Lögberg - 12.08.1954, Page 1
Þið þekkið fold með blíðri brá
og bláum tindi fjalla.
67. ÁRGANGUR
WINNIPEG, FIMMTUDAGINN, 12. ÁGÚST, 1954
Og enn skín sól yfir Ingólfsbygð
þó umhorfs sé dapurt víða.
NÚMER 32
Tökum höndum saman á Iðavelli og treystum með því bræðraböndin
Fréttir frá
ríkisúfvarpi íslands
1. ÁGÚST
Vikuna, sem leið var norðanátt
hér á landi, hvasst og súld eða
þoka norðanlands og á síldar-
miðunum, svo að engin síld hefir
«flazt. Norðanlands hefir hey-
skapur gengið mjög treglega
þessa vikuna, en þurrkur hefir
verið góður sunnanlands og hafa
bændur þar náð inn miklum
^eyjum.
☆
Á miðnætti fyrra laugardag
hafði síldveiðiflotinn fyrir norð-
urlandi lagt á land 107,678 mál í
bræðslu, 33,856 tunnur í salt og
4,666 tunnur í frystingu. Á sama
úma í fyrra var bræðslusíldar-
aflinn rösklega 45,000 mál, en
Þá hafði verið saltað í 99,000
tunnur. Aflamagnið var því
tyrra laugardag álíka mikið og
um samaleyti og í fyrra, en
^iklu minna að verðmæti, þar
eð saltsíldin er nú aðeins þriðj-
ungur þess, sem saltað hafði ver-
um sama leyti í fyrra.
☆
íslenzku hvalveiðiskipin hafa
íengið rösklega 160 hvali, það
sem af er vertíðinni, og er það
töluvert minna en á sama tíma í
fyrra. Tíðin hefir verið óhag-
stæð til veiðanna. Skipin eru
fjögur.
☆
Fjórða norræna fiskimálaráð-
stefnan hefst í Reykjavík fyrir
hádegi á morgun og verður hald-
ln í háskólanum. Ráðstefnuna
sltja nær 90 manns, þar á meðal
aHir fiskimálaráðherrar Norður-
landa nema Finnlands.
☆
Páll Zophoníasson búnaðar-
^álastjóri flutti í vikunni yfir-
litserindi í útvarpið á þessu
sUmri, en hann hefir gengið mis-
Jafnlega, þótt snemma væri
byrjað.
☆
Páll Zophoníasson búnaðar-
^álastjóri er nýlega farinn til
Moskvu í boði landbúnaðarráð-
erra Ráðstjórnarríkjanna og
honum Ólafur Stefánsson
Uautgriparæktarráðunautur og
turla Friðriksson tilraunastjóri.
Framhald á bls. 4
Sarnbandsþing-
^aður látinn
Robert James Wood
jj. ^astliðinn sunnudag lézt af
^artabilun á sjúkrahúsi hér í
r8. Robert James Wood, sam-
^adsþingmaður fyrir Selkirk-
l°rdæmið, 68 ára að aldri.
ÓPERl’SÖNGKONA\ FRÚ Gl DMI NDA EUASDÓTTIIÍ,
er skemtir með einsöng á Ilnausinn næstkomniHli lau^arda^
Old Trophies
Revived at Gimli
MISS EVEIA’N WIEEIAMS
Míks Canada á Ifnausum
FRÚ ANNA AIJSTMAN Fjallkonan á Hnausum
Photo by Courtesy of LaFayette Studio
Hln ve«lcKa klrkja Giinllsafnaðar. scni vígð verður
forinleKa á sunniulaK'inn kcnuir
Kirkjuvígsla á Gimli
Ánægjuleg
kvöldstund
The Oddson Shield and the
Hanson Cup gleamed brightly in
the sun at Gimli August 2nd,
their first appearance at the Ice-
landic Celebration in fourteen
years. Athletes representing
Winnipeg, Oak Point and Gimli
competed for the trophies, with
Walter Gudmundson, Bob Ole-
son, Gord Stratton and Lloyd
Clegg the most consistent win-
ners. Gudmundson, winner of
the Hanson Cup, took first'
place in the running broad jump
the high jump, and the open
broad jump, along with two sec-
onds and a third. He scored
eleven points in all, but Bob
Oleson was right behind him
with ten.
The Winnipeg club went home
with the Oddson Shield, the
first time the city has held this
trophy s i n c e the Laymen’s
League of the Federated Church
won it in 1928.
It was late in the spring when
the announcement was made
that the old trophies were to be
put up again, and athletes had
scant time to organize teams.
It is hoped that next year more
clubs will be formed and that
the keen interest of yesteryear
can be revived.
Four boys, aged 12 and 13
years, gave an exhibition of feg-
urðar glíma, competing for a sil-
ver trophy. Contrary to a report
made ' in thé Winnipeg Free
Press, this event was not won by
Art Reykclal. He only directed
it. The real winner, about 20
years younger, was Winston
Hand, of 759 Valour Road.
Others taking part were Herbie
Frederickson, Bob Brockhill and
Bob Tebbutt. Judges were G. A.
Stefansson and S. Jakobson.
Trainers of the boys were Jón
Ekki verður annað réttilega
sagt, en sæmilega tækist til
um íslendingadagshátíðahaldið á
Gimli þann 2. þ. m. þrátt fyrir
það þótt veður væri ekki að öllu
leyti hagstætt fyrrihluta dags;
aðsókn mátti teljast dágóð, og
var margt fólk óravegu aðkomið;
stór söngflokkur undir leiðsögn
frú Bjargar ísfeld, var prýðilega
þjálfaður, en naut sín eigi að
öllu sem skyldi vegna þess hve
útbúnaði gjallarhorna var ábóta-
vant, og af sömu ástæðu heyrðist
hið fallega Fjallkonuávarp ekki
nema með köflum; skuldinni var
skelt á veðrið, eða að minsta
Johannsson and Bensi Olafson.
Art Reykdal has offered a
trophy for bændaglíma, to be
competed for by representatives
of the various Icelandic com-
munities, though the partici-
pants need not be of Icelandic
descent. It is time we all became
Canadians, anyway. Ragnar Ny-
gaard has already promised to
teach the glíma to boys at Gimli
for this competition. It is hoped
that others will follow suit.
kosti sagðist forstöðunefndinni
svo frá.
Til nýlundu mátti það teljast,
að skozkur maður að uppruna
cg ætt, séra Robert Jack, mintist
íslands í ræðu á íslenzku; ræðan
var stutt og laggóð og hið sama
var um Canadaminni S. A.
Thorarinssonar að segja; flest
kveðju- og kynningarávörpin, að
undanteknu því, er Grettir ræðis
maður flutti, voru óþarflega
löng, en úr skák bætti það mjög,
hve Snorri Jónasson varaforseti
nefndarinnar stjórnaði hátíðinni
röggsamlega frá upphafi til
enda og dró ekkert á langinn.
Á sunnudaginn kemur, 15. ág.,
verður hin nýja og glæsilega
kirkja lúterska safnaðarins vígð.
Vígsluna framkvæmir forseti
kirkjufélagsins, Dr. Valdimar J.
Eylands.
Vígsluathöfnin hefst með ís-
lenzkri guðsþjónustu á Betel kl.
10 f. h. Auk forseta taka þátt í
þeirri athöfn þeir Dr. Rúnólfur
Marteinsson og Dr. Haraldur
Sigmar frá Blaine.
Gengið verður í fylkingu frá
Betel áleiðis til kirkjunnar, en
athöfnin þar hefst kl. 11 f. h.
Auk fyrrgreindra presta, koma
þeir þar fram séra Skúli Sigur-
geirsson frá Walters, Minn., fyrr-
verandi prestur Gimli-presta-
kalls, og séra Róbert Jack, prest-
ur Norður-Nýja-lslands.
Að kvöldinu verða tvær guðs-
þjónustur, kl. 7 og kl. 9. Við
fyrri guðsþjónustuna flytur séra
Eric H. Sigmar frá Seattle pré-
dikun, en við þá síðari heima-
presturinn, séra Haraldur Sig-
mar. Séra Sigurður Ólafsson frá
Selkirk flytur kveðjur. Sérstakir
hátíðasöngvar verða sungnir við
allar þessar guðsþjónustur.
Við kvöldmessurnar syngur
söngflokkur Norður Nýja-ls-
lands undir stjórn Mr. Joe Páls-
son; einnig syngur Guðmunda
Elíasdóttir einsöngva.
Á fimmtudagskvöldið 29. þ.m.
fór fram merkileg og minnistæð
samkoma í Fyrstu 1 ú t e r s k u
kirkju. Þá sögðu þau hjónin,
séra Eric og Svava Sigmar frá
Evrópuferð sinni, og dvöl s.l. ár
og sýndu margar ágætar mynd-
ir. Frásögnin var að mestu bund-
in við ísland, og flestar voru
myndirnar einnig þaðan. Bæði
sögðu þau skemmtilega frá, og
sungu einnig, bæði saman, og
hvort á sínu lagi, íslenzka söng-
va. Bæði voru þau mjög hrifin
af landi feðra sinna, og báru
landi og þjóð góða sögu. Flytja
þau hjónin þessi erindi víðsveg-
ar um byggðir hér austan fjalla,
áður en þau hverfa heimleiðis til
Seattle. Svo sem maklegt er,
stendur Þjóðræknisfélagið að
þessum samkomum. Er allstaðar
gerður hinn bezti rómur a8 fram
komu þessara hjóna, og er það
bæði gagnlegt og ánægjulegt,
þeim er fræðast vilja um Island
nútímans, að hlusta á mál þeirra.
SF.KA II. S. SIGMAR
prostur Ginilisufnaðar
A. M. R.
íslendingadagurinn á Gimli
Ávarp
flutt af ræðismanni íslands.
Gretti Leo Johannson, á Gimli,
2. ágúst, 1954
Háttvirta Fjallkona; Herra for-
seti; Mr. Shuttleworth; sam-
komugestir;
Mér er það jafnan mikið án-
ægjuefni að taka þátt í Islenzk-
um samkomum, og þá ekki sizt
fjölmennustu samkomu ársins,
íslendingadeginum á Gimli.
Slíkar hátíðir sem þessi, hafa
á öllum tímum frá upphafi vega
sinna, átt mikinn og merkilegan
þátt í Þjóðræknisstarfsemi Is-
lendinga vestan hafs, auk þeirr-
ar ánægju sem því er samfara að
taka höndum saman við vini, þó
ekki sé nema þenna eina dag; ég
er viss um það, að a^ Islendinga-
deginum nú í ár, eins og svo oft
endranær, fara menn til heim-
kynna sinna með ljúfar endur-
minningar og aukinn bróðurhug.
Ég finn persónulega til þess í
hve mikilli þakkarskuld ég
stend við forstöðunefnd íslend-
ingadagsins, er leggur á sig ár
frá ári mikið og margháttað
starf endurgjaldslaust, er í sér
felur fagra og fargháttaða Þjóð-
rækni, og ég tel vízt að lang
flestir vestur íslendingar líti í
þessum efnum, svipuðum augum
á málið og ég.
A hátíðum sem þessari hvarfl-
ar hugur okkar að sjálfsögðu til
stofnþjóðarinnar í austri, þar
sem vagga hinna íslenzku frum-
herja fyrst stóð; við sem yngri
erum og hér fædd blessum minn-
ingu landnámsins og landnem-
anna, sem nú hafa flestir safnast
til feðra sinna, og viljum taka
okkur hið óeigingjarna braut-
ryðjenda starf þeirra til varan-
legrar fyrirmyndar.
Þessi hátíð er ekki einungis
Islendingahátíð, hún er líka
Canada hátíð, þar sem orð og at-
hafnir renna saman í eitt.
Guð blessi ísland og hinu
ungu Canadízku þjóð!
Bergrisinn úr
Svarfaðardal
Nokkra undanfarna daga var
staddur hér í borginni með sýn-
ingarflokki einum allmargbrotn-
um, Bergrisinn úr Svarfaðar-
dalnum, Jóhannes K. Pétursson,
sá, er hæzt mun vaxinn úr grasi
þeirra Islendinga, er nú lifa. —
Lögberg hefir oft birt mynd af
Jóhannesi og sagt allskilmerki-
lega frá æviatriðum hans, svo
eigi verður í því efni frekar um-
bætt; hann er skýrleiksmaður,
og að þessu sinni, svo sem áður,
komu margir Islendingar til
fundar við hann og höfðu af því
hina mestu ánægju.
Gestir um
langan veg
Hingað komu flugleiðis til að
vera viðstödd íslendingadags-
hátíðina á Gimli þau Mr.
Soffonías Thorkelsson fésýslu-
maður og rithöfundur frá
Victoria, B.C., ásamt frú sinni
Sigrúnu; Það var hressandi að
hitta þessi merku hjón og rabba
við Mr. Thorkelsson svo að segja
um alla skapaði hluti milli him-
ins og jarðar, því hann er maður
margfróður og síður en svo
myrkur í máli.
Þau Mr. og Mrs. Thorkelsson
héldu áf stað heimleiðis síðast-
liðinn mánudag.