Alþýðublaðið - 23.08.1960, Síða 4

Alþýðublaðið - 23.08.1960, Síða 4
Gylfi Þ. Gíslason, viðskipfamálaráðherra SÚ staðhæfing, sem stjórn- arandstæðingar ihafa lagt einna mesta áherzlu á og end- urtkeið einna oftast, er, að verðhækkun sú, sem siglt hafi í kjölfarefnahagsráðstafana rík isstjórnarinnar, sé miklu meiri en gert hafði verið ráð fyrir, og kjaraskerðingi'n þess vegna naeiri en mönnum hafði verið sagt, að hún yrði_ Sannleiks- giídi þessara staðhæfinga skal ! nú athugað. Rétt er að byrja á því að ■ mínna á, að ríkisstjórnin dró aldrei neina dul á, að ógerning ur væri að ráða bót á hinum miklu efnahagsörðugleikum þjóðarinnar, netna hún sætti sig við nokkra skerðingu lífs- kjara í bili. Vegna þess annars vegar, hve bili'ð milli notkunar þjóðarinnar og framleiðslu . ‘iaennar var stórt, og hins veg- ar- vegna þess, 'hve dreifiug þjþðarteknanna er hér tiltölu- í'ega jöfn, var ekki hægt að :éáða bót á erfiðieikunum með jjvi að leggja alla byrðina á nqkkurn hiuta þjóðarinnar. — Ráðttafanirnar hiutu að sneria næstum alla borgaia þjóðí .-'agsins. Þó voru með þeim stórfelldu hækkunum, sem gerðar voru á ibótum ai- mannau ygginganna, gerðar ráðstafanir til þess að koma í veg fyrir, að nokkur byrði l'enti' á herðum þeirra, sm sízt voru taldir mega við slíku, ,þ. e. a. s. barnmargar fjöl- skyldur og aidrað fólk. Þegar einahagsráðstafan- irnar voru geröar í fehrúar s. !!., var vitað, aÖ verðlag mundi á næstunni hækka dálítið og vígitalan þar af leiðandi stxga af ástæðum, sem voru eína- hagsráðstöfunum alveg óvið- komandi. í greinargerð rikis- sijórnarinnar fyrir tilögum hennar var gert ráð fyrir, að þessar hækkanir, sem stöfuðu af hækkun tryggingarsjóðs- gjalds, sjúkrasamlagsgjalds, útvarpsgjalds o. fl. næmu um þalð bil einu stigi. Nákvæm- lega reiknað var hér um 1,5 stíg að ræða. Sú verðhækkun, sem talin var sigla beinlínis í kjölfar gengisbreytingarinnar, var talin verða 13%. Jafn- .'hliða gengisbreytingunni var hiiis vegar tekin ákvörðun um aúkningu fjölskyldubóta og aúknar niðurgreiðslur á nokkr am innfluttum vörum, og svar aði það til 10 vísitölustiga, — þánnig að hækkun framfærslu kostnaðar yrði aðeins 3% — ‘4 * 23. ágúst 1960 — Alþýðublaðið vegna efnahagsráðstafananna og 4—5% í heild. Auk þeirrar breytignar á verðlagi, sem gert var ráð fyr ir af fyrrgreindum orsökum, var vitað, að nokkur hækkun mundi verða á vísitölunni vegna hins nýja 3% söluskatts og hækkunar innflutnings- söluskatts, þrátt fyrir brott- fall 9% skattsins á iðnaðar- vöru og þjónustu. Varhækkun vísitölunnar af þessum sökum áætluð 3,3 stig. Á móti þess- ari hækkun var hi-ns vegar gert ráð fyrir, að kæmi' afnám tekjuskatts á almennar launa- tekjur og lækkun útsvara. í þeim ráðstöfunum fælist raun verulee kjarabót fyrir laun- þega, hvort sem tekið væri fullt tillit til skatta- og út- svarslækkunarinnar við út- reikning framfærsluvísitölu eða ekki. Sú hækkun vísitölunnar, sem gert var ráð fyrir • við setningu hinnar nýju efna- hagsmálalöggjafar, var því sem hér segir: Vegna gengisbreyting- arinnar 13 stig, Vegna 3% söluskatts og hækkunar inn- flutningssölu- skatts sam- ■hliða brottfalli 9% skatts 3,3 stig. Vegna fyrri ákvarðana 1,5 stig. Samtals 17,8 stig. Frá þessu dregstlækk- un vegna aukinn- ar niðurgreiðslu á kornvörum, kaffi, sykri o. fl. 1,8 stig. 16 stig. Hver befur verðhækkunin raunverulega orðið? Hækkun verðlags nemur nú 12 stigum, en auk þess er vitað, að á næstu mánuðum mun verðlag hækka tii viðbótar, sem svar- ar um það bil 5 stigum, og er þá teki'ð tillit til allra verð- hækkana, sem væntanlegar eru. Heildarverðhækkunin verður því um það bil 17 stig. Auk þess hafa niðurgreiðslur verið auknar umfram það, er gert var ráð fyrir, sem svarar 1 stigi. Þannig mun raunveru- leg hækkun vísitölunnar nema 18 stigum eða tveim stignm meira en áætlað var. Aðeins annað stigið kemur hins veg- ar fram í vísitölunni vegna hinnh au’knu niðurgreiðslna Þótt vísitalan hafi hækkað um tvö stig umfram það, sem gert var ráð íyrir, þýðir það að sjálfsögðu ekki, að áætlan- irnar um áhrif sjálfrar gengis- breytingarinnar og hækkunar söluskatts í smásölu og inn- flutningi hafi verið ragar. —• Þær hafa þvert á móti stað- izt algjörlega miðað við þær forsendur, sem þær voru byggðár á. Það ,sem gerzt hef- ur, er, að verðhækkun varð á nokkrum sviðum meiri en sér- fræðingar ríkisstjónarinnar höfðu ástæðu til að gera ráð fyrir, einkum vegna ákvarð- ana, sem teknar voru af ís- lenzkum stjórnarvöldum, eftir að efnahagslöggjöfin var 0am- þykkt, og á þetta einkum við póst- og símagjöld, rafmagns- og hitaveitutaxti, verð á á- fengi og tóbaki og brottfall nið urgreiðslu á ull, gærum og skinnum til sölu á innlendum markaði. Áhrif þessa sem og erlendra verðhækkana og nókkurra annarra smávægi- legra hreytinga, sem sérfræð- ingarnir gátu með engu móti séð fyrir, svara um það bil til 2ja vísitölustiga, en það er einmitt sá stigafjöldi, sem verðlag hækkar um, umfram það, sem gert var ráð fyrir í upphaíi. Það verður því alls ekki sagt, að áætlanir ríkis- stjónarinnar hafi ekki stað- izt Hitt er annað. mál og á það skal engin dul dregin, að hækkun verðlags verður að öllum líkindum 2 sigu-m meiri en gert var ráð fyrir. Vegna aukinna niðurgreiðslna mun þó aðeins annað þessara síiga koma fram í vísitölunni. Ég gat þess áðan, að hinn nýi 3% söluskattur og hækk- un söhiskatts í innflutningi mun hafa íhækkað vísitöluna um 3 stig, að frádreginni lækk un henna vegna brottfalls 9% söluskattsins af iðnaðarvarn- ingi og þjónustu. Ef áhrif nið- urfellingar tekjuskatts og lækkunar útsvars á vísitölu- fjölskylduna eru reiknuð og miðað við álagðan tekjuskatt og útsvar ásamt kikjugarðs- gjaldi 1959, þá kemur í ljós, að niðurfelling tekjuskattsins svarar til 2,61 stiga og lækkun útsvarsins til 0,54 stiga, eða samtais til 3,15 sti'ga. Vísiölu- fjölskyldan hagnast því svo að segja nákvæmlega jafnmikið á niðurfellingu tekjuskatts og lækkun útsvars og hún skað- ast sökum verðliækkunar, .— sem verður vegna <hins nýja söluskatts og hækkaðs sölu- skatts í innflútningi. Við þetta bætist svo, að hækkun fjölskýldubóta svarar til kjara bóta fyrir vísitölufjölskyld- una, er jafngilda rúmlega 8 vísitölustigum. Þegar tillit er tekið til þessa hvort tveggja, lækkun^r tekju skatts og útsvars og hækkunar fjölskyldubóta, dragast því rúmlega 11 stig frá hækkun verðlagsvísitölunnar. Hækkun framfærsluvísitölunnar, sena mæiikvarði kjaraskerðingar- innar, verður þá 5—6%, i stað þess að upphaflega var gert ráð fyrir, að hún yrði 4—5%, Skyldi vera ástæða til þess að staðhæfa, að „ekki' standi steinn yfir steini í útreikning um sérfræðinga ríkisstjórnar- innar“, þótt verðhækkani'r, — sem áætlað var, að myndu nema 16%, hafi raunverulega orðið 18 %, þegar sýna má fram á, að næstum allur mis munurinn á rót súxa að rekja til ákvarðana, sem ýmis stjórn völd töldu óhjákvæmilegt að taka eftir að útreikningar sér fræðinganna höfðu verið gerð ir og sjálf meginstefnan hafðl verið ákveðin? Þvert á mótl mun mega staðhæfa, að áætl ani'r um verðhækkanir í saia bandi við gengisbreytinguna hafi staðizt mjög vel, þrátt fyr ir það, að hér væri um víðtæk ari ráðstafanir að ræða en nokkru sinni fyrr 'hefur veriS gripið til 'hér á landi, þar eð samhliða gengi'sbreytingunnf var gerð gagngerð breyting á tolla og skattakerfinu. Með þessu er ég þó engaa veginn að gera lítig úr þeirri staðreynd, að verðhækkanirn ar hafi orðið 2% meiri cn vænzt var, að þær þyrftu að verða( þegar stefnubreytingin var ákveðin, og að vísitalan mun hækka um 1 stig meira en gert hafði verið ráð fyrir, og kjaraskerðingin því verða 1% meiri, eða um 5—6% í heild í stað 4—5%. Mun rík isstjórnin að sjálfsögðu at- huga allar færar leiðir til þess að koma í veg fyrir, að raun- veruleg kjaraskerðing verði meiri en boðið var í upphafi. í því efni hefði verið auðveld- aVa um vik, ef þj óðarbúið hefði ekki orðið fyrir því mikla áfalli, sem felst í verð- hruni fiskimjöls og verðlækk- un lýsis, og síðar verður nán- ar vi'kið að- RIDGE ★ DANIR eru mjög hrifnir af iöndum sínum fyrir gott varnarspil í eftirfarandi spili, er spilað var á Olympíumót- inu. Það voru þeir Hulgaard, er sat austur, og Voigt, er sat vestur. Norður-suður sátu Christensson—Zaehrisson frá Svíþjóð. AÍlir á hættu. Suður gaf. S. ÁG9 8 73 H. K D 5 4 T. D 4 L. 2 S. D H. Á 9 7 6 3 2 T. G5 L. D 8 6 3 S. 4 S. K 10 6 5 2 H. 8 T. Á63 L. ÁKG4 H. G 10 T. K 10 9 8 7 2 L. 10 97 5 Sagnir: Suður Vestur Norður Austur tók á spaðaás, og spilaðl spaða, er hann trompaði roeö tromp sjö. Vestur tók þann slag á tígulgosa, og spilaði tíg ulfimmu, en austur tók á trompás. Nú spilaði austur hjartaáttu, og vestur tók á ás, Hann spilaði nú hjarta og austur trompaði þann slag. Austur spilaði nú laufás og næst laufkóng, og suður varð að taka á tíguldrottningu, Blindur var þar með úr spil- inu, og vörnin fær tvo slagi á lauf. Sagnhafi varð því þrem slög um undir sögn sinni, og tap- aði 800 á spilinu. Á hinu borðinu spilaði Dan- mörk einnig 3 tígla, en þeir voru ekld doblaðir og aðeins 2 slagir öfugir. Zophónías Pétursson. pass pass 1 spaði pass pass 2 hj. 2 sp. dobl. 3 tíg. pass pass dobl pass pass pass 2. grein Zachrisson sat suður, og spilaði spilið. Áður en lengra er haldið skulum vér athuga spilin nánar. Hvað haldið þér um sögnina? Tapast hún? Um það verðum vér strax sam- mála, að hún geri það. En um hvað marga slagi? Athugið það nánar, og lesið síðan um vörnina hjá Hulgaard og Vo- igt. Voigt, er sat vestur, spilaði út spaðadrottningu. Blindur l*augaveg 59. AIIs konar lcarImannafatnað- nr. — Afg-reiðum föt eftlr máli eða eftir númerj meS stnttom fyrirvara. » IXltíma

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.