Lögberg - 01.12.1955, Side 3

Lögberg - 01.12.1955, Side 3
LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 1. DESEMBER 1955 3 Fornt og frægt- jarðbað í Mývatns- sveit endurreist Business and Professional Cards Fyiir 150 árum varð slys í iarðbaðinu og þá lagðist það niður um skeið I haust hefir verið unnið að því, að byggja vandaða gufubaðstofu í Jarðbaðs- hólum við Reykjahlíð í Mávatnssveit, en áður var á sama stað timburskúr, sem notaður var fyrir gufubaðstofu. Jarðbaðshólar er hólaröð mikil skammt frá Námufjalli í Mývatnssveit og bera þeir allir minjar jarðelda, enda er þarna um að ræða gamla eld- gíga. Stíga reykir víða upp úr holunum og á mrili þeirra, sem sýnir ljóslega, að eldur logar undir. Nafnið á hólunum — Jarð- baðshólar — bendir glöggt til þess, að þarna hafi menn snemma hagnýtt sér jarðhit- ann til gufubaða, enda er jarðbaðið eða þurrabaðið við Mývatn ævagamalt. Var fyrr- um hlaðið hús úr torfi fyrir uppgönguaugað og fengu margir menn heilsubót af að nota baðið. Elzta heimild um það mun vera í Undrum Islands eftir Gísla biskup Oddsson, en það rit er samið 1637. Hann segir, að kofi hafi verið reistur á flötum sandi, sem gufa streymi upp úr, og geti tveir menn baðað sig þar í einu, „og það var forn trú fyrri manna, að enginn baðaði sig þar svo, af hvaða sjúk- dómi, sem hann þjáðist, að honum létti ekki, og að hver sem væri, fyndi annað hvort á sér bata eða algera lækning sjúkdómsins. Held ég það sé ekki nein hjátrú, heldur eigna ég það dularöflum náttúr- unnar.“ B. E. M. Television Service • Factory Trained Technicians. • All Work Guaranteed. • Swift Efficient Service. Phone 75-2875 1786 Logan Ave. WINNIPEG 3 Um 100 árum síðar, eða 1747, lýsir Jón sýslumaður Benediktsson baðinu svo: „Bað þetta var upphlaðið í gamla daga með sléttum steinveggjum, og er mælt að Guðmundur biskup góði hafi vígt það. Veggirnir eru úr grjóti, en þurr sandur í botni, par eru tvær holur eða jarð- ofnar, sem mikil gufa eða hiti kemur úr . . . . Mælt er að jarðbað þetta sé heilnæmast frá Jónsmessu til vitjunar- dags Maríu, og á þeim tíma safnast þangað fjöldi fólks. Sumir fá heilsuna aftur af þessu heita jarðbaði". 1820 segir þýzki náttúru- fræðingurinn Thienemann hins vegar að það sé lítið notað enda kofinn lítill og urðu sjúklingar að skríða inn um dyrnar. Á þessu sést að notkun þurrabaðsins eða jarðbaðsins við Mývatn er mjög gömul, og mikil trú hefir verið á því til heilsubótar mönnum. Talið er, að gamli baðstaðurinn hafi verið nokkru sunnar í hólun- um en núverandi baðstofa. Skömmu eftir 1800 varð það slys í gufubaðinu, að tvö gamalmenni dóu þar, Aldís Einarsdóttir á Skútustöðum, 68 ára, dó 15. júní 1803, og Helgi Þorsteinsson, Geiteyjar- strönd, dó 11. júlí 1804; var hann þá 75 ára. Segir í kirkju- bók, að þau hafi bæði kafnað í Mývatnsbaðhúsi. Lögðust böðin þá niður um skeið. En nú er þess að vænta, að þarna hefjist að nýju almennur bað- staður, og hver veit nema jarðbaðið við Reykjahlíð eigi eftir að verða ein af hinum frægu heilsulindum jarðar- innar. Veturinn 1941 var reistur þarna timburskúr, hólfaður í tvennt. I öðrum klefanum var gufubaðið, en hitt bún- ingsklefi. Pétur í Reynihlíð lagði til efnið í skúr þennan, en Jóhannes Sigfússon á Grímsstöðum og Baldur Sig- urðsson í Reykjahlíð smíða- vinnuna. Öllum var heimill aðgangur án endurgjalds, og notuðu menn baðið mikið. Sjúklingar, sem þjáðust af taugagigt hlutu mikla bót við gufuböðin. Skúr þessi fauk í SELKIkK METAL PR0DUCTS Reykháfar, öruggasta eldsvörn, og ávalt hreinir. Hitaeiningar- rör, ný uppfynding. Sparar eldi- viö, heldur hita frá aö rjúka út meö reyknum.—Skrifiö, símiö til KGLLY SVEINSSON 625 WaU St. Winnipeg Just North of Portage Ave. SUnset 3-3744 — SUnset 3-4431 CANADIAN FISH PRODUCERS LTD. J. H. PAGE, Managing Director Wholesale Distributors of Fresh and Frozen Fish 311 CHAMBERS STREET Office: 74-7451 Res.: 72-3917 PARKER, TALLIN, KRIST- JANSSON, PARKER AND MARTIN BARRISTERS — SOLICITORS Ben C. Parker, Q.C. (1910-1951) B. Stuart Parker, Clive K. TaUin, Q.C., A. F. Kristjansson, Hugh B. Parker, W. Steward Martin 5th fl. Canadian Bank of Commerce Building, 389 Main Street Winnipeg 2, Man. Phonc 92-3561 Day Call Evenings SUnset 3-3961 50-9803 74-6620 Broadland Service Labs Qualified Technicians Complete Radio and T-V Service John Turner 226 Maryland St. Victor Thordarson WINNIPEG aftaka veðri skömmu eftir nýár 1952 1 vor og sumar hefir nú verið hafizt handa um endur- byggingu gufubaðstofunnar. Er hún nú reist úr stein- steypu, eftir, eftir teikningu Gísla Halldórssonar arktitekts sem hann gaf fyrirtækinu. Ýmsir áhugamenn í Mývatns- sveit hafa staðið að smíði hússins, sem nú er fokhelt. Aðalhúsið er 6x7,20 m., en suður af því er útbygging, 4x2,62 m. og er það gufu- baðstofan sjálf. í aðalhúsinu eru tveir búningsklefar fyrir karla og konur, og tveir bað- klefar með steypibaði. Lítil forstofa er fyrir framan bað- stofuna sjálfa, til að varna því, að gufan dreifist um allt búsið. Er húsið reist á sama grunni og gamli skúrinn. Yfir aðalhúsinu er steypt þak, en ris yfir því og uppi í risinu er komið fyrir vatnsgeymi, sem er í aðalhúsgrunninum. Er þessi útbúnaður hafður vegna steypibaðsins. Ætlunin er, að taka baðstofuna sem fyrst í notkun, og helzt eigi síðar en á næsta ári. —VÍSIR, 21. okt. Kftir alvarloc vclkindi. þarf líkaini þinn að byggja slg upp. Gott uppbyggjandi lyf hjálpar. Wampolc’s Extract of Cod I/iver Innlhcldur hið þýð- fngarmikla sólsklns fjörefni D, kalk Járn, kínin og malt, sem vcldur bata. Það cykur lystlna, þyngir þig aftur og byggir líkaman upp til varnar kvillum . , . Takið það inn reglulcga! Það or mjög bragðgott. Inniheldur enga oííu. UlflmPOLE’S EXTRACT OF COD LIVER Fæst í öllum lyfjabúðum — AÐEINS $1.35 4.W-55 Veltið athygli hinum nýju Wampole’s VI-CAL-FER 12 máimbætiefna MÆÐUR! inntökiim — elnkimi gerðar fyrir vaxuiuli börn — gott handa fullorðnu fólki líka. — 60 daga birgðir $1.95. Minnist BETEL í erfðaskróm yðar Dr. ROBERT BLACK Sérfræöingur f augna, eyrna, nef og hálssjúkdómum. 401 MEDICAL ARTS BLDG. Graham and Kennedy St. Skrifstofusími 92-3851 Heimasími 40-3794 G. F. Jonasson, Pres. & Man. Dir. Keystone Fisheries Limited Wholesale Distributors of FRESH AND FROZEN FISH 60 Louiso Street Stmi 92-5227 Van's Electric Ltd. 636 Sargent Ave. Authorized Home Appliance Dealers GENERAL ELECTRIC — ADMTRAL, McCLARY ELECTRIC — MOFFAT SUnset 3-4890 Dr. P. H T. Thorlakson WINNIPEG CLINIC St. Mary’s and Vaughan. Winnlpeg Phone 92-6441 Office Phone Res. Phone 92-4762 72-6115 Dr. L. A. Sigurdson 528 MEDICAL ARTS BUILDING Office Hours: 4 pjn.—6 p.m. and by appointment. Creators of Distinctive Printing Columbia Press Ltd. 695 Sargenl Ave. Winnipeg PHONE 74-3411 DR. E. JOHNSON 304 Eveline Street SELKIRK, MANITOBA Phones: Office 26 — Residence 230 Office Hours: 2.30 - 6.00 p.m. Thorvaldson, Eggerison. Baslin & Siringer Barristers and Solicitors 209 BANK OF NOVA SCOTIA Bldg. Portage and Garry St. PHONE 92-8291 1---------- A. S. BARDAL LTD. FUNERAL HOME 843 Sherbrook Street Selur ltkkistur og annast um út- farir. Allur útbúnaöur sá bezti. Stofnaö 1894 SlMI 74-7474 J. J. Swanson & Co. LIMITED 308 AVENUE BLDG. WINNIPEG Fasteignasalar. Leigja hús. Öt- vega peningalán og eldsábyrgö, bifreiðaábyrgö o.s. frv. Phone 92-7538 S. O. BJERRING Canadian Stamp Co. RUBBER & METAL STAMPS NOTARY & CORPORATE SEALS CELLULOID BUTTONS 324 Smith St. Winnipeg PHONE 92-4624 J. Wilfrid Swanson & Co. Insurance in all its branches Rcal Estate - Mortgages - Rentals 210 POWER BUILDING Telephone 93-7181 Res. 40-3480 LET US SERVE YOU EGGERTSON FUNERAL HOME Dauphin, Manitoba Eigandi ARNI EGGERTSON. Jr. Phone 74-7855 ESTIMATES FREE J. M. Ingimundson Re-Roofing — Asphalt Shingles Insul-Bric Siding Vents Installed to Help Eliminate Condensatlon 632 Simcoe St. Winnipeg, Man. Gilbart Funeral Home Selkirk, Manitoba J. ROY GILBART Phone 3271 Selkirk Muir's Drug Store Ltd. J. CLUBB FAMILY DRUGGIST SERVING THE WEST END FOR 27 YEARS Phone 74-4422 ElUce & Home Dr. G. KRISTJANSSON 102 Osborne Medical Bldg. Phone 74-0222 Weston Office: Logan&Quelch Phone 74-5818 — Res. 74-0118 Phone 92-7025 H. J. H. PALMASON Chartered Accountant 505 Confederation Life Building WINNIPEG MANITOBA Dunwoody Saul Smith & Company Chartered Accountants Phone 92-2468 100 Princess St. Winnipeg, Man. And offices at: FORT WILLIAM - KENORA FORT FRANCES - ATIKOKAN HofiS Höf n í huga Heimili sólsetursbajmanna, Icelandic Old Folks’ Home Soc., 3498 Osler St„ Vancouver, B.C. Arlington Pharmacy Prescription Specialist Cor. Arlington and Sargenl SUnsel 3-5550 We collect light, water and phone bills. Post Office

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.