Lögberg - 30.05.1957, Blaðsíða 5

Lögberg - 30.05.1957, Blaðsíða 5
LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 30. MAÍ 1957 5 V?VV¥?VWVVVVVVVVv LVENNA 41 ' Ritstjóri: INGIBJÖRG JÓNSSON íslenzkt námsfólk brautskráð frá Manitobaháskóla Framfarir í yísindum seinusfu fuftugu árin Master oí Science Björn Sigurbjörnsson, B.S.A. Thesis: — Cytological and Morphological in Bromus inermis Leves. Foreldrar: Sigurbjörn Þorkelsson og frú Unnur Haraldsdóttir, Reykjavík, Island. Daniel Peter Snidal, M.D. Thesis: The effect of Ob- struction to Breathing on the Ventilatory Response to Carbon Dioxide. Foreldrar: Dr. og Mrs. J. G. Snidal, Winnipeg. Richard Allan Johnson, B.Sc. Thesis: Nonlinear Circuit Analysis. Foreldrar: Skúli heitinn Johnson prófessor og Mrs. Johnson, Winnipeg. Master oí Education Valdimar Hjálmar Lárusson, B.A., sonur Pálma Lárus- sonar, fyrrum á Gimli, nú í Winnipeg. , Gloria Olive Sivertson, B.A. Foreldrar: Peter heitinn Sivertson og Maria Sivert- son, Winnipeg. Bachelor of Pedagogy Norma Olive Johnson, B.A., dóttir Mr. og Mrs. George E. Johnson. Conrad Wilhelm Sigurdson, B.A., sonur Mrs. Pétur Sigurdur, Camp Morton, Man. I Doctor of Medicine Barry Gilbert Wyatt Arnason, Honors. Foreldrar: Dr. og Mrs. I. Gilbert Arnason, Winnipeg. Berthor Jens Bergman. For- eldrar Jón og Anna (Péturs- son) Bergman (bæði látin). Fóstursonur Bergmanssystr- anna, er reka vefnaðarvöru verzlanir hér í borg. Daniel Halldor Johnson, B, Sc. Winner of General Practi- tioner’s Association Prize of $150.00 for the most dist- inguished record as interne (St. Boniface Hospital). — Sonur Mrs. J. G. Johnson, 682 Alverstone Street, Win- nipeg. Harold Kieth Stinson. For- eldrar: Harold og Aurora (Sigvaldason) Stinson. Bachelor of Science in Medicine Harold David Jónasson, M.D. Foreldrar: John D. og Louise Jónasson, Charles- wood, Man. lan Moore Morrow, M.D. For- eldrar Dr. James og Emma (Jóhannesson) Morrow, (bæði látin). Bachelor of Laws John Calvin Bjornson, B.A. Foreldrar: Mr. og Mrs. O. F. Bjornson, Lac du Bonnet. Bachelor of Science in Engineering Civil Marvin Tryggvi Louis Swan- son. Hlaut tvenn verðlaun. Lieut. James Wallace Black Memorial Thesis Prize (for best graduating thesis by students in fourth year Civil Engineering $50.00, and Canadian Construction As- sociation Thesis Price (for best graduating thesis in Engineering on a construc- tion topic). Foreldrar: Harry og Bertha (Thorvardson) Swanson, Riverton, Man. Junius Jacob Fridfinnsson. Foreldar: Kristmundur N. S. og Jakobína (Jakobsson) Friðfinnson, Árborg, Man. Paul Nevers Bardal. Foreldr- ar: Ólafur og Nina (Nevers) Bardal. Kenneth Steingrímur Jónsson. Foreldrar: Sigurgeir og Guðný (Solmundson) Jóns- son, Hecla, Man. (Electrical) Donald Kenneth Johnson. Foreldrar: Fjóla (Kristjáns- son) Johnson og Paul heit- inn Johnson frá Lundar, Man. William Donald Johnson. (Mechanical) William Ingimar Crow. For- eldrar: William og Kristjana (Ingjaldson) Crow, Winni- Peg. Bachelor of Science (Honors Course) Solberg Einar Sigurdson. For- eldrar: Stefán og Rúna Sigurdson, Riverton, Man. (General Course) Theodore David Einarson. Kenneth Vilhelm Paulson. Foreldrar: — Mrs. Björg (Bjornson) Paulson og Paul heitinn Paulson. Ann Melanie Petursson. (Commerce) John Edvald Sigurjónsson. Foreldrar: Mr. og Mrs. J. E. Sigurjónsson, Melita, Man. (Agriculíure) Wilfred Leonard Arnason, Gimli. Bachelor of Arts Lorraine Anne Benson Alice Lillian Erickson George Morton Goodman Andrea Kathleen Sigurjóns- son. Foreldrar: Mr. og Mrs. J. E. Sigurjónsson, Melita, Man. Conrad Vilhelm Sigurdson. Agriculture Diploma Warren Lyngard Sigurdson. Diploma in Dairying George Sigurdur Hibbert Peter Donald Martin. Bachélor of Science in Home Economics Margaret Alice Paine. For- eldrar: Dr. Alfred og T h e o d i s (Marteinsson) Paine, Ninette, Man. ----0---- Fró Saskatchewan háskóla Bachelor af Arts Lynn Katherine Arnason, Saskatoon, Sask. — With Distinction in Arts and Sci- ence and winner of the Honors Bursary in Biology. Bachelor of Education Vernhard Ragnar Josephson, Elfros, Sask. Bachelor of Science in Mechanical Engineering David Gregory Eyolfson, Wynyard, Sask. Bernard Dale Olafson, Eston, Sask. Louis Espolin Torfason, Wadena, Sask. Bachelor of Science in Pharmacy Donovan Carl Einarsson, Dodsland, Sask. Harald Sigurdur W. Mercer, Theodore, Sask. Diploma in Agricullure Stanleyí Joseph Austman, Kenaston, Sask. Associate in Arts Elaine Elizabeth Arnason, Regina, Sask. Diploma in Nursing, — ' Public Health Marguerite Loraine Magnus- son, Leslie, Sask. The B o w m a n Brothers’ Prize in Agricultural Mech- anics was won by Frederick Henry Bjornson, Elfros, Sask. --------------0---- Frá Valparaiso háskólanum Norman Anderson, Majored in Business Administration and Accounting — Honors. Foreldrar: Eyvindur S. Anderson og Laufey heitin (Gudmundson) Anderson, Wilmette, 111. ----0---- Því miður hefir okkur ekki verið mögulegt að fá upplýs- ingar um foreldra allra ís- lenzkra nemenda, sem eru á þessurn lista, og væri það ,þegið með þökkum ef blaðinu væru sendar þær upplýsingar og eins nöfn þeirra, er kunna að hafa fallið úr. Framhald af bls. 4 nýju undralyfi, sem nefndist cortisone. Síðan kom annað samskonar meðal, sem nefnt hefir verið „ACTH“. Þessi meðul lækna að vísu ekki liða- gigt, en þau lina þjáningar svo að menn geta hreyft sig. Þau eru undanfari þess, að hægt sé að lækna þennan kvalafulla sjúkdóm. Þau telj- ast til hormónameðala. Róunarmeðal Meðal nýjustu uppgötvana í lyfjaíræðinni eru hin svo- nefndu róunarmeðul, chlor- promazine og reserpine. Þau hafa komið að góðu gani hjá geðsjúkum mönnum, vegna þess hve oft hefir tekizt að lækna með þeim þá, sem haldnir eru af þunglyndi og bölsýni. Kopiinn Fyrsti koptinn var smíðað- ur og honum flogið 1939. Hafði hann ýmsa kosti fram yfir flugvélar, svo sem að hann gat lent á örlitlum blettl, tekið sig beint upp og flogið aftur á bak og á hlið. Kopt- arnir hafa reynzt vel, jafnvel við björgun úr sjávarháska. En nýjasta flugtækið er það sem Bandaríkjamenn kalla „fljúgandi borð“ og kom fram á sjónarsviðið 1955. Er það fleiki á stærð við borðdúk og ber eitt mann, en hann stýrir farartækinu með því að færa sig til og halla því í þá áttina, sem það á 'að fljúga. Þoíur í lok seinna heimsstríðsins fóru Þjóðverjar að beita ein- kennilegum flugvélum, er ekki höfðu neina loftskrúfu. Þetta voru hinar svokölluðu þotur ,sem soga inn á sig loft, þétta það o gblanda með fljót- andi eldsneyti og kveikja svo í. En við þrýstinginn, sem þá verður af hitanum fæst aflið, sem knýr þær áfram. Þetta kom bandamönnum að vísu ekki á óvart, því að þegar 1930 hafði verið tekið einkaleyfi á þessari uppgötvun og 1938 höfðu verið gerðar nokkrar tilraunir með slík farartæki. Það var þó ekki fyrr en 1941, að Bretar endurbættu þessa uppgötvun, og síðan eru þotur algengar. Rákellur Þær voru nokkurs konar leikföng þangað til 8. sept. 1944, að Þjóðverjar sendu fyrstaV-flugskeytið til Lun- aúna. Upp úr stríðinu hófust tilraunir með rákettur fyrir alvöru í Bandaríkjunum. Þá kom fram rákettan, sem köll- uð var WAC-Corporal. Henni var skotið upp í loftið 1949 og komst hún í 250 enskra mílna hæð. Nú hafa Bandaríkin smíðað þrefalda rákettu, sem nefnist Vanguard, og á hún að bera gervihnettina upp í háloftin innan skamms. Gerviefni Celluloid var fundið upp skömmu eftir þrælastríðið. Bakelite var fundið upp 1909, og ryon var fundið upp 1911. En öld gerviefnanna hefst ekki fyrir alvöru fyrr en 1938, þegar byrjað var að nota nylon í fatnað. Og síðan kom hvert gerviefnið á fætur öðru: Dakron, dynel, orlon og mörg önnur. Þá kom plastið, sem er til allra hluta nytsamlegt. Það er notað í garðslöngur, glugga, útvarpstæki, bíla, hnappa, diska og ótal margt annað, og nú er farið að tala um það sem byggingarefni. Niðurlag í naesla blaði ENDURKJÓSIÐ í SELKIRK KJÖRDÆMI WILLIAM (Scotty) BRYCE fyrir hönd C.C.F.-flokksins Merkið kjörseðlilinn þannig: BRYCE William | X

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.