Lögberg - 23.01.1958, Page 5

Lögberg - 23.01.1958, Page 5
LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 23. JANÚAR 1958 5 WWWVWWWWVWW'V ÁHJ6AHÁL IWCNNA Ritstjóri: INGIBJÖRG JÓNSSON Mrs. Lester B. Pearson t TÆL /y LÆGSTU FLUGGJÖLD TIL ÍSLANDS • Á einni nóttu til Reykjavikur. RúmgóSir og þægilegir farþega- klefar, 6 flugliöar, eem þjálfaölr I hafa veriö í Bandaríkjunum, bjóöa ] yöur velkomin um borö. • Fastar áætlunarflugferöir. Tvær ágætar máltíöir, koníak, náttveröur, allt án aukagreiðslu nieð IAI,. If'rá New York með viðkomu á ISliANlíI til NOREGS, DANMERKUR, SVIÞJÓÐAR, STÓRA- BRETI/ANDS, ÞÝZK.ALANDS. Upplýsingar í öllum ferðaskrifstofum n /~?\ n ICELA MDICjA IRLINES 15 West 47th Street, New York 36 PL 7-8585 New York . Chicago . San Francisco Hin tilvonandi forsætisráð- herrafrú Canada, Mrs. Lester B. Pearson, er upprunalega frá Winnipeg og hét Maryon Moody. Hún lauk prófi við Manitoba-háskóla, fór síðan til framhaldsnáms við Toronto- háskóla. Þar kynntist hún manni sínum Lester B. Pear- son, sem þar var prófessor í sögu. Mrs. Pearson er myndarleg kona í sjón, há og grönn og dökkhærð. Hún hefir ferðast mikið með manni sínum, var með honum meðal annars í Osló, þegar honum voru af- hent Nóbels friðarverðlaunin og hún var vitaskuld viðstödd á nýafstöðnu flokksþingi Liberala í Ottawa, þar sem hann var kosinn forustumaður flokksins með yfirgnæfandi fylgi. Mrs. Pearson er þó fremur hlédræg; hún kom ekki fram á pallinn til að setj- ast í fremstu röð þjá manni sínum, fyrr en fundarmenn kröfðust þess eftir að maður Það er talið til stórtíðinda að á síðari árum hefir verið gerð gangskör að því í Banda- ríkjunum að hreinsa árnar, sem renna í gegnum borgir og bæi. Þessara ár voru orðnar að opnum sorpræsum, er öll- um úrgangi og óþverra úr borgunum Var veitt í. Nú hafa mörg hundruð slíkra strauma, lækja og vatnsfalla verið hreinsaðir þannig, að árnar eru að verða tærar aftur og fiskurinn er farinn að sækja aftur á sínar fornu stöðvar í þessum vötnum. Einstakling- ar, iðnaðarfyrirtæki, borgar- félög og stjórnarvöld hafa tekið saman höndum til að hrinda þessu þarfa verki í framkvæmd. Það er gert með því að byggja lokræsi, sem öllu sorpi og úrgangi frá verk- smiðjum og iðnaðarverum er veitt í; þessi lokræsi liggja í “Sewage Disposal Plants,” en ekki út í árnar. Winnipegborg var reist á bökkum Assineboine- og Rauð ánna. Þetta eru undurfagrar ár, væri þeim nokkur sómi sýndur, en það er síður en svo; þær eru orðnar að nokk- urs konar saurrennum, ekki lokuðum saurrennum heldur opnum, sem ódaun leggur frá oft og tíðum, og er slíkt ekki að furða; má nærri geta að þetta er ekki heilnæmt fyrir borgarbúa, einkanlega þá, sem nálægt þeim búa. Þessar ár myndu fegra borgina og veita borgarbúum hennar var kosinn, en ekki flutti hún ávarp. „Það er ekki venja að eiginkonur formanns Liberalflokksins flytji ræður,“ sagði hún síðar við blaða- menn, „og þeirri venju er ég hjartanlega samþykk." „Ég efaðist aldrei um að maðurinn minn yrði kosinn.“ sagði hún ennfremur. Þau hjónin búa nú í íbúð í Ottawa. Þegar blaðamenn spurðu Mrs. Pearson, hvort þau hefðu í hyggju að flytja til Stornoway, en það er bú- staður sem formanni stjórnar- andstöðuflokksins er ætlaður, svaraði hún neitandi og sagði að sér þætti fremur heimsku- legt að hafa bústaðaskipti skipti tvisvar, að sér væri miklu meira í hug að maður hennar tæki sér nokkra frí- daga fyrir 1. marz. Mr- og Mrs. Pearson eiga dóttur Patricia, Mrs. Walter Hanna í Toronto, og son, Geoffrey, í þjónustu utanríkis- máladeildarinnar í Ottawa. mikla ánægju, ef þær væru hreinsaðar og varðveittar frá saurgun, þannig að fiskurinn færi að sækja aftur á sín fornu mið í ánum. Þegar gestir koma til borgarinnar og vinir þeirra vilja sýna þeim fegurstu staði hennar, þá er ekki í marga staði að fara. Hugsum okkur hve mikill fegurðarauki það yrði fyrir Winnipeg, ef ár- bakkarnir væru hreinsaðir, kofarnir rifnir, akbraut gerð og trjám plantað öðru megin við hana en góð útsýn yfir árnar hinu megin. — R AÐ — Ef hendurnar verða hrjúfar í hvert skipti of þær eru í vatni í lengri eða styttri tíma, er talið gott ráð að nudda þær, annaðhvort með salti eða ediki, og verða þær þá aftur mjúkar. ----0--- Ekki ætti að salta kjöt fyrr en það er soðið og ekki súpur heldur. Ef saltað er strax verður kjötið seigara og saf- inn rennur úr því. VITIÐ ÞÉR . . . að í Osló bíða um 27000 manns eftir því að fá síma. að atómkúnin skip munu bæt- ast í verzlunarskipaflotann árið 1962. aðárið sem leið jókst verzl- arskipafloti Norðmanna um 11 prósent. „Kom ekki Lögberg?" Síðan um daginn, að ég las greinagerð þeirra ritstjóranna við Lögberg, Einars Páls Jóns- sonar og frú Ingibjargar Jóns- son konu hans, um það hve erfiðlega stæði fjárhagur blaðsins og ósk um að fá hjálp til þess að blaðið mætti halda áfram, þá hefir mér oft komið til hugar, að ennþá heyrist spurningin. „Kom ekki Lög- berg?“ og það með undiröldu af sársauka, stæði svo á, að blaðið kom ekki vissan dag. Það er þó mjög sjaldan að út af slíku beri, en þegar svo ber undir, þá auglýsist það, að þeir eru enn á foldu, sem sakna blaðsins og horfa með eftirvæntingu eftir því. Fyrst að svo er, þá væri vel gert, að veita því athygli í tíma, að blaðið á í fjárhags- legum erfiðleikum , því við vitum það öll, að fólk, sem aðeins hefir fyrir daglegu brauði, það heldur ekki uppi hlut, sem er almenningseign, — hlut, sem er til ánægju, fróðleiks og samtengingar al- menningi. Einar Páll og Ingi- björg, eru aðalmáttarstoðir blaðsins á andlega vísu. Það færi því vel á því, að þeir sem á annað borð óska eftir viðhaldi þess — vinir blaðsins í rauninni, — styrktu blaðið með því að gefa það vinum eða skyldmennum í afmælis- gjöf, eða á enn sterkari hátt að leggja því lið, sem þar um eru vel færir. Slíkt væri sannarlega vel til fallið. Ef leitað væri í gegnum blaðsíður Lögbergs, þá mætti finna þar nógu mikið af úr- vals efni í margar bækur. Og sannarlega má finna þar margt enn til fróðleiks og dægra- dvalar, heimsfréttir og heima fréttir, sem og fréttir að „heiman.“ Ritstjórnargreinar um öll stóru málin, sem um fara, svo sem kosningar í fylkjum og landi, frásagnir um ný lög, góðar tillögur um ellistyrkinn, að ógleymdum fjölda greina, frumsömdum, falleg í efni og blæfalleg í búningi, að ógleymdu fjölda mörgu, sem ritstjórinn hefir tekið að í bundnu og óbundnu máli lesendum til ánægju. Og frú. Ingibjörg hefir skrifað svo ótal margt í sinn hluta blaðs- ins og stundum í blaðið sjálft skemmtilegt til aflestrar fyrst og fremst frá eigin brjósti og svo margt af því sem að er fengið. Greinin, sem núna er nýlokið í Kvennasíðunni, Drotningin, er mjög aðlaðandi grein. Að sjálfsögðu skal það fyrst viðurkennt, að það er Drottningin, sem um ræðir, Drottning Canada, og sam- veldisins brezka, en óhjá- kvæmilega hlýtur það að snerta hverja hugsandi konu, að á konu — og hana unga — hefir þvílík byrði verið lögð, sem samveldiskórónan hlýtur að vera, og það með hvílíkum glæsileik Elízabet ber þessa byrði og svarar sínum skyldu- störfum með stórri prýði, víðs vegar um heim. Og það er sérlega ánægjulegt, að sjá svo prýðilega um þetta mál ritað, sem frú Ingibjörg Jónsson gerir í umræddri grein. Þrátt fyrir alt þetta sakna ég fréttapistla Mrs. Kristínar Thorsteinsson á Gimli. Það voru ágætir fréttapistlar úr heimahéruðum, þar sem manni var sagt frá opinber- um athöfnum samferðasveit- arinnar í félagsmálum, bjarg- ræðismálum og ýmsu, er allir mega vita, svo sem nýjar, al- mennar byggingar reistar, fiskiveiðar á Winnipegvatni, fráföll, giftingar og ferðalög. Jafnvel þeim, sem eru per- sónulega ókunnugir fólkinu á þessum slóðum, þykir gaman að lesa um þetta. Og enn eru þeir til, sem hafa ánægju af að frétta um fiskiveiðarnar á Winnipegvatni. Prentverk Odds Björnsson- ar, bókaútgefanda á Akureyri, hefir nýlega gefið út tvær bækur, sem öruggt má telja að verði vinsælar, þó hver með sínu móti. Önnur bókin er ætluð vel- flestum lesendum, ungum sem gömlum, því þar er um að ræða þjóðlegasta efni ís- lenzkra bókmennta — þjóð- sögur og þætti. Bókin heitir „Nýtt sagnakver“ og er eftir Einar Guðmundsson, einn at- hafnamesta þjóðsagnaritara, sem nú er uppi. Hefur hann skráð aragrúa íslenzkra þjóð- sagna og annarra sagna úr ís- lenzku þjóðlífi og skipar því orðið hinn virðulegasta sess á því sviði í íslenzkum bók- menntum. Hefur Einar þegar skrifað allmargar bækur um þessi efni og á orðið stóran lesendahóp, sem les bækur hans og kaupir þær. Síðasta bók hans „Þjóðsögur og þætt- ir“ er hátt á 2. hundrað síður að stærð og efnið hið fjöl- breytilegasta í alla staði. Hin útgáfubók Prentverks- „Dalalíf“. Þá skal komið að því, sem er máske sterkasta aðdráttarafl fjölda lesenda Lögbergs, en það er sagan DALALIF eftir Guðrúnu frá Lundi- Maður hefir sterka freistingu til að minnast á eina og aðra persónu þar, en það á sennilega ekki við, fyrst sagan er ennþá, að því er virð- ist, aðeins í miðjum klíðum, en ég er töluvert spent fyrir framvindu hennar. Og svo eru fleiri. Svo maður vonar, að Lög- berg haldi áfram, að koma út í hverri viku, eins og það hefir gert rétt að segja sleitulaust, að manni er sagt, sjötíu ár. — Að minsta kosti á meðan Dalalíf er að komast í gegn — og lengur, undir góðri rit- stjórn þeirra, sem enn eru þar við stjórnvölinn. Rannveig K. G. Sigbjörnsson ins er lítið kver í ljóðum, sem fyrst og fremst er ætlað yngri kynslóðinni. Kver þetta — Aravísur — er eftir Stefán Jónsson kennara og nafnkunn- an unglingabókahöiund, sem æska landsins dáir meir en flesta aðra höfunda íslenzka, sem skrifa fyrir unga fólkið. Aravísur er lítil bók, en snoturlega gefin út og mynd- skreytt af Halldóri listmálara Péturssyni, sem vinsælastur er og frægastur allra bóka- skreytingarmanna, sem nú teikna myndir í bækur. í Ara- vísum, eru reyndar ýmsar fleiri vísur, vísur um mennta- fólk, vísur um vornótt og heim sókn, um drauminn hans Óla og um brúðuna hennar Boggu, þar er sagt frá einni skynsam- legri ósk, og því sem gerist út við Urðarhól- Þá er loks brag- ur um Fríðu á Klapparstígn- um og Vísur jólasveins. Hafi útgefandi þökk fyrir báðar þessar litlu en góðu bækur. —VISIR, 6. des. Árnar í Winnipeg eru sorpræsi Nýtt sagnakver og Aravísur Tvær nýjar bækur frá Prentverki Odds Björnssonar

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.