Alþýðublaðið - 16.08.1960, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 16.08.1960, Blaðsíða 13
5 lögr FIMM lögregluþjóiiar hafa nú lokið Viðeyjar- sundi. Sl. fimmtudag syntu Björn Kristjánsson og Axel Kvaran. Syntu þeir úr Viðey til Reykja- víkur. Á sunnudaginn syntu Guðni Sturlaugs- son, Guðmundur Þor- valdsson og Halldór Ein- arsson. Syntu þeir frá Loftsbryggju út í Viðey. Allir voru þeir rúma tvo tíma á leiðinni. Pétur Ei- ríksson hefur leiðbeint þeim öllum við sundið fylgt þeim á báti. Tveir hyggjast synda á næst- unni. Er það einn lögreglu þjónninn enn og blikk- smiður. Sagði Pétur Ei- ríksson, er Alþýðublaðið ræddi við hann í gær, að hinn miklj áhugi á lang- sundi væri allur Eyjólfi Jónssyni að þakka. Og síðan Eyjólfur fór að vinná hjá lögreglunni hef ur vaknað áhugi meðal lögreglumanna á sundi í sjó. — Afráðið er nú, að Eyjólfur reyni ekki við Ermarsund í ár vegna togn unar. Mun hann láta það bíða til næsta sumars. iMWWWWWlWWWMVWWWmWWWVWWWWVW NIKOSIA, 15, ágúst. NTB— REUTER. Kýpur verður sjálf- stætt lýðveldi á miðnætti í nótt, aðfaranótt þriðjudags, eftir að hafa verið undir brezkri stjórn í 82 ár. Tyrkneski fáninn var dreginn að hún í dag á tyrk- nesku svæðunum á eyjunni, en Grikkirnir voru hins vegar ekki byrjaðir að flagga. Á tyrknesku svæðunum voru ’íbúarnir komnir í hátíðaskap os teknir að búa sig undir hinar aldagömlu dýrafórnir sínar. í kvöld skrýddu bæði Grikkir og Tyrkir hún sín með þúsundum. Framköllun Kopering Gevafotomyndir eru stórar og fallegar. (ÍIWMI®® lækjartorgi marglitra Ijósa. I gærkvöldi voru ráðherrar í fyrstu ríkis- stjórn eyjarinnar útnefndir af forsetanum, Makariosi erkibisk- upi. Dómsmálaráðuneytið í Ni- kosi'u tilkynnti í dag, að 106 fangar yrðu náðaðir í tilefni sjálfstæðistökunnar. Auk þess hefur dómur 83 fanga verið mildaður. Nicos Kranidi'otis, sem Bretar héldu fangelsuðum í sjö mán- uði, þar sem þeir grunuðu hann um að vera EOKA-mann, vísaði í dag á bug titboði frá Makari- osi' erkibiskupi um áð gerast ut- anríkisráðherra í fyrstu ríkis- stjórn Kýpur-lýðveldisins. Kra- nidiotis, sem er 48 ára gamall, gaf út tilkynnitigu um að hann hefði heimsótt Makarios og þakkað honum fyrir tilboð hans, en hann kvaðst ekki vera fær um eins og saki'r standa að takast þennan vanda á héndur. Makarios erkibiskup, sem er for 'séti lýðveldisins, vildi' ekkert um þetta mál segja. Gerum við bilaða Krana og klósett-kassa Valnsveiia Reykjavíkur Símar 13134 og 35122 Fimm skip Framhald af 1. síðu. bátanna. Hefur komið í ljós, að koli úr bátum, sem of lítið var ísað í, bræddi ísinn á flutn ingaskipinu og olli skemmd- um. Munu nú hafa verið gerð- ar ráðstafanir til þess að þetta endurtaki sig ekki. 5 SKIP SIGLA NÚ. í fyrstu sigldu aðeins tvö dönsk skip með kola út. En nú eru 5 dönsk skip í þessum flutningum og verið er að taka á leigu eitt íslenzkt skip. Er ætlunin að taka fleiri íslenzk skip á leigu eftir því sem þau’ fást. Siglt hefur verið til Dan- merkur og Þýzkalands með aflann undanfarið. Tilkynning Fiskmats ríkis- ins er svohljóðandi: Skipstjórum dragnótabáta er hérmeð bent á, að veiðileyfi með dragnót eru háð ákveðnum skilyrðum um meðferð aflans. Meðal annars stendur í hverju veiðileyfi eftirfárandi: „Slægður, þveginn og ísaður í lest, þegar eftir að hann hef- urverið innbyrtur.“ Þetta þýðir að ekki má koma | að landi með óslægðan eða óís- varinn fisk. Ennfremur skal það tekið fram, að algerlega er óheimilt áð þyo fisk úr sjó sem tekinn er inn til hafnar. Verði þessi ákvæði um með- ferð fisksins brotin, mun Fisk- mat ríkisins kæra brotið og óska þess, að veiðileyfi verði tekin af viðkomandi bátum Viðkomandi þeim ákvæðum veiðileyfanna að fiskurinn skuli ísaður í kassa um borð í veiði- bátunum, ber bátseigendum að sanna Fiskmati ríkisins fyrir 20. ágúst næstk. að þeir hafi þegar pantað sér hæfa kasvs. ella verður það atriði kært sem brot á veiðileyfi. Hraðfrystihús og aðrir kaup- endur, er kynnu að veita við- töku fiski, sem ranglega er með- farinn svo sem að framan grein ir, verða að teljast meðábyrgir fyrir brotinu. Um 250 Jbtis. manns; munu sækja kaup- stefnuna l Leipzig HAUSTSTEFNAN í Leipzig verður haldin á þessu ári dag- ana 4.-11. september, og verð- ur hún nú umfangsmeiri en nokkru sinni fyrr. Á kaupstefnunni sýna fram- leiðendur úr 44 löndum Evrópu og annarra heimsálfa. Sýningin fer fram í 15 sýningarbygging- um og er flatarmál hennar nær því ein milljón ferfet. Sýning- araðilar eru yfir 7000 að tölu. Stærstu sýningarsvæðin eru frá Sovétríkjunum, Póllandi, Tékkóslóvakíu, Ungverjalandi, Rúmeníu, Búlgaríu, Kína ogj Júgóslavíu, en stærst frá Þýzka alþýðulýðveldinu. Að undanteknum nokkrum smá- ríkjum, sýna þar einnig öll lönd Vestur-Evrópu. Stærst þátttakenda frá 'Vestur-Evr- ópu er Vestur-Þýzkaland. Frá íslandi er sýning á fisk- j niðursuðuvörum, fra firmanu Mars Trading Co. í samvinnu við nokkrar niðursuðuvérk- smiðjur hér. Mörg bandarísk og japönsk fyrirtæki hafa einnig sýningar- deildir. Dagana, sem sýningin stend- ur yfir eru haldnir tónleikar og leiksýningar, þar sem heims - - þekktir listamenn frá mörgum löndum koma fram. Gert er ráð fyrir að sýninguna muni sækja yfir 250 þús. manns frá meir en 70 löndum. Eins munu.. margir íslenzkir kaupsýslu- menn fara þangað eins og í fyrra, en þá fóru um 60. Kaup stefnan skipuleggur hópferðir • þangað, og tekur ekki nema rúma 8 klst. að komast þangað frá Réykjavík með beinurn ferðum. íslenzka Vöruskiptaf élagið?. s.f., sem hefur umsjón me6 vöruskiptum við Austur-Þýzka land, mun hafa opna skrifstofut í Leipzig meðan á sýningunni stendur og mun framkvæmda- stjórinn, Sigvaldi Þorsteinsson árita pantanir innflytjendíi • héðan um leið og kaupsamn=.~ ingar eru gerðir. Yfirfiskmatsmönnum eða matsmönnum er þeir setja til eftirlits, matsmönnum frysti- hús'a oor efirlitsmönnum sölu- samtaka frystihúsanna ber að fylgjast vel méð að ákvæðum þessum viðkómandi gæðum fisksis sé framfylgt. Sömu aðilum er einnig hér með bent á, að yfir sumarmán- uðina er ekki leyfilegt að taka til vinnslu eða útflutnings ís- varið, fisk, sem komið er með að landi óslægðan eða óísvar- inn. :[ Fiskmatsst j ór i.. Framhald af 2. síðu. voru þó síðar sýnd á Broad~ way. Þetta leikrit er áframhaM af leikritinu „A Touch of th©: Poft4‘ og hefst á jarðarför Símons, sem var „snortima skáldgáfu“, og flyzt atburða- rásin frá spunaverksmiðju- borg í Nýja Englandi til „hinna virðulégri heimila“ íi Boston. Leikritið gerisfi snemma á 19. öld. Leikritiö hefur verið stytt ofan í fjög- urra klukkustunda flutningo OLYMPÍUDAGURINN Laugardalsvelli 16. ágúst 1960 kl. 19.45. Handknattleikur Stúlkur sem unnu S\úa í Nbrðurlandamótinu leika gegn úrvali. Frjálsar íþróttir (Hlaup: 100 m., 400 m., 1500 m., grindahl.: 110 m., 400 m., — kúLúvarp — þrístökk — hástökk — Stanigarstökk. Knattspyrna Úrslit íslandsmeistara- mót II. fl. ÍA — Valur. Komið dg sjáið fjölbreytta íþrótta keppni. Olympíunefnd. í i Alþýðublaðið — 16. ágúst 1960

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.