Lögberg - 30.05.1957, Blaðsíða 3

Lögberg - 30.05.1957, Blaðsíða 3
LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 30. MAÍ 1957 3 tilheyrði. Hann var svo vel að sér í landsmálinu og kunni svo að meta margt ágæti enskra bókmenta, að hann tók þar fram mörgum, er notið höfðu margfaldrar skólament- unar til móts við hann. Hann náði ágætu \%ldi á ensku máli og varð ritfær jöfnum hönd- um á íslenzku og ensku. Það gefur að skilja að mað- ur, sem hafði þetta til að bera, mundi fá mörg hlutverk að inna af hendi. Enda reyndist það svo. í íslenzkum félags- málum átti hann tilþrifamik- inn þátt. Hann var þar sjálf- sagður forystumaður og lét þar í té stórmerk áhrif og fjöl- breytt starf. Hann var for- maður Sunnudaga skólans í Glenboro-söfnuði í 21 ár, og kenndi þar enn lengur. Lengst af var hann í sóknarnefnd og í 26 ár forseti þeirrar nefndar. í samvinnu safnaðanna fjögra í Argyle-prestakalli skapaði hann einnig lengi forsæti. Oft átti hann sæti á kirkjuþingum og í fleiri ár var hann með- limur stjórnarnefndar lút- erska kirkjufélagsins. Alls staðar kom fram hans einlæga viðleitni að vera að liði, að sýna sangirni í öllum málum, og að láta sér meirá umhugað um að vera en sýnast. I sam- vinnu var hann mjög gæfur án þess að skorta festu, heill og óskiptur stuðningsmaður þess er hann unni. Drenglyndi og ósérhlífni áttu samleið hjá honum. Öll óheilindi voru honum mjög fjærri. Þó hann ætti þannig ríkan þátt í íslenzku félagslífi, kom \ ÚRtWRYS M.D. 388 Itw/skoUJljOVL Er þér vitíð hvað yður vunhagur um, cn eruð ekki viss um livar skuli finna það. er bezt að fletta GULU HIjAÐSIÐUNUM. þar scin er að finna í stafrófsröð nöfn. staðsetnlngu við- skiptastofmina, einstakl- inga 0|j prófosslonallsta. Með því að nota GUI/U UTiAÐSÍÐUHNAR eetur ein símalirhisring komlð því í verk sem að öðrum kosti tíeki klukkustundir. Er mínútur REIKNAST hann ekki síður við sögu í al- mennum málum í canadísku þjóðlífi. Naut hann einnig þar almennrar viðurkenningar íem atkvæðamaður. Skipaði hann fjölmargar ábyrgðar- stöður með sóma. Var í bæjar- stjórn í tíu ár, nokkuð af þeim tíma skrifari og féhirðir. For- maður um hríð í samtökum verzlunarmanna (Board of Trade) og einnig skrifari. í 42 ár var hann skrifari í hér- aðsrétti (Clerk of County Court), lögregludómari í mörg ár og friðdómari í 26 ár. Ávalt hlaðinn starfi til almennings- heilla, sem leyst var af hendi með alúð og prýði. í tólf ár var Júlíus eigandi og ritstjóri blaðsins “Western Prairy Gazette,” sem nú ber nafnið “Glenboro Gazette.” Var það í viðbót við öll önnur störf. Honum var létt um að semja og komu frá hans hendi margar góðar og hollar rit- gerðir. Annálaðar voru ævi- minningar hans. Eins og kunnugt er, ritaði hann mikið í vestur-íslenzk blöð — fréttir, æviminningar og ritgerðir um ýms efni. Var það vel metið og naut vinsælda. Hann ritaði sögu Argyle-bygðar sem þátt í bók Dr. Tryggva, Sögu Is- lendinga í Vesturheimi. Hann átti fræðimanns upplag og sterka hneigð til ritverka, en gat aðeins sinnt því í hjá- verkum. Einn kaflann átti hann í bókinni “Foreldrar mínir,“ sem Finnbogi Guðr mundsson gaf út. Þetta eru nokkur atriði úr lífi þessa merka samferða- manns. Fjölmargir minnast hans einkum sem tryggs vin- ar, er þeir eiga mikið upp að unna. Það er auðvelt að hugsa um hann þannig. Það gefur af honum sanna mynd. Kristilegt bróðurþel átti hjá honum djúpar rætur og kristilegar hugsjónir voru honum mjög hjartfólgnar. Eftir því sem árin liðu, sá hann sífelt skýrar hið sanna takmark lífsins fyr- ir lærisveina Jesú Krists — ,,að öðlast lífið í hans nafni.“ Það var hans auðmjúk þrá. Það er bjart yfir minningu hans. Guðni Júlíus Oleson var fæddur 22. maí 1882, í nánd við Gimli, Manitoba. Foreldr- ar hans voru þau hjónin Eyjólfur Jónsson og Sigurveig Sigurðardóttir, er fluttu til Vesturheims 1878 frá Dalhús- um í Skriðdal í Suður-Múla- sýslu. Fjölskyldan flutti til Argylebygðar 1892, og átti þar heimili sétíð síðan. Sextán ára gamall misti hann föður sinn og varð stoð móður sinnar. Hann giftist Kristínu Tómas- dóttur, ættaðri frá Hólum í Hjaltadal 10. febrúar 1911. Stundúðu þau bú í eitt ár í svonefndri Hólabygð. Fluttu þá til Glenboro. Varð þar heimili þeirra upp frá því. Eignuðust þau fjögur börn. Elín Sigurveig dó á fyrsta ári. Hin eru: dr. Tryggvi, kennari Business and Professional Cards Minnist BETEL í erfðaskróm yðar SELKIRK METAL PRODUCTS Reykháfar, öruggasta eldsvörn, og ávalt hreinlr. Hitaeiningar- rör, ný uppfynding. Sparar eldi- vitS, heldur hita frá atS rjúka út met5 reyknum.—SkrifitS, slmit5 tll KELLY SVEINSSON 625 WaU St. Winnlpeg Just North of Portage Ave. SUnset 3-3744 — SUnset 3-4431 G. F. Jonasson, Pres. 8c Man. Dir. Keystone Fisheries Limited Wholesale Dlstributors of FRESH AND FROZEN FISH 60 Louise Street Stml 92-6227 \ — S. O. BJERRING Canadian Stamp Co. RUBBER & METAL STAM^ • NOTARY & CORPÖRATE SEALS cellUloid BUTTONS Van's Electric Ltd. 636 Sargenl Ave. Authorized Home Appliance Dealers GENERAL ELECTRIC — ADMIRAL McCLARY ELECTRIC — MOFFAT SUnset 3-4890 A. S. BARDAL LTD. funeral home 843 Sherbrook Street Selur likkistur og annast um út- farir. Allur útbúnaCur sá, bezti. StofnatS 1894 SPruce 4-7474 FRÁ VINI, P. T. Guttormsson BARRISTER, SOLICITOR, NOTARY PUBLIC 474 Grðin Exehonge Bldg. 167 Lombord Street Office PHone 92-4829 Residence 43-3864 Oífice Phone Res. 92-4762 SPruce 2-6115 Dr. L. A. Sigurdson 528 MEDICAL ARTS BUILDING Office Hours: 4 p.m.—6 p.m. and by appolntment. SPruce 4-7855 ESTIM£ÍÍe J. M. Ingimundson Re-Roofing — Asphalt Shingle* Insul-Bric Siding Vents Installed to Help EUminate Condensation 632 Slmcoe St. Winnipeg, Man. PARKER. TALLIN, KRIST- JANSSON, PARKER AND MARTIN BAKRISTERS — SOLICITORS Ben C. Parker. Q.C. (1910-1951) B Stuart Parker. CUve K. Tallln. Q.C.. A. F. Krlstjansson, Hugh B. Parker. W. Steward Martin 5th n. Canadian Bank of Commerce Building, 389 Main Street Winnipeg 2, Man. Phone 92-3561 Muir's Drug Store Lld. J. CLUBB FAMILY DRUGGIST serving the west end for 27 YEARS SPruce 4-4422 EUlce & Home Thorvaldson, Eggertson. Bastin & Stringer Banristers and Solicitors 209 BANK OF NOVA SCOTIA Bldg. Portage and Garry St. PHONE 92-8291 Dr. G. KRISTJANSSON 102 Osbome Medical Bldg. SPruce 4-0222 Weston Office: Logan & Quelch SPruce 4-5818 Res.: SPruce 4-0118 J. J. Swanson & Co. LIMITED 308 AVENUE BLDG. WINNIPEG Fasteignasalar. Leigja hús. Ct- vega peningalAn og eldsábyrgC, bifreitSaAbyrgtS o.s. frv. Phone 92-7538 S. A. Thorarinson Barrister and Solicitor 2nd Floor Crown Trust Bldg. S64 MAIN ST. Office Phone 92-7051 Heimasimi 40-6488 CANADIAN FISH PRODUCERS LTD. J. H. PAGE. Managing Director Wholesale Distributors of Fresh and Frozen Fish 311 CHAMBERS STREET Office: Res.: SPruce 4-7451 SPruce 2-3917 Dunwoody Saul Smiih & Company Chartered AccountanU Phone 82-2468 100 Prtncess St. Winnlpeg. Man And offices at: FORT WILLIAM - KENORA FORT FRANCES - ATIKOKAN við Manitoba háskólann, gift- ur Elvu Eyford; Thomas í Glenboro. Barnabörnin eru 9. í Glenboro rak Júlíus verzlun með akuryrkjuverkfæri í meir en 40 ár. Gaf út blaðið “West- ern Prairie Gazette“ og var ritstjóri þess. Tók hann ríkan þátt í íslenzku félagslífi og veitti þar forystu. Skipaði mörg ábyrgðarmikil embætti í sínu héraði. Síðustu árin var hann bilaður að heilsu. Lézt 9. marz 1957. —K. K. Ó. The Business Clinic Anna Larusson — Florence KeUett 1410 Erin Street Phone SPruce 5-6676 Bookkeeplng - Income lu Insurance Dr. ROBERT BLACK Sérfræöingur 1 augna, eyrna, nef og hálssjúkdömum. 401 MEDIGAL ARTS BLDG. Graham and Kennedy St. Skrifstofustmt 92-3861 Heimasími 40-3794

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.