Lögberg - 03.06.1954, Blaðsíða 3
LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 3. JÚNÍ 1954
3
Framfarir í efnahagsmálum bezta
vopn gegn kommúnisma
Samtal um Asíumál við NEHRU forsætisráðherra
Eftir PHILIP DEANE
Þegar ég kom að máli við
Nehru forsætisráðherra Ind-
lands, leyndi það sér ekki, að
þar var þreyttur maður, sem
hafði lagt of hart að sér við
vinnu. Hann var líka nýstaðinn
upp úr hálsbólgu og hafði engan
veginn náð sér. Ég hitti hann í
skrifstofu hans, og það var liðið
að kvöldi.
Viðsjár í Asíu
— Komið heim til mín, sagði
hann, við getum rabbað þar
saman yfir tebolla.
Hann hallaði sér aftur í djúp-
um hægindastól, augun voru
hálflukt. Nehru íhugaði fyrstu
spurningu mína: Hafa kynni
yðar af Peking-stjórninni komið
yður á þá skoðun, að kommún-
istar séu reiðubúnir til að draga
úr úlfúð og ósamlyndi í Asíu?
Sjáið þér leið til að komast að
samkomulagi um Kóreu?
— Þér vitið, svaraði hann, að
ekki er hlaupið að því að komast
að fyrirætlunum þjóða. Það
eina, sem við verður stuðzt, eru
opinberar tilkynningar. Eftir
þeim að dæma hygg ég, að Kín-
verjar sem og aðrar þjóðir hafi
komizt að þeirri niðurstöðu, að
áframhaldandi úlfúð og tor-
tryggni feli ekki í sér neina
lausn. Sem stendur verður alls
ekkert sagt um sameining
Kóreu. Tortryggni og ótti ríkir
á báða bóga.
Brotiflulningur herliðs
— Haldið þér, að það mundi
draga úr eða auka viðsjár í
Kóreu, ef báðir aðilar flyttu her-
afla sinn á brott. Er hægt að
draga úr úlfúðinni, meðan tvö
úvinaríki standa andspænis
hvort ö,ru með herafla sinn?
— Brottkvaðning erlendra
herja kynni að draga úr tor-
tryggni Kínverja. Þessi tor-
tryggni stafar af þeim grun, að
kollvarpa núverandi stjórn
Kína. Allar ráðstafanir, er
minnkuðu þann ótta, mundu
draga úr viðsjám.
Ráðherrann talaði hægt, leit-
oði orða til að gefa veikri von
byr.
Afskipti Kínverja í Indó-Kína
— Haldið þér, að Kínverjar
hafi hug á að binda endi á bar-
daga í Indó-Kína nema gegn
skilyrðum, sem mundu veita
kommúnistum yfirráð alls lands-
ins?
f svari sínu við þessari spurn-
ingu virtist Nehru nokkru von-
betri. Hann benti á, að óeirðir í
indó-Kína hefðu hafizt meðan
ernisleg hreyfing, sem barðist
§egn nýlendustjórn, en smám
saman hafa kommúnistar náð
töglum og höldum. Ráðherrann
sagðist vera þeirrar skoðunar, að
1 upphafi hafi kínverskir komm-
únistar miðað afskipti sín' við
það, að þeir ættu ekki fjand-
samlega nágranna. En þegar
þessari hugsun sleppti, virtist
engin ástæða til, að þeir gætu
okki fallizt á friðsamlega mála-
uiiðlun.
Ég held ekki, að Kínverja
tangi neitt í ævintýri utan
sinna landamæra. Ef alþýðu-
stjórnin hefði einhvern hug á
færa út landamærin, gæti
hún hæglega fengið átyllu til að
gera innrás í Burma, vegna að-
seturs herflokka kínverskra
Ptoðernissinna þar. Nei, ég held,
aA ^■lnverfar yilji leggja kapp á
^ esta sig í sessi heima fyrir,
yggi ekki á landvinninga, og ég
• ð til, að þeir ættu
- , afna málamiðlun, sem fæli
i ser frið.
ihlutun kommúnista í
og Malakka
v . ^ fil hæmi, mundu þá Kin-
ishJar-fáSt Sefa kommún-
nm i Burma og Malakka fyrir-
æ 1 nm að leggja niður skæru-
hernað? — Nehru galopnaði
augun.
— Ætlið þér að fá mig til að
trúa því, að Kínverjar stjórni
skæruliðum í Burma og Mal-
akka? Hvers vegna ættu þessir
skæruliðar að hlýða Kínverj-
um? Hitt er annað mál, að ef
rússneska og kínverska ríkis-
stjórnin legðust á eitt um að
draga úr viðsjám í heiminum,
mundi þeirrar viðleitni gæta
hvarvetna þar sem áhrif komm-
únista eru fyrir hendi.
Viðurkenning kínversku kom-
múnistastjórnarinnar mundi
vera „vináttubragð“, og báðir
aðilar verða að sýna slíkt af sér
áður en dregið verður úr tor-
tryggni.
— En sýna Kínverjar vilja til
samkomulags í viðræðum ykkar
um Tíbet, svo að ég nefni dæmi?
— Báðir aðilar sýna samkomu
lagsvilja að meira eða minna
leyti, svaraði Nthru og fékkst
ekki til áð orðlengja það frekar.
Þrá efiir öryggi
Nehru sagði, að er sjálfstætt
ókommúniskt ríki kæmist á
fót í Indó-Kína, mundi bandalag
þess við nágrannana ekki full-
komlega tryggja öryggi þess
eins og n,ú stæði, þar sem yfir
vofðu átök milli ‘stórveldanna.
— En við megum ekki gleyma
þeirri ósk um öryggiskennd,
sem með þjóðunum býr. Og ef
slíkt bandalag veitti þessa ör-
yggiskennd, þá væri rétt að
stofna til þess.
Er ég spurði ráðherrann,
hvort æskilegt væri, að þvílíkt
bandalag Asíuríkja kæmi í stað
bandalags við aðra hvora ríkja-
samsteypu stórveldanna, kvaðst
hann vera andvígur hvers konar
bandalagi, sem stefnt væri að
nokkru ríki. Til að mynda kvað
hann Indverja ekki við því búna
að bjóða Pakistan til varna-
bandalags, sem kæmi í stað
hernaðarhjálpar Bandaríkjanna
við Pakistan.
— Við erum ekki hrifnir af
hernaðarbandalagi, jafnvel þótt
það sé einungis til varna. Við
viljum engar ráðstafanir, sem
líklegar eru til að draga okkur
inn í styrjaldarátök. Við viljum
dæma hvert mál eftir gildi þess.
Bandarísk hernaðarhjálp
í Pakisían
— Eln griðasáttmáli ykkar við
Pakistan mundi tryggja það ríki
gegn árás Indverja aðeins. Hvers
vegna skyldi Pakistan ekki
þiggja hernaðaraðstoð til að
tryggja landið gegn árás annars
staðar frá? Ef Pakistan veitir
Bandaríkjunum ekki bækistöðv-
ar, mundi þá ekki aukinni tor-
tryggni í garð Rússa mætt með
eflihgu varna við norðurlanda-
mæri hinna sjálfstæðu Asíu-
ríkja?
— Ýmsar ástæður þar á meðal
landfræðilegar valda, að ég get
ekki séð neina árásarhættu fyrir
Indland og Pakistan. Að mínu
viti er því óþarft fyrir Pakistan
að taka við hernaðarhjálp. — Á
þetta lagði forsætisráðherra
mikla áherzlu.
Ekki vatn á myllu
kommúnisla
— Það er sagt, hélt Nehru
áfram, að andúð mín á hernað-
araðstoð Bandaríkjanna sé vatn
á myllu kómmúnista. En sann-
leikurinn er sá, að kommúnistar
hefðu hagnazt stórum meir, ef
eg hefði ekki barizt gegn hern-
aðarhjálp við Pakistan, og þeir
hefðu getað orðið skeinuhættir
í þessu máli með því að taka
sjálfir forystu í þessari baráttu.
— Þér eigið við, að þeir séu
ekki hættulegir nú? Eru þeir
ekki að reyna áð þrengja sér inn
í héraðsstjórnina í landi yðar?
— Ef þeir keppa eftir því, hef-
;r þeim ekki orðið ágengt, sagði
ráðherra og hló við. Vitaskuld
ráku kommúnistar mikinn áróð-
ur og skírskotuðu til fátæktar
fólksins. Meiri aðstoð samkvæmt
Kólombóáætluninni og frá
Landaríkjunum mundi gera fólk
fastara fyrir um gervalla Suð-
,austur-Asíu.
Bætí kjör fólks bezta vörn
gegn kommúnistum
Að dómi ráðherrans væru
framfarir í efnahagsmálum
bezta vörn gegn sprengiöflum,
og hann kvaðst staðráðinn í að
draga ekki úr útgjöldum í því
skyni að bæta kjör fólksins.
— Við aukum og endurbætum
hergagnaiðnað okkar, en við lát-
um það alls ekki hnekkja ráð-
stöfunum til úrbóta í efnahags-
málum. Við reynum að láta ekk-
ert hnekkja þeirri þróun.
— Verður ekki aukinn her-
styrkur Pakistan örlagaríkur
Dr. Phil. Holst-Christensen,
ritar grein í „Nationaltidende“
þann 13. marz s.l. um handrita-
málið, sem er honum til lítillar
sæmdar, þar eð doktorinn bland-
ar fjarskyldum hlutum í mál
sitt.
Hörmulegt er það, að maður
skuli sjá greinar bæði í dönskum
og íslenzkum blöðum um þetta
hanéritamál, eftir lærða menn,
er eiga að leiðbeina æskulýðn-
um, en þegar þeir ræða um þetta
mál er sem þeir tapi sér alveg.
En sem betur fer hafa einnig
verið ritaðar greinar um mál
þetta, sem eru vel rökstuddar og
grundaðar, og höfundunum til
sóma.
Sjálfur er ég Dani, og hef lifað
á íslandi hálfa ævina. Tengslun-
um við Danmörku hefi ég þó
ekki glatað, þar eð ég hefi ár-
lega verið í Danmörku löngum
stundum og tel mig því hafa
kynnzt þessu máli frá báðum
hliðum.
Þegar nú dr. Holst-Christen-
sen í bræði sinni út af tilboði
því, sem ríkisstjórn Dana lét ís-
lendingum í té í málinu, atyrðir
íslendinga fyrir sambandsslitin
eins og hann gerir, þá dæmir
hann sjálfan sig. Fiskimiðin við
Grænland koma þessu máli ekki
lifandi vitund við. En hann þarf
að hella úr skálum reiði sinnar
og fer þá að tala um að íslend-
ingar hafi misst af réttindum
sínum til Garðsstyrks. Réttindi
þau misstu Islendingar fyrir 35
árum síðan, er ísland öðlaðist
sjálfstæði sitt, og eru þau því
löngu úr sögunni.
Árni Magnússon, er á sínum
tíma safnaði handritunum á ís-
landi, myndi áreiðanlega hafa
litið öðruvísi á málið nú, hefði
hann verið uppi, er íslendingar
hafa fengið sinn eigin háskóla,
því þá hefðu handritin verið þar,
og allmörg óþvegin orð hefðu
þá verið spöruð.
Aðeins örfáir Danir hafa
nokkra hugmynd um íslenzku
handritin, en þau standa sífellt
fyrir hugskotssjónum Islend-
inga. Hver skyldi vera ástæðan
fyrir því?
Þetta er í raun og veru ofur
eðlilegt. í handritunum felst sál
Islands, innsta eðli þjóðarinnar
er þar varðveitt. Þau eru auga-
steinn allra íslendinga. Þau tala
til þeirra á því tungumáli, sem
engir aðrir en íslendingar skilja
til fulls. M. a. af því að þau eru
rituð. í íslenzku umhverfi.
Af grein doktorsins verður
það greinilega séð hversu litla
þekkingu hann hefir á íslenzku
hugarfari. íslenzku handritin
greina öllum Norðurlöndunum
— jafnvel öllum heiminum frá
því, á hve háu menningarstigi
íslenzka þjóðin stóð á fyrri
óldum.
Þessi handrit eru hið mesta
stolt íslands af því þau eru sam-
in af íslendingum á fyrri öldum,
heima í sínu eigin landi, en hafa
verið varðveitt í Kaupmanna-
höfn, af því menningarmiðstöð
íslands var þá þar.
fyrir efnahagsþróun lands yðar,
með því að hún neyði ykkur til
að verja meiru til landvarna?
— Við reynum að láta ekki til
þess koma.
— Og hefir ekki hernaðar-
hjálp Bandaríkjanna við Pak-
istan áhrif á sambúð Indlands
við Bandaríkin, Rússland og
Kína?
— Á sambúð við Rússa og
Kínverja verður alls engin
breyting. Viðhorf til Bandaríkj-
anna breytist vitaskuld lítils-
háttar, þar eð okkur þykir sem
þau hafi ekki hegðað sér eftir
fyllstu hlutleysiskröfum.
Og þegar hér var komið, batt
dóttir Nerhrus endi á samtalið,
svo að hann gæti gengið til
hvílu.
(Observer — Öll réílindi áskilin)
—Mbl., 30. apríl
En er tímar liðu, varð ísland
sjálfstætt ríki, með eigin háskóla
sem æðstu menningarstofnun, og
er því ekki nema eðlilegt að ís-
lendingar vilji fá þessa gömlu
fjársjóði sína aftur heim til há-
skóla síns.
Nýtízku ljósmyndatækni er
komin langt, og lengi hefir það
verið á dagskrá að láta ljós-
mynda handritin. Því ekki að
byrja á því verki, svo fyrir hendi
verði nothæf eintök af handrit-
unum. Alltaf geta handritin lent
í hættu í eldsvoða og mikil verð-
mæti þar farið forgörðum.
Vinna við að ljósmynda hand-
ritin mun alltaf taka mörg ár.
En þegar því verki yrði lokið,
getur mikið breytzt í millitíð-
ínni. M. a. geta háskólaprófessor-
arnir og hin fámenna klíka, sem
á bak við þá stendur, breytt um
skoðun, svo að þeir styðji þann
málstað að handritunum verði
skilað til ættlands þeirra, en ljós
myndir þeirra fengju að vera í
Kaupmannahöfn, þar sem hver
sem vill fengi að nota eftir-
myndirnar. En þeir sem vildu
handleika frummyndirnar gætu
skroppið til Reykjavíkur, sú ferð
tekur ekki nema 6—7 klst. í lofti.
Ferðakostnaðinn gætu menn
e. t. v. fengið að nokkru eða öllu
leyti greiddan úr Sáttmálasjóði,
en gestir þessir gætu fengið
verustað í Stúdentagörðunum,
sem reknir eru í sambandi v'ð
íslenzka háskólann.
Handritamál þetta, sem lengi
hefir verið þröskuldur fyrir
fullri einlægni milli þessara
frændþjóða má ekki renna út í
sandinn. Leita verður lausnar á
því. Felum ópólitískri nefnd nð
hefja umræður um þetta mál er
leitar fulls samkomulags.
Vildi ég óska þess, að þeir,
sem taka sér fyrir hendur að rita
um þetta handritamál eða önnur
rpál, sem viðkvæm eru í sambúð
þjóðanna, rituðu jafnan að yfir-
veguðu máli.
Við erum meðal hinna nor-
rænu þjóða. Látum það sannast
í þessu máli. Látum því Islend-
inga fá handrit sín heim aftur.
Munum að hér er ekJti um að
ræða almenna verzlunarvöru, og
stjórnmál eiga ekki að koma þar
til greina. Látum afhendinguna
verða vinarbragð til hinnar ís-
lenzku bræðraþjóðar er mun
verða styrkur fyrir Norðurlanda
þjóðirnar í heild sinni.
Reykjavík í marz 1954
— Mbl., 28. apríl
Kaupið Lögberg
Víðlesnasta
íslenzka blaðið
LUDVIG STORR, danskur konsúll:
HANDRITIN HEIM
Business and Professional Cards
Dr. P. H. T. Thorlakson WINNIPEG CUNIC St. Mary's and Vaughan, Winnipeg PHONE 92-6441 Phone 74-7855 ESTIMATES FREE J. M. Ingimundson Re-Roofing — Asphalt Shingles InsuNBric Siding \ Vents Installed to Help Eliminate Condensation 632 Simcoe St. Winnipeg, Man.
J. J. Swanson & Co. LIMITED 308 AVENUE BLDG. WINNIPEG Fasteignasalar. Leigja hús. Ot- vega penlngal&n og elds&byrgC, bifreitSaábyrgS o. s. frv. Phone 92-7538 SEWING^MACHINES Darn socks in a jiffy. Mend, weave in holes and sew beautifully. 474 Porlage Ave. Winnipeg, Man. 74-3570
SARGENT TAXI PHONE 20-4845 For Quick, Reliable Service Dr. ROBERT BLACK Sérfræöingur I augna, eyrna, nef og hálssjúkdómum. 401 MEDICAL ARTS BLDG. Graham and Kennedy St. Skrifstofustmi 92-3851 Heimasími 40-3794
DR. E. JOHNSON 304 Eveline Street SELKIRK. MANITOBA Phones: Office 26 — Residence 230 OffJce Hours: 2.30 - 6.01 p.m. Creators oj Distinctive Printing Columbia Press Ltd. 695 Sargeni Ave. Winnipeg PHONE 74-3411
Thorvaldson. Eggertson, Bastin & Stringer Barristers and Solicitors 209 BANK OF NOVA SCOTIA Bldg. Portage og Garry St. PHONE 92-8291 Hafið Höfn í huga Heimili sólseturshnrnanna, Icelandic Old Folks’ lTome Soc.. 3498 Osler St„ Vancouver, B.C.
CANADIAN FISH PRODUCERS LTD. J. H. PAGE, Managing Director Wholesale Distributors of Fresh and Frozen Fish 311 CHAMBERS STREET Office: 74-7451 Res.: 72-3917
ARLINGTON PHARMACY Prescription Specialisl Cor. Arlington and Sargent Phone 3-5550 Films, Picnic Supplies and Beach Novelties. We collect light, water and phone bills. Post Office
Office Phone Res. Phone 92-4762 72-6115 Dr. L. A. Sigurdson 528 MEDICAL ARTS BUILDING Offlce Hours: 4 p.m.—6 p.m. and by appointment.
Lesið Lögberg
A. S. BARDAL LTD. FUNERAL HOME 843 Sherbrook Street Selur likkistur og annast um út- farir. Allur útbúnaCur sá bezti. StofnaC 1894 SlMI 74-7474 Minnist BETEL í erfðaskrám yðar.
Phone 74-5257 700 Notre Dame Ave. Opposite Maternity Pavilion General Hospital Nell's Flower Shop Wedding Bouquets, Cut Flowers, Funeral Designs, Corsages, Bedding Plants Nell Johnson Res. Phone 74-6753 Phone 92-7025 J H. J. H. PALMASON Chartered Accountant 505 Confederation Llfe Bulldlng WINNIPEG MANITOBA
Gilbart Funeral Home Selkirk, Manitoba. J. Roy Gilbart Licensed Embalmer Phone 3271 Selkirk Parker, Parker and Kristjansson Barristers - Solicitórs Ben C. Parker, Q.C. B. Stuart Parker, A. F. Kristjansson 500 Canadlan Bank of Commerce Chambers Winnlpeg, Man. Phone 92-3561
SELKIRK METAL PRODUCTS Reykháíar, öruggasta eldsvörn, og ávalt hreinir. Hitaeiningar- rör, ný uppfyndlng. Sparar eldi- vi6, heldur hita frá a8 rjúka út meö reyknum.—Skrifiö, símiö til KELLY SVEINSSON 625 Wall St. Wlnnipeg Just North of Portage Ave. Slmar 3-3744 — 3-4431 G. F. Jonasson, Pres. & Man. Dir. Keystone Fisheries Limited Wholesale Distributors of FRESH AND FROZEN FISH 60 Louise Street Slmi 92-5227
J. Wilfrid Swanson & Co. Insurance in all lts branches Re&l Estate • Mortgages - Rentals 210 POWER BUILDING Telephone 93-7181 Res. 46-3480 LET US SERVE YOU EGGERTSON FUNERAL HOME Dauphin, Manitoba Eigandi ARNI EGGERTSON Jr.
S. O. BJERRING
Canadian Stamp Co.
Van's Eíectric Ltd.
636 Sargenl Ave.
RUBBER & METAL STAMPS
NOTARY & CORPORATE SEALS
CELLULOID BUTTONS
324 Smith Sl. Winnipeg
PHONE 12-4824
Authorized Home Appliance
Dealers
GENERAL ELECTRIC — ADMIRAL
McCLARY ELECTRIC — MOFFAT
Phone 3-4®-J3