Lögberg - 10.11.1955, Blaðsíða 8

Lögberg - 10.11.1955, Blaðsíða 8
8 LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 10. NÓVEMBER 1955 Úr borg og bygð Aðalfundur „FRÓNS" Ákveðið hefir verið, að aðal fundur Fróns verði haldinn í G. T.-húsinu mánudagskvöld- ið 28. þ. m., kl. 8.15. — Nánar auglýst síðar. FRÓNS-nefndin ☆ — GIFTING — Síðastliðinn laugardag, 5. nóvember, voru gefin saman í hjónaband í Fyrstu lútersku kirkju í Winnipeg 'þau Marion Catherine Olson og Arthur Kristján Swainson lögmaður. Dr. V. J. Eylands gifti. Brúð- urin er dóttir Mr. og Mrs. W. H. Olson hér í bæ, en for- eldrar brúðgumans eru Mr. og Mrs. Ingi Swainson, sem einnig eiga heima hér í Winnipeg. Brúðurin var leidd inn kirkjugólfið af föður sínum, en á undan gengu 3 brúðar- meyjar: Dianne Olson, Olive Swainson og Gwendoline Baldwin. Clarence Swainson, bróðir brúðgumans, stóð upp með honum. Þeir Donald Swainson og Don Sigurdson leiddu til sætis. Á eftir giftingunni var farið til Shriners Cathedral, þar sem yfir hundrað manns sátu veglega veizlu. Dr. V. J. Eylands mælti fyrir minni brúðarinnar. Síðan tók brúð- guminn til máls og þakkaði ræðumanni, og þá einnig tengdaforeldrum sínum og foreldrum og veizlugestum. Lesin voru ótal hamingju- skeyti. — Ungu hjónin lögðu af stað í skemtiferð suður í Bandaríki. Framtíðarheimili þeirra verður Ste. 15 Kolbrun Apts., Winnipeg. Mr. og Mrs. Arthur Swain- son eru sérlega myndarleg hjón og vel gefin og hafa tekið góðan þátt í félagslífi íslend- inga í Winnipeg. L. J. ☆ MESSUBOÐ Fyrsta lúterska kirkja Sr. V. J. Eylands, Dr. Theol. Heimili 686 Banning Street. Sími 3-0744. Guðsþjónustur á hverjum sunnudegi: Á ensku kl. 11 f. h. Á íslenzku kl. 7 e. h. Allir ævinlega velkomnir ☆ Lúlerska kirkjan í Selkirk Sunnud. 13. nóv.: Ensk messa kl. 11 árd. Sunnudagaskóli kl. 12 íslenzk messa kl. 7 síðd. Fólk boðið velkomið. S. Ólafsson ☆ United Lutheran Mission of Silver Heights Services in St. James YMCA Ferry Road South (just off Portage Ave.). Sunday, Nov. 13th: “Stewardship Sunday” Sunday School 9:45 A.M. Morning Worship 11 A.M. Eric H. Sigmar ☆ Lundar Lutheran Church Sunday Nov. 13th Worship Service, 3 P.M. Árborg Lulheran Church Sunday Nov. 13th Worship Service, 8 P.M. Eric H. Sigmar Church, Calgary. Foreldrar brúðarinnar og sumt af systkinum hennar fóru vestur til a5. vera við giftingar- athöfnina. Brúðurin lauk prófi í hjúkr- unarfræði við Winnipeg General Hospital 1953, og hefir ffá þeim tíma unnið að hj úkrunarstörfum. ☆ H L í N er komin Mrs. J. B. Skaptason, 378 Maryland St., Winnipeg, læt- ur þess getið, að þessa árs ár- gangur af hinu vinsæla árs- riti HLÍN, sem frk. Halldóra Bjarnadóttir er ritstjóri að, hafi nú borist henni í hendur. Mrs. Skaptason hefir einnig nokkur eintok af eldri árgöng- unum. Pantið rítið frá henni sem fyrst. Verð aðeins 75c. ☆ Gefin saman í hjónaband að heimili Mr. og Mrs. M. Doll, 419 Greenwood Ave., Selkirk, Man., Wilfrid Atkin- son Benson, Selkirk, Man., og Margaret Alice Lowery, Deer- horn, Man. Svaramenn voru: Miss Ethel Jane Lowery og Mr. Jónas Sigurgeirson. — Veizla var setin að athöfn- inni afstaðinni á heimili Dolls hjónanna. — Séra Sigurður Ólafsson gifti, með aðstoð séra Skúla Sigurgeirssonar. ☆ Gefin saman í hjónaband í kirkju Selkirksafnaðar þann 5. nóv. Charles Lee Bishop, R.C.A.F., Gimli, og Betty Anne Miller, Gimli Man. — Svaramenn voru Miss Irene Emma Miller og Mr. Andrew Simpson, R.C.A.F., Gimli, Man. ☆ Á ársfundi Liberal-Progres- sive samtakanna í Manitoba, sem nýlokið er hér í borginni, voru staddir meðal annara ís- lenzku þingmennirnir Thomp- son og Halldórsson; ennfrem- ur Ólafur Hallsson, Eriksdale, Ólafur Johnson, Vogar, Mr. Thorkelsson í Ashern og B. J. Lifman, Árborg. ☆ Dr. Robert Helgason og frú voru stödd í borginni í fyrri viku; voru þau á leið til Chicago, þar sem Dr. Helga- son mun stunda framhálds- nám í skurðlækningum í Fró Gimli Framhald af bls. 1 hefðu gert uppreisn; 70 ára af- mælisbarnið vék til hliðar undrandi, en með sinni vana- legu stillingu og kurteisi. — Mrs. Sigurdson óskaði henni til lukku og blessunar með hið nýbyrjaða ár; einnig þakkaði hún henni fyrir henna góða þjóðræknisstarf. Síðan kallaði hún fram Miss S. Stefánsson, sem afhenti afmælisbarninu gjafif frá félagsfólki, með fáum vel völdum orðum. Lét hún það fylgja með að Mrs. K. Thorsteinsson hefði verið með fyrstu manneskjum, sem hún hefði kynst, þegar hún kom fyrst til Gimli, ung og ókunnug kenslukona. Hún minntist þess að Kristín Thor- steinsson væri aldrei að halda því á lofti, þó að hún gerði eitthvað fyrir aðra. Sagði að hún hefði haft og hefði enn þá fyrir reglu að heimsækja veika og hjálpa þeim af fremsta megni. Eins hefði sér altaf verið sérstök ánægja að koma á það heimili, þar hefði altaf verið einhver fróðleikur, söngur og alkyns gleði, og menn hefðu gleymt daglegum áhyggjum. Næst talaði séra Bragi Frið- riksson nokkur vel valin orð til heiðursgestsins. Síðastur tók til máls Guð- mundur Fjelsted. Sagðist honum vel að vanda. Lét hann það í ljósi, að Mrs. Thorsteins- son hefði gert sér og öðrum margan greiða, þegar hún hefði unnið á pósthúsinu, og hvert það embætti, sem hún hefði á hendi, væri vel skipað. Að endingu þakkaði heiðurs gesturinn fyrir gjafir og heiður. — Svo var drukkið eldheitt kaffi og ramm- íslenzkt brauð. I. B. nokkrar vikur. Hann hefir verið læknir í Glenboro í 10 ár. I fjarveru þeirra hjóna mun bróðir hans, Dr. Norman Helgason, nnast um læknis- umdæmið, en föðursystir hans, Mrs. Guðlaug Jóhannes- son frá Winnipeg um heimilið. ☆ The Women’s Alliance and the Evening Alliance of the First Federated Unitarian Church (Sargent & Banning) are having their annual fall Tea and Coffee party Satur- daý November 12th in the church aúditorium from 2 to 5 P.M. Receiving guests will be Mrs. W. Suffka, Mrs. J- Farmer, Mrs. V. Ames, Mrs. T. A. Arnason, Mrs. P. M- Pétursson and Mrs. R. Gisla- son. There will be home- cooking and Novelty booths. ☆ Ferming í Mounlain prestakalli Sunnudaginn 6. nóvember fermdi séra Ólafur Skúlason, Mountain, eftirfarandi börn: Vidalíns, kl. 11 f.h. Carole Claughton Patricia Claughton Phyllis Magnússon Wilma Ólafsson Harold Becker. Hallson, kl. 3 e. h. Kay Johnson Penny Crowston Darrell Crowston Loren Eastman Robert Eastman. Svold, kl. 8 e. h. Carol Pleasance Mary Beth Dinusson Phyllis Schoenheit Arthur Hillman Johnnie Klindt Wiliam Pleasance. CrissXCross (Pafented 1 945) French Shorts Fara alveg sérstaklega vel, meC teygjubandi um mlttifi — einka- leyfð — hnept með sjálfvtrku ‘‘Criss X Cross” að framan, er hið bezta lítur út, búið til úr efnisgúðri k e m b d r i búmull. Auðþvegin . . . engin strauing . . . sézt litið á við brúkun . . • Jersey er vlð á. W-18-54 “Clnb” fiit $4950 “Tip Top” fiit $5950 “Fleet Strect” föt $6950 Verzlið I fullu trausti. — Ánægja ábyrgst, eða peningum ákilið. IJinstraiiHt yðar ákjósanlcgt Tip Top búðir eru alls staðar. TIR TOR TAILORS — ÞAKKARÁVARP — Þjóðræknisdeildinni á Gimli, þakka ég af hrærðu hjarta innilega fyrir afmælisveizlu og gjafir, sem deildin gladdi mig með 25. október, eftir fundarstörf deildarinnar. Ég þakka varaforseta, Mrs. H. G. Sigurðsson, skörulega stjórn á skemtiskrá afmælis- veizlunnar og hið fagra vinar- ávarp; Miss S. Stefánsson afhending góðra gjafa frá Gimli-deildinni með hjart- kærum vinarorðum; séra Braga Friðriksson og Mr. Guðmundi Fjelsteð hlý um- mæli og góðar ræður; Mrs. Önnu Nordal undirspil og stjórn á fögrum samsöng; konunum, sem frambáru hin- ar ágætu veitingar og fallegu afmælisköku. Innilegustu þökk til allra, sem voru viðstaddir fyrir þessa skemtilegu kveldstund. Ég bið guð að blessa ykkur öll, kæru vinir. Einlæglega, Mrs. Kristín Thorsteinsson Gimli, Man. ☆ Laugardaginn hinn 15. októ- ber, s.l., voru gefin saman i hjónaband þau Thorbjörg Emily Sigvaldason og Mervin Robert Campbell. Brúðurin er dóttir Mr. og Mrs. Valdimar Sigvaldason, Geysir, Man., en brúðguminn á heima í Calgary, Alberta. Hjónavígsl- an fór fram í First Lutheran ## IN THE WAKE OF THE STORM" BY LAUGA GEIR. EDINBURG, N. DAKOTA, U.S.A. A Three Act Play, Based on Icelandic Pioneer Life in North America. Will be presented by The Jon Sigurdson Chapter, I.O.D.E. On Monday and Tuesday Evenings, November 14th and 15th Concert Auditorium of the Federated Church Banning St. and Sargent Ave. Secure your tickets fór the evening you wish to attend. ADMISSION $1.00 This play will be shown at: Geysir, Man., in the Geysir Hall, Thursday, November 171h, 1955, ai 8.30 p.m. Admission 75 Cents Lundar, Man., in the Lundar Hall, Friday, November 25th, 1S55, at 8.15 p.m. Admission...............75 Cents Gimli. Man„ in the Gimli Hall, Tuesday, November 29th, 1955, at 8.30 p.m. Admission 75 Cents This is the prize winning play in the competition sponsored by the Chapter.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.