddi í ljós að útgjöld undir fimm þúsund dölum eru hlutfallslega lægri í Canada en í þessum löndum, en á hærri upp- hæðum voru útgjöldin lítið eitt hærri en í Bandaríkjunum, en talsvert lægri en gerist í þeim löndum, sem voru tilgreind. En sá útgjaldaliður, sem er lægri hér á sér stað, vegna þess hve há útsvör eru lögð á þá sem hafa miklar inntektir; þess vegna á sér stað nokkur tekju afgangur. Sannast sagt, að síðan um stríð- ið hefir inntekt fólks í Canada verið umfram áætlun fjármála- ritara, og verið um fram það, sem menn dyrfðust að láta sig dreyma um. Afleiðing þess er það að inntektir okkar eru svo miklar, að útsvörin hafa gert meiri upphæð en búist var við. Hvað er svo hræðilegt við það hvernig núverandi stjórn hefir varið þessum tekju afgangi? Við höfum árlega borgað tvær og hálfa milljón af þjóðskuldinni, sem er sama sem $150.00 ó hvert höfuð í landinu. Með, þessu móti sparast árlega sextíu milljónir í samanburðu við það, að ef við hefðum ekki getað borgað neitt niður í skuldinni. Skýrslur sýna einnig, að marg- ir eru að borga af auknum inn- tektum veðskuldir og fleiri skuldir. Ef það er hagsýni fyrir almenning að brúka inntektir sínar til þess að grynka áskuld- unum, er það þá ekki jafnvitur- legt fyrir stjórnina að leitast við að minnka þjóðskuldina sem svari $150.00 á hvert mannhöfuð í landinu. Þú mundir áreiðanlega vilja velja þá stjórn, sem það gerir 1 staðinn fyrir að kjósa þann flokk, sem lætur skuldina vaxa, sem við verðum öll að taka þátt í að gjalda. Það sem vinir okkar í íhalds- flokknum vilja ekki minnast á er það, að núverandi stjórn lækkaði kröfur til skattgjalds frá síðasta stríð þar til styrjöld- in í Korea byrjaði. Síðan hefir Canada og önnur lönd orðið að auka útgjöld sín til þess að stíga spor í þá átt að koma í veg fyrir alheims stríð. Það er ekki þar með sagt að stjórnin sé ekki öll af vilja gerð til þess að draga úr opinberum útgjöldum. Vissuleg er enginn svo blindur að hugsa að stjórnin sé að krefj- ast hárra skatta til þess eins að skaprayna mönnum. Það er það gagnstæða; við verjum öllu af- gangsfé til þess að borga niður í þjóðskuldinni, sem svarar tveim milljónum árlega, sem er gömul stríðsskuld, en það er skilyrði fyrir því að unt er að halda niðri sköttum. Við skulum athuga um augna- blik loforð íhaldsmanna um að lækka skatta. Minnumst einnig loforða þeirra, sem þeir hiklaust gera um hærri kostnað. St. Lau- rent lagði saman upphæðir, sem ákvæði íhaldsmanna fara fram á; þó ekki allar. Þessar upphæð- ir hlupu upp á $600-700 milljón- um meiri útgjöld árlega heldur en fjárhags áætlun okkar er nú. Það væri fróðlegt að fá að vita hvað skoðun afturhaldsmenn hafa á hugsunarhætti alþýðu- manna. Það liggur í augum uppi, að ekki er unt að lækka skatta, en þó á sama tíma að ákvarða auk- in útgjöld. Það stríðir gegn hvort öðru. Hvoru af þessum loforðum sétlast þeir til að menn trúi? Mér er spurn, hvort þeir í raun og veru trúi þessu sjálfir? Virðist ykkur vissulega að nú sé kominn tími til þess að hverfa frá stjórnar fyrirkomulagi og framkvæmdum núverandi stjórnar, sem hefir gert það mögulegt að auka margskonar félagslega líknar starfsemi og bjargráð, eins og bezt gerist með- al annara þjóða; borga stóra upp hæð af þjóðskuldinn; koma á gang stærri framkvæmdum í því að opna auðsuppsprettulindir Canada, en nokkurntíma hefir átt sér stað áður, og að eiga stóran þátt í hinni stórkostlegu baráttu, sem hinar frjálsu þjóð- ir eiga í því að koma í veg fyrir að hræðileg styrjöld skelli á eitt sinn enn. En að koma þessu öllu í verk með þeim skatt intektum, sem Jon Sigurdson Chapter Sends Donation to Flood Relief Fund At the annual meeting of Jon Sigurdson Chapter, I. O. D. E. held Friday evening at the home of Mrs. P. J. Sivertson, a reso- lution was unanimously passed to send $100 at once to the Nation al Flood Relief Fund for the aid of flood victims in England, Hol- land and Belgium. Mrs. B. S. Benson was re-elected regent. Mrs. J. B. Skaptason, edu- cational secretary, reported that $120.50 was expended for edu- cational purposes, the $50 Jon Sigurdson music scholarship be- ing awarded to a Grade VIII mu- sic student, Miss Evelyn Thor- valdson. A flag staff had been, donated to the Federated Church Fresh Air Camp at Hnausa, Man. Scholarships of the Provincial and Municipal Chapters had been supported. Mrs. E. W. Perry, Empire and world affairs convener, reported that eight articles had been giv- en at meetings, on historical subjects, current events and not- able personalities. Shorter items of current importance and past history of Manitoba had also been brought to meetings and discussed by members. Mrs. W. S. Jonasson gave the report of the standard bearer. Mrs. H. G. Nicholson, services at home and abroad convener, re- ported food parcels had been sent to England, and two Christ- mas parcels to service men in Korea: Clothing, food and fi- nancial aid were given to an ex- service man’s family; Easter and hospitals, and nursing homes, Christmas cheer dispensed to 12 persons. Visits were made to St. Boniface Sanatorium, King George and Princess Elizabeth eru, þá er það vissulega rétt, að þegar maður lítur sannsýnilega á öll þessi mál, að við stöndum ekki að baki annara frjálsra þjóða, sem hafa verið nafn- greindar. Mun það talið hyggilegt og hagsýnt, að hverfa frá viðskifta fyrirkomulagi, sem hefir aukið meir viðskifti síðan núverandi stjórn kom til valda, og sérstak- lega síðan um síðasta stríð. Hafandi það í huga, að við höfum verzlað við þjóðir, sem enn eru í sárum? Hvað því er snertir viðskifta fyrirkomulag undir stjórn St. Laurent, myndu menn heldur vilja vera undir leiðsögn Mr. Drew? Þegar vinir okkar í íhalds- flokkum eru að eggja menn á að skifta um stjórn, er þetta þó þungamiðjan og mergur málsins. Að endingu er vert að taka það fram, að einmitt þetta verð- ur aðalatriðið, sem kemur til að greina 1953. Svar hvers einstakl- ing hefir afar miklu þýðingu fyr- ir hverja fjölskyldu og fyrir hvern einstakan mann og konu meðal þjóðarinnar. Spurning þessi útheimtir mikla hugsun; það yrði kostnaðarsöm og dýr- keypt reynsla ef hér væri hlaup- ið á sig. with special treats at Christmas for the patients. Thirty-seven ar- ticles were knitted and sewn, and ten nursery bags made and filled. Mrs. P. J. Sivertson, unorgan- ized territories, reported 14 ar- ticles knitted, including two large afaghans. The financial statement given by Mrs. H. G. Henrickson showed a balance of $58.80, dis- bursements having been $578.86. Mrs. H. F. Danielson, secre- tary, reporting on the year’s ac- tivities, said that in addition to fulfilling all its obligations to I. O. D. E. projects, the chapter had donated $100 to two homesi for the aged and supported cul- tural efforts in the community, the Winnipeg Symphony Or- chestra and Royal Winnipeg Ballet. A contribution was made to the Lady Alexander gift fund. Other reports were given by: Mrs. T. E. Thorsteinson, Echoes; Mrs. F. G. Finnson ,membership; Mrs. H. G. Henrickson, films. Members assisted at the tea for the blind, I. O. D. E. tag day„ the cooking school, sponsored by the Municipal Chapter, the music festival, and were tele- phone conveners on civic elect- ion day. Funds were raised through the annual birthday party, fall tea, and generous con- tributions by members and hon- orary officers of the chapter. Other officers and conveners elected for 1953 are: Mrs. B. J. Brandson, Mrs. R. Petursson, Mrs. J. B. Skaptason, honorary; regents; Mrs. V. J. Eylands, Mrs. P. M. Petursson, Mrs. F. Stephen son, Mrs. D. C. Curry, honorary vice-regents; Mrs. E. A. Isfeld, Mrs. O. Stephenson, vice-re- gents; Mrs. H. F. Danielson, sec- retary; Mrs. H. G. Henrickson tresurer; Mrs. E. W. Perry, edu- cational secretary; Mrs. W. S. Jonasson, standard-bearer; Mrs. G. Gottfred, Empire and world affairs; Mrs. T. E. Thorsteinson, Echoes; Mrs. K. G. Finnson, membership; Mrs. H. G. Hen- rickson, films; Mrs. P. J. Sivert- son, unorganized territories; Mrs. H. G. Nicholson, services at home and abroad. Other mem- bers of this committee are Mrs. V. Baldwinson, Miss V. Jonas- son, Mrs. J. S. Gillies, Mrs. S. Gillies, and Mrs. P. J. Sivertson. Guests at the meeting were Mrs. J. A. Argue, provincial president; Mrs. W. A. Trott, municipal regent, Mrs. A. J. Hughes, provincial past presi- dent; Mrs. V. J. Eylands, honor- ary vice-regent, and Mrs. C. Freeman, member of the Red River Chapter. Mrs. Argue pre- sided during the election of officers. Verkir um allan líkamann HafiS þér kvalir um allan líkamann? ESa reynist yður erfitt aS lúta eSa beygja ySur? FAié þegar þann bata, er þér æskiS meS Templeton’s T-R-C’s. T-R-C’s eru sérstaklega til þess gerSar aS nema á brott óhægan hjartslátt, ógleSi, vöSvasárindi og bakverk af öllum tegundum. G5 c., $1.35 I lyfja- búSum. T-834. TILKYNNING frá H.f. Eimskipafélagi íslands um endurmat á hlutabréfum félagsins. Stjórn H.f. Eimskipafélags íslands hefir samþykkt að leggja fyrir næsta aðalfund félagsins tillögu um, að öll hlutabréf í félaginu verði innkölluð og í stað núgildandi hlutabréfa fái hluthafar ný hlutabréf sem verði að fjárhæð . tífalt núverandi nafnverð hlutabréfanna. Stjórn félagsins hefir orðið þess áskynja, að einhver brögð séu að því að leitað sé eftir kaupum á hlutabréfum félagsins. Álítur stjórnin það illa farið, ef hlutabréfin safnast á fáar hendur, því að það hefir frá stofnun félagsins verið talið mikilvægt fyrir þróun þess og vinsældir, að sem allra flestir landsmenn væru hluthafar. Það er álit stjórnarinnar, að endurmat á verðmæti hluta- bréfanna, geti átt þátt í því að aftra sölu þeirra. Reykjavík, 28. janúar 1953. Stjórn H.f. Eimskipafélags íslands

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.