Lögberg - 31.01.1957, Blaðsíða 1

Lögberg - 31.01.1957, Blaðsíða 1
SAVE MONEYl use LALLEMAND quick rising DRY YEAST In Vx Lb. Tlns Makes the Finest Bread Available at Your Favorite Grocer 22- ARGANGUR SAVE MONEYl use LALLEMAND quick rising DRY YEAST In Yt Lb. Tins Makes the Finest Bread Available at Your Favorite Grocer WINNIPEG, FIMMTUDAGINN 31. JANÚAR 1957 NUMER 5 FréHír frá Gimíi, 28. janúar. 1957 . BseJarráðsfundur var hald-- lnn á Gimli 1. janúar, kl. tíu *• h- Alt bæjarráðið var við- statt, en það skipa eftirfarandi JJ*nn: Barey Egilson, bæjar- ,J ' bæjarráðsmenn: Eric Jtefanson, Kardy Geirholm, onn Howardson og B. V. ^rnason. Málafærslumaður ar endurkosinn Arni G. Egg- ertson, Q.c, með $25.00 fasta- ^unum. Dr. George Johnson ar endurkosinn heilsu- og elferðarmála umsjónarmað- Er> með $75.00 árslaunum. Mr. ric Stefanson var skipaður dara-bæjarstjóri. H. B. Bed- otne var endurkosinn frið- omari með $50.00 árslaun. "irfarandi voru skipaðir í Jalfboða slökkviliðssveit: E. r- Anderson, formaður, J. T Heiðruð með samsæri rnason, vara-formaður, T. K. ^rnason, J. V. Thordarson, J. JJ: Menzies, H. E. Beddome, g1Ck Sprowl, Walter Stasiuk, • ^ricson og J. Robinson. í ^mu Park nefnd. G B lagnusson, B. Egilson, K. seirholm, B. V. Arnaason, D. lgniundson og M. Graboski. ^ftirfarandi nefndir voru KlPaðar fyrir árið 1957: — ^Wic Works: B. V. Arnason, " ^u-holm og J. T. Howard- nof" ;r0greglu- °S slökkviliðs- netnd: J. T. Howardson, K. eirnolm 0g E. Stefanson. Fjármála- og almennramála- nefnd: KfGeirholm, E. Stefan- son og B. V. Arnason. Eftir- farandi kaup var ákveðið fyrir að sitja á lögákveðnum bæjar- ráðsfundum: — Bæjarstjóri $10.00; bæjarráðsmenn $8.00; ennfremur að bæjarstjóra verði borgaðir $400.00 fyrir önnur ábyrgðarstörf. Ákveðið var að hafa lögákveðna fundi annan^, þriðjudag í hverjum mánuði. Árslaun starfsmanna fyrir 1957 vorú ákveðin: E. G. Anderson $2,700.00, H. E. Beddome $2,700.00, Albert Markússon $2,500.00, ennfrem- ur að auka-starfsmönnum verði borguð 95 cent á klukku- stund. Royal Canadian Moun- ted Police, sem annast um bæinn verði borgaðir $50.00 fyrir notkun á bifreið í þágu bæjarins og $50.00 fyrir húsa- leigu á lögreglustöð hvern mánuð. Samþykkt var að gefa $50.00 til Gimli-skautaskálans og'$40.00 til "Curling" skál- ans. Samþykt var að senda tvo fulltrúa á^nót Manitoba borga, bæja og þorpa, sem haldið var í Brandon dagana 14., 15. og 16. janúar. Samþykkt var greiðsla reikninga að upp- hæð $11,588.82, sem borgað Framhald á bls. 8 Safnasr ril feðra sinna su aðfaranótt síðastliðins h nnudags lézt að heimili sínu vaíft b°rg' Mr- Jonas J- Thor- össon fyrrum kaupmaður, h^n á tíunda áratug, en hefir V*rð' SVO sem L°gberg hin S skýrt frá- níræður n 8. desember síðastliðinn. ¦ Jonas var fæddur að Leik- sSUm * Haukadal í °ala- Fo í 8' desember árið 1868. vaíð r hans voru Thor" bó Ur Bergthorsson stór- Jó>, ^ Leikskalum og Kristín nannesdóttir frá Ytra-Leiti t ök°garströnd. Jónas fluttist Var,ftUrheims 1887- Hann t ar hfsgiaður maður, og mátti fram fTel em svo að segJa laet síðasta; hann binUr eftÍr Sig konu sína ^g1" J rgu Freysteinsdóttur, hina kon dugnaðar" °g myndar- úazf1' SV° °g tvær giæsilegar Watnr, þær Kristínu, gifta J. ^all 6r Johannson í Pine Mr X °g Berthu> sem glff er baii uank Revnolds, og eiga bró« !ma { Winnipeg. Einn b0r nf Jonas á lífi í Þessari me|' Thorarinn að nafni, en 0al halfsystkyna hans á ís- Mr. J. J. Thorvarðsson landi af seinna hjónabandi föður hans, er Sigurður Skjaldberg stórkaupmaður í Reykjavík. Útförin hófst á miðvikudag- inn með húskveðju á'heimil- inu, 768 Victor St., en að henni lokinni var kveðjuathöfn hald- in í Fyrstu lútersku kirkju. Dr. Valdimar J. Eylands flutti kveðjumál á báðum stöðum. Frú Jakobína Johnson Frú J a k o r>í n u Johnson, skáldkonu, var haldið fjöl- mennt samsæti af dr. K. S. Eymundson og frú hans á heimili þeirra í San Francisco, 12. janúar s.l. Var skáldkonan {•nokkurra daga heimsókn í Oakland í boði bræðranna Vigfúsar og Halldórs Helga- sona og frænda þeirra Vig- fúsar Jakobssonar og konu hans. Dr. Eymundson, formaður Islendingafélagsins í Norður- Kaliforníu, bauð gesti vel- komna, en íslenzki konsúllinn, séra S. O. Thorlakson, ávarp- aði skáldkonuna. Frú Jakobína mælti nokkur orð og las upp nokkur af kvæðum sínum, sum frumort á íslenzka tungu og önnur kvæði íslenzk, er hún hafði þýtt á ensku, við hinar beztu undirtektir, enda fer frúin með skáldskap af mikilli tilfinningu og alúð. Átta manna kór Islendinga- félagsins undir stjórn frú Louise Guðmunds söng nokk- ur ættjarðarlög. Fram voru bornar bæði íslenzkar (rúllu- pylsa, rúgbrauð, hnoðuð terta) og amerískar kræsingar. Enda þótt frú Jakobína sé komin nokkuð yfir sjötugt, fæst hún enn við kveðskap. Hennar er hin síunga sál lista- mannsins. Hún kallaði ljóða- gerð sína ekkert annað en ævingu og að sér væri nokkuð sama, hvaða dóm samtíminn legði á hana. Þetta væru æfingar, sem sér væri unun að, æfingar undir næsta líf, en þar vonaði hún, að hún mætti enn kveða. Þótti öllum íslendingum og Islandsvinum þar góður gest- ur, er frú Jakobína var. „Kertaljós," nýjasta kvæða- safn frú Jakobínu á íslenzku, er nú fyrir nokkru komið út í Reykjavík. Togarinn Goðanes fórst í fyrrinótt við Færeyjdr Togarinn liðaðisi sundur og sökk — 5 mönnum var bjargað úr sjónum Botnvörpungurinn Goðanes frá Norðfirði, fórst við Fær- eyjar í fyrrinótt. Tuttugu og fjögra manna áhöfn var á skipinu og tókst að bjarga öllum nema einum, skipstjór- anum, Pétri Hafsteini Sigurðs syni. — Skipið strandaði á blindskerjum út af Skálafirði í Færeyjum. — Togarinn Goða nesið tók niðri um 9 leytið í fyrrakvöld og mun björgun þeirra, sem bjargað varð hafa verið lokið um kl. 6.30 í gær- morgun. Fimm var bjargað úr sjónum eftir að skipið var sokkið. Goðanesið var að sækja 14 færeyska sjómenn til Færeyja. —Alþbl., 4. janúar Útvarpserindi um vestur-íslenzk skóld Um hátíðaleytið var útvarp- að yfir íslenzka Ríkisútvarpið tveim erindum, sem dr. Richard Beck prófessor hafði talað á segulband í Grand Forks að beiðni dagskrár- stjóra útvarpsins. Fjölluðu erindi þessi, er voru hvort um sig 25 mínútur að lengd, um þá skáldin Þor- stein Þ. Þorsteinsson og dr. Sigurð Júlíus Jóhannesson. Rakti höfundur í megindrátt- um æviferil þeirra, en ræddi sérstaklega um skáldskap þeirra og önnur ritstörf. Var erindunum vel tekið, eftir bréfum að dæma, sem höfundi hafa borizt af ýmsum stöðum á landinu. Þingsetning Á þriðjudaginn var fylkis- þingið í Manitoba sett af fylkisstjóranum, Hon. J. S. McDiarmid, að viðstöddu miklu fjölmenni; hærri fjár- lög en nokkru sinni áður verða lögð fyrir þing og ganga hækkanirnar e i n k u m til mentamála og vegabóta; stjórninni er ant um að þingi verði slitið áður en vorannir byrja og mun því gera alt sem í hennar valdi stendur til að hraða störöfum þess. Sýnt þykir, að málið um nýja kjördæmaskipun leiði til langra og ýtarlegra umræðna á þingi; búist er við fylkis- kosningum snemma næsta sumar. Hannes Kristjónsson lótinn Á miðvikudaginn í fyrri viku lézt á Almenna sjúkra- húsinu hér í borginni Hannes Kristjánsson fyrrum kaup- maður á Gimli, hinn mesti skýrleiks- og atorkumaður, 73 ára að aldrei; hann átti um langt skeið sæti í skólaráði Gimlibæjar og skemtigarðs- nefnd; auk hinnar ágætu konu sinnar, Elínar, lætur Hannes eftir sig sex sonu, Baldur, Kristján, Albert, Burbank, Ragnar ov Leó. Dæturnar eru Mrs. Charles Leonard og Mrs. Monty Westmacott. Barna- börnin eru ellefu. Tveir bræður Hannesar eru á lífi, þeir séra Albert í Blaine, Wash., og Tryggvi á Gimli; ennfremur ein systir, Mrs. F. Jones. Hannes var ástríkur heimil- isfaðir, og má það til fyrir- myndar teljast hve vel þau hjónin komu sínum stóra barnahóp til menta. Útförip var gerð frá Únítara kirkjunni á Gimli a föstudag- inn að viðstöddu miklu fjöl- menni undir forustu séra Philips M. Péturssonar. Flutti ræðu við þingsetningu Elman Guttormson, M.L.A. Er fylkisþingið í Manitoba kom saman til funda á þriðju-^ daginn var, flutti aðra aðal- ræðuna af hálfu stjórnar- flokksins, Mr. Elman Gutt- ormson, yngsti maður á þingi, sá er gekk sigrandi af hólmi við aukakosninguna, sem fram fór í St. George-kjördæminu 3. desember síðastliðinn.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.