Lögberg - 17.12.1953, Síða 12

Lögberg - 17.12.1953, Síða 12
12 LÖGBERG FIMMTUDAGINN, 17. DESEMBER 1953 „Sjo voru solir c lorfi Framhald af bls. 9 konan, sem hann mætir fyrst. „Það er einmitt, hana, sem ég ætla að finna“. „O, blessaður“. „Svo fer ég upp. Húsfreyaj er ein uppi. Hún tekur mér tveim höjidum. Og svo læt ég hana þá heyra kvæðið. Hún þegir um stund, þegar ég- hef lokið lestr- inum, og ég horfi á hana, þar sem hún situr á rúminu sínu. Ég veit ekki, hvort hún hefir verið smáfríð ung stúlka, en mér þykir hún bæði fríð og virðuleg, hárið sítt og fagurt, andltið reglulegt og svipmikið, aúgun skær o£ svo sem í þeim heiðríkja. Hún brosir alt í einu og lítur á mig. Það ljómar úr augunum. Hun segir: „Ég hef altaf sagt það, að það hljóti að búa eitthvað í þessum stóra, hvíta haus. Og kvæðið kvæðið þitt er alveg furðu gott, þegar tillit er tekið til þess, hve ungur þú ert“. Nú verður hún alvarleg og þegir um hríð. Svo segir hún: „Annars þykir mér altaf athugunarverður þessi samanburður á fortíð og nútíð — eins og hann hefir komið fram hjá skáldunum, — já, ég er ekkert að hneykslast á.því, þó að þú farir þar í fótspor hinna. En sjáðu nú til . . . .“ Svo út- listar Kristín fyrir drengnum fortíð og nútíð í sambandi við sögu Gísla Súrssonar. Svo held- ur hún enn áfram: — „En nú . . . nú eru allir vinir hér í Hauka- dal, vill hver öðrum hjálpa eftir beztu getu. Þeir eru blind- ir, sem segja, að kristindómur- inn hafi til einskis borizt okkur íslendingum“. Höf. heldur á fram í bók sinni og segir við þessu: „Mig setur hljóðan, og um hríð þegjum við bæði. Altaf var Kristín sjálfri sér lík. Þarna er þó sannarlega íhugunarefni. Hún brosir á ný við mér og segir: „Nei, vert þú ekki óánægður með kvæðið þitt þó að ég segi þetta. Halt þú bara áfram að yrkja og skrifa, en þú getur hugsað um þetta, sem ég var að segja. Það er hægt að halda upp á sögurnar okkar, þó að við lát um ekki snildina hafa okkur til að vanmeta þær kannske einu verulegu framfarir, sem hér hafa orðið síðan á söguöldinni. — Og nú skulum við taka upp léttara hjal“. Göngurnar eru eitt af því, sem er sérlega sögulegt þarna. Þar sér maður ofdirfsku, þreytu, hjartagæzku og góða útkomu á öllum atburðum. Kona, sem er orðin miður sín, sér ofsjónir, sem virðast þó vera undanfari stórra tíðinda. Um efasemdir Hagalíns á unglingsárunum í trúarefnum, skal fátt eitt rætt hér, aðeins tekið fram, að hreinskilni og Always remember ... You'll boke-it-better with FIVE ROSES ALL-PU RPOSE FLOUR For more than sixty years FIVE RQSES FLOUR has been a favorite in kitchens from Coast to Coast in Canada. Thousands of Canadian Homemakers depend on FIVE ROSES for grand results in all their baking. samvizkusemi eru engu síður augljósar þar en vafinn. Þeim, sem er trúað fyrir eins dýrum gimsteini og honum er gefinn í vöggugjöf, er gjarnt til að efast um, að nokkur birta sé til sterk- ari en sú, er dagur eða nótt færir þeim á jarðlífssviði. Það er ljóst af mörgu að sá flokkur manna er stór. En af frásögn- inni er líka ljóst og annari reynslu, að ekki fá allir það ljós undir þeim kringumstæðum, ekki af því að það sé ekki til og í nærveru manna, heldur af því, að mönnum gengur misjafnlega vel að aðhyllast það; þeim sterku finst þeir ekki þurfa þess, þeir hafi gnægtir veraldlegra gæða, þeir veiku hafa þá stund- um ekki kjark eða framgang til að sinna slíkum málum. Ofan á alt þetta eru skoðanir skiptar svo miklu munar. Á öll- um þessum skerjum stranda málin — í bili að minsta kosti, æði víða. Um fermingu Hallgríms Pét- urssonar, sem minst er á þarna, vildi ég segja það, að ef sama form var ekki komið í hans ung- dómstíð, sem síðar gerðist, þá er víst að með einhverjum öðr- um ákveðnum tilgangi hefir hann verið snemma leiddur að altaris sakramentinu, en það mun vart vera veitt í mótmæl- endasið fyr en maðurinn hefir sjálfur játað sig kristninnar megin, því svo djúpt og fagur- lega yrkir Hallgrímur Pétursson einmitt um altaris sakramentið í Passíusálmunum með þessu sérstaka ljóði: Heyri ég um þig, minn herra, rætt í hjálpræðisorði þínu, alt sýnist mér þá búið og bætt bölið í hjarta mínu. 1 sakramentinu sé ég þig, svo sem í líking skærri ^ með náð mér nærri, ó hvað gleður sú ásýnd mig, engin finst huggun stærri. Sálmur XXI. 5. vers Það er því líklegt, að hann hafi ungur verið leiddur þangað. Það má segja um sviðið, sem oft er farið fram hjá af einhverj- um ástæðum, þó djúpir og fagrir tónar séu framleiddir af kenn- inganna hálfu, en það er sviðið, þar sem mannssálin er stödd, svo sem Hallgrímur lýsir henni og hennar kringumstæðum í eftirfatandi versi: Mér virðist svo sem mín misgjörð sé meiri að þyngd en himinn og jörð, því Jesús það föðursins orðið er, sem alt með sínum krafti ber, flatur hlaut þó að falla þar, þá fyrir mig bar hann syndirnar. II. Sálmur, 14. vers Hvernig sem hlutunum qr varið, þá hlýtur þetta að verða- sviðið, sem mestu skiptir að varða, hversu áríðandi sem önnur svið kunna að vera. Höfundur „Sjö voru sólir á @,g*«!«!««-€«!€i€|igíeíc!c!gtc!e!eic<c>eie«i«is<eieieteie«««eiei€teteíe!c««*«««i€«i€íe!cic:«ie* Megi hótið Ijósanna vekja hvarvetna frið og fögnuð! Með þökk fyrir greið og góð viðskipti. Phone 74-3518 SARGENT ELECTRIC & RADIO CO. LTD. 609 Sargenl Avenue WINNIPEG « y I I Í v \ f ? 5 I I I I I 9 » 9 9 9 w &sisisiSiSiS)S!aiBisiaisisisiS)Si2isiS)SiSi2>SiS>sisis;S)Sis>s>si»sia,3jsiSíS!Sis>siSiS)Sis<B1S)aiS)S.« ðiíieieieieieeeieieieieieieieieteigieigteie'eieieigieieteieieie'eieieieie'eieieieieieieieieieieieieieiw 1 i Í HUGHEILAR JÓLA- OG NÝÁRSKVEÐJUR! £ 9 i Crescent Creomery Co., Ltd. % ' Crescent afurðir eru gerilsneyddar mjólkin rjóminn og smjörið. 1 § I » 3 » 3 ¥ I 9 I 9 9 C. G. ANDERSON — P. W. GOODMAN í 1 1 I g CRESCENT CREAMERY COMPANY, LÍMITED 542 SHERBURN ST. Sími 3-7101 WINNIPEG lstSiS)Sta)SiS)S>ats»tS)S>BiatataiS}S)S>s>S)SiS)S)SisisiS)S)SisiS)Sisists«s>s>stsiSistBiaiS)»9)Si: J We extend to all our customers iWerrj> Cfjriétmaö and a Happþ anb $roöperoué Jleto |?ear Listen to The FIVE ROSES HOMEBAKER'S QUIZ Every Monday through Friday over your local radio station. ► Four Valuable Prizes Weekly • A Grand Prize Every Fifth Week LAKE OF THE WOODS MILLING COMPANY LIMITED We are now, as always, ready to serve you with READY-MIXED CONCRETE, BUILDERS' SUPPLIES, COAL AND COKE Phone 3-7251 Makers of All-Purpose FIVE ROSES Vitamin-enriched FLOUR

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.