Lögberg


Lögberg - 07.07.1955, Qupperneq 8

Lögberg - 07.07.1955, Qupperneq 8
8 LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 7. JÚLl 1955 The lcelandic Canadian Club Úr borg og bygð Aðfaranótt síðastliðins mánudags lézt á Almenna sjúkrahúsinu hér í borginni, Carl K. Thorláksson úrsmiður og skrautmunasali 66 ára að aldri; hann hafði átt við lang- varandi vanheilsu að stríða, þótt slíkt bæri hann lítt utan á sér; hann var ávalt jafn glaður og gunnreifur, hvað, sem að höndum bar. Carl var fæddur á ísafirði hinn 25. dag septembermánaðar árið 1888. Foreldrar hans voru þau Thorlákur Magnússon og Júlíana Ingimundsdóttir. Carl kom af Islandi til Winnipeg árið 1911 og rak til dánardags iðn sína af miklum dugnaði fyrir eigin reikning síðan 1926. Hann kvæntist 15. októ- ber 1927 Valdheiði Benja- mínsson ættaðri úr Nýja- íslandi, hinni mestu þrek- og dugnaðarkonu; þau eignuðust einn son, Carl, er býr með móður sinni; hinn látni lætur eftir sig þrjár systur á Is- landi og eina í Danmörku. Útförin verður gerð frá Fyrstu lútersku kirkju kl. 2 e. h. á föstudaginn kemur. Dr. Valdimar J. Eylands flyt- ur hin hinztu kveðjumál. ☆ Síðastliðinn föstudag lézt að Wynyard, Sask., Mr. Finn- bogi Saunders, 73 ára að aldri; hann lætur eftir sig eina dóttur; útförin var gerð í Wynyard á fimtudaginn hinn 7. þ. m. BLOOD BANK . t — _ THIJ SPAce CONTRIRUTED BV WINNIPEG BREWERY iimitid MD-365 — MESSUBOÐ — Sunnud. 10. júlí: Lundar, kl. 11 f. h. Vogar, kl. 2 e. h. Silver Bay kl. 4 e. h. Séra Bragi Friðriksson ☆ Messur í Norður-Nýja-íslandi Sunnudaginn 10. júlí: Kl. 4, Hnausar Kl. 8, Víðir. Kl. 2 samsæti í Árborg I. Jóhannssyni og frú hans til heiðurs í tilefni af silfur- brúðkaupi þeirra. Roberl Jack ☆ Hr. Guðmundur Rósmunds- son úr Reykjavík, sem dvalið hefir hér um slóðir í nokkrar vikur í heimsókn til ættingja sinna í Langruth og víðar, lagði af stað suður til íslenzku bygðanna í North Dakota í lok fyrri viku, en þaðan ætl- aði hann að fljúga frá Grand Forks til New York áleiðis til íslands. Guðmundur dvaldi hér í borg í gistivináttu Davíðs Björnssonar bóksala og frúar hans. Mr. Thorsteinn Thorsteins- son, lengi búsettur að 717 Simcoe Street hér í borginni, lézt á mánudaginn í vikunni, sem leið, 87 ára að aldri; hann fluttist vestur um haf 1876 og átti lengstum heima í Winnipeg; hann gaf sig lengi við beykisiðn; hinn látni læt- ur eftir sig tvær dætur, Lilju og Guðrúnu, og einn son, Thorstein að nafni. Útförin var gerð frá Bar- dals á fimtudaginn. Dr. Valdi- mar J. Eylands jarðsöng. ☆ — DÁNARFREGN — Fimtudaginn þann 16. júní s.l., lézt að heimili dóttur sinnar í Seattle, Washington, merkiskonan Anna Margrét Kristjánsdóttir Pálsson, 91 árs og 7 mánaða gömul. Hún var fædd 11. október 1863 að Hallsteinsnesi í Gufu- dalssveit á íslandi. Kom hún til Vesturheims árið 1922, ásamt manni sínum, Páli Guð- jóni Þorsteinssyni, sem dó hér í Seattle fyrir mörgum árum síðan. Hann lifa 7 börn, sem eru Mrs. Katy Pooler í Seattle (hjá henni dó Anna sáluga), Mrs. Ásta Kristjáns- son, Seattle, og Dísa Trumble, -Wenatchee, synirnir eru þeir, Kristján og John, báðir í Seattle, Magnús í Wenatchee, og Kári í Edmonds; enn- fremur ein systir á slandi, Guðbjörg Kristjánsdóttir; — einnig 9 barnabörn og 13 barnabarnabörn. Mrs. Pálsson var jarðsungin mánudaginn 20. júní frá út- fararstofu „Home Undertak- ing Co.“., Seattle, að viðstödd- um mörgum vinum og vanda- mönnum; séra Guðm. P. Johnson jarðsöng. Mrs. Pálsson var lögð til hinztu hvíldar í Pacific Lutheran grafreit. Mun henn- ar nánar minnst síðar í Lög- bergi. Nýkominn er hingað í heim- sókn hr. Albert Guðmundsson starfsmaður við ameríska sendiráðið í Reykjavík; hann er bróðir skáldkonunnar víð- frægu, frú Lauru Goodman- Salverson, frú Dóru Jakobs- son og Hjartar Lárussonar tónfræðings í Minneapolis. ☆ Til íslenzkra íþróltafélaga Eins og vitanlegt er verður kept um Oddson-skjöldinn og Hanson-bikarinn á Islendinga daginn á Gimli þann 1. ágúst. í sambandi við það verða íþróttir hinar sömu og síðast- liðið ár, en einni verður bætt við. Það er míluhlaup fyrir menn. Ennfremur verður bætt við stangastökki í þann hluta íþrótta, þar sem öllum er leyfileg þátttaka (open event). Veitið athygli nákvæmum fréttum af íslendingadeginum í næsta blaði. F. h. upplýsinganefndar, Hjálmur F. Danielson ☆ Frú Jóhanna Jónasson, Agnes Apts., hér í borginni, lagði af stað vestur til Van- couver síðastliðið laugardags- kvöld í heimsókn til Guð- mundar sonar síns og fjöl- skyldu hans, sem þar er bú- sett; hún á margt annað ætt- menna og vina víðsvegar um Kyrrahafsströnd, sem hún mun einnig heimsækja á ferða laginu. ☆ Mrs. J. A. Tallman, fyrrum forstöðukona Betel, nú bú- sett í Toronto, hefir verið- undanfarandi daga á ferða- lagi hér um slóðir og heilsað upp á vini í Selkirk, Gimli og Winnipeg; einnig brá hún sér vestur til Saskatoon. ☆ Mr. K. W. Johannson bygg- ingameistari 910 Palmerston, er nýkominn heim ásamt frú sinni úr nokkurra daga dvöl við Detroit Lakes. ☆ Á fimtudaginn í fyrri viku lézt á lúterska elliheimilinu í Twin Valley, J. H. Norman 88 ára að aldri, er lengi var bú- settur að Hensel, N. Dak., en síðar á Gimli og í Winnipeg, þjóðhagasmiður og hinn mesti sæmdarmaður. Útför hans var gerð að Hensel síðastliðinn þriðjudag. ☆ Nýlátinn er í Medicine Hat, Alberta, Guðlaug Helga Free- man, 78 ára að aldri, áður til heimilis að 146 Elmhurst Rd., Winnipeg. Kveðjuathöfn fer fram frá Bardals. ☆ Framkvæmdarnefnd kirkjufélagsins: (Kosin á nýafstöðnu þingi) Dr. V. J. Eylands, forseti Séra G. Guttormsson, vara-forseti Séra E. H. Sigmar, skrifari N. O. Bardal, féhirðir Séra Stefán Guttormsson Séra Bragi Friðriksson Erlingur Eggertson Mrs. Bonnie Bjarnarson Percy Morrison Victor Maxon. The annual meeting of The Icelandic Canadian Club was held June 6th last in the First Federated Church. A message of congratulations and greet- ings to The Icelandic Associa- tion of Utah was passed with a hearty clapping of hands and despatched to John G. Bearnson, President of the Centennial Committee of the association. It reads as fol- lows: To the Icelandic Association of Utah: The Icelandic Canadian Club and The Icelandic Cana- dian Magazine deem it a great privilege to be accorded this opportunity of extending feli- citations to you at this Cen- tennial Celebration of the ar- rival of the first Icelandic settlers in the State of Utah. This is an historic occasion. Yours is the oldest Icelandic settlement in North America. If scattered individuals and families are excepted, this may be one of the smallest Icelandic settlements. Now you are staging a Centennial Celebration. Memories may have faded but they are still a part of the distant scene; the language of your fathers may have ceased to be the spoken tongue in your houses but you are keen- ly aware of its cultural value. Otherwise you would not be here. But what your fore- bears brought with them as part of themselves, has been woven into the deeds, the character, the very lives of their children and children’s children and become part of the cultural wealth of America. People may think that dur- ing the years this inheritance has become so diffused that you have ceased to be consci- ous of it. This three-day cele- bration is ample evidence to prove the contrary; it reveals an awareness of the treasure that has been handed to you. In that appreciation and in that open acknowledgment you set an example for others to follow who at times may be pessimistic. The eyes of every national group on this continent are upon you. Though so few in numbers, you are leading the way in demonstrating how memories can be kept fresh, how the gap between the old and the new can be bridged, how the true American and the true Canadian can be the richer because of what was passed to him many genera- tions ago. A professor of history in the University of Toronto, Dr. D. G. Creighton, has truly said: “One of the greatest glories in Western culture is the rich- ness of its variety, the endless complexity of the different cultural threads that have been woven together to make its texture.” One of those threads has been provided by the Ice- landic people. Today you have given it added lustre. The Icelandic Canadian Club is enriched by your ex- ample, the magazine encour- aged by your deeds. This historic event will strengthen common bonds of a common ancestry and through that strength a common inherit- ance will be better preserved. The Icelandic Canadian Club and its magazine, The Icelandic Canadian. After reports had been read, officers of the club and members of the board of the magazine committee were elected as follows: President, J. T. Beck; Vice- President, H. J. Stefansson; Treasurer, Helgi Olsen, Sec- retary, Sandra Samson; Corr. Sec., Steinunn Bjarnason. Executive Committee: Lella Eydal, Inga Cross, H. V. Larusson, William Johnson, Arthur Swainson. Personnel of the magazine committee: Judge W. J. Lin- dal, Chairman; Mattie Hall- dorson, Secretary, Axel Vopn- fjord, Jon H. Laxdal, Dr. Askell Love, Dr. J. Gilbert Arnason, A r t h u r Reykdal, Ingibjorg Jonsson, Wilhelm Kristjanson, Aurelius Isfeld, Steini Thorsteinson; Business and Circulation Manager H. F. Danielson. The Leif Eiriks- son Club, David Swainson. The National Film Board showed a film in colors on Newfoundland w h i c h was very much appreciated. Chairmen of committees and a news reported will be appointed at the first meeting of the incoming executive. Sandra Samson, Secretary- Nýtt malarnóm . . . Framhald af bls. 5 stærstu steinana í hæfilegan mulning, síðan fer efnið í greinivél, en þaðan rennur það í fjórar áttir á færibönd- um, stórgerð möl, loftamöl, grófur sandur og fínn sandur. Sand- og Malarnám þetta heitir Álfsnesmöl h.f. og bíður efni sitt á þessu verði komið á bíl þar efra: Loftamöl kr. 8.00, veggjamöl kr. 7.00, sigt- aður púsningasandur kr. 5.00, grófur sandur kr. 3.00, allt miðað við tunnu. Efni er af- greitt þar efra, en síðar hyggst fyrirtækið hafa af- greiðslu á efni við Elliðaár. Þá verður opið fram eftir kvöldi og um helgar eftir því sem nánar verður auglýst, svo að menn geti tekið efni þegar hentugast er. Annars er sölu- miðstöðin í verzluninni Skúla skeið, Skúlagötu 54. Verk- stjóri er Sveinn Sveinsson. —TÍMINN, 26. maí

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.