Lögberg - 06.06.1957, Blaðsíða 8

Lögberg - 06.06.1957, Blaðsíða 8
8 LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 6. JÚNI 1957 Úr borg og bygð — DÁNARFREGNIR — Frú Ingveldur Ingimundar- dóttir frá Efri-Reykjuip í Biskupstungum lézt í fyrri viku hjá dóttur sinni og tengdasyni Mrs. Svövu Ben- son og Mr. Benson í Duluth, Minnesota. Var hún 98 ára að aldri. Eiginmann sinn Jón Þorsteinsson, ættaður frá Hrútafirði, missti hún fyrir mörgum árum, og hafði dval- ið síðan hjá dóttur sinni, er annaðist hana af miklu ást- ríki. Auk dóttur og tengda- sonar lifa hana dótturdóttir, Sandra Jean Benson. Meðal systrabarna hennar eru Skúli M. Bachman, Winnipeg, og Mrs. J. Augusta Tallman. Ingveldur sáluga var síðust af íslenzka landnámsfólkinu í Duluth. ☆ Látin er hér í borginni Miss Valgerður Jónasson kennslu- kona frá Syðri-Neslöndum í Mývatnssveit 69 ára að aldri, gáfuð og vinsæl stúlká svo sem hún átti kyn til; hún lætur eftir sig þrjá bræður, Jónas kennara og Kristján í Winnipeg, og Björn oddvita í Sigluneshéraði; útförin var gerð frá Fyrstu lútersku kirkju kl. 3.30 á þriðjudaginn. Dr. Valdimar J. Eylands jarð- söng. y Belel fund Entertainment at Selkirk Colored slides of Icelandic and Hawaiian scenes will be showri by Miss Helen Joseph- son, at Selkirk, in the Luth- eran Hall, June 12, commenc- ing at 8.00 p.m. D.S.T. The proceeds will be in aid of the Betel Building Fund. Refreshments will be ser- ved, with a silver collection in aid of the Fund. These pictures were very well received at Lundar, where they were shown re- cently, in the same cause. ☆ — GRADUATES — University of Maniloba Bachelor of Arts Barbara Joan May. Daughter of Mr. and Mrs. J. T. V. May. Mrs. May is the former Ethel Bergman, daugh- ter of the late Mr. Justice Hjálmar A. Bergman and Mrs. Bergman. British Columbia Doctor of Medicine John Murray Frederickson, B.A., son of Mr. and Mrs. Frank Frederickson, Van- couver, B.C. Bachelor of Science in Engineering (Mechanical) Thorsteinn Magnús Eyjólfs- sori, Prince Rupert, B.C. MESSUBOÐ Fyrsta lúterska kirkja Sr. V. J. Eylands, Dr. Theol. Heimili 686 Banning Street. Sími SUnset 3-0744. Guðsþjónustur á hverjum sunnudegi: Á ensku kl. 11 f. h. Á íslenzku kl. 7 e. h. Allir ævinlega velkomnir * Lúterska kirkjan í Selkirk Hvítasunnudag: Sunnudagaskóli kl. 10 árd. Ensk guðsþjónusta og ferm- ing ungmenna kl. 11 árdegis. Altarisganga safnaðarins kl. 7 síðd. Engin ræða. Fólk boðið velkomið. S. Ólafsson Viking Luther Leogue Organized At a meeting held in The First Lutheran Church on Fri- day May 24th, a Synodical Luther League was organized and named “The Viking Luther League of the Ice- landic Evangelical Synod of the United Lutheran Church in America.” Conducted by Mrs. Eliza- beth Bjarnason of Langruth, Manitoba, the meeting was at- tended by delegates from Mountain, N.D., Arborg, Hnausa, Gimli, Riverton, Hecla, Langruth, Winnipeg and St. James. The first convention will be held at the Sunrise Lutheran Camp, Husavick, Manitoba, August 31st to September 2nd. Members of the Executive are: President, Dennis Eyolfson, Winnipeg, Manitoba Vice-Pres., Paula Gestson, Gardar, N.D. Secretary, Gladys Eastman Riverton, Man. Treas., Harold Bjarnason, Gimli, Man. Pastor Advisor, Pastor O. Jack Larson, Arborg, Man. Delegates chosen to repre- sent the League at the Synod Convention at Mountain, N.D., in June are Paula Gestson, Gardar, N.D., and Hedy John- son, Arborg, Man. Kaupið Lögberg VIÐLESNASTA ÍSLENZKA BLAÐIÐ Hér með kynnist þér þingmannsefninu í Selkirk kjördæmi W. J. (BILL) WOOD Kosningar: mónudaginn 10. júní Merkið seðilinn þannig: WOOD, w. j. | X Authorized by Selkirk Liberal Association Elliheimilið Betel í tilefni af vígslu viðbótarbyggingarinnar, 2. júní 1957 (Lýs milda ljós) » Hér er Guðs hús, og hliðið himinsins Guðs heilagt mál. Röddin er hans, vors alheimsföðurins í Jakobs sál. 1 sælum svefni dýra drauminn hlaut,, sá draumur rætist gegn um hverja þraut. / * Vor augu sjá: Hér Betel blasir við ' með boðskap sinn. Brautin opin, nú þangað hlið við hlið fer hópurinn. Þar loga ljós, sem birtuna ber hæst. Sjá, Betels dyrum aldrei verður læst. Sæluhús reist fyrir sólsetursbörn í sameining. Kornið er sældað gegnum sútakvörn hvern sólarhring. Kista Guðs tengd við mannsins mæliker, hin minnsta gjöf af Guði launuð er. INGIBJÖRG GUÐMUNDSSON, 8123 Foothill Blvd. Sunland, Cal. For Your Information The popular vote by parties seeking elec- tion in Manitoba, Alberta, Saskatchewan and British Columbia, based upon the last election in each province as released by the respective chief electoral officers. Total vote obtained by parties: « Votes % Social Credit 704,512 35.26 Liberal 580,968 29.07 C.C.F. 516,172 28.04 Progressive- Conservatives i 123,490 6.19 All Others 38,908 1.50 The Total 1,998,050 100% The above figures refer to the popular vote only. Join the swing to Social Credit. Vote for your Social Credit Candidate. NICK HALAS-Winnipeg North G. D. MANKEY-Winnipeg North Centre GORDON SMITH—Winnipeg South ASA CASWELL-Winnipeg South Centre Subscription Blank COLUMBIA PRESS LTD. 303 Kennedy Street, Winnipeg 2 I enclose $... for ........ subscription to the Icelandic weekly, Lögberg. NAME ........................................ ADDRESS ..................................... City.........................i......Zone.....

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.