Alþýðublaðið - 16.08.1960, Page 4
i>:wxw
RIDGE ★
ÍTÖLSKU stórmeistararrur hann seinasta laufi
eru ekki aðeins svona framar-
lega í bridge vegna sagnkerfa
sinna, þótt þau muni hafa skil-
að sínu. Þeir eru einnig stór-
meistarar bæði í sókn og vörn.
Hér er ég með spil, sem heims.
meistarinn og- stórmeistarinn,
Massimo Di Alelio, spilaði á Evr
ópumótinu í Oslo. Spilið kom
fyrir í leiknum milli Noregs og
Ítalíu
smu,
Norður:
S. Á, K, G, 6.
H.. K, G, 2.
T; Á, K, G, 6, 3.
L. Á.
Vestur:
S. 8, 4, 2.
H. —
T. 10, 9„ 2.
Austur:
S. D, 10, 9, 7.
H. D, 9, 7, 6, 5.
t; d, 8.
L. G, 10, 9^ 7, L. K, D.
4, 3, 2.
r r ÞAÐ þarf margs konar skrýtilegan útbúnað þegar fara á út í geiminn og mikla
f Jj- í þjálfun. Maðurinn, sem liggur í piasthylkinu á mynðinni er að æfa undir slíka reisu.
m * Hann er að læra að hreyfa handfangið, en með því mun hann eiga að stjórna ein-
hverjum tækjum í geimfarinu. Enn er undirbúningur undir gelmsiglingar á tilrauna
stigi en hvort tveggja er gert, að glímt er við að smíða hæfileg farartæki og menn
þjálfaðir. Merkilegur áfangi á þessari braut yar það, er tókst að ná aftur ósködduðum hluta úr
gervihnetti fyrir fáum dögum.
geim
EISENHOWER-tímabilinu
er lokið. Það var nánast graf-
ið á þingi repúblikanaflokks-
ins í Chicago með samþykkt
stefnuyfirlýsingar, sem legst
gegn miklum hluta þess, sem
Eisenhower hefur stefnt að.
Báðir amerísku flokkarnir
hafa nú kastað burtu grund-
vallaratriðinu í skoðun Eisen-
howers á stjórn ríkisins — að
tekjur og gjöld ríkisins skuli
standast á, án þess að tekið
sé tillit til hvaða innan- eða
utanríkisáætlanir bíði hnekki
af. Báðir flokkarnir hafa í
framkvæmd, en ekki í teóríu,
vísað á bug þeirri skoðun Eis-
enhowers, að ríkisstjórnin
skuli hafast að eins lítið og
mögulegt er, og að þarfir þjóð
ar, sem er í stöðugum vexti,
verði að uppfylla með ráðstöf-
unum fylkjanna, bæjar-
stjórna eða bara einstaklinga.
Báðir flokkar hafa — og
því reiddist forsetinn svo, að
hann lýsti skoðun sinni í ræðu
sinni á flokksþinginu — tekið
upp meiri útgjöld til land-
varna, og flokkur forsetans
hefur þar með sjálfur viður-
kennt, að valdahlutfallið hafi
breytzt Sovétríkjunum í hag
úr býtum með sama mikla at-
kvæðamuninum eins og 1952
og 1956.
Og hin stórkostlega hylling,
sem hann hlaut á flokksþing-
inu sjálfu, sýndi, að hann er
Framhald á 10. síðu.
Suður:
S. 5,3.
H. Á, 10, 8, 4, 3.
T. 7, 5, 4.
L. 8, 6, 5.
og
trompaði með hjartakóng. Þá
kom hjartagosi og austur lét
drottninguna, en D’Alelio 'tók á
trompás. Nú spilaði hann sínurm
síðasta tígli, og austur varð að
taka þann slag, og varð nú að
spila frá 9—7 í hjarta að 10 og
8.
Svona spila aðeins stórmeist-
arar, en það er gaman að spila
vel, og eins þó það sé ekki svona
stórvel.
Zóphónías Pétursson,
Stuttar
bílferðir
verstar
Norður-Suður sátu Chi-
aradia og D’Alelio, suður spilaði
6 hjörtu. Þegar Chiaradia sagði
lokasögnina — 6 hjörtu — hugs-
aði austur sig dálítið um, því
hann langaði til að dobla, en
hætti við og sagði pass. Þetta hik
var ekki gott.
Áður en lengra er haldið væri
gaman fyrir yður, lesandi góður,
að vita hvort yður tekst, að
vinna spilið á opnu borði. Vest-
ur spilaði út laufgosa. Ef þér
vinnið spilið án þess að líta á
úrspilunina hjá D’Alelio, þá er-
uð þér góður spilamaður. En at-
hugið svo, að þegar spilið var
sþilað þá voru aðrar kringum-
stæður. D’Alelio hugsaði sig dá-
lítið um, áður en hann hófst
handa, en síðan spilaði hann
með örskotshraða allt til loka.
Fyrst ás og kóng í spaða, og
spaðasexið trompað heima. Næst
var trompað lauf í borði, og tek-
ið á ás og kóng í tígli, en síðan
trompaður spaðagosi. Nú spilaði
NEW YORK, (UPI). — Næst-
um tveir þriðju hlutar allra
ferðalaga með bílum í Ame-
ríku eru styttri en sex mílur,
samkvæmt athugunum, sem
bílaframleiðendur hafa gert,
Og það er þessi tegund akst-
urs, þar sem vélin fær aldrel
tækifæri til að hitna, sem reyn
ir mest á bifvélina.
Sérfræðingarnir telja, að
vél, sem gengur undir rétta
hitastigi, framleiði sex ensk
pund af vatni fyrir hvert gal-
lón af benzíni. Vatn, sem kem
ur fram við brunann í vélinnl
þéttist á veggjum strokkanna
og lekur niður í olíupönnui,
þar sem það þynnir olíuna, þá
blandast það einnig gasi frá
brunanum og myndar sýrur,
sem ráðast á viðkvæma hlutá
vélarinnar.
•Til þess að komast hjá sliti
á vélurri vegna blandaðrar olíti
og efna, sem olían flytur gegö
um vél bifreiðarinnar, mæliff
amerísk benzínstofnun me3
því, að ökumenn skipti una
olíu á 30 daga fresti að vetr-
inum til, á 60 daga fresti a8
sumrinu og aki aldrei meira
en 2000 mílur án þess a?J
skipta.
Eisenhower
á þeim átta árum, sem mesta
hernaðarhetja Bandaríkjanna
hefur stjórnað landinu.
Það var tvöföld kaldhæðni
í atburðunum í Chicago. Hinn
geysilegi mannfjöldi, sem
safnazt hafði saman meðfram
leið þeirri, er forsetinn ók eft-
ir til fundarsalarins, sýndi
enn einu sinni hve mikla virð
ingu Bandaríkjamenn bera
enn fyrir honum. Hefði hann
verið frambjóðandi repúblik-
ana aftur í ár, efast enginn
um, að hann hefði borið sigur
LAKORE, (UPI). — Tilkynning til blaðaút-
gefenda í Vestur-Pakistan segir, að 14 ára fang-
elsi liggi við skelfingar-skrifum um fréttir. —
Segir L tilkynningunni, að fréttaflutnngur af
flóðum, drepsóttum og slysum í Vestur-Pakist-
an upp á síðkastið hafi verið ýktur og ónákvæm-
ur og veikt traust. almennings og valdið óþarfrí
skelfingu. Er í tilkynningunni dregin athygli að
reglu nr. 24 í lögum um hernaðarástand, þar
sem bannað er að fiytja, munnlega eða skrif-
lega, fréttir, „er miði að því að skapa skelfingu
eða kæruleysi meðal almennings, eða miði að
því að skapa óánægju út í her og lögreglu, eða
nokkurn einstakling innan þeirra stofnana. •—
Mesta refsing er 14 ára fangelsi“.
HONG
skýrslum
KONG, (UPI). — Samkvæmt eigin
er kommúnista-Kína nú að úpplifa
mestu fólksaukningu sögunnar. Ríkið neyðir nú
gífurlegan fjölda fólks til að setjast að fjarrl
heimilum sínum. Kröftugt landnám fer nú frani
í hinum lítt þróuðu héruðum Sinkiang og Innii
Mongólíu.
)-(
TOKIO, (UPI). — Japanir tæmdu 204.900.00Q
flöskur af bjór í júlimánuði, samkvæmt upplýs-
ingum japönsku skattstjórnarinnar. Segir þar,
að japanskir ölþambarar hafi greitt 25.ftl2.500,
000 yen (rúmlega 27 milljarða ísl. króna) fyrir
þamibið í mánuðinum, en það er 20,1% aukn-
ing frá sama mánuði í fyrra.
)-(
CHITTANONG, (UPI). — Mohammed Ayub
Khan, forseti Pakistan, hefur tilkynnt, að 10
þúsund útvarpstækjum verði dreift um þorþ
Pakistans til þess að gera þorpsbúum kleift a3
hlusta á hinar daglegu útvarpssendingar unj
innanlands atburði og stjórnarathafnir
)-(
KARACHI, (UPI). — KFUM í Pakistan mun
senda 12 manna körfuknattleikslið til Indlands S
keppnisför til að auka velvilja meðal landanha
fyrstu tvær vikurnar í nóvember.
4 16. ágúst 1960 — Alþýðublaðið