Lögberg - 15.09.1955, Blaðsíða 7

Lögberg - 15.09.1955, Blaðsíða 7
LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 15. SEPTEMBER 1955 7 The four Rolls-Royce “Dart” vélar, sem knýja metS orku hverja Vickers-Armstrong Viscount, framleiða alls 5600 hestöfl — eöa sem svarar 1 hestafli á, hverjar 10 únzur af þunga vélarinnar og atS auki jet þrýsting, sem nemur 1460 pundum, sem fram- leitSist úr úrgangsgasi. MetS því atS "Dart” er túrbínu knúinn og þarfnast samstarfandi sérparta og vinnur verk sitt án flausturs, gengur starf hennar hægt fyrir sér. INCO NICKEL ÞRAUTREYNIR SJALFT SIG AÐ ÞOLI I HINNI NÝJU VISCOUNT FLUGVÉL HlTINN var vandasamt við- fangefni fyrir þá verkfræðinga, er hjugsuðu upp og smíðuðu Rolls-Royce “Dart” vélina fyrir Vickers-Armstrongs flugvélina, sem TCA hefir tekið í reglu- bundna þjónustu. Með því að beizla þessa mjúk- fljótandi orku, framleiðir þessi túrbínu própelleraða vél afar mikinn hita. Sumir partar vélar- innar eru í rauninni ávali glóðrauðir. Vegna þessa geysihita slitna fljótt partar úr ódýrum málm- efnum og aðrir þola ekki á- reynsluna og brotna eðg verpast. Á hinn bóginn býr Nickel yfir margfalt meira mótstöðuafli og borið saman við aðra málma þolir það undir erfiðum kring- umstæðum margfalt meiri áreynslu. Sum málmefnin, sem noiuð eru í "Dari" vélar, inni-.... halda fyllilega 68% af nickel. Inco rannsóknarverkfræðing- ar hafa í samstarfi við aðra vélaverkfræðinga fundið upp málmefni, sem standast hita öðrum efnum fremur og hefir þetta leitt til áhrifaríkrar sam- vinnu þar sem við er að glíma óvenjulegar aðstæður á vett- vangi iðnaðarins. Hvernig Rolls-Royce "Darf" vélarnar vinna Loftið þrýstist inn í vélina með feikna hraða um op (A) á bak við skrúfuna og er samþrýst í tvenns konar þjappara (B). í brennsluklefanum (C) er hið saman- þrýsta loft blandað með eldsneyti og kveikt í því. Hið hitaða gas knýr túrbínu (D), sem er tengd með frádráttargír (E) við skrúfuna. Um eyðarann (F) veldur úrgangsgas auknum þrýstingi. ✓ Skriíiö eftir ókeypis 72 blaösíöna bæklingi, “The Romance of Nickel.” Sent I slöttum secondary skólakennurum, er þess æskja. INCO / nickel\ TRADE MARK THE INTERNATIONAL NICKEL COMPANY OF CANADA, LIMITED • 25 KING STREET WEST, T0R0NT0

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.