Lögberg - 07.07.1955, Page 3

Lögberg - 07.07.1955, Page 3
LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 7. JÚLÍ 1955 Ævintýrakona bjekkir járn- tjaldsyfirvöld Hún. hafði náð sljórn ýmissa r íkisf yrirtækj a 1 a- á það Kommúnistar hafa róðri sínum lagt fíka áherzlu, að konan í Rússlandi og leppríkjum þess sé undantekningar- laust hin óbrotna, trausta vinnuhetja. Handan járntjalds ætti því ekki að bera á konum af því *agi, sem Frakkar kalla iemme fatale, sem nefna maetti á íslenzku glæfra- kvendi. í'að þóttu því furðuleg tíð- indi, er pólska dagblaðið Zycie Harsawy greindi frá 22. s.l., en þar var sagt frá konu einni, sem hafði náð stJorn á sjö ríkisfyrirtækjum °g einu mikilvægu verkalýðs- félagi, án þess að hafa snefil af rétti til þess. Kona þessi heitir Lucyna Hartman. Blaðið varð að við- urkenna, með nokkurri ólund þó, að hún hefði flesta hæfi- eika ævintýrakonunnar til að £era: hún var lagleg, vel i®dd og dirfska hennar var fakmarkalaus. Það gegnir Urðu, að hún skuli hafa get- að komizt af án ýmislegra skilríkja, vegabréfa og þar ram eftir götunum, í einræð- Jsriki, en þó var þetta svo. Henni tókst engu að síður að mekkja verksmiðjustjóra í Krakow, Stalinograd, Kalisz °g Lodz. Og það, sem verra ^ar: Þessir embættismenn kePptust um að fara á fjör- Urnar við hana. Svika-aðferð Lucynu var ufboð einföld og djarfleg. Hún erðaðist um í opinberri bif- reið og létzt vera eftirlits- maður frá ríkinu. Er hún kom 1 kyggðarlag, sem henni leizt v®nlegt, fór hún til gistihúss °g hringdi þaðan í forstjóra mikilvægustu verksmiðjunn- 3r f nágrenninu. Það brást ekki, ag hann lét umsvifa- aust senda bíl til þess að Smkja hana, en þar áttu þau augar viðræður um fram- leiðslumál. Síðan lét Lucyna 1 veðri vaka, að hún myndi sjá Sv° Um, að viðkomandi stjórn- ardeild myndi bæta úr því, Se,m hetur mætti fara. Þegar , er Var komið sögunni, var Jórninn unninn. Ekki þurfti mikinn orðaleik til þess að fá °rstjórann til þess að lána neimi fjárhæð. Lucyna beitti jafnan svip- ? ri aðferð, sem aldrei virðist ^afa brugðizt. Svo miklir 0ru töfrar hennar, og svo frá S?f, num(iir voru verksmiðju- S jórarnir, að hún náði stjórn nkisbyggingarfyrirtæki °g v^alýðsfélagi í sambandi 1 það, vagnasmiðju, tveim malmsteypum og verksmiðj- Um, þar sem framleiddar voru Us' og silkivörur. Þessu hélt Um tveggj þá varð hún leið á þessu. Hún hélt til fjallaskemmtistaðarins Zakopane, og voru tveir auð- mjúkir verksmiðjustjórar í fylgd með henni. En þar brást henni bogalistin, því að þar létu yfirvöldin handtaka hana. „Þetta klækjakvendi mun fá sína refsingu“, var sagt í Zycie Harsawy, „en ýmsar ályktanir má draga af máli þessu. Forstjórar og tækni- legir yfirmenn ýmissa deilda létu blekkjast til þess að ljósta upp ýmsum leyndar- málum við hana, enda þótt hún sýndi engin skilríki. Hér er ekki aðeins um skort á varkárni að ræða, heldur bein línis glæpsamlegt andvara- leysi“. Sagan af Lucynu Hartman er lærdómsrík á ýmsa lund. Ef til vill verður hún minnis- stæð fyrir þá tök, að fólkið bak við járntjaldið er mann- legt í hjarta sínu, þrátt fyrir járnagann og lögreglueftirlit- ið. Lucyna átti kjark til þess að etja kappi við sálarlaust ríkisvaldið. Verksmiðjustjór- arnir voru nægilega mannleg- ir til þess að láta blekkjast af kvenlegri fegurð og þokka. Ekki svo að skilja, að fram- koma þeirra sé eftirbreytnis- verð, en að minnsta kosti var hún mannleg. Fólk heldur áfram að vera fólk bak við járntjaldið, hversu mjög sem húsbændur þess reyna að gera það að —VBSIR, 7. marz Business and Professional Cards Dr. G. KRISTJANSSON 102 Osborne Medical Bldg. Phone 74-0222 Weston Office: Logan&Quelch Phone 74-5818 CANADIAN FISH PRODUCERS LTD. J. H. PAGE, Managing Director Wholesale Distributors of Fresh and Frozen Fish 311 CHAMBERS STREET Office: 74-7451 Res.: 72-3917 PARKER, TALLIN, KRIST- JANSSON, PARKER AND MARTIN BARRISTERS — SOLICITORS Ben C. Parker, Q.C. (1910-1951) B. Stuart Parker, Clive K. Tallin, Q.C., A. F. Kristjansson, Hugh B. Parker, W. Steward Martin 5th fl. Canadian Bank of Commerce Building, 389 Main Street Winnipeg 2, Man. Phone 92-3561 Creators of Distinctive Printing Columbia Press Ltd. 695 Sargenl Ave. Winnipeg PHONE 74-3411 SELKIRK METAL PRODUCTS Reykháfar, öruggasta eldsvörn, og ávalt hreinir. Hitaeiningar- rör, ný uppfynding. Sparar eldi- vi8, heldur hita frá að rjúka út með reyknum.—Skrifiö, símiÖ til KELLY SVEINSSON 625 Wall St. Winnipeg Just North of Portage Ave. Slmar 3-3744 — 3-4431 Fyrsta glerverksmiðja íslands tekur til starfa í júníbyrjun Hún mun framleiða alll rúðu- gler, sem hér þarf, auk bús- áhalda, umbúða o. s. frv. Upp úr mánaðamótunum tekur til starfi inni við Elliðaárvog fyrsta gler- verksmiðjan, sem rekin hefir verið á íslandi. Lucyna áfram ía mánaða skeið, en Það er Glersteypan h.f. í Súðavogi, sem er í þann veg- inn að hefja starfsemi sína, og hefir Vísir orðið sér úti um nokkrar upplýsingar um þetta merka fyrirtæki, sem er nýjung og má heita merkur kafli í iðnsögu Islendinga. Vel hefir gengið að koma verksmiðjuhúsinu og öðrum mannvirkjum upp, því að haf- izt var handa um byggingu sjálfs hússins við Súðavog hinn 18. júní í fyrra. Þá var tekið til við að koma fyrir ofnum og vélum í desember- byrjun í fyrra, en þar er einn aðalofn og tveir minni. Gera má ráð fyrir, að verk- smiðja þessi framleiði eða geti framleitt allt rúðugler, sem íslendingar þurfa, auk ýmislegrar annarrar glervöru, svo sem umbúða um fiskaf- urðir, búsáhalda, glasa fyrir lyfjabúðir, mjólkurstöðvar o. s. frv. Framleitt verður rúðugler í ýmsum þykktum, frá 2 mm. og upp í 12—15 mm gler. Glerið er framleitt úr ýms- um jarðefnum íslenzkum, að langmestu leyti (80%), en efnavörur verða innfluttar, fyrst frá Danmörku og Belgíu. Verkfræðingur verksmiðj- unnar er belgískur, Rene Arcq að nafni, en framleiðslu- stjórinn portúgalskur, og heitir hann Fereira. Báðir hafa þeir unnið við hinar frægu Covina-glerverksmiðj- ur í Portúgal, en það eru ríkis verksmiðjur. Alls vinna 8 út- lendir sérfræðingar að fram- leiðslunni, en alls verður starfsliðið til að byrja með 50—60 manns, og fleiri síðar. Bræðurnir Ingvar og Gunn- ar Ingvarssynir eru fram- kvæmdastjórar Glersteyp- unnar h.f. Þegar liggja margar pant- anir fyrir hjá verksmiðjunni á glerumbúðum fyrir fiskút- flutningsvörur okkar, og bendir það til, að framleiðslu- vörur verksmiðjunnar verði vinsælar, en auk þess sparast mikill gjaldeyrir við slíka framleiðslu. —VISIR, 27. maí Árið 1914 var hundraðs- hlutfallstala kolakyntra gufu- skipa 97%, 1939 var hún 45, og í byrjun síðastliðins árs aðeins 13%. Minnist BETEL í erfðaskróm yðar Dr. ROBERT BLACK Sérfræöingur í augna, eyrna, nef og hálssjúkdðmum. 401 MEDICAL ARTS BLDG. Graham and Kennedy St. Sktifstofusími 92-3851 Heimasími 40-3794 G. F. Jonasson, Pres. & Man. Dir. Keystone Fisheries Limited Wholesale Distributors of FRESH AND FROZEN FISH 60 Louise Street Simi 92-5227 Van's Electric Ltd. 636 Sargent Ave. Authorized. Home Appliance Dealers GENERAL ELECTRIC — ADMIRAL McCLARY ELECTRIC — MOFFAT Phone 3-4890 Dr. P. H T. Thorlakson WINNIPEG CLINIC St. Mary's and Vaughan, Winnipeg Phone 92-6441 J. J. Swanson & Co. LIMITED 308 AVENUE BLDG. WINNIPEG Fasteignasalar. Leigja hús. Út- vega peningalán og eldsábyrgð, bifreiðaábyrgö o.s. frv. Phone 92-7538 SARGENT TAXI PHONE 20-4845 For Quick, Reliable Service DR. E. JOHNSON 304 Eveline Street SELKIRK, MANITOBA Phones: Office 26 — Residence 230 Office Hours: 2.30 - 6.00 p.m. Thorvaldson, Eggertson. Bastin & Stringer Barristers and Solicitors 209 BANK OF NOVA SCOTIA Bldg. Portage and Garry St. PHONE 92-8291 A. S. BARDAL LTD. FUNERAL HOME 843 Sherbrook Street Selur ltkkistur og annast um út- farir. Allur útbúnaður sá bezti. Stofnað 1894 SÍMI 74-7474 Office Phone 92-4762 Res. Phone 72-6115 Dr. L. A. Sigurdson 528 MEDICAL ARTS BUILDING Office Hours: 4 p.m.—6 p.m. and by appointment. S. O. BJERRING Canadian Stamp Co. RUBBER & METAL STAMPS NOTARY & CORPORATE SEALS CELLULOID BUTTONS 324 Smith St. Winnipeg PHONE 92-4624 J. Wilfrid Swanson & Co. Insurance in all its branches Real Estate - Mortgages - Rentals 210 POWER BUILDING Telephone 93-7181 Res. 40-3480 LET US SERVE YOU EGGERTSON FUNERAL HOME Dauphin, Manitoba Eigandi ARNI EGGERTSON, Jr. Phone 74-7855 ESTIMATES FREE J. M. Ingimundson Re-Roofing — Asphalt Shingles Insul-Bric Siding Vents Installed to Help Eliminate Condensation 632 Simcoe St. Winnipeg, Man. Gilbart Funeral Home Selkirk, Manitoba J. ROY GILBART Phone 3271 Selklrk Muir's Drug Store Ltd. J. CLUBB FAMILY DRUGGIST SERVING THE WEST END FOR 27 YEARS Phone 74-4422 Ellice & Home Thorarinson & Appleby Barristers and Solicitors S. A. Thorarinson, B.Sc., L.L.B. W. R. Appleby, B.A., L.L.M. 701 Somerset Bldg. Winnipeg, Man. Ph. 93-8391 Phone 92-7025 H. J. H. PALMASON Chartered Accountant 505 Confederation Life Building WINNIPEG MANITOBA Dunwoody Saul Smith & Company Chartered Accountants Phone 92-2468 100 Princess St. Winnipeg, Man. And offices at: FORT WILLIAM - KENORA FORT FRANCES - ATIKOKAN HofiS H ö f n í huga Heimili sólsetursbarnanna, Icelandic Old Folks’ Home Soc., 3498 Osler St., Vancouver. B.C. Arlington Pharmacy Prescription Specialist Cor. Arlington and Sargent Phone 3-5550 We Handle School Supplies We collect light, water and phone bills. Post Office

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.