Alþýðublaðið - 16.08.1960, Qupperneq 7

Alþýðublaðið - 16.08.1960, Qupperneq 7
nn versnar iónustan VARNARLIBIÐ á Keflavíkur- fflugrvelli, sem annast rekstur fflugvallarhótelsins þar, hefur ákveðið, að í framtíðinni verði veitingastofunni á hótelinu lok- að frá klufcklan 10 að hvöldi til klukkan 7 að morgni. í>essi til- skipun átti að taka gildi í gær kvöldi. ieikrit AÐALRITARI Sí», Bag Hammarskjöld, hefur í tómstundum sínum und- anfarið snúið á sænsku leikriti eftir handáríska skáldið Djuna Barnes og á að sýna það á Dramat- en leikhúsinu í Stokk- hólmi í haust. Þykja það undur mikil hvernig Hammarskjöld hefur unn izt tími til verks þessa. Leikrit þetta heitir Ant- iplior.y og er rímað með sérstökum hætti. Gerir það þýðingu þess enn erf iðarj en ella. Hammar- skjöld ráðfærði sig um þýðinguna við dr. Gier- ow forstjórta Dramaten, og segir hann í viðtali við sænskt blað, að Ham- marskjöld hafi skrifað sér nokkru áður en Kon- góvandamálið kom upp og sagt að þýðingunni væri nú lokið, Þess má að lok- um geta, að Hammar- skjöld á sæti í sænsku akademíunni (er einn af hinum frægu (,,atján“) sem úthlutar bókmennta verðlaunum Nobels. Það var á laugardaginn sl. að varnarliði'ð lét hengja upp til- kynningu um þetta nýja fyrir- komulag á greiðasölu hótelsins. Keflavíkurflugvöllur er al- þjóðlegur flugvöllur (internat- ional airport). Umferð um völl- inn er mikil og fjöldi flugvéla koma þar við á öllum tímum sólarhri’ngs. Samkvæmt hinni nýju tilskip un varnarliðsins verða flugfé- lögin að panta heitan mat með fi'mm klukkustunda fyrirvara, vilji þau fá hann fyrir flugá- hafnar og fanþega eftir klukkan 10 á kvöldin. Þriggja tíma fyr- irvara verður að hafa, vilji' flug- félögin fá smurt brauð sent um borð í ílugvélarnar. Aliþýðublaðið hefur skýrt frá því áður, að óánægja sé meðal erlendra flugfélaga vegna lélegr ar fyrirgreiðslu hótelsins á flug ve'llinum og aðstöðu þei'rri, sem þar er. Fyrir skömmu hætti svissneska flugfélagið Swissair að hafa viðkomu á Keflavíkur- flugvelli' vegna lélegrar og rán- dýrrar þjónustu hótelsins. Fangelsi fyrir að skrifa og hlusfa 55 ára gamall austur- Þjóðverji, Kurt Willig að nafni, hefur verið dæmd- ur í 7 ára fangelsi í Au.- Þýzkalandi. Var á brezku útvarpsstöðina frægu, B- BC og fyrir að hafa sent bréf til útvarpsþáttarins „Bréf án undirskriftar“. Kona hans, sem bréfin skrifaði að fyrirsögn manns síns, fékk ,aðeins‘ fveggja ára fangelsi. Valt á foppinn BÍLLINN hér á myndinn valt á beygju á veginum undir Ingólfsfjalli, — skammt frá Þrastaskógi. Þrír menn voru í bílnum, en þeir sluppu að mestu- ómeiddir. Bíllinn er af Dodge- Weapon gerð og er eign Rafmagnsveitu Reykjavík ur. Miklar skemmdir urðu á bílnum, hús og vélarhús skemmdust mest. Atburður þessi gerðist síðastliðinn föstudag. Ljós mynd: Jean Jensen, (WmWWIWWMiMiWVWWMiMiWWMWWWWWWWIIWW Ný ágæt kvikmynd gerð um ísland BLAÐAMÖNNUM var í gær boðið að sjá 25 mínútna kvik- mynd um ísland, sem tekin hefur verið af Kjartani Ó. Bjarnasyni. Gísli Guðmundsson klippti myndina til og samdi textann, sem er á ensku, en yf- irumsjón með verkinu hafði Bjarni Guðmundsson blaðafull- trúi. Bjarni skýrði blaðamönnum svo frá, að utanríkisráðuneytið hyggðist kaupa eitt eintak af mynd þessari handa hverju sendiráði íslands erlendis. Voru menn og yfirlei'tt sammála um það, að sýningu myndarinnar lokinni, að hún gæfi mjög gott yfirlit um ísland og væri' yíir- leitt mjög vel tekin og sam- skeyting hennar hefði tekizt á- gætlega. Nokkuð höfðu menn út á liti' að setja, en það mun verða lagfært, enda hér um fyrstu „kopíu“ myndarinnar að ræða. Myndin verður til sölu og dreifingar hjá Arnö Studio, Vesterport 494, Meldahlsgade 1, Kaupmarmahöfn. Það fyri'rtæki hefur einnig séð um lestur texta Gísla Guðmundssonar inn á myndina á ágætri ensku. Geim- fara rádstefna STOKKHÓLMI, 15. ágúst — NTB. — Vonin um alþjóðasam- vinnu um geimrannsóknir var rauði þráðurinn í hátíðaræðu- um þeim, er fluttar voru við setningu aliþjóða geimferðamóts ins, er sett var hér í dag. Dag- skrá þess gefur hinum 800 þátt takendum einkum tækifæri til kynhingar og viðræðna. Á þriðjudag mun hins vegar mót- ið hefjast fyrir alvöru. Mun þá fremsti flugskeytasérfræðingur Sovétríkjanna, Leonid Sedon, flytja erindi. Við fyrirspurn frá blaða- mönnum sagði Sedov að ef til vill mundu Rússar skjóta upp flugskeyti á morgun. Wernher von Braun mun einnig á morgun flytja erindi og er þess beðið með mikilli eftir- væntingu. Þá mun og norskur j sérfræðingur einnig flytja er- indi. Sedov, sem er forseti þi'ngs- ins, sagði í setningarræðu sinni, að flugskeytatímar séu aðeins nýha’fnir. Sovétríkin íhugi að senda flugskeyti til tunglsins, Marz og Venus áður en langt um líður. Brátt verði einnig sent upp flugskeyti, er fari hring um jörðu og komi síðan niður aftur, enda hafi Rússar brátt leyst það vandamál. í ræðunni' sagði hann einnig, að^ síðar meir kæmu atóm-flug- skeyti og síðar íón-flugskeyti. Eftir ræðuna kvað hann Sovét ekki byggja þær á nælstunni. „Við bíðum þar til USA hefur smíðað sinn flugskeytis-mótor og sjáum hvort hann starfar,“ sagði hann. Hann hvatti til al- þjóðasamvinnu um þessi' mál vegna hins gífurlega kostnaðar. Hvað er verðmæfi hlufanna úr almennu innbúir sem eru nú í sýningarglugga Mála rans í Bankasfræfi! Getraun þessi á að vekja sérstaka athygk á, að verðmæti allra hluta hafa stórhækkað í verði síðustu mánuði. Hún á líka að minna á, að brunatryggingarupphæðin þarf að vtera í samræmi við verðmæti msbúsins. Margt fólk hefur ekki g :rt sér þetta ljóst, fyrr en það hef ur m:sst eigur sínar í eldsvoða og hafið innkaup á ný fyrir trygg- ingarupphæðina. E RÐ LAU N kr. 5000. - -jir Sá þátttakandi, sem igetur upp á réttu verðmæti fær í verðlaun kr. 5.000,— Ef fleiri en e’nn senda rétt svar verður dregið milli þt rra um verðlaunin. •fc Komi ekkert svar rétt fær sá verðlaunin, sem verður næst réttu svari. ■jr Úrslit Getraunarinnar verður auglýst í dagþ’ ’ ir-ir • Alþýðublaðið —• 16. ágúst 1960

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.