Lögberg - 07.03.1957, Blaðsíða 5

Lögberg - 07.03.1957, Blaðsíða 5
LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 7. MARZ 1957 5 >~V v ^ ^ VvWt'?tV ▼ V vWtvV ÁHteAHÁL IWENNA- Ritstjóri: INGIBJÖRG JÓNSSON Kúgun er skaðvænleg — Hvernig á að haga uppeldi barna — pULLORÐIÐ fólk má ekki kúga börnin. En það má eldur ekki þola að börnin eiti sig kúgun eða ofríki. Aase Gruda Skard heitir n°rsk kona, sem er sálfræð- lngur, og ritar um nútíma uPPeldi barna. Þetta svokall- a®a „nútíma uppeldi“ þykir ekki á marga fiska. Mörgum Wöskrar uppeldið (eða þá eldur uppeldisleysi) á vorum u°gum, og þegar „nútíma upp- eldi“ er nefnt dettur flestum í ug óartarormar, sem hafa ^erið uppaldir við svo mikið relsi, að þeir álíta að allt sé ser leyfilegt. Og þeir, sem hafa | eitthvað saman við slík börn a sælda fyllast örvæntingu. Tillit hl annarra En hvað er eiginlega nú- 1Ula uppeldi? Því lýsir frú kard að nokkru í bók um uPPeldi. Frú Sk^rd er dósent 1 sálfræði og hefir barnasál- ræði að sérgrein. Sjálf er hún thargra barna móðir. — At- ugasemdir hennar um upp- e di eru vafalaust þess virði, a toreldrar kynnist þeim. 1 sambúð manna verða á- Vallt gerðar kröfur til hvers einstaklings. Hver um sig erður að taka tillit til ann- ara °g tn samfélagsins í heild, egir sálfræðingurinn meðal ^PUars. — Smátt og smátt erða börnin að lúta þessum a*°1'Um' En kröfunum verður stilla í hóf eftir þeim skil- r um, sem fyrir hendi eru la barninu, eftir því sem það a uar. Við ætlumst ekki til ess að barnið gangi, fyrr en a hefir þroska til þess. Og þe ællumst ekki heldur til ess að börnin þvoi sér sjálf, jj^rr en þau geta stjórnað ndum sínum og skilja hvað yau eru að gera. f Vi» 9etum ekki alliaf sigur br l33 k°rnin seu ekki jafn fó]°k Uð * huSsun og fullorðið rev ’ °S kafl ekki sömu ,þó f Siu °§ þekkingu, hafa þau IUUkominn rétt til að hafa i ar skoðanir. Þau hafa einn- rétt61! í11 að láta Þær 1 11 ós og hli +tU Þess> a^ á þau sé Börnin hafa líka rétt til þess að hafa tilfinningar. Þau hafa rétt til þess að vera glöð og hoppa af kæti, verða reið og æst. En þar með er ekki sagt að slegið skuli undan og látið eftir þeim vegna þess að þau gráta, heldur ekki að þau skuli fá það, sem þau vilja fá þegar þau reiðast. Vitanlega hafa menn rétt til að berjast fyrir því, sem manni er kært — en það er ekki alltaf hægt að sigra í bardaga — og ekki er það heldur hollt að tapa alltaf. Það er leyfilegt að láta í ljós tilfinningar sínar, þangað til þroskinn er orðinn svo mikill, að hægt er að leggja á þær hömlur og sigrast á þeiin, án alltof mikillar áreynslu. Ákveðnar reglur eru stuðningur Börn verða að fá að reyna það, að allt fer ekki eftir þeirra óskum eða vilja. — Þyngdarlögmálið hefir sín áhrif, hvað sem börnin vilja. Aðrir hafa leyfi til að gera kröfur, hafa óskir og réttindi, sem eru eins mikilvæg eins og óskir barnanna. Fullorðið fólk hefir leyfi til að verja sig, verjá vinnu sína og þá hluti, sem það á, fyrir skemmdum. Börnin munu fljótt sjá, að það er tryggihg í því að hafa fastar reglur, sem hvíla á skynsamlegum grundvelli. — Þau munu brátt skilja ástæð- urnar fyrir reglunum. Smátt og smátt geta þau líka farið að eiga hlut í því að setja lög og reglur fyrir hið litla sam- félag. Og börnin þurfa á þeim stuðningi að halda, sem ákveð- in lög og reglur veita. En sjálf- sagt skilyrði er að boð og bönn sé skynsamlega og rétt- lát og að börnin fái í vaxandi mæli að eiga hlutdeild í þeim lögum og reglum, sem gilda eiga. Lýðræðisþjóðir vilja ekki hafa harðstjóra. Því mega for- eldrar ekki stjórna bornum sínum með harðri hendi. En það er heldur ekki hægt að sætta sig við það að börnin vaði uppi og ætli sér að kúga foreldra sína. Minningarorð Frímann K. Sigfússon andaðist á sjúkrahúsi í Bellingham, Wash., fimmtu- daginn 18. október 1956, 81 árs að aldri. Hann var fæddur 18. nóvember 1875 að Bakka í Norður-Múlasýslu á íslandi; foreldrar hans voru Sveinn Kristinn Sigfússon og Kristín Jónasdóttir. Hann ólst upp að Mpuntain, N.D.; flutti til Pine Valley, Man., Canada, og þaðan til Blaine, Wash., og var þar kaupmaður í mörg ár, en síðustu 39 árin var hann í Bellingham, Wash. Frímann var vel gefinn maður, vel lesinn og hafði yndi af góðum bókum; ágætis íslendingur var hann og unni öllu íslenzku; hann var félags- lyndur og tilheyrði íslenzkum félagsskap og lúterskri kirkju. Einnig fylgdist hann vel með stjórn og mannfélagsmálum; hann naut góðrar menntunar og var um eitt skeið við ríkis- háskólann í Grand Forks, North Dakota. Á seinni árum fékkst hann við innanhússkreytingar, þar til heilsan bilaði; tók hann þá upp sér til, dægrastyttingar að mála myndir og tókst það með afbrigðum vel. Frímann var tvíkvæntur, fyrri kona hans var Kristín, dóttir Kristjáns Casper og konu hans Kristbjargar, en hann missti hana frá 5 ungum börnum 1910, og lifa nú þrjú af þeim föður sinn; einn sonur, Sigfús, tvær dætur, Bertha Mclnnes og Helga Brown. Frímann kvæntist í annað sinn Josefínu, ágætis- og dugnaðarkonu, sem reyndist stjúpbörnum sínum sem bezta móðirjforeldrar hennar voru þau hjónin Magnús og Stein- unn Josephson. Nú lifir hún mann sinn ásamt 9 börnuml þeirra, sem eru fjórir synir: Theodore, Jennings, Wilber og Kris; fimm dætur: Margrét, Mrs. Kroman; Oline, Mrs. Sander; Laura, Mrs. Clarke; Eleanor, Mrs. Graven; Lacile, Mrs. Willey; 19 barnabörn, 12 barnabörn. Frímann var lagður til hinstu hvíldar í grafreit Bellingham-bæj ar. Rev. Clarencg Haugen las kveðjumál. — Blessuð sé minning hans. O. J. ■VISIR Subscription Blank ?rSLTUMBIA pRESS LTD. u Kennedy Street, Winnipeg 2 1 enclose $ .. for ... eiandic weekly, Lögberg. Name aDDRESS City .. subscription t,o the Zone Eini fáninn sem allir i eru sammála um Tákn alls. sem bezt er í náttúrunni . . . að rétta hjálpandi hendi þeim er þuría . . . að sýna hjartagæzku . . . að veita sjúkum hjálp . . . að hugga hrelda. Haldið uppi slíkum fána í Canada! Munið eftir RED CROSS

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.