Lögberg - 14.02.1957, Blaðsíða 7

Lögberg - 14.02.1957, Blaðsíða 7
LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 14. FEBRÚAR 1957 Ljóð Steins Steinarrs komin út ,FERÐ ÁN FYRIRHEITS" — heildarúigáfa af ljóðum Síeins 1934 fil 1954, er komin út. Þarna fæst heildarmynd af kveðskap Steins frá upphafi og kennir þar margra góðra grasa og er ekki um að sakast þó eitthvað af kyrktum gróðri sé inn á milli. Það bezta af kvæðum Steins ber hátt í ljóðagerð íslenzkri á þessari öld. Því verður ekki neitað með rökum og ættu þeir, sem hafa þær hugmyndir, að Steinn sé ekki annað en for- faðir atómljóða og ljóðrænn — „klessumálari", að endurskoða það mat. Það er vafalaust, að kveð- skapur Steins mun eignast sinn stað í bókmenntasögunni og ef til vill ekki fyrirferðar- minni en sumra annarra, sem mikið hefur verið hrósað. Fjölbreytni er mikil í kvæð- unum og tækni Steins í ljóða- gerð hefur mörgum orðið hættuleg fyrirmynd, sem kunna listina lakar en meist- arinn sjálfur. Af handahófi er hér gripið eitt kvæði innan úr miðri bók, sem heitir: Leyndarmál Þeim stutta tíma, fyrr en skip mitt fer, sem flytur mig á brott í hinzta sinni, Hamingjuóskir . . . til Islendinga í tilefni af 38. ársþingi Þjóðræknis- félagsins, sem haldið verður í Winnipeg, 18.—20. febrúar 1957. Baldwinson's Sherbrook Home Bakery Cor. Eilice and Simcoe SUnset 3-6127 Winnipeg Hamingjuóskir ... til íslendinga í tilefni af 38. ársþingi Þjóðræknis- félagsins, sem haldið verður í Winnipeg, 18.—20. febrúar 1957. Shhldðu 0Jiw^ StohíL SUnset 3-7345 SARGENT ot DOMINION WINNIPEG, MAN. HAMINGJUÓSKIR . . . til íslendinga í tilefni af 38. ásrþingi þjóðræknisfélagsins^ sem haldið verður í Winnipeg, 18-20 feb. 1957. WESTERN PAINT CO. LIMITED "The Painter's Supply House Since 19CÍ8" Phone 93-7395 521 HARGRAVE ST. WINNIPEG Hugheilar árnaðaróskir til Vestur-íslendinga á þrítugasta og áttunda ársþingi Þjóðræknisfélagsins 1957. Þökk fyrir drengileg við- skipti á liðinni tíð, og ósk um sameiginlega hagkvæmt viðskiptasamband á kom- andi árum. BOOTH FISHERIES Canadian Co. Ltd. 2nd floor, Boldry Bldg. PHONE 92-2101 WINNIPEG, MAN. Western Soles ot King ond Suthcrland ég vildi gjarnan verja í návist þinni og velta þungri byrði af hjarta mér. Við börðumst lengi dags við óvin einn, og oftast litlum sigri hrósa máttum, hann beið við fótmál hvert í öllum áttum og andlit hans ei þekkti maður neinn. Að sigra þennan óvin eða deyja var okkur báðum tveim á herðar lagt. Og þér, sem eftir verður, vil 4g segja: Eitt vopn er til, eitt vopn, þó enginn þekki, og vegna þess skal leyndarmálið sagt. Nei, skip mitt býst á brott. Ég get það ekki. —Mbl. 19. des. Aldorhát-tur „Slafar" ræna fjöri og frið, af frelsinu ganga dauðu. Spellin iðka að spiltra sið, sporhundarnir rauðu. Það er fátt um friðaþátt fýkur að sáttaskjóli. Lítilsmáttar leikinn grátt lymskan hátt á stóli. Ungverjar Þrautir mæða margra önd mótgangs flæða tárin. Máttur gæða og heilög hönd hlúi og græði sárin. Janúar veður Kyljan úfin kyrjar hátt köld er sú um bólin. Dregur súg að dyragátt döpur hlúar sólin. Ásgeir Gíslason Kennarinn: — Getið þér sagt mér eitthvað um vísinda- menn 17. aldarinnár? Nemandinn: — Þeir allir dánir. eru Afgreiðslumaðurinn: — Þetta er góður' vindill, þér getið boðið hann hverjum sem er. Viðskiptavinurinn: — Það er nú ágætt, en ég vil fá vindil, sem ég get reykt sjálfur. HAMINGJUÓSKIR . . . til íslendinga í tilefni af 38. ásrþingi þjóðræknisfélagsins, sem haldið verður í Winnipeg, 18-20 feb. 1957. VARIETÝ SHOPPE LOVISA BERGMAN SPruce 4-4132 630 NOTRE DAME AVE. og 697 SARGENT AVE. Við bjóðum íslendinga velkomna á þrítugasta og áttunda ársþing Þjóðræknisfélagsins 1957, og þökkum góða viðkynningu og vinsamleg viðskipti þeirra, sem við höfum notið í liðinni tíð, og vonum að njóta í framtíðinni. Conadian Fish Producers Limired J. H. PAGE, forstjóri^ N.W. Cor. Chombcrs and Hcnry WINNIPEG SPruce 4-7451 STEELE-BRIGGS FORÁGE CROP SEEDS Carefully cleaned to grade on our own equipment BROME CERTIFIED No. 1 SEED TIMOTHY No. 1 SEED FLAX MARINE No. 1 SEED FLAX REDWOOD No. 1 SEED SWEET CLOVER, ALL VARIETIES PEAS DASHAWAY No. 1 SEED SEED GRAIN—MOST VARIETIES AND GRADES Ask for Price List STEELE BRIGGS SEEDS LIMITED WINNIPEG, MAN. TELEPHONE 92-8551 Also Qt Regina and Edmonton Congratulations to . . . the lcelandic People on the occasion of the thirty-eighth annual gathering of the lcelandic National League in Winnipeg, 1957. We are now, as alwoys, ready to serve you with READY-MIXED CONCRETE, BUILDERS' SUPPLIES, COAL AND COKE SUnset 3-7251 MCPURDY CUPPLY fjO. LTD. •*¦'¦¦¦ ^^ RlllinFRC' **-r CIIDDI ICC \^ __\rr\K\ BUILDERS SUPPLIES and COAL ERIN and SARGENT AVENUE WINNIPEG, MANITOBA SAND AND GRAVEL PITS — BIRD'S HILL, MANITOBA

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.