Lögberg - 24.06.1954, Síða 1

Lögberg - 24.06.1954, Síða 1
ANYTIME ANYTIME — ANYWHERE CALL TRANSIT - SARGENT SILVERLINE TAXI 5 Telephone Lines 20-4845 ANYWHERE CALL TRANSIT - SARGENT SILVERLINE TAXI 5 Telephone Lines 20-4845 67. ARGANGUR WINNIPEG, FIMMTUDAGINN 24. JÚNÍ 1954 NÚMER 25 Innsetning að Mountain, N.D. Séra B. Theodór Sigurðsson Séra B. Theodór Sigurðsson var settur í embætti sem prest- ur Mountain prestakalls, við há- tíðlega athöfn, sem fór fram undir beru lofti í bæjargarðin- um að Mountain, á sunnudaginn 20. júní. Byggðarfólk hafði und- irbúið samkomu þessa með uiestu prýði bæði úti og inni. Theodór Thorleifsson frá Garð- ar hafði æft stóran sameigin- legan söngflokk úr öllum sötn- uðunum. Prentaðri dagskrá með salmum og messuformi var út- býtt á staðnum. Altari og pré- dokunarstól var komið fyrir á vellinum, og sömuleiðis hljóð- uemum sem báru athöfnina víðs- vegar. Séra S. T. Guttormsson frá Cavalier þjónaði fyrir altari a undan prédikun. Forseti kirkjufélagsins, dr. Valdimar J. Eylands, flutti prédikun, og framkvæmdi innsetninguna; þá flutti séra Theodór snjalla aðfararræðu. Emily Sigurðsson söng fagran einsöng Að afstað- iuni messugjörð var öllum boðið id kaffidrykkju í samkomuhúsi sveitarinnar, og var veitt af uiikilli rausn. Mannfjöldinn fór síðan heim á prestssetrið, til að uthuga nýjar umbætur, sem á því hafa verið gerðar; er það nú að heita má nýtt hús, og mjög vel frá því gengið á allan hatt. Skrifuðu menn nöfn sín þar í gestabók prestshjónanna, og °skuðu þeim persónulega til hamingju með heimilið og em- öættið. Allt stuðlaði að því að §era daginn ánægjulegan og eftirminnilegan: yndislegt veð- Ur> frjósemi og fegurð sveitar- lnnar, mikill mannfjöldi víðs- ^egar að, og ekki sízt augljós ðgnuður safnaðanna út af komu mna glæsilegu prestshjóna. •— ugheilar blessunaróskir fjölda vma fylgja þeim á hinu nýja starfssviði þeirra. j. heimsókn til Washington þessar mundir eru þeii urchill forsætisráðherra of den utanríkisráðherra að leggjí a stað tii Washington í heim s°kn til Eisenhowers forsetí vegna viðhorfsins 1 Asíu, svc Sem 1 fudo-China, og vafalausi margra annara aðkallandi vandí mala, það var Churchill, sen rumkvæði átti að heimsókr essari, og var þeirri ákvörður , ans emróma fagnað í brezkí þmginu. b ^0J^æ^lsraðherra Canada hefi: ^0. 1 þessum merku stjórnmálí 0 °nnum> að heimsækja Ottawa begB Cm.Þeir Þakksamlegi Ég minnist þín 17. júní 1954 Sjálft frelsið er eilíft frelsisstríð, hvert fótmál þess skylduvaka. Að saltstólpa verður sérhver þjóð, er seilist um of til baka. — Hún máist oft hjá oss myndin þín af miklu þó sé að taka. Þó fjarlægðin geri fjöllin blá hún fegrar ei ásýnd þína, því undrin, sem ég í æsku leit í andlegri nálægð skína, hvert öræfabros, hvert daladrag, hver drangur og jökullína. Ég freistaðist ungur í faðmi þér mitt fábrotna ljóð að yrkja, þar fann ég þann eina efnivið, er áform mín kynni að styrkja. Og útsýnið brosti mér alt í kring sem uppljómuð heilög kirkja. í lindinni heima var lítill foss, hans ljóði ég aldrei gleymi; mér finst eins og áhrif hans enn í dág um æðar og vitund streymi, í nið hans var undarlegt undirspil að íslenzkum stefjahreimi. Og enn skín sól yfir Ingólfsbygð þó umhorfs sé skýjað víða. Hver þjóð, er ráða vill sjálfri sér skal sjálfsþroskans lögum hlýða og ákalla guð sinn hæst í hæð i holskeflum rúms og tíða. Einar P. Jónsson KIRKJUÞINGIÐ Hið 70. ársþing lúterska kirkjufélagsins hefst með guðsþjón- ustu (á íslenzku) í Fyrstu lútersku kirkju á sunnudaginn kemur, 27. júní kl. 7. Séra Eiríkur Brynjólfsson prédikar, en séra Bragi Friðriksson þjónar fyrir altari. Síðan fer fram þingsetning, og forseti flytur ársskýrslu sína. Við árdegisþjónustuna á sunnudaginn, 27. júní kl. 11, flytur séra S. O. Thorlakson prédikun. Á mánudagskvöldið kl. 7:30 flytur Þórir Kr. Þórðarsson, cand theol. frá Chicago-háskólanum fyrirlestur „Biblían og kirkja nútímans". Á þriðjudagskvöldið flytur séra B. Theodór Sigurðsson fyrir- iestur: „Þjóðkirkjan á Islandi eins og hún kom mér fyrir sjónir“. Séra S. O. Thorlakson flytur einnig erindi um sjálfvalið efni. Erindrekar og gestir kirkjuþingsins eru beðnir að mæta ít samkomusal Fyrstu lútersku kirkju á sunnúdaginn 27. júní milli kl. 5—7. Verður þeim þá sagt til um gistingarstaði, og veittar aðrar upplýsingar er snerta starfsskrá þingsins. Fishermen Ask Education Program Lake Winnipeg fishermen are asking the provincial govarn- ment for assistance in securing an adult education program for the promotion of co-operative development among fishermen, and in enabling them to get re- bates on tax for all gasoline used in commercial fishing. At a meeting in Riverton, petitions requesting the pro- vincial government’s assistance in these matters were presented to Dr. S. O. Thompson, MLA for Gimli, for submission to Premier D. L. Campbell. The petitions refer to two re- commendations of the March 24 report of the Commercial Fish- ing commission. They ask that the provincial government, through the University of Mani- toba and MFAC, request the federal minister of fisheries for assistance in the establisment of the adult education program, and that arrangements made by the revenue branch regarding gasoline tax rebates to enable men be reviewed to enable fishermen to get rebates for all gasoline used in commercial fishing. During the meeting, consider- able discussion took place re- garding the propriety of the acceptance and submission of these petitions by the member for Gimli constituency. It was the unanimous opinion of the re- presentatives that since there was no definite organization among Lake Winnipeg fisher- men, it was quite proper that the petitions should be accepted and submitted to the govern- ment authorities by the member. —Winnipeg Free Press Silfurbrúðkaup Eftir hádegi á sunnudaginn 20. júní söfnuðust saman í neðri sal Fyrstu lútersku kirkju um hundrað vinir og vandamenn þeirra Mr. og Mrs. Árni Stefáns- son til að halda upp á silfur- brúðkaup þeirra hjóna. Systur- sonur silfurbrúðgumans, Dr. Harold Blöndal, hafði veizlu- stjórn með höndum og afhenti heiðursgestunum fyrir hönd skyldfólks og vina “Combination Radio and record player” að gjöf. Guttormur Finnbogason mælti fyrir minni Mrs. Stefáns- son, en J. Jónasson fyrir minni manns hennar. Alvin Blöndal söng einsöngva, Mrs. Doreen Breckman lék á fiðlu, ennfrem- ur söng Mr. Stefánsson. Miss Sigrid Bardal annaðist undir- spil. Heimili þeirra Mr. og Mrs. Stefánsson er að Tyndal, Man. Þau eiga tvö börn, Irvin er stundar búskap, og Lois, er stundar nám í Home Economics við Manitobaháskóla. Lýðveidisins minst Tíu ára afmælis íslenzka lýð- veldisins 17. júní, var fagurlega minst hér vestan hafs; klukkan sex um kvöldið flutti canadiska útvarpskerfið lýðveldisþátt, en þar fluttu snjallar ræður þeir Dr. Valdimar J. Eylands forseti Þjóðræknisfélagsins, og sendi- herra íslands í Canada og Banda ríkjunum, Thor Thors, en þætt- inum lauk með blönduðum kór, Ó, Guð vors lands. Klukkan hálf níu fór fram í Sambandskirkjunni virðuleg og fjölsótt lýðveldissamkoma að tilhlutan Þjóðræknisdeildarinn- ar „Frón“, er vandað hafði verið til svo sem framast mátti verða; formaður deildarinnar, John Johnson, skipaði forsæti. Að Mountain, North Dakota, og eins í Vancouver, B.C., voru haldnar fjölmennar og ánægju- legar afmælissamkomur. Vera má, að lýðveldisafmæl- inu hafi verið fagnað á fleiri stöðum en þeim, sem nú hafa nefndir verið, þótt Lögbergi sé ekki kunnugt um slíkt. Æfingar gegn kjarnorkustyrjöld r M r ■ • r i Sviþjoð Stokkhólmi, 18. maí Ehrensward hershöfðingi, yfir maður sænska hersins, hefir skýrt frá því 1 ræðu, sem birt var í gær, að á hausti komanda myndu fara fram í sænska hern- um stórkostlegar æfingar gegn kjornorkuárásum. Hershöfðing- inn kvað svo að orði, að Svíar væru langt komnir í öllu varð- andi kjarnorkustyrjaldartækni. Hann kvað ennfremur strjál- byggt land betur geta varizt kjarnorkuárásum en þéttbyggðu löndin. Ræðan var flutt á fundi, þar sem ýmsir herforingiar voru viðstaddir og hermálaráðunaut- ar skandinavisku sendisveitánna í Stokkhólmi. — VISIR Nýju pappírsfélög hér í landi hafa verið dæmd fyrir verðlagssamsæri og nemur sektin 242 þúsundum dala. Fjörutíu ára hjúskaparafmæli Dr. og Mrs. Haraldur Sigmar Á kirkjuþingi því er í hönd fer í Winnipeg, munu margir sakna prestshjónanna frá Blaine, Wash., þeirra dr. Haraldar og frúar hans. Mun séra Haraldur hafa setið öll þing kirkjufélagsins samvizkusamlega, allt frá því er hann var vígður á kirkjuþingi, árið 1911. En nú hefir hann góða afsökun fyrir fjarveru sinni. Þau hjón eru nú í Evrópuför, og munu þau, um þessar mundir, stödd á Islandi. Var dr. Haraldi fengið umboð frá kirkjufélaginu til að koma fram fyrir hönd þess á vígsludegi hins nýja biskups, herra Ásmundar Guðmundssonar, 20. þ. m. Undanfarnar vikur hafa þau dvalið í Noregi í heimsókn hjá ættingjum frúar- innar, og einnig heimsótt Svíþjóð og Danmörku. A heim- leiðinni munu þau fara um Bretland og Bandaríkin. Munu þau lengi hafa ráðgert þessa för, en það sem nú ýtti undir framkvæmd hennar sérstaklega, er fjörutíu ára giftingar- afmæli þeirra 25. þ. m. Er því hér um einskonar brúðkaups- för að ræða. Á slíkum ferðum horfa ung hjón venjulega fram á óyissa framtíð, því að framtíðin er ávalt óviss. En þessi hjón hafa mun meiri ástæðu til að gleðjast á þessari brúðkaupsferð sinni, að þau geta litið til baka yfir farinn veg fjörutíu ára, sem er stráður mörgum dásamlegum gjöfum og gæfu lífsins. Þegar séra Haraldur var vígður, fyrir fjörutíu og þremur árum síðan, samdi hann og lét lesa ævisögu sína, fram að þeim tíma. Kemur þar strax fram skaphöfn hans og lyndiseinkunnir: prúðmennska og hógværð. Þessar einkunn- ir hafa auðkennt allan feril hans sem prests og manns, og skapað honum miklar vinsældir hvar sem hann hefir dvalið. Þá var það ekki síður gæfuspor, er hann gekk að eiga Anne Margrethe, dóttur hinna valinkunnu hjóna, séra Steingríms og frú Eriku Thorlaksson í Selkirk. Mannkostir hennar og hæfileikar hafa stuðlað mjög að giftusömu starfi dr. Har- aldar, og skapað heimili þeirra álit og vinsældir. Séra Har- aldur hefir þjónað þessum prestaköllum: Wynyard, Sask., 1914—1926; Mountain, N. Dak., 1926—1945; Vancouver, B.C., 1945—1950; og síðan Blaine, Wash. Hann var varaforseti kirkjufélagsins frá 1931 til 1947, og síðan forseti þess í fjögur ár. Árið 1944 gjörði United College í Winnipeg hann að doktor í guðfræði, (honoris causa). Börn þeirra hjóna eru: Margaret, Mrs. Elvin O. Kristjánsson í Seattle, Wash.; Haraldur Steingrímur, prestur að Gimli, Man.; Eric Hálfdán, prestur Hallgrímssafnaðar , Seattle, Wash.; og George Octavius, skrifstofumaður í Seattle. \ Lögberg óskar þessum mætu hjónum til hamingju á hinum merku tímamótum og biður þeim heillar heimkomu, og vonar að þeim endist heilsa og kraftar til að vinna köllunarverk sitt meðal fólks vors, enn um langan aldur. Sækir þing vísindamanna Dr. Áskell Löve Síðastliðinn þriðjudag lagði af stað héðan úr borg áleiðis til Parísar dr. Áskell Löve prófess- or í grasafræði við Manitoba- háskólann og situr þar alþjóða- þing grasafræðinga. Dr. Áskell er alment talinn ágætur vísinda- maður, og á áminstu þingi hefir honum verið falið á hendur mikilvægt hlutverk sem þeim einum, sem í fremstu röð grasa- fræðinga standa, er fengið til meðferðar. í báðum leiðum kvaðst dr. Áskell koma við á íslandi, þótt viðdvöl sín þar yrði sennilega fremur stutt. Frú Aurora Johnson látin A þriðjudagsmorguninn lézt að heimili dóttur sinnar í Madison, New York, frú Aurora Johnson, ekkja hins kunna stjórnmálaskörungs Thomasar H. Johnson, fyrrum dómsmála- ráðherra Manitobafylkis, 76 ára að aldri; hún lætur eftir sig þrjú börn, Elswood, Ethel og Cecil. Hún var dóttir hinna kunnu landnámshjóna, Friðjóns og Guðnýjar Frederickson; einn- ig lifa hana tveir bræður, Kári i Vancouver og Harold í Winni- peg. Frú Aurora var fríðleikskona, vinföst og híbýlaprúð; útför hennar verður gerð frá Fyrstu lútersku kirkju á laugardaginn kemur, kl. 1.30 e. h., undir for- ustu Dr. Valdimars J. Eylands. Nýr flokksforingi Duff Roblin Á nýafstöðnu þingi íhalds- manna í Manitoba, sem haldið var í Royal Alexandra hótelinu hér í borginni, var Duff Roblin fylkisþingmaður fyrir South Winnipeg kjördæmið, valinn til flokksforustunnar í stað Erriks Willis, er beið lægra hlut við atkvæðagreiðslu eftir átján ára foringjastarf, er að jafnaði gekk þetta upp og niður. Hinn nýi leiðtogi er sonar- sonur Roblins forsætisráðherra, er lengi sat við völd, en var knúður til að láta af embætti 1915. Hann er lögfræðingur að mentun og þykir maður harð- snúinn og fylginn sér vel.

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.