Lögberg - 17.12.1953, Page 6

Lögberg - 17.12.1953, Page 6
6 LÖGBERG FIMMTUDAGINN, 17. DESEMBER 1953 WVWWVWVW'WWVWVVW' AIMAMAI KVENNA Ritstjón: INGIBJÖRG JÓNSSON JÓL Gleðileg jól. Hversu dýrðlega geisla sendir þetta eina orð, JóL, inn í mannssálina, hvort sem hún er stödd í hreysi eða höll. Geislabrotið frá demantin- um fellur jafnt á ríkan og fá- tækan, þegar þeir koma í ná- munda við gimsteininn. Sterk- asti vonargeislinn, sem skinið hefir á þessa jörð skín í gegnum orðið Jól. Það er koma Jesú Krists mannkynsfrelsarans til þessarar jarðar, og um leið full- vissan um það, að við eigum al- góðan og miskunnsaman Guð að föður. Föður, sem veitir at- hygli börnum sínum þó á ýmsu velti fyrir þeim í jarðlífinu. Til Guðs almáttugs, föður vors á himnum getum vér ávalt beðið, ávalt til hans leitað. Jólin minna okkur á þetta, fullvissa okkur um það. Til Guðs leitar mannS' sálin um alla jörð, þó oft skyggi hin mesta fjarstæða og fásinna á það. Til hans, sem er höfundur sálna vorra, lífs vors og þeirrar þrár, sem í ljósið leitar. Alt þetta sanna Jólin, því með þeim skín friður og fögnuður í manns- hugann. Jólin minna menn á fegurð lífsins, ljóssins og alls þess sem göfugt og fagurt er. »<c>ctcicic>Etct«tc<ctc:tc<ctct«tc'ctctctc:<c«tctctEtctctcts'«tctc«c'c«>e!ct«'e<e!ete<e'e'C!c<c<c'C'etc|i I s I 1 t I i I ■ | I I f Innilegustu óskir . . . um gleðileg jóI, til allra okkar íslenzku viðskiftavina og allra íslendinga, og góðs gæfuríks nýórs. ijí Langrill's Funeral Home W. F. LANGRILL, Licensed by Departmenl oi Health and Pubiic Welfare. — Member Manitoba Funeral Directors Association. 345 EVELINE STREET SELKIRK. MAN. ~%»»»»»lt»»»»ft»»»»»»»»»»»»»k»»»»»»»9)3>»»»»»»»»»»»»»»»»9í4i stctctetetctctctctetctetetctctetetctctetetctctctctctctctetctctctctetctetctctctetetctetctctctetctctctete« x S Best Christmas Wishes FROM The Gimli Medical Centre DR. A. B. INGIMUNDSON DR. C. R. SCRIBNER DR. G. JOHNSON DR. F. E. SCRIBNER aiSt3tStSlSatStS»)S)StStatS)S»)StS)StatS)S)S»»»»)StStat9)S»)S)S)S»)S)3}Si3)S)S)3)3)3)S»»)9)Sið tctctctctctctctctctctctctctctctctctctctctctctctctetctct6tctetctctctctctetetctctctctctetetctctctetetctc«x I f Megi hátið Ijósanna vekja - hvarvetna frið og fögnuð! Með þökk fyrir greið og góð viðskipti. í I I I » | I ☆ NORTH AMERICAN LUMBER AND SUPPLY CO. LTD. SELKIRK MANITOBA r I Sf % St Með komu Jesú Krists, vors jlessaða frelsara, eru mennirnir mintir á, að til er sigur yfir öllu myrkri, öllu óhreinu, öllu myrkranna valdi, hvað sem það er kallað. Með tíðindunum, sem umkringja Jesúm Krist, erum vér mint á það, að miskunnsemi Guðs stendur stöðug um allar aldir og eilífðir. En það hefir enginn sagt, að þetta fáist fyrir ekki neitt, þaðan af síður, að það viðhaldist í mannshjörtunum erfiðislaust á hinum ýmsu svið- um lífsins. Að hugsa sér það, er mesta fásinna. Á öllum sviðum lífsins, þar sem ræðir um nokk- ur verðmæti, tímanleg eða and- leg, þá þarf að erfiða í að ná þeim, erfiða í að halda þeim. Gáleysið er ekki gott. Hirðuleys- ið máske öllu verra, því gáleysi hendir oft þá ungu og það er mikið fyrirgefanlegra hjá þeim, þó afleiðingarnar geti orðið al- varlegar. En hirðuleysi full- orðna, er erfiðara að fyrirgefa, því þeir hefðu átt að vita betur, athuga betur, hve mikið þeir geta mist fyrir hirðuleysið, hve mikið þeir geta hnekt sinni og annara velferð með hirðuleys- inu. En nú eru Jólin í nánd. Guð, faðir vor á himnum, andar enn endurnýjuðu lífi, ljósi og kær- leika í mannshjörtun með því að senda endurnýjuð Jól í mann- heima. Endurnýjaða minningu um komu Guðs sonarins góða til vor, sinna breysku og brot- legu barna. Það er oft talað um, hve eitt bros, eitt tár, eitt kærleiksorð geti orkað miklu. Svo fjarska margt fólk getur gert mikið í þessa átt og orkað svo miklu í 1 I I í | tctetctctctctctetetetetetetctstetctctetctetetetctctctctctctctctctctetetctctctctctctctctctctctctctctco I I Megi hátíð Ijósanna vekja 9 hvarvetna frið og fögnuð! Með þökk fyrir greið og | góð viðskipti. f 1 « i i i i FÖRD - MONARCH IMPERIAL MOTORS LTD J. R. COLLSON SELKIRK MANITOBA ýmsar áttir. Feikna mikið er starfað fyrir jólin sem og oft endranær. Hvílíkur fjöldi af kristnum kirkjum í landinu, og allar strita við eitthvað gott. Að láta gott af sér leiða. Gera feikna mikið gott. En samt er til of mikið af gáleysi, mikið af hirðuleysi um þá hluti, sem eru nauðsynlegir. Sanngjörn fjár- söfnun og fjáreign, er síður en svo neitt út á að setja. Við lifum í mannheimi og þurfum þess máttar við til framkvæmda, sem mannheimar verða að með- höndla. En þó þeir hlutir séu dýrmætir svo ótal margir, svo sem matur og drykkur, atvinna, föt, heimili og alt það, er hér um ræðir, þá er ennþá dýrmæt- ari sjálf mannssálin. Og við getum horft á hana bara hérna í mannheimum, gervilta í nautnasýki og því ægilega myrkri, sem umlykur hana þeg- ar hún er alfallin slíku á vald. Sé það mögulegt, lesari góður, að þú með brosi, vinarorði, sam- úð eða sjálfu Guðs orðinu, getir látið einhverjum slíkum sam- ferðamanni eitthvað af þessu í té, ef vera mætti að hann eða hún hugsaði betur sitt ráð og sæi sig um hönd áður en hann félli alveg inn í myrkrið, hversu undursamleg jólagjöf væri slíkt. Mint hann á, að Guð, faðir hans og skapari, hefði í náð sinni sent okkur sinn elskaða Son í heiminn til að kenna, líkna, leiða og afplána. Til þess að ganga á móti myrkri allar til- verunnar, heyja stríðið og ganga sigrandi af hólmi. Og fyrst að mannssálin er svo dýru verði keypt, þá er ábyrgðin, sem því fylgir mikil, að standa hinn rétta straum af henni á vegferð- inni ilm þessa jörð, á undirbún- ingstíma þessa jarðlífs. Megi góður Guð senda sanna og ljúfa jólagleði öllum mann- heimi um þessi jól og yfir alt komandi árið, í Jesú nafni. Rannveig. K. G. Sigbjörnsson — Ég held að maðurinn minn sé að svíkja mig. — Af hverju heldur þú það? — Segir hann rangt til um, — Já. í gær sagðist hann hafa verið með Robert allt kvöldið. — Og veiztu að það er ósatt? — Já, Robert var með mér. ^teteietetetctctctetetetetetcteteteteieietctetetcteietetctctctetetetetctetetctetetctctetcteteteteteteie® 1 Innilegustu óskir ... - 1 íl um gleðileg jól, til allra okkar íslenzku viðskiftavina % og allra íslendinga, og góðs gæfuríks nýórs. Modern Body Works J. BUFFIE & SONS PHONE 474 SELKIRK. MAN. S3)9)3)3)>)3)3) 9) 9)9)9)3) 9)9)9) 9) 9)9)9) 9) 9)9)9) 9) 9) 9)9)9)9)9)9)9)9)9)9)919) 9)9)9) 2) 9) 9)9) 9) 9)9) 9) 9) 9) 9)é wtetetetctetetetcteieteteteteteteteteteteietetetctetetetetctetetetcteteicteteteteietetetetetctetetetete' jftcteteteteteietctetcteteteteteteieteteteteieietcteteietetetetetetetetetctetetetetetetetetetetetetetete® I JUST PUBLISHED: * 1 The Story of the Icelanders in North America Modern Sagas By Thorstina Walters This book, written by an American Icelander from North Dakota, will be of great interest to many people of Icelandic descent in Canada and elsewhere. It is a valuable addition to the knowledge of American and Canadian history and in its colorful and human description a delight to every reader. The price for the cloth-bound book with its illustrations is $3.75. Available at bookstores or at the North Dakota Institute for Regional Studies, « North Dakota Agricultural College. Fargo, North Dakota. S>)9)9)9) 9) 9) 9) 9)9)9)9)9)9)9) 9)9)9) 9)9)9)9) 9) 9)9)9) 9) 9) 9) 9) 9) 9) 9)9) 9) 9) 9) 9) 9)9)9) 9) 9) 9) 9) 9) 9) 9) 9) 9) 9)9)« Að hátíð hátíðanna, sem í hönd fer og árið komandi megi verða íslend- ingum í Selkirk og annars staðar gleðirík hátíð og blessað farsælt ár óskar THOMAS P. HILLHOUSE, Q.C. BARRISTER 1 I { i 1 | I 1 SELKIRK MANITOBA st I &»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»3>»»9}3)»3i3,»3v»»3)3)3)3íS)»3}»»»»»: J 8 Greetings . . . a May Happiness and Prosperity [ Be Yours in the Coming Year! | \ | | JOE BALCAEN & SON \ PLUMBING. HEATING and SHEET METAL Septic Tank and Disposal Field, Complete Installation Agents for l MASSEY-HARRIS FARM MACHINERY NEW AND REBUILT Phone 212 SELKIRK MANITOBA »9)9)9) 9)9) 9)>)»9) 9)9) 9) 9) 9) 9) 9) 9) 9) >)»9) 9) 9) 9) 9) 9) 9) 9)9) 9)9,9) 9) 9) 9) 9) 3) 9) 9) 9) 9) 9)»»9) 9) 9) 9) 9) 9)3* jtctetetetctetetetetMtetetetetetetctetctctetctctetctctetetctctetetctctctetetctctctctetctctciti Sveltandi veröld Það er flónskulegt að stagast á ofbirgðum hveitis þegar sú harmsaga ætti að vera öllum ljós, að miljónir manna, kvenna og barna eru að að svelta í hel. Miklu hyggilegra og mannúðlegra virðist það, að ofbirgðum hveitis á vissum stóðum yrði dreift meðal þeirra mörgu miljóna í Asíu, sem aldrei hafa fengið ærlega máltíð á æfinni og liggja við því að verða hungurmorða. Á síðustu hundrað árum hefir mannkyninu fjölgað um helming, og þótt aðstæður varðandi heilbrigði og fæðu séu nokkru betri í Indlandi, Pakistan og á stöku stað í Kína en við gekst fyrir fáum árum, hagar þó víða svo til, að beri óhöpp að höndum, svo sem óþurkar eða áflæði, horfa íbúar margra þjóða fram á hallæri. Hungrið fæðir af sér kommúnismann og hvers konar pólitíska óáran. Tvær alþjóðastofnanir, Food and Agriculture and the International Federation of Agricultural Producers, gera alt, sem í valdi þeirra stendur til að auka matvælaframleiðsluna og greiða fyrir dreifingu hennar meðal þeirra þjóða, sem verst eru á vegi staddar, þó sýnt sé, að betur má ef duga skal. Aðstoðarland- búnaðarráðherra Bandaríkjanna, True D. Morse komst nýlega þannig að orði og hitti þá vissu- lega í mark: „Sé rætt um ofbirgðir ætti slíkt ekki að teljast til vandamála heldur skoðast sem gullið tækifæri til blessunar öllu mannkyni, ef skynsamlega tekst til um dreifinguna. í þessum efnum, engu síður en öðrum, er viturlegrar forustu þörf, bæði á búgarði og út á við. Leiðtogar lýðsins hafa brugðist finni þeir ekki til þeirrar skyldu, sem á herðum þeirra hvílir varðandi dreifingu þeirra vista, sem ónotaðar liggja á einum stað án þess að þær komist til þeirra landa eða landshluta þar sem hungrið sverfur sárast að. CANADIAN COOPERATIVE WHEAT PRODUCERS LTD. WINNIPEG • CANADA MANITOBA POOL ELEVATORS Winnipeg — Maniloba SASKATCHEWAN COOPERATIVE PRODUCERS LIMITED Regina — Saskaichewan ALBERTA WHEAT POOL Calgary — Alberta Í»S»«»»»»»»S»t»»»»»»k»»k»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»kkk»»»»»»»»»»»»sat»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»>

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.