Lögberg - 25.11.1954, Blaðsíða 8
8
LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 25. NÓVEMBER 1954
Úr borg og bygð
AÐALFUNDUR „FRÓNS"
Eins og þegar hefir verið getið,
verður aðalfundur Fróns hald-
inn í G. T.-húsinu á mánudags-
kvöldið kemur, kl. 8.
Dagskrá fundarins verður sem
hér segir:
1. Forseti setur fund og býður
gesti velkomna.
2. Ritari les fundargerð frá
síðasta fundi.
3. Álit leiknefndar þeirrar, er
kosin var á síðasta fundi.
4. Skýrsla ritara.
5. Skýrsla gjaldkera.
6. Leikin verða nokkur söng-
lög af segulbandi undir um-
sjón próf. Finnboga Guð-
mundssonar (sum þeirra
hafa ekki heyrzt hér áður).
Þeir einir, sem greitt hafa árs-
tillag sitt, hafa atkvæðisrétt. —
Aðgangur ókeypis.
—Fjölmennið!
F. h. „Fróns“,
THOR VIKING, ritari
☆
Hinn 20. þ. m. voru gefin sam-
an í hjónaband að heimili brúð-
arinnar, 590 Polson Ave., þau
Miss Phyllis Farquhar og Mr.
Fred Melsted sonur Mr. og Mrs.
O. W. Melsted. Rev. R. E. Wilson
gifti; að vígsluathöfn afstaðinni
var setin vegleg og fjölmenn
veizla í salarkynnum Valour
Road Legion Hall. Heimili ungu
hjónanna verður í Winnipeg.
OILHIMlGHITE
Try
ELKHORN and OILNITE
Stoker Coal Mix 50/50
$16.40 per Ton
Our Most Popular Stoker Coal
Oil Treated
PHONE 3-7340
John Olafson, Representative.
Munið Laugardagsskólann
í Sambandskirkjunni hvern
laugardag kl. 10.30 f. h.
☆
Mr. Sigurður Arason frá
International Falls, Minn., var
staddur í borginni í fyrri viku
ásamt frú sinni, og héðan héldu
þau í heimsókn suður til
Morden, en þaðan er frú Arason
ættuð. Sigurður hefir áratugum
saman rekið bílaviðgerðarfyrir-
tæki í Fort Frances, Ont., en er
nú nýlega fluttur suður fyrir
landamæri.
„Ég á LÖgbergi það að þakka,
að ég er búinn að steingleyma
íslenzkunni“, sagði Sigurður um
leið og hann kvaddi.
☆
Mr. og Mrs. John Steinthórs-
son frá Vogar litu sem snöggvast
inn á skrifstofu blaðsins í vik-
unni, sem leið; aðspurður tíð-
inda úr bygðarlaginu svaraðL
Mr. Steinthórsson því einu til,
að norður þar væri alt á kafi í
vatni.
☆
Kvenfélag Fyrsta Sambands-
safnaðar
heldur sitt árlega “Silver Tea”
7. des. 1954 frá kl. 2 til 4.45 e. h.
í The T. EATON Co. Assembly
Hall. Einnig verður þar Bazar
og söluborð með heimabökuðu
brauði.
í mótökunefnd eru: Mrs. O.
Peturson, Mrs. S. Árnason, Mrs.
J. B. Skaptason og Mrs. P. M.
Peturson.
Forstöðukonur við te-borðin:
Mrs. S. E. Bjornson, Mrs.
Farmer, Miss Elsie Peterson,
Mrs. Danielson, Mrs. H. Gottfred
og Mrs. W. Kristjanson.
■—Fjölmennið
☆
A meeting of the Jon Sigurd-
son Chapter I O D E will be
held at the home of Mrs. H.
Baldwin, 474 Oxford St., on Fri-
day December 3rd at 8 o’clock.
☆
The next meeting of The Ice-
landic Canadian Club will be
held in the Federated Church on
Monday December 6, at 8:15
p.m. Dr. Thorvaldur Johnson,
Ph. D., F. R. S. C., will give an
address on rust and rust resist-
ing grains. Further particulars
next week.
☆
Doris Eleanor, dóttir Mr. og
Mrs. Valdi Sveinson, Camp
Morton, og Lorne Elert, sonur
Mr. og Mrs. E. G.Anderson,
Gimli, voru gefin saman í hjóna-
band í lútersku kirkjunni á
Gimli 20. nóvember. Séra Harold
S. Sigmar gifti. Brúðkaupsveizla
var haldin í samkomuhúsi Husa-
víkur. Heimili ungu hjónanna
verður á Gimli.
☆
The Women’s Association of
the First Lutheran Church will
hold their annual Christmas Tea
on Wednesday Dec. lst from 2.30
p.m. til 4.30 and 7.30 til 10 in
the lower auditorium of the
church.
Receiving at the door will be
the president Mrs. Paul Sigurd-
son and the general convenors
Mrs. A. Blondal and Mrs. S.
Johnson.
Table Captains are: Mrs. R.
Frederickson, Mrs. O. Skaftfeld,
Mrs. J. G. Johnson, Mrs. J. P.
Sivertson.
Home cooking: Mrs. H. Ben-
son, Mrs. W. Crowe, Mrs. J.
Thordarson.
White Elephant: Mrs. G. Eby,
Mrs. R. Armstrong.
Fréttir frá Glenboro
prestsins og Miss Lilja Eylands
söng einsöng. Þessu var prýði-
lega vel tekið. Séra Haraldur
Sigmar, sóknarprestur á Gimli,
frú hans og börn þeirra voru
hér yfir helgi. Séra Haraldur
hafði þrjár messur í skiptum við
sóknarprestinn, sem fór til
Gimli. Fólk æskir þess, að
slíkum skiptum verði haldið
áfram. Séra Virgil Anderson
þjónaði Argyle-prestakalli í
hálfan annan mánuð í sumar í
fjarveru sóknarprestsins. Hann
kynnti sig prýðilega vel. Bréf
barst hingað í dag, þess efnis,
að séra V. D. Anderson hafi
fengið köllun og tekið til starfa í
The Canada Synod í Lynwood,
Ontario. Þetta er okkur öllum,
sem þekkjum þennan unga
prest, mikið gleðiefni. Við ósk-
um honum Guðs blessunar.
Þrjú silfurbrúðkaup voru
haldin í bygðinni: Mr. og Mrs.
Ben. Anderson að Brú, Mr. og
Mrs. Thor Goodman að Grund,
og Rev. og Mrs. J. Fredriksson
í Glenboro.
Hjónavígslur framkvæmdar á
árinu: Thomas G. Wallis og
Barabar D. Fredriksson að Glen-
boro; Bruce G. Ball og Thora J.
Davidson að Baldur; Lloyd
Ducharme og Margaret E.
Pennycook, Glenboro; Ellis E.
Tufvander og Irene E. Johnson,
Brú; Harold W. Taylor og Velma
M. Bjarnason, Glenboro; Eric M.
Gross og Laufey G. Björnsson,
Baldur; og George C. Grant og
Joyce G. Sigurdson, Brú.
Ég nefndi við kunningja minn
um daginn að fjöldi af íslend-
ingum í bygðinni væru komnir
yfir áttrætt. Við fórum að telja.
Vel má vera, að við gleymum
einhverjum, en nefna vil ég þá,
sem ég man.
Friðbjörn Frederiksson, að
Glenboro, 95 ára.
Guðrún Stephens, Glenboro,
94 ára.
Tryggvi Sigvaldason, að
Baldur, 92 ára.
Ólafur Oliver, að Baldur,
88 ára.
Kristján Guðnason, að Baldur,
87 ára.
Sigríður Helgason, að Brú,
87 ára.
Sigurður Guðbrandsson, að
Brú, 86 ára.
Björg Martin, Baldur, 86 ára.
Marteinn Martin, Baldur,
81 árs.
Magnús Skardal, Baldur,
84 ára.
Kristinn Anderson, Baldur,
83 ára.
Ég held, að þetta séu nokkur
meðmæli þess, að hér sé gott
að vera. Lýk ég svo þessu frétta-
bréfi að sinni.
Jóhann Fredriksson
There is no gift problem when you give something electrical
for Christmas. Your family and friends are sure to ap-
preciate a gift chosen from the special display at the City
Hydro Showrooms.
• TOASTERS
• IRONS
• CLOCKS
• COFFEE PERCOLATORS
• EGG COOKERS
• HEATING PADS
• VACUUM CLEANERS
• FLOOR POLISHERS
• AUTOMATIC WASHERS
• AUTOMATIC DRYERS
• HEATERS
• FLASHLIGHTS
• ELECTRIC BLANKETS
• SUNBEAM FRYING PANS
• OSTERIZERS
• XMAS TREE LIGHTS
See These and Oiher Attraclive Gift Ilems at
Poríage Avenue, east of Kennedy Phone 96-8201
Handicraft: Mrs. H. Olsen,
Mrs. J. Ingimundson, Mrs. R.
Broadfoot, Mrs. I. Gudmundson.
☆
— LEIÐRÉTTING —
I tveim greinum í Lögbergi,
dags. 11. nóv., eru tvær mjög
skaðlegar prentvillur, sem hér
með leiðréttast:
í greininni um ATLANTIS
stendur, að „Heródes“ hafi
vitnað til þess týnda Atlantis,
en á auðvitað að lesast HERÓ-
DÓTUS (484—425 f. K.) stund-
um kallaður Faðir sagnritunar
— “The Father of History“.
l.grein um UNDUR NÁTT-
ÚRULÖGMÁLANNA, sem getur
Gunnar Thoroddsen og Sig-
urður Bjarnason hafa borið
fram þingsályktunartillögu
um að skora á ríkisstjórnina
að undirbúa byggingu nýs
gistihúss á Þingvöllum.
Þessi forni þingstaður er
einn fjölfarnasti ferðamanna
staður á landinu. Skortir
mjög á að aðbúnaður ferða-
manna þar sé fullnægjandi.
í tillögunni er lagt til að und-
irbúið verði fyrst og fremst
staðarval, stærð gistihússins og
fyrirkomulag, áætlanir um
byggingu og reksturskostnað,
hvaða aðili eða aðiljar ættu að
standa að stofnuninni og rekstri
gistihússins og hvernig afla
megi fjár til byggingarinnar.
Þess er getið í greinargerð, að
enginn staður annar á íslandi.
hafi slíkt aðdráttarafl sem Þing-
vellir. Sækir þangað á hverju
sumri mikill fjöldi Islendinga og
útlendra manna.
Aðstaða öll til að taka á móti
gestum, er skoða vilja staðinn
og dveljast þar, er mjög erfið.
Gistihúsið Valhöll, sem þar er
rekið, er aðeins opið tvo til þrjá
mánuði ársins um hásumarið.
Það er gamalt timburhús, reist
fyrir hálfri öld, en síðan flutt til
og stækkað.
Er það tekið fram, að hús
þetta sé erfitt og dýrt í rekstri.
Söngskemmtun
Maríu Markan
Östlund
Óperusöngkonan María Mark-
an östlund hélt söngskemmtun
í Gamla Bíói s.l. föstudag. Langt
er nú orðið síðan að aðdáendur
hennar hér á landi hafa haft
tækifæri til þess að hlýða á söng
hennar og var þetta því óvenju-
legt tækifæri.
Enda mátti glögglega heyra á
undirtektum áheyrenda og sjá á
blómahafinu, sem söngkonunni
barst, að þeir kunnu vel að meta
þessa einstæðu söngskemmtun.
Efnisskráin var fjölbreytt og
vel valin og hófst hún með
Adelaide eftir Beethoven. Hin
þróttmikla, vel þjálfaða og
fallega rödd söngkonunnar naut
sín vel í þessu lagi, og meðferð
hennar á því var góð. Dic Lotus
blume og Der arme Peter eftir
Schumann söng frúin mjög
skemmtilega. íslenzku sönglögin
eftir Árna Thorsteinsson, Pál
ísólfsson, Þórarinn Jónsson, Þór-
arinn Guðmundsson og Emil
Thoroddsen sómdu sér mæta
vel hjá hinum lögunum, einkum
voru lögin eftir þá nafnana,
Þórarinn Jónsson og Þórarinn
Guðmundsson, minnisstæð og
skemmtileg.
í aríunum kom samt bezt fram
styrkur og mikilhæfni óperu-
söngkonunnar. Draum Elsu úr
óperunni „Lohengren“ eftir
Wagner var listavel sungið og
virðist túlkun á Wagner vera
henni hugleikin og tæknilega
auðveld.
Fagnaðarlæti áheyrendanna
voru mikil og varð söngkonan
að endurtaka og syngja mörg
aukalög. E. P.
—TIMINN, 20. okt.
um jarðstjörnuna Marz: „Séu
skynigæddar verur á jarðstjörn-
unni Marz (sem er alls ekki
ólíklegt)“. Á að lesast: SEM ER
ALLS EKKI LIKLEGT.
Þetta eru lesendur beðnir að
virða á betri veg. —L. F.
☆
Dr. Valdimar J. Eylands lagði
af stað í gærkveldi vestur til
Blaine, Wash., þar sem hann
prédikar á sunnudaginn kemur
við 40 ára afmælishátíð kirkju
íslenzka lúterska safnaðarins
þar í bænum. Dr. Valdimar
þjónaði um hríð þeim söfnuði
og er vinmargur þar um slóðir;
hann ráðgerði að vera um viku-
tíma að heiman.
Þrátt fyrir áhuga eigendanna á
því að hafa reksturinn í góðu
lagi, skortir mjög á að vistar-
verur og aðbúnaður sé full-
nægjandi.
í greinargerðinni segir og, að
á Þingvöllum þurfi að vera gott
gistihús, er hæfi helgi og fegurð
staðarins, virðulegt, notalegt og
hóflegt að stærð, gerð og bún-
aði. Helzt þyrfti það að vera
opið allan ársins hring. Þyrfti
byggingin helzt að vera með
þeim hætti, að unnt væri að
taka nokkurn hluta hússins úr
notkun á þeim árstímum, þegar
aðsókn er lítil, til þess að draga
úr reksturskostnaði.
Að lokum er það nefnt, að nú-
verandi eigendur Valhallar
muni hafa hug á þátttöku í
byggingu nýs gistihúss. E. t. v.
vilja fleiri aðiljar, einstaklingar
og félög leggja hönd að verki,
en þó er trúlegt að það þurfi að
einhverju leyti atbeina ríkis-
sjóðs með fjárframlögum, á-
byrgð, lántökum eða á annan
hátt.
Fyrir nokkru kom fram á
þingi stjórnarfrumvarp um að
afnema veitingaskatt. Er ekki
ólíklegt að við það verði hrundið
úr vegi ýmsum þeim öruðleik-
um, sem gistihúsarekstur á við
að búa í landinu. Það gæti með
öðru stuðlað að því að fullkomn-
ara gisti- og veitingahús yrði
reist á Þingvöllum.
MESSUBOÐ
Fyrsta lúterska kirkja
Sr. V. J. Eylands, Dr. Theol.
He.mili 686 Banning Street
Sími 30 744.
Guðsþjónustur á hverjum
sunnudegi:
Á ensku kl. 11 f. h.
Á íslenzku kl. 7 e. h.
☆
Næstkomandi sunnudag, 28.
nóv., prédikar séra Haraldur
Sigmar frá Gimli í Fyrstu
lútersku kirkju kl. 11 f. h., en
séra Bragi Friðriksson frá
Lundar messar að kvöldinu a
íslenzku. —Allir velkomnir!
☆
Lúierska kirkjan í Selkirk
Sunnud. 28. nóv.:
(1. sunnud. í jólaföstu)
Ensk messa kl. 11 árd., ásamt
altarisgöngu.
íslenzk messa kl. 7, ásamt
altarisgöngu.
Sunnudagaskóli kl. 12.
Fól kboðið velkomið.
S. ólafsson
☆
Bezta munntóbak
Keimsins
—Mbl., 19. okt.
.; ý';
H'hlti
J J,/ . \ / * \
J J ' * i *............
WM
,
Hvar, sem leið yðar liggur
\ Canada
Býður EATON'S
yður þjónustu sína
Með hliðsjón af því, að við hendi eru 56
búiðir að viðbættum 4 póstpantanamið-
stöðvum og yfir 260 pantanaskrifstofum
frá strönd til strandar, er EATON’S til
taks varðandi leiðbeiningar um val fyrsta
flokks vörutegunda, se mseljast við sann-
gjörnu verði. Þér getið verzlað í fullu
öryggi þar sem þér njótið trygginga vorra
síðan 1869.
"Vörur óaðfinnanlegar eða andvirði
endurgreitt"
^T. EATON CS.,™
WINNIPEG CANADA
Stærslu smásölusamtök í Canada
Undirbúa þarf byggingu gistihúss á
Þingvöllum