Alþýðublaðið - 16.08.1960, Síða 10

Alþýðublaðið - 16.08.1960, Síða 10
Ritstjóri: öm Elðnoi Óvænt úrsiit - ÍBK setti heldur betur strik í reikninginn hjá Fram, með ó- væntum sigri sínum á sunnu- dagskvöldið var á Laugardals vellinum, í seinni umferð I. deildarinnar. I leik fyrri umferðarinnar, sem fram fór £ Kefliavík, £ háv- aða stormi, sigraði Fram hins- vegar með yfirburðum. Sá hefði ekki þótt spámannlega vaxinn, sem hefði látið hafa það eftir sér, að næst þegar þessir sömu aðilar mættust, myndu Keflvíkingar sigra ör- ugglega — eins og þarna varð hinsvegar raunin á. Ekki aðeins er til markanna tók, sem urðu fjögur gegn tveim, heldur og í leiknum í heild, þar sem Keflvíkingar sýndu yfirleítt miklu meiri snerpu og baráttuvilja. Er þetta fyrsti leikurinn í mótinu, enn sem komið er, sem Fram hefur tap lað. En það hefur hlotið aUs 10 stig fram að þessu. Eftir við- brögðum Fram til að byrja með, virtist sem liðið vanmetti algjörlega mótherjana. Hér væri ekkert að óttast, aðeins koma, sjá og sigra. Móttaka auðfengin stig. En það hefur margur farið flatt á því að vanmeta aðstæðurnar, og það gerði Fram að þessu sinni. MAKK Á SÍÐUSTU MÍNÚTU. i ÞAÐ var ÍBK sem tók for- ystu í leiknum, að því er til markanna tók, með því að skora þetta eina mark fyrri íhálfleiks- isn, á síðustu mínútunni. Það var Hólm'bert, sem átti' skotið sem markinu olli. Laust var það að vísu, og Geir var búinn að staðsetja sig næsta örugglega — en á leiðinni að marki' snart knötturinn einn af varnarleik- mönnum Fram og það gerði gæfumuninn. — Knötturinn breytti um stefnu og hafnaði óyerjandi í markinu. Bæði liðin áttu nökkur mark tæikifæri í hálfleiknum, en Fram þó sýnu hættulegri. Eins og þegar Guðmundur Óskars- son skaut framhjá, úr opinni stöðu snemma í leiknum og aft ur síðar, er Heimir varði með framhjá slætti ágæta vel. Eins Heimir stóð sig vel í marki ÍBK. Lið ÍBK J| Þetta er lið ÍBK sem 1* kom á óvænt á sunnu- dagskvöldið og sigraði hið sigursæla lið Fram með 4:2. Var sigur Kefl- ^ víkinga verðskuldaður. IMeð Keflvíkingum á ,myndinn:i er Afbert Guðmundsson, sem hefur þjálfar þá undanfarnar vikur. Ljósm. J. Vilberg. IWWMWWWWWWWWW átti Gretar Sigurðsson fast skot í stöng, eftir að hafa hlaup- ið með knöttinn upp með enda mörkum og ætlaQi að smeygja honum inn mi'lli markvarðarins og stangarinnar, einnig skaut Hörður, v. úth. vel að markinu, en rétt yfir slá. Vissulega hefðu þessi tækifæri og fleiri, sem Fram fékk átt að skapa þeim örugga taflstöðu. En misnotuð tækifæri' eru verri en engin, það sannaðist hér, sem oftar. Fyrsta marktækifæri Í!BK kom úr skalla frá v. innh. eftir fyrir- gjöf Páls h. úth., en skallað var fram hjá. Þá komst miðh. inn fyrir nokkru síðar, en Geir varði vel með úthlaupi og skot- ið fór framhjá. Aftur bjargaði Geir með úthlaupi og stuttu síð ar skoti frá h. innherja. Á 40. mín. hlekktist Rúnari illa á, en hann var annars meginstoð Framvarnarinnar, Skúli komst framhjá honum og skaut en Geir bjargaði. Á síðustu mín- útu skoraði svo ÍBK eins og fyrr segir. ÍBK HERÐIR RÓÐURINN. Flestir bjuggust við að Fram myndi reka af sér slyðruorði'ð í síðari hálfleiknum og hefja sig þegar upp úr því sleni, sem virt i'st einkenna leik þeirra, í fyrri hálfleiknum. En fyrstu 20 mín- útur leiksins voru að mestu jafn Olympíudagurinn fer fram i Vilhjálmur fj 9 í KVÖLD kl. 19,45 hefst keppni Olympíudag^ins á Laugardalsvellinum með hand knattleik kvenna og þá leika íslenzka liðið sem sigraði Svía á Norfturlanéjl.mótlnu gegn úrvali annarra handknattleiks kvenna. Keppt verður auk þess í knattspyrnu, úrslitaleikur 2. fl. fslandsmótsins — ÍA—Val- ur. OLYMPÍUFARARNIR KEPPA. íslenzku olympíulTararnir í frjálsum íþróttum keppa einn- ig allir og mestur spenningur inn er að sjálfsögðu í sambandi við þrístökkið, en þar er Vil- hjálmur Einarsson meðal þátt- takenda. Valbjörn keppir í Islenzki olympiubún- ingurinn íslenzku olympíufar- arnir verða í sérstökum einkennisbúningi, eins og aðrir olympíuþátttak- endur. Hann er svipaður og áður, gráar buxur, mar'inblár jakki, sami litur á bindi og hvít skyrta. stangarstökki. Jón Pétursson í hástökki. Svavar Markússon í 1500 m. hlaupi. Hilmar í 100 m. hlaupi og Pétur í 110 m. grindahlaupi. Ekki er vitað hvort Björgvin keppir, þar sem hann hefur nýlokið við tugþrautarkeppni meistara- mótsins. Búast má við mjög skemmtilegu kvöldi á Laugar- dalsvellinum í kvöld og öllum ágóðanum verður varið til styrktar íslenzku olympíuför- unum. Vilhjálmur í arsson. 16. ágúst 1960 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.