Lögberg - 12.09.1957, Blaðsíða 7
LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 12. SEPTEMBER 1957
7
Inco málmar að verki í Canada
I I afið þér veitt eftirtekt hversu hraðar
fjarlægðar talskeyti berast nú á tímum?
Það er vegna þess að miðstöðin getur
nú náð sambandi við margar borgir í
gegnum nýtæknis sjálfvirkt talsíma-
kerfi.
Innan fárra ára, eftir að meiri út-
búnaður hefir verið stofnsettur,
getið þér hringt frá yðar eigin
heimili í næstum því allar borgir í
Norður-Ameríku.
Ie©o
Palladium
I BILLJONA TALI FYRIR NÝJAR
FIRÐSlMAHRINGINGAR
INCO NÁMSTYRKIR
til boða fyrir burtskráða miðskóla nemendur
Til aS hjálpa hæfum og maklegum miSskóla og undir-
hefir INCO stofnaS til 100 fjögra ára námstyrkja I
búnings skóla nemendum til aS öSlast háskóla menntun,
verSa veittir á námsárinu 1957—1958, og tuttugu og
kanadiskum háskólum. Tuttugu og fimm námstyrkir
fimm árlega svo aS 100 alls verSi i gildi i september
1960. SkrifiS eftir frium bæklingi, sem veitir fullkomnar
upplýsingar um INCO NÁMSTYRKS PRÓGRAM.
JNCQ
Inco Palladium hefir hjálpað til að gera
þessar merkilegu framfarir mögulegar.
í hvert skipti sem þér hringið í einhvern
í mikilli fjarlægð fara þúsundir af
palladium skyndi-tengslum í gang og
koma skeytinu á tilætlaðan stað. Árlega
verða sumir þess^ra skyndi-tengsla að'
vinna meira en miljón sinnum. Verkið
er byggt til þess að endast í 40 ár, að
meðaltali, eða sem svarar biljón sam-
stemningum.
Mikið af palladium, sem notað er
fyrir biljónir skyndi-tengsla er Inco
Palladium úr nikkel málmgrýti,
unnið af Inco verkamönnum hór í
Kanada. Palladium er eitt af 14
mismunandi efnum, framleitt af
Inco úr Sudbury málgrýti.
Á sviði sambands-tækja og við aðra
mikilsvarðandi iðnaðarframleiðslu, svo
sem kemiskrar, rafmagns, efni til tann-
lækninga og lækninga, og gullsmíði, er
Inco Palladium notað og eykur það vöxt
og hagsmunalegar framfarir í Kanada.
THE INTERNATIONAL NICKEL COMPANY OF CANADA, LIMITED
55 YONGE STREET, TORONTO
FramleiBir Inco Nickel, Nickel Alloys; ORC Brand Copper, Tellurium, Selenlum, Platinum, Palladium and other Precious Metals; Cobalt and Iron Ore.
I