Lögberg - 17.12.1953, Qupperneq 5
LÖGBERG FIMMTUDAGINN, 17. DESEMBER 1953
5
skreið. Æfin er stutt, en mentin
löng.
Ýrhsir örðugleikar og þrautir
eru lagðar í veg fyrir menn.
Virðist það eintómt andstreymi,
og enginn ávinningur; samt er
ávinningurinn mikill. Láti menn
ekki hugfallast, eykst þekking
og lífsreynsla, sem ekki er unt
að læra af bókum. — Þekking á
því að kunna að lifa. ’
Að fást við andstreymi og
örðugleika er sama sem að
ganga undir próf, til undirbún-
ings undir það, sem liggur fram
undan.
Ávinningurinn við þetta próf
er því mikill og verðmætur.
„Enginn verður óbarinn
biskup".
Jónas Hallgrímsson lætur svo
um mælt:
„Og heldur vil ég kenna til og
lifa. Og þó nokkurt andstreymi
ég bíði, en liggja eins og leggur
uppi í vörðu“.
„Guð það hentast heimi fann.
Það hið blíða blanda stríðu,
alt er gott, sem gerði hann.“
Falleg eru líka orð annars
skálds:
„Aldrei skal ég æðrast, þó að
yfir taki.
Skín mér sól að skýjabaki.“
Margbreyttar leiðir liggja um
heim þennan, og villigjarnt
mjög. Margt er á boðstólum af
því, þar sem „litur og raun ei
saman fara“. Hávært hégóma-
glamur og innantóm glaðværð
er mikil, sem „gerir hjörtun
tóm“.
Alt má þetta kallast and-
streymi ilt viðfangs.
Væru menn illa komnir, ef
ekki væri kostur annars ljóss en
villutýrur þær, sem heimurinn
hefir að bjóða.
Villuljós þau ginna inn í
gengdarlausa fávizku og myrk-
ur. Leiðir margar sýnast sléttar,
en enda þó í vegleysu.
Gamalt er það orð, og marg-
sannað: Ef einhver óttast Drott-
inn, mun hann kenna honum
þann veg, er hann á að velja.
Þetta reyndist sannleikur hin-
um ókunnu mönnum, sem komu
úr Austurlöndum til þess að
leita á fund konungs ljóssins;
eru þeir því „Vitringar" rétt-
nefndir.
Hjásetumennirnir við Betle-
hem komu auga á ljós það, sem
kom þeim í skilning um tilgang
tilverunnar miklu fremur en
þeim, sem skipa skólabekki mik-
inn hluta æfinnar.
Þeir, sem ásetja sér að ganga
í ljósi Guð með einlægu hjarta,
ná ávalt settu takmarki.
Við berumst þrátt í göldum
glaum,
gintir dátt af leiðsludraum.
Lokaþáttur liggur heim,
lífsbaráttu stllist sveim.
s. s. c.
Jólakveðjur
Kæru vinir:
Hjartaris kveðjur um jólin
sendum við hjónin til ykkar
allra:
„því ljósið og ylhlýjan
unaðarsæl
fyllir allt sinni vermandi gleði“.
Gleðilegt nýtt ár!
Svava og Eric H. Sigmar
Mávahlíð 23,
Reykjavík, Iceland
1
I
SsJ
I
¥
S?
I
I
*
tf
y
X
»
y
»
I
|
§
Beztu jóla- og nýórsóskir . . .
Frá eigendum og starfsmönnum
MODERN ELECTRIC
Sölubúð ú A8alstm*tlnu næst vlf) pósthúsið t Selkirk, Manitobn
'V Uöfum á reiðum höndum:
RADIOS, ELDAVÉI.AR. RRYSTISKAPA, HITUNASOFNA, sem
brenna olfu, ÞVOTTAVÉLAR, KOLA ok VIÐAR
OFNA, REIÐHJÓL
Gjörum við lnnanhússntiini, allslntts rafúltölil, þvottavélar, radios
iitMaa»i»)>i>iSia)B)»S)3i3t>tstaiftS)9t3)3ta>3i»9i9iai»3i3iat9iR
■gte«e«e«ctK«c«c«c«ctctc<«c«eie«cicic<eieie!e!etc<cie!e<e«e!ete«e«c<e<c«c«c«etecetc«e«K«ctc<e«eic!6tes «
A
&
H
I | fi
Innilegustu óskir . . .
um gleðileg jóI, til allra
okkar íslenzku viðskiftavina
og allra íslendinga, og góðs
gæfuríks nýárs.
I
R.C.A. STORE
SPENCER KENNEDY
l*að hefir verið oss úmettja að skipta við yður o« samiinnun
við jður hefir vertð Ijúf. — Hagheilar óskir tll jrkkar allra.
SELKIRK
MANITOBA
&**»>»»>tBtBt»>i»>i>t»»»»»»»i»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»
awteietetetetewieteteieteteteteieieieteieteteieieteteteietewteteieteieieteteteteteieteieteietetetete*
Megi hátið Ijósanna vekja
hvarvetna frið og fögnuð!
Með þökk fyrir greið og
góð viðskipti.
"SERVICE and SATISFACTION"
SELKIRK LIIMBER COMPANY
Sash - Doors - Wallboard - Cement - Shingles
Phone 254
P.O. Box 362
SELKIRK. MANITOBA
P.O. Box 72
WINNIPEG BEACH
S
%
«
3
i
|
I
I
>»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»«;
DREWRYS
M.D.334-
Hin ákjósanlega gjöf . . .
Macdonald's sérstök jólagjafa verðbréf
ÞÆGINDI!
LÖGUN!
TÍZKA!
MACDONAID
492-494 MAIN ST.
“JUST SOUTH OF THE CITY HALL'
HÁTÍÐ AKVEÐ J U R
TIL VINA OG VIÐSKIPTAVINA
HIIBHEILAR JÚLA OG NVÁRS KVEOJUR
Megi hátíðir þær, sem nú fara í hönd veita birtu og yl inn
á hvert einasta íslenzkt heimili austan hafs og vestan og
veita börnum jarðar farsæld og frið.
60 Louise Street
FISHERIES LIMITED
G. F. JÓNASSON, eigandi og forsijóri
Sími 92-5227 WINNIPEG, Manitoba