Lögberg - 18.02.1954, Blaðsíða 3
3
Minningarorð um hjónin
Arna Vigfússon og Margréti Elízabef
frá Hjarðarholti í Geysisbygð, Nýja-íslandi
Árni Vigfússon
Árni Vigfússon, fyrrum bóndi
að Hjarðarholti í Geysisbygð var
sonur Vigfúsar bónda Ólaísson-
ar á Staðarhóli í Andakílshreppi
í Borgarfjarðarsýslu og Arnfríð-
ar Árnadóttur gullsmiðs í Lamb-
húsum í Leirársveit. Ungur að
aldri kvæntist hann Ingibjörgu
Elízabet Guðmundsdóttur, er
var ættuð úr Borgarfirði. Þau
giftust árið 1893, og fluttu til
Vesturheims sama ár og settust
þá að í Hjarðarholti og bjuggu
þar. Þeim varð þriggja barna
auðið:
Guðmundur Sveinn, er féll í
hinu fyrra heimsstríði; Vigfús
Árni, “Addy”, engineer og véla-
Velkomnir félagar og gestir á þrítugasta
og fimta miðsvetrarmót Fróns í
Winnipeg, 22. febrúar 1954.
Lítið inn til okkar ef þið hafið tíma
VARIETY SHOPPE
LOVISA BERGMAN
PHONE 74-4132
630 NOTRE DAME AVE. og
697 SARGENT AVE.
Hamingjuóskir til íslendinga í
tilefni af 35. miðsvetrarmóti
Fróns í Winnipeg, 22. febr. 1954.
frá
J. J. SWANSON & CO.
LIMITED
FASTEIGNA SA\AR
Leigja og annast íbúðir og verzlunarhús
Alls konar váiryggingar
Lána peninga gegn lágum vöxium
Fasleigna umsjónarmenn
TIL VIÐTALS OG RÁÐA
J. J. SWANSON & CO. LIMITED
308 Avenue Bldg. WINNIPEG. Maniioba
Sími 92-7538
Hugheilar árnaðaróskir
til Vestur-fslendinga
á þrítugasta og fimta
miðsvetrarmóti Fróns '\
Winnipeg, 22. febr. 1954.
Þökk fyrir drengileg við-
skipti á liðinni tið, og ósk
um sameiginlega hagkvæmt
viðskiptasamband á kom-
andi árum.
BOOTH FISHERIES
Canadian Co. Ltd.
2nd floor, Baldry Bldg.
PH°NE 92-2101 WINNIPEG. MAN.
LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 18. FEBRÚAR 1954
virki, búsettur í Arborg, og
Hólmíríður, Mrs. Wiiliam Ed-
ward, búsett í U. S. A.
Árni misti konu sína árið 1919.
Hann kvæntist á ný 19. júlí 1920,
Mrs. Margréti Elízabet, ekkju
Arngríms J. Arngrímssonar, úr
Lincoln County, Minnesota, og
þar ólust börn hennar, Elín og
Hannes upp. Þau Margrét og
Árni bjuggu góðu búi að Hjarð-
arholti, en létu af búskap á síð-
ari árum og íiuttu til Árborgar,
og bjuggu þar þaðan af meðan
Árni lifði. Hann andaðist að
heimili sínu þar í öndverðum
júnímánuði 1945.
Árni var mikill atorku- og
dugnaðarmaður, eins og hann
átti kyn til. Sá, er línur þessar
ritar, átti nokkur kynni af Ólafi
bróður Árna í Seattle-borg, og
minnist hans sem hins mesta
dugnaðarmanns, er flest verk
léku í höndum. Hygg ég að hið
sama mætti heimfæra um Árna
bróður hans. Árni var íturvax-
inn og karlmannlegur og gekk
óbeygður á ævikvöld fram. —
Hann var jarðsunginn af séra
B. A. Bjarnasyni, sóknarpresti í
Árborg.
/ *
Mrs. Margrél Elízabet
Vigfússon
Hún andaðist þann 19. janúar
síðastliðinn á Almenna sjúkra-
húsinu í Winnipeg-borg. Fædd
var hún í Gunnólfsvík á Laugar-
nesströnd 10. ágúst 1878; for-
eldrar hennar voru: Baldvin
bóndi Guðmundsson frá Ær-
lækjarseli í Axarfirði, Sigvalda-
sonar, Eirfkssonar Styrbjarnar-
sonar á Ketilsstöðum í Jökulsár-
hiíð. Móðir Margrétar var Elín
Katrín Gísladóttir, Jónssonar,
ættuð úr Húnavatnssýslu. —
Margrét ólst upp með foreldr-
um sínum, en flutti vestur um
haf um aldamótin og settist að
í Minneota — umhverfis Min-
nesota-ríki. Árið 1909 giftist
hún Arngrími J. Arngrímssyni,
er var sonur Jósefs Arngríms-
sonar, fyrrum hreppstjóra á
Hauksstöðum í Vopnafirði, en
síðar landnámsmaður í Lincoln
County, Minnesota. Arngrímur,
maður Margrétar, andaðist 1911.
Þeim varð tveggja barna auðið:
Elín Kristín, kennari að mennt-
un, gift Grími Borgfjörð, búsett
við Árborg, Man., og Arngrímur,
prentari að iðn, ókvæntur, starfs
maður við Minneota Moscot;
hann fóstraðist upp með föður-
frændum sínum þar syðra. —
Margrét barðist sigrandi bar-
áttu með Elínu dóttur sinni, er
hún ól önn fyrir af móðurlegri
umhyggju, oft undir örðugum
kringumstæðum — og sömu-
leiðis Hannesi syni sínum, nú
búsettum í Sudbury, Ont., er
einnig ólst upp með henni. —
Sýndi hún óvenjulega mikinn
dugnað í einstæðingsbaráttunni
í þágu mannvænlegra barna
sinna.
Arið 1919 giftist Margrét Árna
Vigfússyni, ekkjumanni, bónda
að Hjarðarholti í Geysisbygð í
Nýja-íslandi, og reyndist eigin-
manni sínum góð kona. Vigfús
Árni, sonur Árna manns hennar
af fyrra hjónabandi átti heimili
með þeim, og reyndist henni og
börnum hennar vel. Eftir lát
eiginmanns síns átti Margrét
heimili hjá Elínu dóttur sinni og
Grími manni hennar; hjá þeim
átti hún ljúf og hlý efri ár;
fann mikla gleði í umgengni við
mannvænleg dótturbörn sín, er
voru henni mjög svo hugum-
kær. — Síðastliðið sumar tók
hún að kenna sjúkdóms þess, er
leiddi hana til dauða. Hún átti
all-langa sjúkrahússvist í Win-
nipeg og andaðist þar, eins og
áður er getið.
Að upplagi var Margrét kona
skapstyrk og föst í lund, gædd
góðum gáfum. Lítt var henni um
það gefið að kvarta þótt hún
stundum stæði ein og áveðurs í
ævibaráttunni — og sárt þrengdi
að hjarta hennar. Hún gat stað-
ið ein, ef því var að skipta. Hún
þekti hugsun skáldsins, er kvað:
„Ei' þungt er fyrir fótinn,
og fátt um vinahótin,
þá sjá þinn mátt, í sorg þú átt
þig sjálfur — það er bótin.
— Því fjær sem heims er hyllin
er hjarta Guðs þér nær.“
Útför hennar fór fram frá
kirkju Árdalssafnaðar í Arborg
þann 23. jan. undir stjórn sókn-
arprestsins, séra' Robert Jack, er
mælti hugljúf orð á enska tungu.
Undirritaður flutti kveðjuorð á
íslenzku.
S. Ólafsson
Egill Fófnis
Framhaid af bls. 2
lenzkar bókmenntir og menn-
ingareríðir kærar um annað
fram. Hann samlagaði sig vel
hinu nýja umhverfi, en var jafn-
framt trúr sínu íslenzka eðli,
enda var hann maður heiisteypt-
ur í lund. Vildi hann þá einnig
í lengstu lög varðveita hinn ís-
lenzka menningararf og gera
hann arðbæran í hérlendu þjóð-
lífi; sýndi hann þann áhuga sinn
í verki með þátttöku sinni í
þjóðræknisstarísemi vorri; var
hann, er hið sviplega iráfall
hans bar að höndum, bæði for-
seti Þjóðræknisdeildarinnar Bar-
unnar í N. Dakota og varaforseti
Þjóðræknisfélagsins. Fyrir nokk-
uru síðan hafði ríkisstjórn ís-
lands einnig sæmt hann riddara-
krossi hinnar íslenzku Fálkaorðu
fyrir störf hans í þágu íslenzkra
kirkju- og þjóðræknismála vest-
an hafs, og var hann vel að
þeirri sæmd kominn, því að
hann hafði bæði verið góður
sonur sinnar g ö m 1 u móður,
Fjallkonunnar, og jafn mætur
þegn kjörlands síns.
Séra Egill Fáfnis var af traust
um og merkum þingeyskum
stofni, og var því eigi í ætt skot-
ið hvorki um skapfestu, glæsi-
leik í framkomu né góðar gáfur.
Hitt var þó mest um vert, að
samfara þeim hæfileikum átti
hann í ríkum mæli drengskap-
arlund og mannkærleika. Var
því að honum mikill mannskaði
og hann harmdauði eigi aðeins
ástvinum hans og sóknarbörnum
í hinu víðlenda og fjölmenna
prestkalli hans í N. Dakota, held-
ur einnig fyrri sóknarbörnum
hans og mörgu vinum víðsvegar
annars staðar. Mun þeir einnig
taka einum rómi undir þessi
kveðjuorð úr kvæðinu fagra um
hinn útsækna unga menn, sem
séra Agli var svo vel að skapi:
„Vertu sæll! Við söknum þín!“
RICHARD BECK
Velkomnir félagar og gestir á þrítugasta
og fimta miðsvetrarmót Fróns í
Winnipeg, 22. febrúar 1954.
Phone 74-3353
ROBERTS & WHYTE
DRUGGISTS
SARGENT at SHERBROOK WINNIPEG
Business and Professional Cards
Phone 74-7855 ESTIMATES
Dr. P. H. T. Thorlakson FREE J. M. Ingimundson
WINNIPEG CUNIC Re-Roofing — Asphalt Shingles Insul-Bric Siding
St. Mary’s and Vaughan. Winnipeg Vents Installed to Help Eliminate
PHONE 92-6441 * Condensation 632 Simcoe St. Winnipeg, Man.
J. J. Swanson & Co.
LIMITED
308 AVENUE BLDG. WINNIPEG
Fasteignasalar. Leigja hús. Öt-
vega peningalán og eldsábyrgð,
bifreiðaábyrgð o. s. frv.
Phone 92-7538
Dr. ROBERT BLACK
Sérfræðingur I augna, eyrna, nef
og hálssjúkdómurn.
401 MEDICAL ARTS BLDG.
Graham and Kennedy St. ^
Skrifstofuslmi 92-3851
Heimasími 40-3794
DR. E. JOHNSON
304 Eveline Street
SELKIRK, MANITOBA
Phones: Office 26 — Residence 230
Office Hours: 2.30 - 6.00 p.m.
Creators oj
Distinctive Printing
Columbia Press Ltd.
695 Sargent Ave. Winnipeg
PHONE 74-3411
SARGENT TAXI
PHONE 20-4845
For t^uick, Reliable Service
Thorvaldson, Eggertson,
Bastin & Slringer
Barristers and Solicitors
209 BANK OF NOVA SCOTIA Bldg
Portage og Garry St.
PHONE 92-8291
Hofið
Höfn
í hugo
Heimili sðiseturshnrnanna.
Icelandic Old Folks' Home Soc.,
3498 Osler St„ Vancouver. B.C.
CANADIAN FISH
PRODUCERS LTD.
J. H. PAGE, Managing Director
Wholesale Distributors of Fresh and
Frozen Fish
311 CHAMBERS STREET
Offlce: 74-7451 Res.: 72-3917
Office Phone Res. Phone
92-4762 72-6115
Dr. L. A. Sigurdson
528 MEDICAL ARTS BUILDING
Offlce Hours: 4 p.m.—6 p.m.
and toy appointment.
A. S. BARDAL LTD.
FUNERAL HOME
843 Sherbrook Street
Selur likkistur og annast um út-
farir. Allur (ItbönaCur sá beztl.
StofnaC 1894 SlMI 74-7474
Phone 74-5257 780 Notre Dame Ave.
Opposite Matemity Pavilion
General Hospital
Nell's Flower Shop
Wedding Ðouquets, Cut Flowers,
Funeral Designs, Corsages.
Bedding Plants
NeU Johnson Res. Phone 74-8753
Lesið Lögberg
SELKIRK HETAL PRODUCTS
Reykháfar. öruggasta eldsvörn,
og ávalt hreinir. Hltaeiningar-
rör, ný uppfynding. Sparar eldi-
við, heldur hita frá að rjúka út
með reyknum.—Skrifið, stmlð tll
KELLT SVEINSSON
(25 WaU St. Winnlpeg
Just North of Portage Ave.
Slmar 3-3744 — 3-4431
Aristocrat Stainless
Steel Cookware
For free home demonstrations with-
out obligation, write. phone or caU
302-348 Main Streel, Winnipeg
Phone 92-4665
“The King of the Cookware”
Minnist
BETEL
í erfðaskrám yðar.
Phone 92-7025
H. J. H. PALMASON
Chartered Accountant
505 Coníederatlon Llfe Bulldlng
WINNIPEG MANITOBA
Parker, Parker and
Kristjansson
Barristers - Solicitors
Ben C. Parker. Q.C.
B. Stuart Parker. A. F. Kristjansson
500 Canadlan Bank of Commerce
Chambers
Wlnnlpeg, Man. Phone 92-3581
G. F. Jonasson, Pres. & Man. Dlr.
Keystone Fisheries
Limited
Wholesale Distributors of
FRESH AND FROZEN FISH
60 Louise Street Slmi 92-6227
J. Wilfrid Swanson & Co.
Insurance ln all its branches
Real Estate - Mortgages - Rentals
218 POWER BUILDING
Telephone 93-7181 Res. 48-3488
LET US SERVE YOU
S. O. BJERRING
Canadian Stamp Co.
RUBBER & METAL STAMPS
NOTARY tc CORPORATE SEALS
CELLULOID BUTTONS
324 Smilh SL Wlnnipog
PHONE 92-4824
EGGERTSON
FUNERAL HOME
Dauphln, Manitoba
Elgandi ARNI EGGERTSON Jr.
Van's Electric Ltd.
636 Sargral Ave.
Authorized Home Appliance
Dealers
GENERAL ELECTRIC — ADMIRAL
McCLARY ELECTRIC — MOFTAT
Phone 3-48L0