Lögberg - 01.01.1959, Qupperneq 5
LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 1. JANÚAR 1959
5
’W
AtiLSAMAL
LYCNNA
Ritstjón: INGIBJÖRG JÓNSSON
Hrósið börnunum ykkar við hvert tækifæri
Canada-lceland Foundation
Hún er svo feimin og leiðin-
leg.
Ég hrökk við, þegar ung
móðir kom í heimsókn með
litla fallega tveggja ára dótt-
ur sína á handleggnum. Barn-
ið virtist að öllu leyti vel af
guði gert og ég ætlaði einmitt
að fara að hafa orð á því, hvað
hún væri myndarleg. En litla
telpan hjúfraði sig niður við
háls móður sinnar. Hún var
dálítið feimin við ókunnuga
og það var langt síðan við
höfðum sézt. Þá fannst móð-
urinni ástæða til að afsaka
það og segja, að hún væri svo
feimin og leiðinleg.
Er sanngjarnt að segja slíkt
um litla feimna stúlku? Er
rétt að segja niðurlægjandi
orð um börn, þegar þau
hlusta á? Heldur fullorðna
fólkið raunverulega að börn-
in skilji ekki hvað sagt er?
Jú, víst skilja þau. Ég minn-
ist þess frá barnæsku minni
hve örvilnuð ég varð þegar
ættingjarnir töluðu sín á milli
um ýmsa ágalla mína í áheyrn
minni.
Ég held að börnin þarfnist
umfram allt uppörvunar, lofs-
yrða og hróss fyrir það sem
vel er gert. Þau verða að fá að
heyra það æ ofan í æ til að
Saga um Gigli
Amerískur milljónamær-
ingur í New York bað Gigli
sáluga eitt sinn að syngja í
samkvæmi, sem hann ætlaði
að halda. — Söngvarinn krafð-
ist 1000 dollara fyrir vikið, og
gekk milljónamæringurinn að
þeim kostum, en bætti við:
„En ég vil svo biðja yður að
fara strax, þegar þér hafið
lokið við að syngja, því að ég
vil ekki að það spyrjist að ég
umgangist aðra en boðsgesti
mína.“ — „Nú, þá horfir mál-
ið öðruvísi við,“ svaraði Gigli.
„Fyrst ég kemst hjá að vera
með gestum yðar á eftir set
ég ekki upp nema 500 doll-
ara.“
----0---
Vlnátta
Þegar Knut Hamsum bjó í
Kaupmannahöfn um aldamót-
in, umgekkst hann svo að
segja daglega norska rithöf-
undinn Thomas Krag, sem
einnig bjó þar. Krag var mjög
þunglyndur, og varð daprari í
bragði með hverjum deginum
sem leið. Dag nokkurn var
hann svo svartsýnn á lífið, að
hann sagði Hamsum, að hann
væri ákveðinn í því að hengja
sig. Hamsum svaraði, og sagði
að það hefði lengi verið
draumur sinn að sjá hengdan
öðlast sjálfstraust og til að
yfirvinna öryggisleysi og
feimni.
Við erum allt of hrædd um
að börn okkar hafi ekki
nógu „kurteisa“ framkomu,
að þau þakki ekki fyrir sig og
hneigi sig ekki þegar við á.
Gleymi þau því, ráðumst við
jafnvel á þau með gagnrýni
og hörðum dómum í viðurvist
ókunnugra.
Þá vill svo fara að barnið
glatar öryggiskenndinni finnst
finnst það þurfa að sýna sér-
staka varúð þegar það hittir
ókunnuga. Þá lætur feimnin
ekki á sér standa.
Hvenær sögðuð þér síðast
við barn yðar:
„Mikið ertu gott barn og
duglegt. Þú getur þetta alveg
hjálparlaust. Þér mun áreið-
anlega vegna vel í lífinu".
Börnin drekka í sig slíka
uppörvun. Ég held að þau
verði ekki yfirlætisfull af
lofsyrðum eða eyðilögð af
viðurkenningarorðum f r á
þeim, sem þeim er eðlilegast
að elska mest, nefnilega frá
foreldrum sínum.
Og börn skilja velvilja
miklu betur en opinbera
gagnrýni. Og ætli slíkt hið
sama gildi ekki einnig um
fullorðna? —Mbl.
rithöfund, og bað hann um að
fá að vera viðstaddur athöfn-
ina. Krag hafði ekkert á móti
því og bauð Hamsum heim
með sér. Hann reyndi fyrir
sér þar til hann fann traustan
gluggakrók, og þar festi hann
snöruna. En á síðustu stundu
fór hann að hugsa sig um, og
kvaðst ætla að fresta sjálfs-
morðinu. — Hamsum brást þá
hinn versti við og sagði: —
„Og þetta kallar þú vináttu!“
----0---
Klappað mikið
Benjamín Franklín var
amerískur ambassador við
hirð Lúðvíks sextánda í París,
en skildi lítið í frönsku, bless-
aður karlinn. Dag nokkurn
var hann boðinn á samkomu
hjá frönsku akademíunni, en
skildi lítið af ræðunum, sem
fluttar voru. Hann vildi hins
vegar sýna ræðumönnum
fulla háttvísi og þess vegna
klappaði hann mikið, í hvert
skipti, sem hann sá, að kona
ein, sem hann þekki, klappaði.
Sonur hans, sem einnig var
viðstaddur og skildi vel
frönsku, sagði við föður sinn
á heimleiðinni: Pabbi, hvers
vegna klappaðir þú allra
manna mest í hvert sinn, er
ræðumennirnir minntust á
þig? —Sunnudagsblaðið
Framhald af bls. 4
Co-operatives, Brandon,
Manitoba.
F. Framkvæmdaráð er skipað
embættismönnum og eftir-
töldum meðlimum full-
trúaráðs:
I. Gilbert Arnason, Ph.D.
skólastjóri, Winnipeg.
Arni Eggerton, lögfræð-
ingur, Winnipeg.
Grettir L. Johannson, ræð-
ismaður Islands og Dan-
merkur, Winnipeg.
Dr. Gestur Kristjánsson,
M.D., læknir, Winipeg.
Séra P. M. Pétursson, vara-
forseti Þjóðræknisfélags
Islendinga í Vesturheimi,
Winnipeg.
G. Akvæði um meðlimi og
árgjöld
1) Hver sá, sem vill gerast
meðlimur í Canada-Iceland
Foundation, greiði eigi
minna en 50 dali í sjóð fé-
lagsins ár hvert. Þetta fé
er frádráttarhæft við fram-
tal til tekjuskatts.
2) Allir þeir, sem sæti eiga
í framkvæmdaráði, svo og
eftirtaldir menn, eru skráð-
ir stofnendur Canada-Ice-
land Foundation:
Oscar Finnbogason,
Saskatoon, Sask.
Ólafur Hallson, Eriksdale,
Man.
K. W. Johannson,
Winnipeg, Man.
J. W. Johannson,
Pine Falls, Man.
Dr. K. I. Johnson,
Pine Falls Man.
Einar P. Jónsson,
Winnipeg Man.
Mrs. P. H. T. (Gladys)
Thorlakson,
Winnipeg, Man.
Senator G. S. Thorvaldson,
Winnipeg og Ottawa.
Dr. T. Thorvaldson,
Saskatoon, Sask.
3) Allir þeir, sem verða
meðlimir Canada-Iceland
Foundation, þegar félagið
hlýtur formlega viður-
kenningu samkvæmt kana-
dískum lögum, munu verða
skráðir stofnendur félags-
ins. Eigi hefir enn verið
sótt um slíka viðurkenn-
ingu.
----0----
ísland-Kanada-ráð
Á íslandi hefir verið geng-
izt fyrir félagsstofnun, sem
nefnist Ísland-Kanada ráð.
Starfar það ráð á svipuðum
grundvelli og Canada-Iceland
Foundation. Eftirtaldir menn
eiga þar sæti:
Hallgrímur F. Hallgrímsson,
ræðismaður Kanada
á íslandi.
Vilhjálmur Þór, bankastjóri.
Próf. Þorkell Jóhannesson,
rektor Háskóla íslands.
Ásmundur Guðmundsson,
biskup íslands.
Gylfi Þ. Gíslason,
menntamálaráðherra.
Guðmundur í. Guðmundsson,
utanríkisráðherra.
Gunnar Thoroddsen,
borgarstjóri Reykjavíkur.
Bjarni Benediksson,
ritstjóri Morgunblaðsins.
Sigurður Nordal,
fyrrum ambassador Islands
í Kauþmannahöfn.
Sigurður Sigurðsson,
berklayfirlæknir.
Guðmundur Vilhjálmsson,
f ramkvæmdastj óri
Eimskipafélags íslands.
Þrír hinir fyrst nefndu eru
í stjórnarnefnd, en forsæti
skipar Hallgrímur F. Hall-
grímsson. Fyrst um sinn mun
aðalverkefni ráðsins verða í
því fólgið að láta í té stuðning
og leiðbeiningar varðandi um-
sóknir frá Islandi um náms-
styrki þá, sem Canada Council
hefir auglýst samkvæmt grein
nr. 8 í reglugerð þeirrar
stofnunar.
Lokaorð
Nú hefir í megindráttum
verið gerð grein fyrir stofnun
Canada-Iceland Foundation
og höfuðmarkamiðum félags-
ins. Hugmyndina að stofnun
þess átti Walter J. Lindal
dómari, sem skipar forsæti
(Allir kannast við söguna
um Gretti, er hann mætti dul-
búinn á Hegranesþingi, þáði
grið og glímdi þar mönnum
til skemmtunar.
Á Staðarfjöllum í Skaga-
firði sést í sólskini sem breidd
sé skyrta ein furðumikil á
fjallið. Er þar um að ræða
bergtegund ljósa að lit, en
Skagfirðingar skýra þetta
fyrirbæri þannig, að Grettir
hafi breitt þar skyrtu sína til
þerris, er hann kom af sund-
inu, þegar hann synti til lands
að sækja eldinn. — Sagan um
það, hversu drengilega Skag-
firðingar stóðu við loforð sín
um grið Gretti til handa, er
ein hin fegursta af öllum
fornum sögum. —Á. G. E.).
I Hegranesi gengið var til
glímu,
er griðin höfðu bændur sett
og veitt,
um það á ísland aldrei
kveðna rímu
þó enginn hafi meiri
drengskap beitt,
þeir sakamannsins íþrótt allir
virtu,
hans afrek höfðu sér í minni
fest,
á bratta hlíð þeir breiddu
Grettis skyrtu,
svo börn og aldnir muni
frægan gest.
Nú gilda sjaldan grið í heimi
lengur,
það greinir víða reynslan
furðuskýr,
þess geldur margur röskur
dáðadrengur
innan samtakanna. Hann hef-
ir að verulegu leyti haft veg
og vanda af því að koma mál-
um vorum í núverandi horf.
Um skipulagningar- og fram-
kvæmdaratriði ýmiss konar
hefir dómarinn notið stuðn-
ings og hollráða þeirra manna,
sem nú eru skráðir stofnend-
ur félagsins. Inntöku nýrra
meðlima lýkur eigi, fyrr en
félag vort hefir verið form-
lega skrásett og viðurkennt
samkvæmt kanadískum lög-
um.
Hverjum þeim er heimilt
að ganga í félagið, sem vill
ljá málefnum þess stuðning
og gerast virkur þátttakandi
í störfum þess. Velferð sám-
taka okkar er algjörlega und-
ir því komin, hversu margir
leggja hér hönd á plóginn og
hversu samhuga menn verða
í verki.
Umsóknum nýrra félags-
manna verður veitt móttaka
af féhirði Canada-Iceland
Foundation, Gretti Eggertson,
78 Ash Street, Winnipeg 9,
Manitoba.
Fullbúið til prentunar 18.
desember 1958.
STEFÁN HANSEN, ritari
Lauslega þýtt
af Haraldi Bessasyni
sem duga vill og seint frá
hættu snýr.
Þeir ráðamenn er stærstu
löndum stjórna
ei standa við sín heit og töluð
orð,
því verður skammt á milli
frelsisfórna,
þá falla hetjur, böðlar drýgja
morð.
Að stjórna heiminum frá
Hegranesi
þó henti vart, jeg gleði mína
finn,
er vex ennþá tryggð
og töðugresi,
svo treysta bóndi má
á drengskap þinn;
að þínum griðum þjóðin
örugg játi
er það sem bjargar, glíma
lífs skal háð,
þó suður í löndum blóði
gróður gráti,
er Guð og menn og trú er
hædd og smáð.
En skilur þjóð vor glæpi þá
sem gerast ,
þau griðarof er beygðu stærri
lýð?
Að ströndum vorum stórar
fregnir berast,
er stundin komin, Dags- og
loka-hríð,
er lið á verði að gæta marks
og miða
og moldar, er til sóknar
vörnin snýr,
vill fjöldinn unna hverjum
Gretti griða,
er gengur fram og nú til fangs
sig býr?
A Jaðri, Noregi, 27. júní 1958.
Arni G. Eylands
Hitt og þetta
GRIÐ