Lögberg - 17.05.1956, Side 8

Lögberg - 17.05.1956, Side 8
8 LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 17. MAÍ 1956 r Skreið . . . Úr borg og bygð The three-act play, In the Wake of the Storm, by Lauga Geir of Edinburg, N.D., which proved such an artistic suc- cess when it was performed in Winnipeg last fall, will be presented at: Winnipeg, Man., Thursday May 17th, at 8.15 Daylight Saving Time. First Federated Church, Banning & Sargent. Taking part in the play: Helen Reid Marge Blondal Helga Guttormson Guðbjörg Sigurdson Ron Bergman Alvin Blondal Hólmfríður Danielson Dave Jensson Thor Fjeldsted Gissur Elíasson. The play is sponsored by the Jon Sigurdson Chapter, I. O.D.E., and is produced and directed by Holmfridur Danielson. ☆ Ársþlng Bandalags lúterskra kvenna verður haldið í Winnipeg dagana 1., 2. og 3. júní n.k. Það er því áríðandi að þær konur, er hafa haft um hönd sölu á ársritinu „Árdís“, sendi tafarlaust peningana fyrir seld rit og jafnframt þau rit, er ekki hafa selst, til: Mrs. J. S. Gillles, 971 Dominion St., Winnipeg 10, Man., því bækur félagsins verða yfirskoðaðar 25. maní n.k. Ennfremur er þess vænst að erindi og mynd- ir, er birtast eiga í næsta riti, verði sem allra fyrst sendar til: Miss Ingu Bjarnason, Ste. 11A 570 Ellice Ave., Winnipeg 2, Man. eða: Ingibjörgu J. Ólafsson, Box 701, Selkirk Man. ☆ Mr. J. A. Vopni frá David- son, Sask., formaður viku- blaðasambandsins canadiska. var staddur í borginni í lok fyrri viku. Gunnar Erlendsson Pianist and Teacher STUDIO 657 Lipton St. Phone 72-1182 — VEITIÐ ATHYGLI — Á miðvikudaginn 23. maí n.k. gefst fólki kostur á að kaupa lifrapylsu og blóðmör hjá kvenfélagskonum Fyrsta lúterska safnaðar. — Salan verður frá kl. 12 um hádegi til kl. 8 um kvöldið í fundar- sal kirkjunnar. Notið tæki- færið að kaupa heita lifra- pylsu. ☆ The Women’s Association of The First Unitarian Church will have their annual spring tea and Coffee Party on Saturday May 26th in the lower auditorium of the Church at 2.30-5.30 p.m. Added attraction will be Home Cooking, Handicraft &, White Elephant. Come all and join the party! ú The Thirty-Second Annual Convenlion of the Lutheran Women's League of Manitoba (Icelandic) will be held at Winnipeg, Manitoba, June Ist, 2nd and 3rd, 1956, under the auspices of the Ladies Aids of the First Lutheran Church, Victor St. A Receiving Committee will be at the Church Friday morning, June lst to welcome all delegates. A luncheon will be served in the Church parlors 12.00 o’clock noon, prior to the commencement of the business session. Program will appear in next issue. Valdine Scrymgeour, Secretary. ☆ — DÁNARFREGN — Jón Gíslason fyrrum bóndi í grend við Bredenbury, Sask., lézt á elliheimilinu Höfn í Vancouver á föstudaginn hinn 4. þ. m., 85 ára að aldri, hinn mesti sæmdarmaður um alt; hann lætur eftir sig fjög- ur börn, Franklin í Church- bridge, Mrs. Victor Thorgeirs- son, Vancouver, Aðalstein, einnig í Vancouver, og Inga að Bredenbury. Séra E. S. Brynjólfsson flutti kveðjumál í Vancouver, en síðan var lík- ið flutt austur og fór útförin fram frá kirkju Cocordia- safnaðar hinn 10. þ.m. Séra Jóhann Fredriksson frá Glen- boro jarðsöng. MESSUBOÐ Fyrsta lúterska kirkja Sr. V. J. Eylands, Dr. Theol. Heimili 686 Banning Street. Sími 3-0744. Hvífasunnudagurinn Ferming með altarisgöngu kl. 11 f.h. Kvöldguðsþjónusta á ís- lenzku eins og venjulega. ☆ ST. STEPHEN'S LUTHERAN CHURCH — Silver Heights — Eric H. Sigmar, Pastor Services in St. James Y.M.C.A., Ferry Road South (just off Portage). Sunday, May 20th: Sunday School 9:45 A.M. Worship Service 11 A.M. ☆ Lúterska kirkjan í Selkirk Hvítasunnudag, 20. maí: Sunnudagaskóli kl. 10 árd. Ensk messa kl. 11 árd. Ferming ungmenna. Anthem. Kl. 7 síðdegis: Altarisganga safnaðarins. Engin ræða. Fólk boðið velkomið. S. Ólafsson Mr. Guttormur J. Gutt- ormsson skáld frá Riverton dvaldi í borginni nokkra daga í vikunni, sem leið, glaður og gunnreifur að vanda. ☆ Þau hjónin, Kjartan og Ása Eggertson, Hecla, Manitoba, urðu fyrir þeirri þungu sorg að missa son sinn, Kjartan Ásgeir á miðvikudaginn 9. maí af slysförum á Winnipeg- vatni. Kjartan Ásgeir var 22 ára að aldri, myndarlegur og góður drengur. Auk foreldra sinna lætur hann eftir sig tvær systur, Irene og Leila, og ömmur sínar, Bjarngerði Johnson og Guðlaugu Eggert- son. Útförin fór fram á mánu- daginn 14. maí. Séra Bragi Friðriksson flutti kveðjumál. ☆ Sealile Eining Memorial Fund til arðs fyrir „Stafholt“ í Blaine, Washington. 1. jan. 1955 til 1. jan. 1956 í minningu um Arthur Auguston, Rev. & Mrs. G. P. Johnson $2.50. í minningu um Margaret G. Cooper, Eining $2.00. 1 minningu um Runie Bardarson Dodd, Eining $2.00; Mr. og Mrs. Paul Olson $10.00; Mr. og Mrs. Allen Olson $5.00. í minningu um Rósa J. Johnson, Eining $2.00; Mrs. Jakobína Johnson $2.00. í minningu um Guðbjörgu Kárason, Eining $2.00; Vestri $5.00; Mr. og Mrs. J. Magnús- son $2.00; Mrs. Lillie Pálma- son $2.00. 1 minningu um Ástu Krist- ínu Norman, Eining $2.00. í minningu um Carolinu Olason, Eining $2.00. í minningu um Önnu Páls- son, Eining $2.00; Mrs. Lillie Pálmason $2.00. I minningu um George D. Peterson, Eining $2.00. í minningu um Svein George Richter, Eining $2.00. í minningu um Jónatan K. Steinberg, Eining $2.00, Mrs. Lillie Pálmason $2.00. Alls l'. jan. 1955 til 1. Jan. 1956 $52.50. Áður auglýst $1018.00 Alls $1070.50 Sent til J. J. Straumfjocd, Treasurer Stafholt, Blaine Wash. $1000.00 í sjóði 1. jan. 1956 70.50 Lillie Pálmason Treas. Framhald af bls. 1 merkilegt brautryðjendastarf á þessu sviði sem öðrum, flutti inn hjallaefni og aflaði upplýsinga um verkun skreið- ar, réð tvo norska sérfræð- inga til starfa, og voru þeir starfandi hér nokkur ár. Þess- ir menn, Oscar Totland og Thorolf Röberg voru á sínum tíma skipaðir skreiðarmats- stjórar, en 1952 var Kristján | Elíasson skipaður skreiðar- matsstjóri. — Þessir menn kenndu íslendingum að verka skreið. Fyrsíu skreiðarhjallana reisti á Islandi Beinteinn Bjarnason útgerðarmaður i Hafnarfirði og veitti Fiski- málanefnd honum styrk 1953, en það ár hófu margir skreið- arframleiðslu. Þeirra stór- virkastur var Skúli Thoraren- sen. Var þar með hafin fram- leiðsla á skreið sem haldist hefur til þessa dags, að und- anteknum árunum 1947 og 1948. Á stríðsárunum dróst j þessi framleiðsla saman og um tíma verkuðu aðeins tveir menn skreið, þeir Ingvar Vil* hjálmsson í Hafnarfirði og Óskar Jónsson í Hafnarfirði. Verkunnaraðferð var sniðin eftir aðferð Norð manna, enda hafa þeir mesta reynslu í þessum efnum, og reglugerð Fiskmats ríkisins var samin og sniðin eftir norskri fyrirmynd. Eftir að Samlag skreiðarframleiðenda kom til sögunnar og starfsemi þess jókst, kom æ betur í ljós, að skortur á þekkingu a mörkuðum í Afríku truflaði sölur þangað. Þótti nauðsyn til bera að afla upplýsinga fra neytendum sjálfum og inn- flytjendum í Afríku um helztu óskir þeirra um laS' marksgæði skreiðarinnar og afla vitneskju um álit þeirra á íslenzkri skreið. Bragi Eiríksson sendur lil Afríku Samþykkti því stjórn sam* lagsins að senda einn af starfs mönnum sínum þangað ofan- nefndra erinda. Var til ferð- arinnar valinn Bragi Eiríks- son. Fór hann til Afríku síðari hluta nóvembermánaðar og kom heim um miðbik janúar- Hefur hann samið skýrslu um ferð sína og eru ofannefndar k upplýsingar úr inngangi a® skýrslunni, sem stjórn Sam' lags skreiðarframleiðenda hefur sent blaðinu. Segh Bragi skreiðina vera orðna vel þekkta verzlunarvöru 1 Nigeríu og brezku og frönsku Kamerun. Telur hann nokkr' ar kvartanir neytenda mjóo athyglisverðar fyrir íslenzka framleiðendur. Er skýrslarl öll hin fróðlegasta og ma vænta þess, að upplýsing31 þær, sem þar eru gefnar lei®1 til frekari umbóta og e°n aukins útflutnings. —VÍSIR, 3. marz RATES, DATES AND DEPTH OF SEEÐING BARLEY The rate of seeding barley will depend on the germina- tion of the seed, the time of seeding and the tilth of the land. Sow more seed per acre with seed of low germina- tion, when sowing late in the season, and on land in poor tilth. The dates of seeding should be from April 15th to May 25th. Usually the early seeding gives the highest yield of the best quality grain. However, if wild oats are to be controlled, later cultivation and seeding is advised. The shallow seeding, up to one-inch deep if the seed is down to the moisture, gives a quicker maturing and a heavier crop. For further information write to: The Barley Improvement Institute, 206 Grain Exchange Building, Winnipeg 2, Manitoba. This space contributed by Manitoba Division Western Canada Breweries UREMYS Farewell to a Friend The doctor’s had his final call—he answered it the same As he has answered every call, no matter whence it came. He left behind his stethoscope, for there he’ill find no pain, But the little angel children will read Sólskin once again. There’s been a grand reunion beyond the fleecy skies When Sigurður embarked upon his trip to Paradise. The Hagyrðingafélag will be going as of old And he’ill write the poems and stories that on earth he left untold. There’ill be Stephan G. and Matthías and Egill and the rest, And maybe they’ill be joined by Jim Riley, Eddie Guest. For the barrier of language will mean nothing to them then In the universal brotherhood of men who've used the pen. Though we who loved him here below may drop a wayward tear There’ill be added joy in Heaven now that Sigurður is there. He’d seen so many go before, had stood so strongly by That we had a half a notion that the doctor couldn’t die. But we know that Death is master both of science and of art. He has done his duty nobly; he has acted out his part. We know that he was weary and we know he wanted rest, And we know that what has come to pass has happened for the best. But the memories we cherish will not waver or grow dim And we’ill strive our level best to be a little bit like him. ART REYKDAL

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.