Lögberg - 04.10.1956, Blaðsíða 7
LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 4. OKTÓBER 1956
7
8 of hverjum 10 kælurum á kanadiskum bílum
Inco málmar að verki í Kanada
g Plötur búnar til
kopar eru notaíar
fyrir bllakælara.
4 Kopar er einn af þeim málm-
um, sem fæst þegar Inco
starfsmenn grafa eftir, mylja,
bræða og hreinsa málmgrýti.
Q Bíla-kælarar eru settir
saman, kveiktir og
málaöir.
Þarfir kælara takmarka
fjölda kopar ræmanna.
úr Inco
I ræmur
eru búnir til
úr Inco kopar
g Á samsetningarsvæSinu I
bnaverksmiöjum eru kæl-
arar settir í blla og
flutningsblla.
Bíla-kælarar eru búnir til næstum eingöngu
úr kopar. Og á kanadiskum bílum er það að
mestu leyti Inco kopar. Hér er greint frá því
hversu kopar eykur atvinnu þúsundum
kanadiskra þegna:
1 # Til þess að frámleiða kopar er Inco
málmgrýti unnið, mulið, brætt og
hreinsað af kanadisku starfsfólki. Um
18,000 manns starfa fyrir Inco í Kanada.
2. Hreinn kopar er seldur kanadiskum
félögum til framleiðslu á koparpípum,
plötum, ræmum, teinum og vír. Þessi
félög veita atvinnu þúsundum manna og
kvenna.
3. Kopar ræmur eru notaðar af bílakælara
framleiðendum. Þar eru þær notaðar í
pípur fyrir bíla-kælara; gefur það fiölda
manns atvinnu.
4. Á bílasamsetningarsvæði í bílaverk-
smiðjum setja starfsmenn þessa kælara
í bíla og vöruflutningabíla.
Inco framleiðir yfir 250,000,000 pund af kopar
á ári hverju. Og meir en helmingur af þessum
kopar er noiaður af kanadiskum iðnaðar-
stofnunum.
BendiS eftir frium bœkl-
ingi meS myndum "The
Romance of Nickel”.
THE INTERNATIONAL NICKEL COMPANV OF CANADA, LIMITED
26 KING STREET WEST, TORONTO
I'i'ainlclða Inco Nlkkcl, Inco Nikkel inálinblciMling, ORC tcgund af Kopar, Cobnlt, Tclluriiiin, Sclcnium, Plntinuni, Pullailiiini og ulls konar nðra vcrðmn'to ninlnia.