Lögberg - 28.05.1953, Qupperneq 3
LÖGBERG, FIMTUDAGINN, 23. MAÍ, 1953
3
Sólarhrings æfintýri
(.Eftir LAURENS LEE)
Sig. Júfl. Jóhannesson þýddi
Hún var gullfalleg og hrífandi: ólík öllum öðrum
stúlkum, sem hann hafði nokkru sinni séð í litla
þorpinu sínu. Hvernig gat hann farið fram á það, að
hún staðnæmdist og settist að á þessum ógeðslega og
afskekta stað?
Ókunnugt fólk: einn karl-
maður og tvær konur, höfðu
komið inn í litlu timburstöðina
við jaðarinn á baðmullar akrin-
um á afskektum stað, úti á landi
í Alabama.
Þetta fólk var ófeimið, og mað-
urinn talaði djarflega við stöðv-
arstjórann og ungan mann, sem
með honum var.
Ef vel var aðgætt sást það
glögt að þetta var sama fólkið,
sem myndirnar voru af á gulu
gömlu auglýsingunni, sem hang-
ið hafði síðan í sumar úti á auða
vöruhúsinu, sem nú hafði verið
breytt í hreyfimyndahús og var
nú kallað Leikhúsið.
Stöðvarstjórinn og ungi mað-
urinn sáu það glögt, að köflóttu
fötin foringjans, sem var stór og
sterklegur, voru öll hrukkótt og
bæld; og andlitið, sem var rauð-
leitt og þrútið, þurfti þess með
að vera rakað. En fötin á kon-
unni og dóttur þeirra virtust
vera í góðu lagi. Unga stúlkan
var sérstaklega vel tilhöfð. Hárið
var svart; það var greitt upp á
höfuðið, og leit því út eins og
tagl á tryppi; því var haldið
þannig með stuttum grænum
borða, sem var eins litur og
baðmullarfötin hennar og skórn-
ir. Hún var eins hress og hrein
eins og nývökvað blómakerfi.
Hún var dökkeygð og horfði
beint framan í unga manninn.
Andlitið var sporöskju myndað,
og lýsti því með einkennilegum
bjarma, að henni féll ungi mað-
urinn vel í geð: Hún lét það í
ljós með einlægu þögulu sak-
leysi. Ungi maðurinn hefði ó-
mögulega getað annað en horft
stöðugt á hana, ef faðir hennar
hefði ekki verið svo óþægilega
hávær.
Leikstjórinn lyfti skyndilega
hrukkóttum og margteygðum
stráhattinum með alls konar
fettum og • brettum framan í
mennina við gluggann og talaði
svo hátt, áð það hvein í litlu
j árnbrautarstöðinni:
„Þér-fyrirgefið, herrar mínir!“
sagði hann: „þó ég ónáði ykkur.
En af því við erum ókunnug
hérna, þá--------
Stöðvarstjórinn brosti út undir
eyru, þar sem hann stóð fyrir
innan gluggagrindurnar; hann
færði grænu ljóshlífina hærra
upp á höfuðið hálfsköllótt og
gráhært:
„Þið eruð Ducamps flokkur-
inn, er ekki svo? Þið ætlið að
vera í Leikhúsinu hjá okkur í
kvöld, eða er ekki svo?“
„En hvað þér eruð athugulir!“
sagði leikstjórinn: „Það sem mig
langar nú til að spyrja yður, með
leyfi, er--------“
Nú kom konan upp að glugg-
anum og sagði afsökunarlaust:
„Getum við fengið leigðan bíl?“
Bæði stöðvarstjórinn og ungi
maðurinn sáu það, að daufbláu
augun í þessu höfði voru ekki
eins falleg og þau sýndust þegar
konan stóð dálítið fjær. Og mikla
gula hárið hafði auðsjáanlega
verið gerð tilraun til þess að
bæta eftir að það kom frá höf-
undi náttúrunnar. Það lýsti sér
bæði í málrómi og öllum hreyf-
ingum, að konan var þreytt og
lúin.
„Hér er einungis einn leigu-
bíll, frú mín góð,“ sagði stöðvar-
stjórinn: „Og hann fór með Mr.
Curtis skömmu áður en þið
komuð.“
Allir steinþögðu stundarkorn.
Nú heyrðist járnbrautarlestin
koma hægt og letilega eftir
næstu bugðunni fyrir utan þorp-
ið. Lestin blés dauft og áhuga-
laust. Hún var ekki löng; auk
vélarinnar sjálfrar var það að-
eins einn flutningsvagn og tóm-
ur farþegavagn. Lestin var sótug
og óhrein.
Þorpið var kyrlátt og þögult:
sást tæplega mannvera á gangi
og heyrðist varla orð af munni.
Sólarhitinn var steikjandi á ber-
svæðinu.
Leikforinginn tók aftur til
máls og sagði: „Er Verbena
hótelið langt héðan?“
Ungi maðurinn stóð við glugg-
ann; skyrtan hans var eins hrein
og andlitið á honum og fór eins
vel og hárið á höfðinu á honum,
sem var vel og nákvæmlega
greitt. Hann studdist fram á oln-'
bogana ástfanginn og vandræða-
legur. Andlitið var örlítið frekn-
ótt, fremur stórskorið en svip-
fallegt.
Andlitið á stúlkunni, sem
hann starði á sýndist honum
vera eins og andlit á einhverri
stúlku, sem hann hafði altaf
þráð að kynnast. Sjálfur roðnaði
hann um leið og hann reis upp
úr þessum hjákátlegu stelling-
um, sem hann ekki hafði tekið
eftir fyr, og svaraði leikforingj-
anum á þessa leið:
„Nei, það er alls ekki langt.
Næsta gata er Depot stræti, og
svo eru tvö stræti eftir Eufala
götu.“
„Það er ágætt!“ sagði leikfor-
inginrí: „Það er svo sem ekki
langur gangur, og það í þessu
indæla veðri.“
Konan hafði steinþegjandi
tekið upp bláa pokann sinn.
Ungi maðurinn tók hann af
henni. Svo lyfti hann líka upp
rauðgráa pokanum, sem var hjá
stúlkunni. Sá poki var nýlegri
en poki gömlu konunnar:
„Með þínu leyfi,“ sagði hann:
„skal ég vísa þér til vegar að
GISLI S. BORGFORD
FRAMBJÓÐANDI VERKALÝÐSSAMTAKANNA
í WINNIPEG CENTRE
Gísli er sonur hinna merku hjóna Þor-
steins Borgfjörð byggingameistara og frúar
hans, en Þorsteinn fluttist hingað til lands
árið 1886 og tók jafnan mikinn þátt í opin-
berum mannfélagsmálum og slíkt hið sama
gerði einnig frú Borgfjörð.
Gísh hlaut mentun sína í skólum Win-
nipegborgar, en hugur hans beindist
snemma að því, að beita sér fyrir bættum
kjörum verkamanna og nú hefir hann í all-
mörg ár verið forstjóri, Regional Director of
the Canadian Congress of Labour. Hann er
maður fylginn sér og vel máli farinn.
Greiðið atkvæði með almennmgsöryggi
Styðjið C.C.F.-frambjóðendur yðar!
MERKIÐ KJÖRSEÐILINN ÞANNIG HINN 8. JÚNÍ
BORGFORD, Gisli S. 1
Published by Authority of Winnipeg Labour Council—Political Action Committee
hótelinu. Ég vinn örskamt frá
því.1'
Bláeygða, þreytulega konan
leit beint framan í hann með
þegjandi samþykki. Hún tók
eftir því, að hann hafði ekki
beðið eftir samþykki hennar.
Hún tók líka eftir því að hann
horfði nú ánægjulega beint
framan í dóttur hennar.
Stúlkan leit út fyrir að vera
svo sem einu ári yngri eða
eldri en hann — í kring um 17
ára.
Leikstjórinn hélt áfram að tala
við stöðvarstjórann:
„Og hvenær er hægt að fá
járnbrautarlest héðan til . . . .
Hvert förum við næst, Helen
mín?“
Konan svaraði í þeim mál-
rómi eins og það gerði hvorki til
né frá hvað hún væri kölluð
þessi óþekta flugnastöð, sem þau
heimsæktu næst:
„Það eru ekki nema tvær lestir
héðan á dag, Mr. Ducamp: sú
sem þið komuð á hingað og
önnur klukkan 8.45 að kveldinu.“
„Við getum þá ekki komist
héðan fyr en á morgun. Viljið
þér sjá um að við fáum sæti
handa þremur í fyrramálið?“
„Það verður nóg rúm, Mr.
Ducamp.“
Leikforinginn fór af stað á
undan konunni sinni og lauk upp
stöðvardyrunum upp á gátt, til
þess að hún ætti hægt með að
komast út.
Stöðvarstjórinn sá Arthur
Thomas, þar sem hann gekk í
skugga trjánna á Depot stræti.
Hann hafði steingleymt reikn-
ingnum fyrir eldhússtólana hans
föður síns; en það gerði nú svo
sem ekkert til. Unga leikkonan
gekk við hlið hans. Hún talaði
stöðugt og horfði framan í hann.
Hvorugt þeirra virtist taka eftir
því, að þau héldu bæði á far-
angri, sem gerði það að verkum
að þau gátu ekki gengið alveg
saman.
Foreldrar stúlkunnar komu á
eftir þeim: faðir hennar viðhafn-
arlegur, alveg eins og hann væri
að leika frammi fyrir flokki á-
horfenda. Móðir hennar tilgerð-
arlaus og blátt áfram. Á andliti
hennar sást aðeins bregða fyrir
svip, sem túlkaði einhverja þrá
eða löngun þegar hún sá ný-
slegnu grasblettina og timbur-
húsin í reglulegum röðum með-
fram götunum í litla sveita-
þorpinu, þar sem þau voru nú
stödd.
Leikstjórinn leit sem allra
snöggvast framan í konuna sína.
Og, hvernig sem á því stóð, var
það auðséð að talsvert dofnaði
yfir honum. Þau sneru bæði sam-
tímis inn á Eufula stræti, án
þess að ráðgast nokkuð hvort við
annað. Þar gátu þau séð hótelið.
Það var lág bygging úr ösku-
litum tígulsteini, og þakið úr
rauðmáluðum tinplötum, sem
dró til sín steikjandi sólarhitann.
Rimla vantaði hér og þar í ómál-
aðar grindurnar umhverfis pall-
inn, sem náði alveg út að stétt-
inni, en sjálf stéttin var úr
ósléttu sementi.
A pallinum sást engin mann-
vera. En það var eins og tóm-
leikinn sæti þar í gömlum ruggu-
stólum, með gatslitnum strá-
botnum, sem höfðu verið bættir
af einhverjum, sem ekki kunni.
Þessir auðu stólar biðu eftir
söfnuði ferðakaupamanna, sem
altaf kom inn í þorpið um kveld-
verðartímann:
„Þetta er nú víst Verbena
hótelið," sagði leikstjórinn, og
það var eitthvert afllaust háð í
röddinni.
„Verra gat það verið,“ sagði
konan: „Við höfum öll einhvern
tíma sofið og hvílst í lélegra húsi
en þessu.“
„Manstu eftir sumrinu, sem við
lékum í Baltimore?“ sagði for-
inginn. Og það var alls enginn
ánægjublær í röddinni. Hann
talaði við konuna eins og hér
væri um eitthvað leðinlegt að
ræða, sem fyrir þau hefði komið.
„Ég man eftir öllum sumrun-
um,“ sagði hún: „og öllum vetr
Framhald á bls. 7
Business and Professional Cards
Offlce Phone 92-4762 Res. Phone 72-6115
Dr. L. A. Sigurdson
528 MXDICAL ARTS BUILDINC,
Offlce Houra: 4 p.m.—6 p.m. and by appolntment.
Dr. P. H. T. Thorlakson
WINNIPEG CLJNIC
St. Mary's and Vaughan, Winnipeg
PHONE 92-6441
J. J. Swanson & Co.
LIMITED
308 AVKNUE BLDG. WINNIPEG
Fasteignasalar. Leigja hús. Ct-
vega peningalán og eldsábyrgC,
bifreiöaábyrgS o. s. frv.
Phone 92-7538
SARGENT TAXI
PHONE 20-4845
TOR QUICK, RELIABLE SERVICE
DR. E. JOHNSON
304 Eveline Street
SELKIRK, MAN.
Phones: Office 26 — Res. 230
Offíce Hours: 2:30 - 6:00 p.m.
Thorvaldson Eggertson
Baslin 81 Stringer
Barristers and Soticitors
200 BANK OF NOVA SCOTLA BG.
Portage og Garry St.
PHONE 92-8291
A. S. BARDAL LTD.
FDNERAL HOME
84 3 Sherbrook St.
Selur likklstur og ann&st um út-
farlr. Allur útbúnaBur sá besU.
Stofnað 1894
Slml 74-7474
Nell Johnson
CANADIAN FISH
PRODUCERS LTD.
J. H. PAGE, Managing Director
Wholesale Dlstrlbutors of Fresh and
Frozen Fish
311 CHAMBERS STREET
Offlce: 74-7451 Res.: 72-2917
Phone 74-5257 700 Notre Dame Ave.
Opposite Matemity PavUlon
General Hospttal
Nell's Flower Shop
Weddlng Bouqueta. Cut Flowers.
runeral Designs. Corsages.
Beddlng Plants
Rea. Phone 74-6753
^ jfohnny. JZyan
jUir7 908Sargen^Ave^Ph^-1365
WINNIPEC'S riRST
"MAILORPHONE"
ORDER HOUSE
Write for our Spring and
Summer Catalogue
LesiS Lögberg
SELKIRK METAL PRODUCTS
Reykháfar, öruggasta eldavörn,
og ávalt hereinlr. Hitaeiningar-
rör, ný uppfynding. Sparar eldi-
viB, heldur hlta frá aC rjúka flt
meö reykum.—-Skriflö, almlö tll
KKLLT 8VETNSSON
(25 Wall Street Wlnnlpeg
Just North of Portage Ave.
Slmar: 3-3744 — 3-4431
J. WILFRED SWANSON & CO.
Insnrmnce in all Ita br&nches.
Real Bstate • Mortgages • Bentals
21* POWKR BUILDINO
Telephoae 837 181
LKT US SERVX YOU
S. O. BJERRING
Canadian Stamp Co. :
RUBBER & METAL STAMPS
NOTARY & CORPORATE SEALS
CELLULOID BUTTONS
324 Smilh St. Winnipeg
PHONE 92-4624
Phone 74-7855
ESTIMATES
FREE
J. M. INGIMUNDSON
Ashphalt Roofs and Insulated
Siding — Repairs
Country Orders Attended To
632 Simcoe St.
Winnipeg, Man.
Dr. A. V. JOHNSON
DENTIST
506 SOMERSET BUILDING
Telephone 92-7932
Home Telephone 42-3216
Dr. ROBERT BLACK
SérfrœÖingur I augna, eyrna, nef
og hálssjúkdömum.
401 MEDICAL ARTS BLDG.
Grahara and Kennedy St.
Skrifstofusimi 92-3851
Heimaslmi 40-3794
Creators of
Distinetive Printing
Columbia Press Ltd.
695 Sargenl Ave., Winnipeg
PHONE 74-3411
Aristocrai Stainless
Sleel Cookware
For free home demonstrations
without obligation, write phone
or call
302-348 Main Street, Winnipeg
Phone 92-4665
“The King of the Cookware”
Gundry Pymore Ltd.
British Quallty Fish Nettlng
58 VICTORIA 8T. WINNIPKG
PHONK 92-8211
Manager T. R. THORVALDSON
Your patronage wlll be appredatad
Minnist
EETEL
í erfðaskrám yðar.
Phone 92-7025
H. J. H. PALMASON
Chartered Accountant
505 Confederation Life Building
WINNIPEG MANITOBA
Parker, Parker and
Kristjansson
Barristers - Solicilors
Ben C. Parker, Q.C.
B. Stuart Parker, A. F. Krlstjanason
5M Canadlan Bank of Commerce
Chambert
Wlnnlpeg, Man. Phone 92-25«]
G. F. Jonasson, Pres. St Man. Dlr.
Keystone Fisheries
Limited
Wholesale Distributora of
FRESH AND FROZEN FISH
60 Louise Street Simi 92-6227
BULLMORE
FUNERAL HOME
Dauphin. Manitoba
Eigandi ARNI EGGERTSON, Jr.
VAN'S ELECTRIC LTD.
636 Sargent Ave.
Aulhorized Home AppUanee
Dealert
General Electric
McClary Electric
Moffat
Admiral
Phone 3-4880