Lögberg - 04.06.1953, Blaðsíða 8

Lögberg - 04.06.1953, Blaðsíða 8
I LÖGBERG, FIMTUDAGINN, 4. JJNí, 1953 Úr borg og bygð Sérstök slysaábyrgð fyrir far- þega þá, er fara nú með flugvél til íslands. Ábyrgðin innifelur $50.00 fyrir dauðsfall og $250.00 fyrir læknis- eða annan sjúkra- kostnað. Kostar aðeins $8.10. — Stærri upphæðir fást, ef óskast. Upplýsingar veitir WM. OLSON J. J. Swanson Co. 308 Avenue Bldg. Sími 927 538 For PROGRESS with LEADERSHIP Vote SOCIAL CREDIT FOR WINNIPEG CENTRE ELECT JOHNSON, tmii a. | 1 | Auth. by Manitoba Social Credit League. WEDDINGS Gunnlaugson — Sigurdson A very pretty wedding was solemnized in Bru Lutheran Church on Saturday, May 9th, at 2 p.m., when Rev. Fredriksson united in marriage Miss Marga- ret Eleanor Sigurdson, daughter of Mr. and Mrs. B. Sigurdson of Bru, and Mr. Harry Merle Gunn- laugson, of Flin Flon, Man., only son of Mr. and Mrs. H. Gunn- laugson of Baldur. To the strains of the bridal march from Lohengren played by Mrs. J. Nordal, the bride en- tered the church on the arm of her father. She made a pretty picture in her long white nylon and lace gown designed with a crinoline skirt of net and lace panels, fitted lace bodice, puff sleeves and a sweetheart neck- line. Her short chapel veil was held in place by a tiara set with seed pearls and rhinestones and she carried a cascade bouquet of red roses, ’mums and lily of the valley. She wore long, white mittens. Miss Joyce Sigurdson of Dau- phin, as her sister’s bridesmaid, chose a pale green taffeta gown and carried a bouquet of mauve ’mums, while Mrs. F. Parsonage of Baldur, sister of the groom, acting as matron of honor, wore a mauve taffeta gown and car- ried yellow ’mums. They both wore matching net caps held in place by a halo of flowers. ELECTORS OF WINNIPEG CENTRE WORK FOR, SUPPORT and ELECT P. W. BROWN Your Social Credit Candidate for "Security with Freedom" YOUR SUPPORT EARNESTLY SOLICITED Mark Your Ballot Thus: BROWN, P. W. Vote 2 and 3 for Emil A. Johnson and P. J. Mulgrew, in order of your choice. COMMITTEE ROOMS — 571 ELLICE AVE. Phone 3-7186 ÞINGBOÐ Hið tuttugasta og níunda ársþing BANDALAGS LÚTERSKRA .KVENNA Lutheran Women's League of Maniloba (Icelandic) verður haldið að RIVERTON, MANITOBA 12., 13. og 14. júní 1953 , Föstudag, 12. júní: Þingsetning í kirkju Bræðrasafnaðar kl. 2 e.h. Starfsfundur til kl. 5.30 e. h. Kvöldverður í Geysir Hall kl. 6 e. h. Samkoma, Geysir Hall, kl. 8.30 e. h. SKEMTISKRÁ: Erindi: Mrs. Violet Ingaldson, Frumsamin saga: “The Retired Mother” Miss Ingibjörg Bjarnason: “The Women of the New Testament” Söngpr og hljóðfærasláttur Laugardag, 13. júní: Starfsfundur kl. 9 til 12 f. h. Starfsfundur kl. 2 til 3 e. h. Hannyrðasýning kl. 3 til 4 e. h. Starfsfundur kl. 4 til 6 e. h. Samkoma kl. 8 e. h. SKEMTISKRÁ: Erindi: Miss Vilborg Eyjólfsson: íslenzkt erindi “Lundi” (Riverton) Mrs. I. W. Hart: “Our Sunrise Camp” Söngur, hljóðfærasláttur og fleira til skemtunar. Sunnudag, 14. júní: Starfsfundur kl. 10 f. h. Þingslit Guðsþjónusta kl. 2 e. h. Séra H. S. Sigmar Konur: — Erindrekar eru beðnir að taka eftir að Special Bus fer frá Winnipeg Bus Depot föstudagsmorguninn, 12. júní, kl. 10 Standard Time, kl. 11 Daylight Saving Time. Fargjald keypt fyrirfram frá Winnipeg $3.75, Selkirk $2.80, Gimli $1.15. Þetta Bus verður dálítið á undan venjulegum tíma, stanzar einnig að Husavick og Arnes. HELGA GUTTORSSON, skrifari Mr. Frank Parsonage of Bal- dur and Mr. Warren Sigurdson attended the groom. Mr. Helgi Sveinsson of Winnipeg and Mr. George Bannerman of Baldur acted as ushers. During the sign- ing of the register, Miss Carole Nordal sang “I’ll Walk Beside You.” Following the ceremony ap- proximately ninety guests at- tended the reception held in Bru Hall. The bride’s table was cen- tered with a three-tiered wed- ding cake. A toast to the bride was proposed by Rev. Fredriks- son and suitably responded to by the groom. Rev. Johnson of Bal- dur spoke a few words of good wishes. Serviteurs were the Misses Irene and Ruth Johnson, Elaine and Gail Chewings, Mari- lyn Arason, Kate Jones, Yvonne Anderson and Margaret Ander- son. The bride’s mother appeared in a navy two-piece ensemble with matching accessories, white gloves with a corsage of red roses, while Mrs. Gunnlaugson Bóndi verður bróðkvaddur við skepnuhirðingu Kirkjubæjarklaustri 1. maí: HELGI BERGSSON, bóndi á Kálfafelli í Fljótshverfi, varð bráðkvaddur í gær, er hann var við skepnuhirðingu. Seinni hluta dags fór hann að gefa fé í húsum, um hálftíma gang frá bænum. Var með honum sonur hans, Lárus, tíu ára að aldri. Fór drengurinn inn fyrir féð til þess að smala því að húsunum, meðan faðir hans var að gefa, en þegar hann kom aftur, hafði Helgi hnigið niður við garðann.í einu húsinu, og var þá örendur. Drengurinn hélt fyrst, að faðir hans hefði fallið í yfirlið, sótti vatn og baðaði andlit hans, en þegar það bar engan árangur, fór hann heim og sagði hvernig komið var. Þykir drengurinn hafa sýnt mikið þrek og stillingu við þetta sorglega og óvænta andlát föður síns. Helgi Bergsson var vel greind- ur maður og vinsæll. Hann átti sæti í hreppsnefnd og stjórn búnaðarfélags hreppsins. Hann var og lengi í sóknarnefnd og á allan hátt var hann hinn nýtasti þegn sveitarfélagsins. Er að hon- um hinn mesti mannskaði, þar sem hann er nú fallinn frá tæp- lega sextugur að aldri. Hann var kvæntur Magneu Jónsdóttur frá Kársstöðum í Landbroti og eiga þau þrjú börn. —Mbl., 3. maí COPENHAGEN wore a pink figured dress, white accessories and a pink rose corsage. Guests from a distance attend- ing the ceremony and reception included: Rev. and Mrs. Johnson of Baldur; Miss Ellen Stevenson of Calgary, Alberta; Miss Irene Johnson of Hallock, Minn.; Mr. and Mrs. Bjorn Gunnlaugson, D’Arcy, Sask.; Mr. and Mrs. Hat- ton, Mr. and Mrs. MacWilliams and family, Mr. and Mrs. Sheri- dan Dunning and Christine, all of Winnipeg; Mrs. Wooley of Flin Flon. The happy couple left for a honeymoon trip to points in the United States. For travelling the Bezta munntóbak heimsins bride chose a brown suit with brown accessories, turquoise hat and gloves. On their return they will reside at Flin Flon, Man., where the groom is employed. MOLAR MESSUBOÐ Fyrsta lúterska kirkja slegið í skarpa eftir vildi hún Hjón höfðu brýnu, en á sættast. — Góði, við skulum jafna þetta, sagði hún, og mætast á miðri leið. Ég er fús að viður- kenna, að ég hafi haft rangt íyrir mér, ef þú vilt svo viður- kenna, að ég hafi haft rétt fyrir mér! Lutheran Sunday School Teachers Annual Rally DATES: SATURDAY, JUNE 27 SUNDAY, JUNE28 This is a most important event for all Sunday School teachers in the Synod. A full program of teaching techniques has been lined up, featuring audio visual aids such as a demonstration of fiannelboard teaching, 16 MM Lutheran World Action films, 35 MM stripfilms a n d colored slides. A guest speaker will also be present. The executive of the LSSTA are very pleased to report that the outdoor chapel is now well on its way to completion. A beautiful altar background meas- uring 16 feet in length and 12 feet maximum height and of cedar log construction has been erected along with a pulpit of the same material. The cross has been prepared and is ready to be áttached to the altar. A small railing surrounds both altar and pulpit. Only the f i n i s h i n g touches remain to be done and this will make certain the dedi- cation of the outdoor chapel on June 28. We know that all Sun- day School teachers will want to see the completion of this project which has been underway for several years. It is incumbent on all teachers to make the neces- sary effort to attend this rally to ADVANCE with fhe C.C.F. In Winnipeg Centre Vole for Vote 1, 2, 3 in order of your choice. In Winnipeg Centre VOTE 1 FOR DAVE GRAHAM Liberal Candidate He will work for: Increased aid for needy Old Age Pensioners. Slum clearance. Alcohol education. Colored Margarine. 10% N.H.A. Down Payment. Greater representation for Winnipeg in Provincial Legislature. Please Vote 2 and 3 for Murphy and St. John Published by David Graham Election Committee. make it a resounding success. The dedication will of course be open to all those (not neces- sarily teachers) who are inter- ested in the camp. Please remember the dates: Saturday, June 27th, Teaching Techniques; Sunday, June 28th, Dedication of Outdoor Chapel. For further information write or get in touch with O. Sigurd- ■son, 7 Beechwood Place, Nor- wood Grove P.O., St. Boniface. Séra Valdimar J. Eylanda Heimili 686 Banning Street. Sími 30 744. Guðsþjónustur á hverjum sunnudegi: Á ensku kl. 11 f. h. Á íslenzku kl. 7 e. h. ☆ Lúíerska kirkjan í Selkirk Sunnd. 7. júní: % Ensk messa kl. 11 árd. Sunnudagaskóli á hádegi íslenzk messa kl. 7 síðd. Fólk boðið velkomið. S. Ólafsson CHAMPION OF HUMAN RIGHTS and SOCIAL JUSTICE Independenl Candidate Winnipeg Centre Don’t gamble with your franchise — When you vote for STUBBS, you know what you are getting: ABILITY COURAGE EXPERIENCE INDEPENDENCE INTEGRITY RELIABILITY Vote STUBBS | 1 Published by Stubbs Election Commiltee Islendingar í St. George kjördæmi! Minnist þess þann 8. júní, að Campbellstjórnin er ein sú allra hæfasta stjórn, sem nokkru sinni hefir veitt for- ustu málefnum Manitoba- fylkis og þess vegna ber yður að vinna að kosningu fram- bjóðenda hennar hvar, sem áhrif yðar ná til. Minnist þess einnig, að þér eigið stórhæfum og fram- takssömum þingmanni á að skipa þar, sem Chris. Hall- dorsson er, og þess vegna ber yður að tryggja honum endurkosningu. MERKIÐ KJÖRSEÐILINN ÞANNIG

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.