Lögberg - 03.07.1958, Blaðsíða 3

Lögberg - 03.07.1958, Blaðsíða 3
LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 3. JÚLÍ 1958 3 Aldarafmælis Finns Jónssonar minnzt 1 gærkvöldi var minnzt hundrað ára afmælis dr. Finns Jónssonar prófessors í Hátíða- sal Háskólans. Hófst athöfnin á ávarpi dr. Þorkels Jóhannes- sonar háskólarektors, en síðan tók til máls dr. Halldór Hall- dórsson, prófessor og flutti ýtarlegan fyrirlestur um ævi Finns Jónssonar og margþætt störf hans í þágu íslenzkra fræða. Fyrirlesarinn gat þess að Finnur hefði kosið að ryðja margar brautir sæmilega í stað þess að leggja eina braut frábærlega. Hefði hann verið einn mesti eljumaður sem um getur. Prófessorinn kvað Háskóla Islands eiga Finni Jónssyni mikla skuld að gjalda fyrir þá virðingu sem hann sýndi skól- anum með því að ánafna hon- um bókasafn sitt 3. apríl 1909, tveimur árum áður en hann var formlega stofnaður. Var bókasafnið um 7500 bindi, flutt til íslands 1934 skömmu eftir dauða Finns og var fyrst til húsa í herbergiskytru í Al- þingishúsinu. Dr. Halldór gat síðan nán- ustu ættmenna og rakti ævi Finns. Hann var sonur Jóns Borgfirðings sem var þekktur fræðaþulur og bókasafnari, en lögregluþjónn í Reykjavík á árunum 1865 til 1888. Hann lézt árið 1912 frá sex börnum. Meðal þeirra var Klemens landsritari og síðar ráðherra. Á Hafnarárum sínum naut Finnur Garðsstyrks, en hafði ekkert fé umfram hann. Varð hann því að flýta námi sínu og lifa mjög sparlega. Bjó hann fyrsta veturinn með Gesti Pálssyni. Námið sem Finnur stundaði tók að jafnaði 7—8 ár, en hann sá sér ekki fært að eyða meira en 4% ári í það, og lauk hann prófi með annarri einkunn, eins og hann hafði búizt við. Hóf hann þá þegar að viða að sér efni í doktors- ritgerð sem hann samdi sam- hliða þreytandi kennslustörf- um. Varði hann ritgerðina 6. nóv. 1884, eða sex árum eftir að hann hóf háskólanám, og hafði því aflað sér doktors- nafnbótar á skemmri tíma en venjulegir stúdentar náðu sér í embættispróf. Fnnur ætlaði sér að verða prófessor við Hafnarháskóla. Konráð Gíslason var þá orð- Heimsins bezta munntóbak inn háaldraður maður, fæddur 1808, og lét brátt af störfum. Áður hafði Finnur fengið starf sem einkadósent, en hreppti þó ekki stöðuna þegar til kom. í stað þess var stofnað nýtt dósentsembætti sem honum var veitt 1887. Hann varð pró- fessor ekstraordinær árið 1898, prófessor ordinær 1911 og lét af störfum fyrir aldurs- sakir árið 1928. Hann lézt í Höfn 31. marz 1934, og talaði m. a. Ásgeir Ásgeirsson, þá- verandi forsætisráðherra, yfir moldum hans. Af Islendingum, sem tóku próf í norrænum fræðum hjá Finni Jónssyni má nefna þá Sigurð Guðmundsson, skóla- meistara, Sigurð Nordal, Jakob Jóh. Smára, Björn Karel, Jón Helgason og Einar Ól. Sveins- son. Dr. Halldór ræddi síðan um rit Finns Jónssonar sem voru fjölþætt og geysimikil að vöxt um. Voru mörg þeirra hrein þrekvirki og ruddu brautina vísindum síðari tíma. Vöktu störf Finns og útgáfunnar The Conference was held June 18-19 at the Unitarian Church, Winnipeg. Reports and greetings were brought by delegates from Arborg, Lund- ar, Gimli, Oak Point, Piney, Wynyard and Edmonton. Mr. P. O. Petursson, the Camp Committee chairman gave an excellent report on the repairs and improvements made to the camp during the year. The Carnival held last fall to raise funds for the camp net- ted $316.99. The treasurer re- ported that there is a balance of $48.46 in the Camp and General funds; and in the Memorial and Trust funds there is $414 in cash and $2,400 in bonds. Miss E. Tainsh, Secretary of the Winnipeg branch of the Unitarian Service Committee of Winnipeg, gave an interest- ing account of the work done in the past year and urged everyone to participate in the two projects now undir way, “Pullover Parade” — knitting of pullover sweaters for Korean children from wool supplied by the USC; and the collection of layettes — new and used — for Arab refugee babies. Miss Tainsh was pre- sented with an Honorary Membership for her great ser- vice work. Luncheon was served June 18, by the Ladies Aid, at which Miss Beatrice Bridgen was guest speaker- Her talk about the problems of the Metis Indians left the audi- ence with much to think about. The guest at the June 19 lun- cheon ws Mrs. F. Fredrikson from Iceland, who told of the various projects carried out by miklar deilur á Norðurlönd- um og víðar, en því hefir al- drei verið haggað, að Finnur Jónsson var mikill brautryðj- andi, enda þótt margar kenn- ingar hans og skoðanir hafi orðið að lúta í lægra haldi fyrir rannsóknum síðari tíma. Fyrirlesarinn benti á, að helztu kenningar hans um al- gert sannsögulegt gildi íslend- ingasagna og algera einangrun íslenzkra bókmennta á miðöld um hafi verið hraktar að mestu. Finnur gat aldrei sætt sig við að á sögurnar væri litið sem listaverk. Finnur kveðst í sjálfsævisögu sinni vera ger- sneyddur ímyndunarafli, og er það nátengt algeru trúleysi hans- Þetta var í senn styrkur hans og veikleiki. Danskur maður, Arne Möller, sagði um hann látinn, að hann hefði verið mikill maður innan tak- marka sinna, en takmarkanir hans hefðu líka verið miklar. Finnur var sæmdur fjölda heiðursmerkja og nafnbóta og sýnd margs konar virðing, en var sjálfur mjög hégómalaus maður. —Mbl. 30. maí the Ladies Aid in Húsavík, Iceland. Three resolutions were dis- cussed and passed at the meet- ings, the first being presented by the Arborg group that dur- ing the Youth Conference at Hnausa a meeting be held where those interested may discuss and exchange ideas on teaching methods and mater- ials for Church Schools. The second resolution urged that the Canadian Association of Consumers be asked to protest the type of advertising on TV and radio that is directed at young children. The third re- solution dealt with the peti- tion to abolish the testing of nuclear weapons, which had earlier been drawn up by the Unitarian Church, Winnipeg. Officers elected for 1958-59 are as follows: President, Mrs. S. E. Björnson Vice-President, Mrs. P. M. Pétursson Recording Secretary, Mrs. G. S. Eyrikson Corresponding Secretary, Mrs. A. McDowell Financial Secretary, Mrs. H- von Renesse Treasurer, Mrs. N. K. Stevens Counsellors, Miss G. Sigurdson Mrs. S. B. Stefánsson Mrs. H. Kristjanson Service Com. Chariman, Mrs. W. Blake. Mrs. Sigrld McDowalI, Corr. Sec. The Annual Conference of Wesfern Canada Alliance of Unifarian Women Business and Professional Cards ÞJÓÐRÆKNISFÉLAG ÍSLENDINGA 1 VESTURHEIMI MR. GOÐMANN MOT, 186 Llndsay Street, Wlnnipeg 9, Manltoba. Forsetl: DR. RlCllARD BECK 801 Lincoln Drlve, Qrand Forka, North Dakota. StyrkiO félaclð með þvf að gerast meðllmlr. ÁraKjald $2.00 — Tímarlt félacalns fríU. Sendist til fjáj-mftlaritara: Minnist BETEL í erfðaskróm yðar SPruc* 4-785Ö ESTIMATTO ntsE J. M. Ingimundson Re-Rooflng — Asphalt Shlnglea Inaul-Brlc Sldlng Venta Inatalled to Help Elimlnate Condensation 632 Slnicoe St. Winnipeg 3, Man. Thorvaldson. Eggertson, Basiin & Stringer Barriater* and Solicitor* 209 BANK OF NOVA SCOTIA Bldg. Portage and Garry St. WHitehall 2-8291 S. A. Thorarinson Barrister and Bollcitor 2nd Floor Crown Truat Bldg. 364 MAIN 8T. Office WHitehall 8-7061 Rea.: 40-6488 Dunwoody Saul Smith & Company Chartered Accountant* WHilehall 2-2468 100 Prlncess St. Winnlpeg, Maa. And offices »t: FORT WILLIAM - KENORA FORT FRANCES - ATIKOKAN The Business Clinic Anna Larusson Office at 207 Atlantio Ave. Phone JU 2-3548 Bookkeeping — Income Tax Insurance Ekki sá, sem hefur lítið, heldur sá, sem vill meira, er fátækur. Það er hættulegt að vera hylltur af öllum, — hitt er þó verra, að vera aldrei mótmælt. Dr. ROBERT BLACK Sérfræðingur 1 augna, eyrna, nef og hálssjúkdómum. 401 MEDICAL ARTS BLDG. Graham and Kennedy St. Office WHltehall 2-8861 Res.: 40-8794

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.