Lögberg - 02.06.1955, Blaðsíða 5

Lögberg - 02.06.1955, Blaðsíða 5
LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 2. JÚNÍ 1955 5 /UÍL6AM/1L LVENNA Ritstjóri: INGIBJÖRG JÓNSSON FIMMTÍU ÁRA AFMÆLI Kvenfélags Frjálsirúar safnaðar í Winnipeg 1904—1954 Address of Welcome to His Excellency The Righi Honorable VINCENT MASSEY Governor General of Canada. from CANADA PRESS CLUB Winnipeg, Canada, May 19th, 1955. Ef ritað væri yfirlit yfir starfsemi allra íslenzkra kven- félaga vestan hafs frá upphafi, myndi það koma í ljós, að ís- lenzkt félagslíf hefir hvílt að miklu leyti á herðum þeirra. Fljótlega eftir að íslenzkir söfnuðir voru stofnaðir tóku konurnar að mynda félög sín á milli, söfnuðunum, líknar- málum og ýmsum menningar- málum til styrktar. Þótt kon- urnar hefðu litla sem enga reynslu haft í þessum efnum í föðurlandi sínu, bar ekki á öðru en samtök þeirra bless- uðust og félög þeirra urðu strax frábærlega vinsæl. Síðastliðna viku var mér gefið ofannefnt afmælisrit, og þótti mér fengur í því, ekki einungis vegna þess, að ég hefi nú í nokkur ár reynt að safna ýmsu því, sem íslend- ingar hafa gefið út vestan hafs, heldur og vegna þess, að ritið er Ijós mynd þess, hve miklu fámennur en samtaka hópur kvenna hefir áorkað, og er gott dæmi um starfsemi íslenzkra kvenfélaga yfirleitt. Kvenfélagið var stofnað í þeim tilgangi að styðja Úní- tara söfnuðinn, sem var í þann Veginn að reisa sér nýja kirkju á gatnamótunum, Sargent og Sherbrook. Kon- urnar voru aðeins 21, en þó lánaðist þeim þegar á fyrsta ári að afla fjár til að leggja til kaupa lóðarinnar og á öðru ári gáfu þær hinni nýju kirkju „orgel, rafljósatæki og skápa í eldhúsið, og borð og stóla í samkomusalinn. Þegar húið var að borga fyrir orgelið var ráðist í að kaupa píanó fyrir samkomusalinn, og seinna var annað keypt til fiota í kirkjunni. Þetta var nauðsynlegt, því oft voru samkomur ýmist í kirkjunni eða samkomusalnum." Má þetta heita vel að verið fyrir svo fámennan hóp. Þetta kvenfélag, sem önnur kvenfélög, aflaði sér fjár með skemmtisamkomum sín- úm. Starfsemi þeirra hefir því fjörgað og byggt upp al- mennt félagslíf. Fólk hefir Verið fengið til að skemmta með söng, ræðuhöldum, upp- lestri og leiksýningum, og var það mörgum hvatning til að ^fa sig í ýmsum listum. 1 rit- inu er birt skemmtiskrá frá samkomu, sem haldip var 1904. Er hún í 15 liðum, söng- upplestrar, leikur og þrjár r*ður! Margt hefir breytzt á þessum 50 árum. Kvenfélagið hefir látið sig Varða margt fleira en hina kirkjulegu starfsemi. Líknar- starfsemi alls konar hefir það innt af hendi, og fyrsta ár til- veru sinnar tók það kvenrétt- indamálið á stefnuskrá sína, enda var fyrsti forseti félags- ins frú Margrét Benedictson, ritstjóri Freyju. Fundir fé- lagsins hafa jafnan farið fram á íslenzku, svo og samkomur þess. Til afmælisritsins hefir verið vandað vel. Það er 32 blaðsíður á stærð í fallegri kápu, er Hlaðgerður Krist- jánsson hefir teiknað. Það er prýtt mörgum myndum: af báðum kirkjum safnaðarins; af sex prestshjónum, er þjón- að hafa söfnuðunum; af öllum forsetum kvenfélagsins; af ýmsum embættiskonum, er unnið hafa mikilvæg störf; af konum við félagsstörf sín o. fl. í útgáfunefnd ritsins voru: Guðrún Skaptason, Steinunn Kristjánsson, Hlaðgerður Kristjánson, Sigríður Árnason og Margrét Pétursson. Ritaði Mrs. Skaptason ágrip af sögu félagsins á íslenzku, en Miss Pétursson á ensku. Er ritið um allt hið eiguleg- asta og konunum til sóma. „Við konurnar, sem starfað höfum í útgáfunefnd þessa rits, höfum haft mikla á- nægju af að yfirfara bækur félagsins. Það hefir vakið upp margar hugljúfar endurminn- ingar. Það eitt er mikils virði, að hafa átt samstarf með hundrað og þrjátíu og sex konum, sem tilheyrt hafa þessu félagi, um lengri eða skemmri tíma.“ (G. S.) Ritið fæst hjá Björnsson’s Book Store, 702 Sargent Ave., Winnipeg. Verð 50 cents. ☆ Bréf frá Vancouver Kæra Mrs. Jónsson, — Þökk skaltu hafa fyrir greinina, „Hann átti líka sína galla“, í „Lögbergi“ dags. 21. apríl. Ég hefi oftar en einu sinni reynt að láta í ljósi svipað álit mitt á þeim þjóðníðingum, sem mest og bezt gala um galla þjóðbræðra sinna — þeim Laxness, Gunnari Gunn- arssyni, Kristmanni Guð- mundssyni, og alla leið aftur til Gests Pálssonar, og að jafn- aði fengið snoppung fyrir vikið. Ég man hve ég reiddist við lestur „Sölku Völku“ og „Sjálfstæðs fólks“, “In the Morning of Life,” “Seven Days Darkness, ’ „Kærleiks- heimilisins“ og annara sagna af því tagi, en í þeim er svo að segja hver einasta persóna ótugt og ómenni. En þetta er Your Excellency: We welcome Your Excel- lency, the Governor General of Canada, to this gathering o f members of the Canada Press Club and their ladies. Our pleasure is the greater as we recall that you are the first Canadian born repre- sentative of the Crown to occupy the highest office of state in Canada. The Canada Press Club wel- comes Your Excellency to the cosmopolitan City of Winni- peg where the Club came into existence almost fourteen years ago. At that time, when Your Excellency was at your post of duty in the defence of the free nations of the world, the editors and publishers of the e t h n i c weeklies and periodicals in Winnipeg fore- gathered to studythe way in which they could most effect- ively apply themselves to the immediate needs of contribut- ing to the war effort, as well as to the continuing, though less exacting task of building in Canada a nation strong and free. The Club seeks to inter- pret the Canadian scene and foster unity, based upon bonds of freedom and Christian principles, within a variety which is bound to obtain in a nation composed of many national elements. Events following the war have clearly demonstrated, in a way that could not have been foreseen, how eá'sential it is that the resolve of the Canadian people to guard those fundamentals of our way of life be not relaxed. Both u p o n humanitarian grounds and upon sound prin- ciples of nation building in a land of wide expanse, Canada has very properly accepted a large flow of immigrants. This policy has given rise to duties of welcome to our im- migrants, followed by appro- einmitt það, sem valið er til að komast á önnur mál og fyrir framandi augu. Það má vel vera, að sumum af þessum háu herrum finnist að landar sínir séu of tregir til að beygja sig og auðmýkja ef minnst er á Lenin og Stalin; mig grunar að þetta þjái Lax- ness. En að segja að Landinn sé fyrir vikið ómenni og óal- andi er vart réttmæt ályktun. íslendingar, svona yfirleitt, eru ekki eins og þessir snjöllu rithöfundar oft lýsa þeim. Svo þökk á ný fyrir grein- ina. Erindi hennar er rétt- mætt og tímabært. Vinsamlegast, B. B. priate integrating processes. Members of the Canada Press Club feel that by reason of their training as well as their varied ethnic origins, they are especially well equipped to assist in the discharge of these new duties that have fallen upon the Canadian people. To these ends members of the Club have bent their efforts in the past and for these pur- poses they seek to serve in the future. The Canada Press Club re- joices that by your attendance this afternoon, Your Excel- lency has made known your appreciation of the work that the ethnic weeklies and other periodicals are endeavoring to do both in reaching out to groups who are already Cana- dians by birth or certificates of citizenship and to others who soon will become Cana- dian citizens. A more en- couraging gesture could not have been made by Canada’s first citizen; a more gracious act could not have been made by the highest representative in Canada of Her Majesty the Queen. We welcome Your Excel- lency, not only as the repre- sentative of Her Majesty, but also as an outstanding Cana- dian who has clearly seen the need, even in these turbulent times, of placing due em- phasis upon the finer sides of Canadian citizenship. The Re- port of the Royal Commission on National Development in the Arts, Letters and Sciences, is a guide to inestimable value to the builders of Canada as well as a monument to your wisdom and unabating zeal. We welcome Your Excel- lency as a man of letters; a scholar, whose Alma Mater is a Canadian University, To- ronto, of which you are now Chancellor; a Canadian, who holds a Master of Arts degree from that renowned seat of learning, Oxford. We have derived encouragement in noting how continuously in your utterances on the plat- form and in permanent record you have impressed upon the people of Canada the value of a study of the humanities as part of the cultural equip- ment of the citizen who seeks to give his best. The Scottish educator, Gil- bert Highet Anton, Professor of Latin Language and Litera- ture at Columbia University, reminds his readers that “every human brain is filled with unused power” and points to the teacher who ever seeks to stimulate something within the student which, “mysterious as all vital pro- cesses”, will cause the ener- gies of his mind “to combine into a new, living, active, creative synthesis”. In this kindly and most gracious visit to the Canada Press Club, Your Excellency may well have stimulated its members to draw upon their unused powers and reaoh heights of service not attained before. Your Excellency! We thank you sincerely for receiving us this afternoon. May God give you strength to continue many years of noble service to Canada and her people. CANADA PRESS CLUB. Tenth Season at Sun- rise Lutheran Camp Following is the Summer schedule: July lst — Congregational Picnic, A n s g a r Lutheran Church, Winnipeg. July lst to 3rd — Youth Rally. All members of Luth- eran Leagues, 15 years and over, are especially invited. July 4th to 12th—Boys 13, 14 and 15 years. July 12th to 20th—Boys 10, 11 and 12 years. July 20th to 28th—Boys 7, 8 and 9 years. July 29th to August 6th— Girls 7, 8 and 9 years. August 7th to 15th — Girls 13, 14 and 15 years. August 15th to 24th—Girls 10, 11 and 12 years. Register early. Fees For all age groups—$12.50 for eight days. For leadership training group and youth rally, $1.50 per day, per person. An additional charge of 50 cents per person for insurance of the two groups; i.e., lead- ership training and youth rally. Camp telephone 306—Ring 22, Gimli. Fees to be paid to the dir- ector in charge, on arrival in camp. All applicants must present a certificate of health when registering. Please Regisier Early in June Applications may be sent to the Camp Director, Mrs. S. Olafsson, Box 701, telephone 3352, Selkirk, Manitoba. Any information needed may be had from: Mrs. S. Olafsson, Selkirk, Man.; Mrs. S. O. Thompson, Riverton, Man.; Mrs. O. John- son, Lundar, Man.; Mrs. B. Bjarnarson, Langruth, Man.; Mrs. S. O. Bjerring, 550 Ban- ning St„ Winnipeg, Man., tele- phone 3-1760; Mrs. H. G. Hen- ricks, 208 Lenore St„ Winni- peg, Man„ telephone 3-9440.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.