Alþýðublaðið - 16.08.1960, Qupperneq 8
í ÍTALSKA smábænum
Vallagricolo eru aðeins l»rír
menn, sem fá, það sem al-
mennt er kallaff — laun. —
Það eru: borgarstjórinn,
lögregluþjónninn og póst-
þjónninn. Bíkasti maður bæj
arins er uppgjafahermaður
frá fyrri heimsstyrjöldinni,
sem fær reglulega eftirlaun
frá ríkinu. Peningar eru svo
sjaldséðir í bænum, að rak-
a,rinn setur hálft kí|ó af
maís upp fyrir klippinguna.
★
AMERÍKANAR hafa kom
izt að raun um, að það sé
alltof mikið í borið að spand
era heilli kampavínsflösku
við hverja bátsskírn. í stað
kampavínsins eru þeir farn-
ir að nota vökva, sem freyð
ir og frussast alveg eins
glæsilega og hið fordýra
kampavín.
☆
í PORTÚG-AL er karl-
mönnum bannað að spíg-
spora í sundskýlum einum
eftir baðströndunum á
sunnudögum. Þá verða þeir
að vera í baðsloppum, —
en hversdags er látið óátalið,
þótt sundskýlurnar séu látn-
ar nægja.
bmWVMWMMMMMVMWM
Þotur og
tórslist
LEOPOLD Stokow-
ski stjórnaði nýlega
útihljómleikum í New
York. Hann varð að
stöðva hljómsveitina 5
sinnum meðan áhljóm
leikunum stóð, þar eð
þotur flugu yfir og
véladynurinn yfir-
ung frönsk listakona
gnæfði alla tónlist.
Þegar áheyrendur
hylltu hann eftir tón-
lejkana, sagði hann: —
Við skulum vona, að
við höfum ekki trufl-
að þotuflugmennina.
rtvvvvvwnvvvvvvvvvvvvvvw
EIN teikning Pouchette úr ævintýrum Þúsund og einnar
nætur. Hin myndskreytta útgáfa er gefin út í mjög fáum
eintökum, svo aðeins örfáum útvöldum getur hlotnazt að
eignast hana.
HARALDUR, krónprins
Norðmanna, er um þessar
mundir staddur í Grikk-
landi í boði grísku konungs-
fjölskyldunnar. Lengi hefur
gengið orðrómur um, að
norski krónprinsinn og
gríska prinsessan Soffía séu
að draga sig saman og í
fréttum frá Noregi er þess
sérstaklega getið, hvað vel
fari á með þeim nú.
*
JÁ, prestur, mér þykir
vænt um að ég get með
sanni sagt, að eg á enga ó-
vini, sagði 90 ára öldungur-
inn, þegar presturinn kom
til að veita honum síðustu
smurningu á banasænginni.
— Já, það er sannarlega
gott og guði þóknanlegt, —
sagði prestur.
— Þeir eru nú allir dauð-
ir, sagði sá gamli.
*
POUCHETTE styður sig við
bókahlaða hinna 24 binda
ævintýra Þúsund og einnar
nætur.
LISTAVINIR í Parísarborg
binda miklar vonir við unga
Parísarstúlku, sem nýlega
aflauk verki, sem margur
mundi telja hæfilegt ævi-
starf. Hún hefur lokið við
að myndskreyta hina 24
binda frönsku þýðingu á
hinum arabisku ævintýrum
Þúsund og einnar nætur.
Listakonan kallar sig
Poucliette, — en sitt raun-
verulega nafn hefur hún
aldrej viljað láta uppi.
Sextán ára að aldri hljóp
Pouchette að heiman til að
geta slegizt í félagsskap
listamannanna á Boulevard
Saint Germain, þar sem hún
dró fram lífið með því að
ganga á kaffihús og selja
teikningar sínar. Þekktur
listgagnrýnandi skrifaði svo
grein um hana, -—- og þar
með varð hún fræg.
Pouchette hefur gefið út
skáldsögu, sem hún nefndi
LES VRAIES JEUNES FIL-
LES (Hinar sönnu ungu
stúlkur), og seldist bókin
vel. Einnig hafa frásagnir
hennar og smásögur hlotið
góða dóma gagnrýnenda, —
en það er þó fyrst og fremst
á sviði málaralistarinnar,
sem hæfileikar hennar virð-
ast vera. Hún hefur þegar
haldið 4 sýningar í Frakk-
landi, 2 í Englandi og 6 í
Ameríku. Hún er komin í
tízku — ef svo mætti segja
— í París, og að undan-
förnu hefur hún snúíð sér
mest að bókaskreytingum,
auk Þúsund og einnar næt-
ur hefur hún myndskreytt
Lettres Persanes eftir Mon-
tesquieu.
Pouchette á sjálfsagt eftir
að verða þekkt listakona,
— svo fullyrða a. m. k. lista
gagnrýnendur í Parísarborg.
SAGT er, — a
heimski sé oft vissai
sök, — en hinn gá
— það sorgilega si
hann hafi alltof oft
ir sér . . .
KONUR get
sem við getun
munurinn á $<
okkur er sá, að |
ástúðlegri.
Volt
3 16. ágúst 1960 — Alþýðublaðið