Lögberg - 17.12.1953, Blaðsíða 9
Phone 74-1304
Gordon's Confectionery
741 SARGENT AVE.
Modern Soda Fountain
Chocolales - Novellies and Toys - Groceries
Phone 74-1304
Gordon's Confectionery
741 SARGENT AVE.
Modern Soda Fountain
Chocolales - Novellies and Toys - Groceries
WINNIPEG FIMMTUDAGINN, 17. DESEMBER 1953
U
Sjö voru sólir á lofti
Séð, heyrl og liíað
• U
Svo nefnir Guðmundur Gísla-
son Hagalín þá hina sérlega vel
sögðu æfisögu sína. Bókin er
með afbrigðum skemtileg. Þeir,
sem hafa ánægju af að kynna
sér fallega íslenzku, lesa um
daglegt líf á meðal bænda og
sjómanna á þeim tíma og í því
umhverfi á Vestfjörðum á ís-
landi, sem höfundur skrifar um,
f^ra ekki með snauðan huga í
burtu, er þeir hafa lesið þessa
bók. Það getur vel verið, að les-
andinn hver sem hann er, líti á
eitt eða annað, að einhverju
leyti, frá öðru sjónarmiði en
höfundur skrifar um að gert sé
þarna, en frásögnin er fjarska
ljós, hreinskilin og sérlega sam-
vizkusamlega fram sett. Hér eru
fáeinar línur úr lýsingu þeirri,
sem "hann gefur af umhverfi
sínu eftir að foreldrar hans
fluttu frá Lokinhömrum og að
Hauksdal:
„Ekki eru þarna neinir stór-
«te>c>c'c>«tcc!e'c'c<g!e!ctgtgee!ctc!ctctctc!cte>ctcic«!ctc!g'ctctc'e!cic<c<c<e<e'e!c1«tc«<c<c'<c*c«'iít
& 2
1
I
1
2
2
!
3
3
x
x
X
X
|
______________________________________________
I
B
V
B
V
I
1
I
I
i
Fast Radio Service
By experienced technicians, at reasonable rates
— Calling anywhere in Winnipeg and suburbs.
Drive over for expert CAR RADIO SERVICE . . .
Radios checked while you wait.
BROWN'S RÁDIO
TELEVISION
569 ELLICE al Furby
CAR RADIOS. elc.
PHONE 3-7185
•'c'ctctctctc'c'c'ctctctgtete'ctetc'ctctctetctctc'ctetetoetgtetctctc'ctcte'cte'ctc'c'c'ctc'c'e'c'oc'ci
2
■
INNILEGAR JÓLA- OG
NYÁRSKVEÐJUR
með endurteknum þökkum til Islendinga fyrir
fylgi þeirra við mig í síðustu bæjarstjðTnar-
kosningum.
Með vinsemd og virðingu
PAUL W. GOODMAN
BÆJARFULLTRÚI 2. KJÖRDEILDAR
E»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»:
r
%
1
t'ctctctctctctctc'ctc'etctetc'c'ctcictctc'ctcicicic'c'e'eteictcictc'ctcte'c'e'c'etetctc'ctcte'ctcs
Megi hátíð Ijósanna vekja
hvarvetna frið og fögnuð!
Með þökk fyrir greið og |
góð viðskipti.
Frá litla en ábyggilega bakaríinu
ALDO'S BAKERY CO.
613 Sargení Ave., Winnipeg
Phone 74-4843
H»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»il
ttctctctctctctctctetetctctetctc!ct«tctctctetctctctctct«tctctctetctctetctatctctctctetctctctctctctctctctc«
\ 1
Megi hátið Ijósanna vekja
hvarvetna frið og fögnuð!
Með þökk fyrir greið og
góð viðskipti.
Thorgeirson Company
PRENTARAR
bændur, en búin vel hirt og
notasæl. Húsakynnin eru góð,
reisuleg timburhús, sem þykja
ágæt híbýli eftir þeim kröfum,
sem gerðar eru um húsakost það
herrans ár 1912. A öllum býlun-
um hefir verið talsvert unnið að
jarðabótum. Hjá öllu þessu fólki
ríkir andi þrifnaðar og hirðu-
semi, og gestrisið er það með
afbrigðum og gott viðlyndis." —
Bls. 7 í bókinni Sjö voru sólir á
lofti.
----☆-----
Frásögn sína hefir höfundur
hálfum mánuði eftir að foreldr-
ar hans hafa flutt sig búferlum
frá Lokinhömrum og að Hauka-
dal. Ekki veit sú, er þetta skrif-
ar, hve langur vegur er þar á
milli, því svo vestarleg'a á Vest-
fjörðu hefir hún ekki komið, en
bæjarnafnið Lokinhamrar, með-
an Gísli og Guðný bjuggu þar,
lét í eyrum fjarlægðarinnar sem
bæði stórbýli og stórsóma býli.
Sér maður nú á mörgu, sem höf-
undur hefir um það skrifað í
sléttri frásögn, að það hefir verið
það.
Staðaskiptin hafa mikil áhrif
á þetta fastheldna og velgefna
fólk. Drengurinn, Guðmundur,
er þá fjórtán ára gamall. Bæði
vöggugjöfin og bústaðaskiptin
gera að honum aðsúg sem og
sumt af þeim erfiðleikum, sem
orsakað hafa bústaðaskiptin.
Foreldrarnir vilja um fram alt
gera úr drengnum áhugasaman
og samvizkusaman myndar-
mann, með ástundun og iðju-
semi daglegra starfa. Hann
segist „aldrei hafa komið í
skóla“, þegar þarna er komið,
en auðsjáanlega hefir honum
verið meir en lítið kent heima á
heimilinu, því, í viðbót við það,
að hann er fyrir löngu orðinn
fluglæs og skrifandi, þá er hann
orðinn töluvert vel læs á danska
tungu. Hann ber fjarska Ijóst
skyn á sitt umhverfi og öll tið-
indi sem þar gerast, enda er
móðir hans sterkgáfuð kona og
faðir hans, auk þess að vera at-
kvæðabóndi, þá var hann ötull
og vel þektur skipstjóri á fiski-
skútum.
Drengurinn, Guðmundur Gísla
COPENHAGEN
Bezta munntóbak
heimsins
|Ktctctctctctctetctetctctctctctctetctetctctctetetctctctctctctctctctetetctctetctctctctetetctctctctctetc^
HUGHEILAR JÓLA-
OG NÝÁRSKVEÐJUR!
T. J. WHITESIDE, eigandi og forstjóri
Whitey’s Service Station
PORTAGE og ARLINGTON
One Slop Slalion — Towing Anywhere
Business Phone 3-6091
House Phone 74-7026
E»»»»»»»»»;
»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»«
ctetctctetete'Ctctctctctctctetetc'e'ctetctctc'ctctetctc'ctctctctetc'ctc'ctetctctctctctctctctci
Megi hótíð Ijósanna vekja
hvarvetna frið og fögnuð!
:te«ete»
l
t
son Hagalín, fer einförum vegna
byltinganna, sem skáldhneigð
hans gerir honum. Þá tekur við
reglulegasta draumaland. Landið
sjálft og fornsögurnar. Hann
tekur til að yrkja um þáð, er
hann sér og hefir lesið um í
sögu Gísla Súrssonar. örlögin
þar verða honum mjög svo hug-
stæð og er slíkt að vonum, þar
sem hann er borinn og barn-
fæddur Vestfirðingur og færist
nú einmitt á þenna — að mér
finst —. hræðilega blett — ör-
lagablett, á þessum aldri.
Það sem þá kemur á eftir
næst, sétur manni í huga hina
ódauðlegu setningu: „Vissuð
þér ekki, að mér bar að vera,
þar sem míns föðurs er?“ *
Satt er það, að hér ræðir um
algerlega mannlegan mann og
vafalaust má finna ýmislegt
brotgjarnt í verkum hans, en
meira mun þó verða það. sem
ekki verður eyðilagt vegna
virkileikans, sem það byggist á
og fallegrar framsetningar á
því. Og hér var það Guðs gjöfin,
vöggugjöfin, sem drengurinn
var að erfiða í, er föðurland
hans og saga þess tóku hann
tökum.
Óvíst er, hvernig farið hefði
upp úr þeim „túr“, hefði ekki
móðir hans, stórbrotin og veg-
leg kona, bjargað honum. Þá er
það, er hann hefir náð sáttum
hennar, að hann sér „margar
sólir dansa fyrir augum sér“.
Mér finst sanngjarnt að setja
Gleymið ekki þegar um það er að
rœða að gleðja aðra að líta inn til
ZELLER S LIMITED
532 Agnes St., Winnipeg
Phone 3-0971
346 PORTAGE AVENUE
WINNIPEG
hér setningar, sem móðir hans
segir við hann, þenna, máske ör-
lagaríka dag í rauninni. Hér fer
það á eftir:
„Guð blessi þig og styrki,
barnið mitt. Eg veit, þú hefir
ekki kunnað við þig, síðan þú
komst hingað norður, finst ýms-
ar vonir, sem þú hafðir gert þér,
hafa brugðist við þenna flutn-
ing okkar. En betra úrræði sáum
við ekki, eins og allar horfur
eru. Þú verður að reyna að
sætta þig við það, sem orðið er
— alveg eins og við — reyna að
temja þig og verða góður og
nýtur maður: Hvað er sá, sem
ekki er það, hvað sem hann
annars kemst í mannfélags-
stiganum?"
Svo talar hún um ferming-
una handa honum og aukinn
bókakost og leyfir honum að
„lesa stundarkorn þó orðið sé
framorðið“. Það er þá að dreng-
urinn sér sólirnar frá ljósinu.
Önnur kona, sem heldur skýru
ljósi á lofti fyrir honum, er
Kristín ólafsdóttir húsfreyja,
systir þáverandi þingmanns
Vestur-lsfirðinga. Hann fer til
hennar að þilja henni kvæði sitt
þenna áminsta dag.
„Hákon er úti, og Óli er úti,
en Kristín systir er uppi“, segir
Framhald á bls. 12
wc'ctctc'ctctctcte'ctctcieisicteteic'c’c'c’ctc'ctctctetctctetetctc'ctctctetctetetctctetctctc'ctc^tcte^i
Megi hótíð Ijósanna vekja
hvarvetna frið og fögnuð!
Með þökk fyrir greið og
góð viðskipti.
Phone 3-4890
VAN'S ELECTRIC LTD.
ELECTRICAL APPLIANCES
636 Sargent Avenue
Winnipeg, Maniíoba
X
X
X
X
X
fl
x
X
1
J%»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»s<0
sptetctctctctctctctc'ctctetetetctcietctctetctctctetcte'cte'etctctctetctcictc'etctctc'c'ete'ctctctctctctc^
|
1
góð viðskipti.
Ííl X
8
Megi hótið Ijósanna vekja
hvarvetna frið og fögnuð!
Með þökk fyrir greið og
Asgeirson Paint&Wallpaper
698 Sargent Avenue
!
í
s
WINNIPEG
MANITOBA
S»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»«
IMt»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»lt»»»»S)»»»»»»»MS)»»3,»S,»»»»a
»>»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»3