Lögberg


Lögberg - 19.04.1956, Qupperneq 3

Lögberg - 19.04.1956, Qupperneq 3
% ... LÖGBERG, FIMMTUDABINN 19. APRÍL 1956 % 14STA félagslegum á mörgum Jón M. Gíslason landnámsmaSur og bóndi við Morden, Man. Stutt kveðja, tileinkuð vinum og vandamönnum hins látna Vinur kær í sælusölum svífur önd þín böli fjær. í jarðarinnar dimmu dölum daginn mildar vorsins blær. Þökk fyrir alt frá liðinni leið lífs á meðan entist skeið. Vertu sæll! Þig síðar sjáum sólar grams í bústað þráum. Samúðarfylst, J. H. Húnfjörð Þessi mæti íslendingur var fæddur að Hallson, N. Dak. 19. maí 1885. Foreldrar hans voru Jón Gíslason, Stefáns- sonar frá Flatatungu í Skaga- fjarðarsýslu, og Sæunn Þor- steinsdóttir frá Gilhaga í sömu sýslu. Þau fluttu vestur um hafa 1883, og settust að í Hallson; faðir hans andaðist 1893. Það var 1899 að Brown- byggðin í Manitoba tók að hyggjast og voru flestir frumlandnámsmennirnir er þangað fluttu úr Norður- Dakota-byggðum. Móðir Jóns, tvær bræður hans og tvær systur voru í frumbyggja- hópnum. Jón var þá aðeins 14 ára að aldri. Kynntist hann snemma landnemabaráttuflni af eigin reynd. Á hinni löngu dvöl hans þar sá hann byggð- ina blómgast og vaxa og verða fagurt og affarasælt hérað — átti hann sinn þátt 1 því með affarasælu ævistarfi og þjónustu í framkvæmdum sviðum. Þann 29. des. 1912 kvæntist Jón Margréti Pálsdóttur, d ó 11 u r landnámshjónanna Páls ísakssonar og Sigríðar Eyjólfsdóttur, er bæði voru ættuð úr Árnessýslu. Ungu hjónin settust að á landnáms- heimilinu, og bjuggu þar far- sælubúi. Á síðastliðnu hausti fluttu þau til Morden-bæjar og keyptu þar hagkvæmt og gott heimili. Árið 1920 tóku þau til fósturs ungan svein, Andrew Stefán að nafni og ólu upp sem inn eigin son. Andrew er kvæntur Sigríði Ólínu, dóttur Valdimars og Jóhönnu Ólafsson; búa ungu hjónin í grend við landnámsheimili Jóns og Margrétar Gíslason. Árum saman átti George bróðir Andrew fóstursonar þeirra einnig heimili hjá þeim og mátti teljast fóstur- sonur þeirra. Jón M. Gíslason var, eins og að hefir verið vikið, virkur aðili að velferðarmálum í sveit sinni og umhverfi. Um langa hríð þjónaði hann í safnaðarnefnd Guðbrands- safnaðar; árum saman var hann féhirðir safnaðarins; unni hann málefnum safnað- i Business and Professional Cards SELKIRK METAL PRODUCTS Reykháfar, öruggasta eldsvörn, og ávalt hreinir. Hitaeiningar- rör, ný uppfynding. Sparar eldi- viö, heldur hita frá aS rjúka út meö reyknum.—Skrifið, slmiÖ tll KELL Y SVEINSSON 625 Wall St. Winnipeg Just North of Portage Ave. SUnset 3-3744 — SUnset 3-4431 CANADIAN FISH PRODUCERS LTD. J. H. PAGE, Managing Director Wholesale Distributors of Fresh and Frozen Fish 311 CHAMBERS STREET Office: 74-7451 Res.: 72-3917 PARKEIt TALLIN, KRIST- JANSSON, PARKER AND MARTIN BARRISTERS — SOLICITORS Ben C. Parker, Q.C. (1910-1951) B. Stuart Parker, Clive K. Tallin, Q.C., A. F. Kristjansson, Hugh B. Parker, W. Steward Martin 5th fl. Canadian Bank of Commerce Building, 389 IMain Street Winnipeg 2, Man. Phone 92-3561 KAUPIÐ og LESIÐ LÖGBERG LOOKING fbr Direction ? ^ér finnið fljótt það, sem þér þarfnist á gulu blaðsíðunum. Fullkomin skrá yfir við- skiptafyrirtæki, auðvelda við- skipti yfir símann . . . Sparar -vður óþarfar innkaupaferðir. Vegna varnings, afgreiðslu og Persónusambands LÍTIÐ Á ,GEt Day Call SUnset 3-3961 Evenings 50-9803 74-6620 Broadland Service Labs Qualifled Technicians Complete Radio and T-V Service John Turner 226 Maryland St. Victor Thordarson WINNIPEG ----— .... ý 4 wmwuo ^ V l'l hw»“m'w pages" II m0?*L VSUOWhPMÍS m H n I T 0 B R TEIiEPHOnE s y S T e m ar og kirkju af heilum hug og óskiptum. Hann var einnig traustur styrktarmaður Þjóð- ræknisdeildar umhverfisins. Lagði hann lið sitt og fylg! hverju því máli, er til vel- ferðar mátti vera. Ég hygg að hann mætti telja „einn hinna kyrrlátu í landinu“. Hann var maður yfirlætislaus og fáorður við fyrstu kynningu; skilnings- ríkur á annara hagi, hreinn í lund, og hjálpsamur ná- granni og traustur vinur; hinn ábyggilegasti í hvívetna Hann unni heimili sínu af heilum hug, gott var þar að koma og indælt þar að dvelja. Göfuga og góða konu átti hann að indælum förunaut, og sár er harmur hennar við sviplegt ástvinalát. Systkini hans eru öll gengin grafarveg á undan honum. Þau eru hér nafngreind: Anna, Mrs. J. S. Gillis, látin 1927; Dr. G. J. Gíslason, látinn 1934; Miss Oddný Gíslason, látin 1949; Thor- steinn J. Gíslason, látinn 1955. Jón M. Gíslason var mikill að vallarsýn og hinn karl- mannlegasti. Hann mun jafn- an hafa notið góðrar heilsu. Fyrir ári síðan gekk hann undir uppskurð, og virtist endurheimta heilsu sína Þrem vikum áður en dauða hans bar að, veiktist hann og andaðist á sjúkrahúsi í Morden miðvikudaginn, 2.8. marz, úr lungnabólgu. — Út- för hans fór fram frá sam- komuhúsi heimabyggðar hans þann 6. apríl. Þrátt fyrir nærri al-ófæra vegi fjölmentu nágrannar hans og samsveit- ungar við útförina. Hann var jarðsunginn í grafreit byggð- arinnar af þeim, er þetta ritar. S. Ólafsson T * I r., j V- Minnist BETEL í erfðaskrám yðar Dr. ROBERT BLACK Sérfræölngur I augna, eyrna, nef og hálssjúkdómum. 401 MEDICAL ARTS BLDG. Graham and Kennedy St. Skrifstofusími 92-3851 Heimasími 40-3794 G. F. Jonasson, Pres. & Man. Dir. Keystone Fisheries Limited Wholesale Distributors of FRESH AND FROZEN FXSH 60 LouiSíO Street Sími 92-5227 Van's Electric Ltd. 636 Sargenl Ave. Authorized. Home Appliance Dealers GENERAL ELECTRIC — ADMIRAL McCLARY ELECTRIC — MOFFAT SUnsel 3-4890 Dr. P. H T. Thorlakson WINNIPEG CLINIC St. Mary’s and Vaughan. Winnipeg Phone 92-6441 Office Phone 92-4762 Res. Phone 72-6115 Dr. L. A. Sigurdson 528 MEDICAL ARTS BUILDING Office Hours: 4 p.m.—6 p.m. and by appointment. Creators oj Distinctive Printing Columbia Press Ltd. 695 Sargenl Ave. Winnipeg PHONE 74-3411 DR. E. JOHNSON 304 Eveline Street SELKIRK, MANITOBA Phones: Office 26 — Residence 230 Office Hours: 2.30 - 6.00 p.m. Thorvaldson, Eggertson. Bastin & Stringer Barristers and Solicitors 209 BANK OF NOVA SCOTIA Bldg Portage and Garry St. PHONE 92-8291 A. S. BARDAL LTD. FUNERAL HOME 843 Sherbrook Street Selur likkistur og annast um út- farir. AUur útbúnaöur sá bezti. StofnaÖ 1894 SlMI 74-7474 J. J. Swanson & Co. LIMITED 308 AVENUE BLDG. WINNIPEG Fasteignasalar. Leigja hús. Út- vega peningalán og eldsábyrgö, bifreiðaábyrgÖ o.s. frv. Phone 92-7538 S. O. BJERRING Canadian Stamp Co. RUBBER & METAL STAMPS NOTARY & CORPORATE SEALS CELLULOID BUTTONS 324 Smilh Sl. Winnipeg PHONE 92-4624 J. Wilfrid Swanson & Co. Insurance in all its branches Real Estate - Mortgages - RenUls 210 POWER BUILDING Telephone 93-7181 Res. '40-34M LET US SERVE YOU EGGERTSON FUNERAL HOME Dauphin, Maniioba Eigandi ARNI EGGERTSON, Jr. Phone 74-7855 ESTIMATES FREE J. M. Ingimundson Re-Roofing — Asphalt Shingle* Insul-Bric Siding Vents Installed to Help Eliminate Condensation 632 Simcoe St. Winnipeg, Man. Gilbart Funeral Home Selkirk, Manitoba J. ROY GILBART Phone 3271 Selkirk Muir's Drug Store Ltd. J. CLUBB FAMILY DRUGGIST SERVING THE WEST END FOB 27 YEARS Phone 74-4422 Ellice & Home Dr. G. KRISTJANSSON 102 Osbome Medical Bldg. Phone 74-0222 Weston Office: Logan & Quelch Phone 74-5818 — Res. 74-0118 Phone 92-7025 H. J. H. PALMASON Chartered Accountant 505 Confederation Life Bullding WINNIPEG MANITOBA Dunwoody Saul Smith & Company Chartered Accountants Phone 92-2468 100 Princess St. Winnipeg, Maa And officea at: FORT WILLIAM - KENORA FORT FRANCES - ATIKOKAN Hafið H öf n í huga Heimili sólsetursbarnanna, Icelandic Old Folks’ Home Soc., 3498 Osler St„ Vancouver, B.C. Arlington Pharmacy Prescription Specialist Cor. Arlingíon and Sargenl SUnael 3-5550 We collect light, water and phone bills. Posl Offioe

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.