Lögberg - 02.07.1953, Blaðsíða 8
8
LÖGBERG, FIMMTUDAGINN, 2. JÚLÍ, 1953
Úr borg og bygð
— BRÚÐKAUP —
Margrét Avis Valgardson og
Frederick Dale Clark voru gefin
saman í hjónaband í Zion
United kirkjunni í Moose Jaw,
Sask., á föstudagskveldið 19.
júní s.l. Rev. Francis Stevens
gifti. Brúðurin er yngri dóttir
Mr. og Mrs. V. Valgardson,
Moose Jaw, en brúðguminn er
yngsti sonur Mr. og Mrs. John
E. Clarke, Briercrest, Sask. —
Svaramenn brúðhjónanna. voru
systir brúðarinnar, Mrs. S. R.
Walter og bróðir brúðgumans,
James E. Clarke, en Sandra litla
Walter var blómamey. Mrs. C.
W. Weddige söng brúðkaups-
söngvana, við hljóðfærið var
oreglleikari kirkjunnar Mr.
Robert Pounder. Bróðir brúðar-
inpar, Norman Valgardson og
William Webster leiddu gestina
til sætis.
Að lokinni hjónavígslunni fór
fram fjölmenn og vegleg veizla
í Grant Hall hótelinu. Fyrir
minni brúðarinnar mælti Mr.
Wm. Lewis frá Kennaraskólan-
um, en í þeim skóla voru brúð-
hjónin bekkjarsystkini. Brúð-
guminn tók og til máls, svo sem
venja er til; þá lék frændi hans,
Mr. Arthur Britton, Eston, Sask.,
á fiðlu og saxphone. Veitingar
voru síðan framreiddar og vakti
brúðkaupskakan sérstaka at-
hygli, því hana hafði frændkona
brúðarinnar, Mrs. C. Tómasson
frá Hecla, Man., bakað og skreytt
af mikilli listfengi.
Auk Mrs. Tómasson, var við-
statt allmargt af frændliði brúð-
arinnar frá Winnipeg: Mr. og
Mrs. G. J. Johnson; Mr. og Mrs.
E. P. Jónsson; Mr. og Mrs. Allan
Valgardsson og Mr. og Mrs. T.
R. Thorvaldson. Fjöldi utan-
bæjargesta sóttu brúðkaupið —
frá Calgary, Prince George, B C.,
Lindsay, Ont., Regina, Briercrest
og bæjunum umhverfis. Enn-
fremur bárust fjöldi heillaóska-
skeyta — frá Steveston, B.C.,
Haney, B.C., Calgary, Winnipeg,
Plecla og fleiri stöðum.
Brúðhjónin fóru bílleiðis til
Vancouver, B.C.; dvelja þau þar
í tvo mánuði, en taka síðan við
kennslu í Briercrest, en þar er
Mr. Clarke skólastjóri.
Lögberg árnar hinum ungu
hjónum innilega til hamingju.
☆
— GIFTING —
Rosemary Bennetta Helgason
og Donald Arthur Martin voru
gefin saman í hjónaband í Sam-
bandskirkjunni á Gimli á laug-
ardaginn 20. júní. Séra Harald S.
Sigmar gifti. Brúðurin er dóttir
Mr. og Mrs. Beggi Helgason,
Gimli, en brúðguminn er sonur
Mr. og Mrs. G. S. Martin, Gimli.
Miss Lorna Stefánson söng brúð-
kaupssönginn og Mrs. Doris
Martin frá Hnausum var við
hljóðfærið. Svaramenn brúð-
hjónanna voru systir brúðarinn-
ar, Mrs. Dorothy Farago, og Mr.
Wallace Bergman, en brúðar-
meyjar voru June Martin og
Joan Helgason; Rosslyn Chopek
var blómamey. Arnold Helgason
og Adolph Valgardson vísuðu
gestunum til sætis. Brúðkaups
veizla var haldin í Gimli Palrish
Hall. Ungu hjónin fóru brúð-
kaupsferð til Detroit Lakes.
Heimili þeirra verður á Gmli.
☆
— DÁNARFREGNIR —
Mrs. Thelma Crane lézt
Steveston, B.C., 10. júní. Hún
lætur eftir sig eiginmann sinn,
George; föður sinn Thord ísfjörð
á Gimli; fjórar systur, Mrs
Ronald Jones, Mrs. Sigberg
Kristjánsson og Mrs. John ísfeld,
allar búsettar á Gimli og Sig'
rúnu ísfjörð í Steveston; enn-
fremur bróður, Norman ísfjörð
á Gimli. Bálför hinnar látnu fór
fram í Vancouver 13. júní og
askan var flutt til Gimli og graf-
in við leiði móður hennar
Gimli grafreit. Minningarathöfn
fór fram í Sambandskirkjunni.
☆
Yngvi Thorkelsson, leiksviðs-
stjóri við Þjóðleikhúsið í Reykja
vík, lézt 4. júní 50 ára að aldri.
Um tvítugt fluttist hann vestur
um haf, dvaldi árlangt hjá
móðursystur sinni í Selkirk, frú
Sigríði Sæmundsson, ferðaðist
síðan víða um álfuna og lagði
fyrir sig margskonar störf, með
það fyrir augum að afla sér fjár
til náms í leiklist og leiksviðs-
störfum. Lauk hann prófi með
hæstu einkunn í þessum grein-
um við Cornish skólann í
Seattle árið 1933; starfaði síðan
við leikhús í Seattle, New York
og New Jersey og gat sér góðs
orðstírs. Árið 1949 sneri hann
aftur heim til ættjarðarinnar og
var þá ráðinn leiksviðsstjóri við
Þjóðleikhúsið og þótti kunnátta
sú, er hann hafði aflað sér vestan
hafs koma sér vel ,ekki hvað sízt
við undirbúningsstarfið við
opnun hússins.
☆
Tíu ára piltur óskar eftir sæti
í bíl vestur til Leslie, Sask., eða
annarra bæja í Vatnabyggðun
um. Upplýsingar veitir Mrs.
Betty Gíslason Inglis Block,
Notre Dame Avenue, rétt austan
við Sherbrook. Heima eftir kl.
6 e. h. Eða hringið til Mrs. Dóra
Iiampton, 309 Queens Street.
Sími 65954.
☆
Icelandic Canadian Club
The following sjate of officers
for 1953-54 was elected at the
Annual meeting of the Icelandic
Canadian Club.
Honorary President: Professor
Skúli Johnson; President: Judge
W. J. Lindal; Vice-President: J.
T. Beck; Secretary: Mrs. Inga
Cross; Treasurer: H. J. Stefáns-
son; Recording Secretary: Miss
Steinunn Bjarnason.
Executive Committee: H. V.
Lárusson, Mrs. G. F. Jónasson,
Mrs. Pauline Newcombe, G.
Finnbogason, W. Johnson.
Magazine Board. Chairman:
Axel Vopnfjord; Business and
,Circulation Manager: Hjálmur
F. Danielson.
☆ •
Mr. og Mrs. J. S. Gillies lögðu
af stað austur til Toronto og
Ottawa síðastliðinn laugardag í
heimsókn til barna sinna, sem
þar eru búsett; en hinn 10. þ. m.,
sigla þau frá Montreal áleiðis til
íslands.
Lögberg árnar þessum vinsælu
og mætu hjónum góðs brautar-
gengis.
☆
GEFIÐ TIL
Sunrise Lutheran Camp
Ladies Aid Grund, Baldur,
$25.00; Mrs. Stan. Sigurdson
Selkirk, $5.00.
To the Children's Trust Fund: —
Mrs. C. Paulson, Gerald, Sask.,
$10.00; Mrs. O. Stephensen, Win-
nipeg, $2.00; Mrs. M. Sivertsen,
Winnipeg, $10.00; Mrs. J. Gillies,
Winnipeg, $10.00; Miss Lella
Eydal, Winnipeg, $2.00; Mrs. J.
E. Erickson, Selkirk, $15.85;
Mrs. V. Valdimarsson, Langruth,
$1.00; Mrs. A. Hildibrand, Lang-
ruth, $1.00; Mrs. G. J. Thordar-
son, Langruth, $1.00; Mrs. B.
Bjarnason Langruth, $1.00;
Kvenf. Bræðrasafnaðar, River-
ton, $33.00.
Með innilegu þakklæti
ANNA MAGNÚSSON.
Box 296, Selkirk, Man.
ísland og íslendingar
Framhald af bls. 4
Fréttir
Sendið engin meðöl til Evrópu
þangað til þér hafið fengið vora nýju verðskrá.
Skriflð eftir liinni nýju 1953 verðskrá, sem ini er á takteinmn.
Verð hjá oss er mlklu lætfrn en nnnars sttiðnr í C’nnnda.
RIMIFON — $2.10 fyrir 100 töflur
STREPTOMYCIN — 50c grammið
Sent frá Evrópu um víðn veröld. jafnvel nustnn járntjnldsins. —
IN>st«jald Innlfallð.
STARKMAN CHEMISTS
403 IJIXJOIt ST. WEST
TOHOVTO
Næst var hringt hverri einustu
kirkjuklukku á Islandi. Ekki er
kirkjuklukkan á Þingvöllum
stór, og ekki er hljómur hennar
sérstaklega hrífandi, venjulega.
En hvað maður var ánægður
samt að heyra rödd gleðinnar
hefjast til himins, þrátt fyrir
þungu skýin, í hljómi þeirrar
bjöllu á þessum degi! í útvarp-
inu var búið að taka inn á plötu
hringingu ýmsra kirkjuklukkna.
Þeir kunna tæknina líka á Is-
landi, á mörgum sviðum. Þeir
blönduðu hljóðinu úr kirkju-
klukkunum í Dómkirkjunni, Frí-
kirkjunni, kirkjunum báðum í
Hafnarfirði, inn á sömu hljóm-
plötu, og útvarpshlustendur
fengu að heyra samsteypu
hljóma, er maður gæti ímyndað
sér, hefði verið hægt að hlusta
á allar kirkjuklukkur hringjandi
samstundis um landið alt.
Þá var gengið til atkvæða-
greiðslu um kosningu forseta.
En hátindinum hafði verið náð.
Lang hrifningarmesta stundin
var liðin hjá. Draumarnir rætt
ust. Eining ríkti. Af alhug barst
til himins bæn til handa lýð-
veldinu nýja: „Drjúpi hana
blessun drottins á, um daga
heimsins alla.“
☆
Nú mætumst við og minnumst
íslands á þjóðhátíðardegi Kan-
ada. Aðeins tvær vikur eru liðn
ar síðan Islendingar héldu upp á
þjóðhátíðardaginn, 17. júní. Eftir
þrjá daga kemur fjórði júlí, þjóð-
hátíðardagur Bandaríkjanna. —
Það er engin furða þó Stefán
Einarsson ritstjóri Heimskringlu
hafi sagt í ritstjórnargrein ný-
lega að aðalhelgidagur kjörlands-
ins hér komi mikið, ef ekki fyrst
til greina, þar sem einmitt sá
helgidagur verður fyrir valinu
sem íslendingadagur um leið.
Þótt við ákvæðum, eins og
vera bæri, að halda upp á 17. júní
hér, eins og gert er á íslandi, þá
finnst mér vel hægt að sameina
hugsjónir íslendingadags og 1.
júlí í Kanada eða 4. júlí í Banda-
ríkjunum. Lýðfrelsi og sjálf-
stjórn eru grundvallaratriði allra
þessara hátíðisdaga. I hvert
skipti sem við minnumst Islands
og vekjum á ný áhuga okkar
fyrir varðveizlu íslenzks menn-
ingararfs, leggjum við um leið
áherzlu á helztu einkenni
Kanada- og Bandaríkjaþjóðar-
innar — fjölbreytni þeirra
beggja. Þjóðir okkar hér vestra
hafa það fram yfir aðrar þjóðir
1 heimsins, að þær eru komnar af
margvíslegum stofnum. Okkur
greinir á í trúmálum og stjórn-
málum. Við keppumst að einingu
andans, en metum um leið þau
einkenni, sem hefja okkur upp
yfir fábreytni og svipleysi. Við
erum ekki, og viljum ekki vera,
styeptir í sama móti.
I andans heimi hugsjónanna
Framhald af bls. 5
Þátttakendur í bændaförinni
til Norðurlanda, sem Búnaðar-
félag íslands gekkst fyrir, komu
heim á sunnudaginn var og létu
vel af för sinni. Þeir fóru um
Danmörk, Svíþjóð og Noreg,
skoðuðu bændabýli og tilrauna-
stöðvar, heimsóttu bændaskóla
og ræddu við bændur og telja
sig hafa haft mikið gagn af för-
inni.
☆
Helgi Elíasson fræðslumála-
stjóri er nýlega kominn heim úr
fjögurra mánaða kynnisferð til
Bandaríkjanna, sem hann fór á
vegum bandaríska utanríkisráðu
neytisins. Aðalerindi fræðslu-
mplastjóra var að kynna sér
stjórn og skipan skólamála
Bandaríkjunum og starfinu
skólunum yfirleitt.
☆
Leikflokkur frá Þjóðleikhúsinu
ier um þessar mundir á ferða-
lagi Norðanlands og sýnir gam-
anleikinn Topaz eftir franska
höfundinn Pagnol. Sýningar hafa
verið fjölsóttar og þykir fólki
gott að fá slíkar heimsóknir frá
Þjóðleikhúsinu. — I Þjóðleik- T_ „ , „ .
húsinu er nú sýnd óperan La erU Kanada‘ °S Bandankja-
Traviata.
☆
Bayard Taylor, notaði þegar
hann kom til Islands til að vera
viðstaddur þjóðhátíðina 1874 •—
form og innihald tapa sannar-
lega engu í snilldarþýðingu
Matthíasar Jochumssonar:
Hér koma börn þíns bjarta
Vínlands,
sem byggjum yngstu heimsins
grund,
Þú ættland kappa, söngs og
sögu,
að signa þig á frægðarstund!
Vér hleyptum skeið, þar Eiríks
arfi,
hinn ógnum prúði sigla nam;
og þar sem fánar Þorfinns
gnæfðu,
vér, Þorfinns niðjar, settum
fram.
Heill, heill, þér móðir hetju
skálda,
er hingað leiddi frelsisorð,
með eld, sem þú í efldum barmi,
og afl sem þú að bifa storð!
Þá trylltur ofsi eyddi þjóðum,
nam andans svanur hér sín lönd,
og heiðin goð og frægðin forna
hér festu byggð á sæbrimsströnd.
Og eins og lindin hrein sér
heldur,
þótt hleypi á akra leirug flóð,
þitt afl og ljós og lífsins dugur
hér lifði á sólar-kaldri slóð.
Þótt gleymd og hrjáð og hrakin
værir,
þín hetjuþjóð skóp frægðar rún,
er seiðir til þín sigurþjóðir
að sjá í dag þín frægu tún.
Og þótt þín harpa þagna eigi,
skal þjóð vor lengja brostin ljóð:
Vér köllum land þitt kynland,
móðir,
þú kappa, skálda, söguþjóð.
MESSUBOÐ
Fyrsta lúterska kirkja
Séra Valdimar J. Eylands
Heimili 686 Bannmg Street.
Sími 30 744.
Blaðagreinar um
landnámshótíðina
í Norður Dakota
Tekur sér hvíld
frá störfum
Forsætisráðherra Breta, Win-
ston Churchill, hefir að fyrirlagi
lækna sinna ákveðið að taka sér
mánaðarfrvíld frá störfum; hann
hefir átt geisiannríkt upp á síð-
kastið með því að hann hefir,
auk embættis síns, jafnframt
veitt forustu utanríkisráðuneyt-
inu í sjúkdómsforföllum Mr.
Edens; í miliitíðinni hefir Mr.
Butler fjármálaráðherra stjórn-
arforustuna með höndum.
Gífurlegt mann-
og eignafjón
Áflæði af völdum steypirign-
inga hefir orsakað slík spjöll á
norðurhluta japönsku eyjarinn-
ar Kyushu, að til einsdæma er
talið; nákvæmar fregnir af tjón-
inu eru enn eigi við hendi þó víst
sé, að á annað þúsund manns
hafi týnt lífi; eignatjón er svo
víðtækt, að fram að þessu hefir
reynst ókleift að meta það til
fulls. Sá hluti eyjarinnar, sem
flóðið svarf þyngst að, er á stærð
við Massachusettsríkið.
menn samherjar Islendinga.
Vandamál okkar hérna megin
hafsins eru yfirleitt mjög lík
þeim erfiðleikum, sem Island á
DREWRYS
M.D.334
Hinn 30. þ. m. verður þess
minnst að Laugarvatni, að 10 ár ,T,
eru liðin frá stofnun íþrótta- enn við að stnða. Ver, sem unn
kennaraskóla Islands og 20 ár frá Um lýðveldi> hvar sem er 1 heim
því að Björn Jakobsson stofnaði
skóla að Laugarvatni til þess að
búa einstaklinga undir íþrótta-
kennarapróf.
☆
Nýlega var opnuð í Reykjavík
sýning á verkum fimm málara
°g tveggja mynd'höggvara og
nefnist Vorsýningin. Þar sýna
málararnir Þorvaldur Skúlason,
Benedikt Gunnarsson, Valtýr
Pétursson, Guðmunda Andrés-
dóttir og Hjörleifur Sigurðsson,
og myndhöggvararnir Gerður
Helgadóttir og Ásmundur Sveins
son.
☆
Lögum samkvæmt skal verja
10 miljónum króna til að bæta
verðfall, sem orðið hefir á spari-
fé einstaklinga. Landsbanka Is-
lands er falin framkvæmd þessa
máls, og verður byrjað að taka
á móti umsóknum 25. þ. m. —
inum, verðum að standast próf-
raunina. Við verðum að sanna
það fyrir öllum heimi, að lýð
veldi sé vandanum vaxið að
ganga giftusamlega frá þeim
málum sem knýja að. Vér hugs-
um heim til íslands í dag, eins
og oftar, hreyknir af afrekum
frænda vorra og bræðra þar. 1
þeirri baráttu gagnstæðra hug-
sjóna, sem háð er í heiminum í
dag, eigum við samleið með hinu
unga lýðveldi gamla íslands.
Hér vestra heilsum við íslandi
í endurómi lýðveldishátíðarinn-
ar, með orðum þeim, sem Banda-
rískur rithöfundur og skáld,
Bótarétt hafa þeir, sem áttu
sparifé í sparifjárreikningum
innlánsstofnana eða verzlunar-
reikningum fyrirtækja á tíma-
bilinu 31. des. 1941 til 30. júní
1946.
Sunnudaginn 14. júní birti
Grand Forks Herald, annað út-
breiddasta dagblaðið í N. Dakota
allítarlega grein um íslenzku
byggðirnar þar í ríkinu eftir dr.
Riehard Beck prófessor.
Rakti greinarhöfundur aðal-
tildrög stofnunar landnámsins
og sögu byggðanna í nokkrum
megmdráttum; lagði áherzlu á
menningarframlag byggðanna
og gat í því sambandi margra
sona og dætra þeirra, sem getið
hafa sér mikið orð á ýmsum
sviðum og borið hróður íslands
og íslendinga víða um álfuna, og
jafnvel út fyrir takmörk hennar.
Grand Forks Herald flutti
einnig þriðjudaginn 16. júní ítar-
lega frásögn um landnámshátíð-
ina eftir einn af fréttariturum
blaðsins, og birti fjölda mynda
frá hátíðinni. /
Síðar í vikunni kom einnig í
vikublaðinu Cavalier Chronicle
löng og ágæt frásögn af hátíð-
inni, ásamt mörgum myndum;
hennar hefir einnig verið getið
ýmsum öðrum blöðum í N.
Dakota.
Þurfið þér að senda
peninga yfir
hafið?
Sendið þá
• fljóff
• auðveldlega
• örugglega
Canadian
Pacific
Express
Erlendar greiðslur
Hvaða Canadian Pacific skrifstofa, sem
er, sendir peninga fyrir yður til ættingja
eða viðskiptayina handan hafs. Fijót
og fibyggileg afgreiðsla.
STBIVE FOR KNOWLEDGE
In these modern times Business College
Education is not only desirable but almost
imperative.
The demand for Business College Educa-
tion in industry and commerce is steadily
increasing from year to year.
Cotntncnce Your Busincss
Training immcdiately!
For Scholarships Consult
THE COLUMBIA PHESS LIJHITED
PHONE 74-3411 695 Sargent Ave., WINNIPEG