Alþýðublaðið - 23.08.1960, Page 11

Alþýðublaðið - 23.08.1960, Page 11
16,31 í jbrístökki fyrir 2600 árum NOKKRIR keppendur á ol-' ympíuleikunum í Grikklandi fyrir 2600 árum náðu árangri, sem þeir þyrftu ekki að skamm ast sín fyrir í dag. Aðeins er ’vitað um árangur fárra þeirra eftir 26 aldir, en þó er vitað, að tveir þrístökkvarar, Faillo og Chionis, stukku árið 660 fyrir Krist 16,31 og 16,01. Með þeim árangri kæmust þeir í hvaða olympíulið sem er í dag, þar sem olympíumet Brazilíumanns ins Ferreira da Silva, sett 1952, er ekki nema 16,35, eða 4 sentí- metrum betra en árangur Fa- illos fyrir 2620 árum. í kringlu og spjóti er erfið- ara um samanburð, þar eð ekki er vitað um þyngd þeirra. Fa- illo kastaði kringlu 28,17 m,, og Flegia 57 metra. Grikkir köst- uðu hins vegar spóti ekki vfir 45 metra á fyrstu olympíuleik- unum, en olympíumet Norð- mannsins Eigils Daníelsens er nú 85,71 m. Hornspyrnuna á eftir slær hann einnig frá. Rétt fyrir leiks- lok, eða á 43. mín. sækja Ak- urnesingar fram, Hinrik bak- vörður rr*issir af innherjank um, sem fser sent til Ingvars, er hleypur hratt á ská inn að markinu og skapar sér gott skotfæri. Geir kemur út og fór sem í fyrra skiptið, Ingvar skaut framhjá honum og skor- aði þriðja mark IA í hálfleikn um. ' GRETARI VIKIÐ ÚR LEIK. Á 44. mín skeður það, þegar Fram er í sókn, að Gretar miðherji kemst í kast við Helga markvörð. Dómarinn, Baldur Þórðarson, taldi hann hafa brotið svo mikið af sér í þeim viðskiptum, að hann vís- ar Gretari út af. Aðspurður í leikhléi, kvað hann Gretar hafa rekið hnefa í Helga og þar sem hann hafi áður í leikn um fengið áminningu, hafi hann vísað honum úr leik. — Gretar segist hins vegar ekki hafa fengið áminningu fyrr í leiknum. Svo þar stendur stað hæfing gegn staðhæfingu. — Hins vegar yfirgaf Gretar leik völlinn og Fram lék með 10 menn, það sem eftir var leiks- ins. Rétt fyrir leikhlé átti svo Guðmundur Óskarsson hörku- £kot í slá. SÍÐARI HÁLFLEIKUR 2 : 1. Akurnesingar sækja þegar fast á, en sókn þeirra er hrund- ið í fyrstu lotu. Aftur skellur þung sóknaralda á Framvörn- inni. Markið í yfirvofandi hættu og er varið með hönd- i!m bakvarðar. Vítaspyrna er dæmd, svo sem lög* standa til. Þórður Jónsson skýtur, skotið er heldur laust og auk þess nær beint á markvörðinn, sem ver auðveldlega. Skömmu síð- ar kemst Ingvar enn einu sinni inn fyrir, en Geir tekst nú að verja með úthlaupi. Á 15. mínútu er Fram í góðri sókn. Helgi hyggst grípa inn í með úthlaupi, missir knattar- ins og Baldur skallar vel að mannlausu markinu, en þá er gripið til þess fangaráðs, svo svo áður við Fram-markið, að annar bakvörður nær að slá knöttinn frá með hendi. Víta- spyrna. Guðmundur Óskars- son tekur hana en „brennir af.“ FRAM SKORAR. Tíu mínútum síðar skora svo Framarar, Björgvin Árna son skallar örugglega inn. — Helgi kemur engum vörnum við. Standa nú leikar um skeið 3:1. Markið lyfti sýnilega nokkuð undir Framarana, sem herða sóknina, en þrátt fyrir allt tekst þó ekki að skapa sér aðstöðu til að minnka bilið meira. Þetta mark si'tt skora Frammarar er 25 mínútur eru liðnar af hálfleiknum. En tíu mínútum síðar bætir Þórður Jónsson fjórða marki Akurnes inga við, með hörku skoti og Framhald á 14. síðu. OVEN Svartsýni í Soviet. — Bandaríkjamenn eru ör- uggir sigurvegarar í Róm, seg ir Gabriel Korobkov, aðal- þjálfari Rússa. Við eigum enga í karla- greinunum, sem líklegir eru til að hljóta gull. Bandaríkja- menn eru mun betri nú er í Helsingfors 1952 eða Mel- bourne 1956. Gegn hlaupurum þeirra, Calhoun, Glenn Davis, Thomas o. s. frv. höfum við engum að tefla (þetta var þó sagt áður en rússinn Brumel stökk í hástökki 2,17). — Vonir okkar eru bundnar við kvenfólkið, bætti Korob- kov við. Press-systurnar geta sigrað í kúluvarpi og grinda- hlaupi, Elvira Osolína í spjótkasti, og kvennaflokkur- inn í 4x100 er mjög sterkur. Moens trúir á 1.45.0 í 800. — Roger Moens hinn 31 árs gamli belgiski leynilögreglu- maður, sem á heimsmetið í 800 metr. hlaupi, 1.45.7, reiknar með að hann bæti það í Róm. — Eg hefi hlaupið mörgum sinnum undir 1.47.00 undan- farið, og ég er sannfærður um að ég get gert betur. Þjálfun- in fer batnandi, svo ég yrði ekkert undrandi þó mér tækist að hlaupa á 1-45. — Skæðustu keppinautarnir eru sennilega þeir Kerr frá Jamaila og Murphy, Banda- ríkjunum. Framhald af-10. síðu. Metcalfe. Mörgum er ekki Ijóst, að Ralph hafði sigrað mig eins oft og ég hafði borið sig- urorð af honum fyrir olympíu- leikana í Berlín, og ég viídi sigra í þessari keppni í eitt skipti fyrir öll. Nú, mér tókst að sigra Ralph í 100 metrunum, og það veitti mér í sjálfu sér mikla ánægju. Ég vann 200 metrana líka, og ég mundi ljúga, ef ég héldi því fram, að það hefði ekki glatt mig, alveg eins og þegar ég hjálpaði banda rísku boðhlaupssveitinni í 4x 100 m. til sigurs. Sjáið þið til, maður æfir og æfir og neitar sér um fjölda hluta. sem aðrir veita sér daglega árum saman, og svo virðist þetta skyndilega allt krystallast í einu augna- gegna einræðisherra. Haxn hafði neitað að leyfa nokkrum negra að sitja í einkastúku sinni, og hann hafði gert heim- inum það lióst, að hann teldi í- þróttamenn sína eins mikið ,,æðri“ og hermenn sína. Flest- um okkar frá Bandaríkjunum (eins og öllum öðrum) var ílla við þessar hugmyndir, og þetta var dálítið erfiðara fyrir mig en marga aðra, þar eð ég var negri. Það var því dálítið erf- itt að keppa aðeins til að gera sitt bezta og fylgja t.il fulln- ustu markmiði Olympiuleik- anna um alþjóðlega vináttú „ekki gegnum sigur, heldur góða baráttu“, eins og stofn- andi hinna nýju olympíuleika crðaði það. En Luz gerði mér það kleift bliki. Oll hlaupin, sem maður j að vinna þá baráttu. Hann hefur tapað eða unnið til þessa, | horfði fram hjá Ivtarhætti og aliur svitinn og tognanirnar og ! stjórnmálum til þess hvernig Steingrímur og Hörður í sfeallaeinvígi. (Ljósm.: B.B.). Giftar konur fengu ekki aðgang oð OL FYSTU olympíuleikarnir voru haldnir fyrir 2736 árum, er Iþ- hitus konungur skipulagði þá til að halda upp á vopnahlé í stríði. Þá voru haldnir 292 leik- ir í röð. Þeim var hætt aftur árið 393 eftir Krist samkvæmt skipun Theodosíusar keisara, sem lét þá eftir þvingunum ka- þólska erkibiskupsins í Milanó. VIÐ hina mifelu sléttu, þar sem leikarnir fóru fram í gamla daga, var rúm fyrir 40.000 á- horfendur. Giftar konur fengu alls ekki aðgang og ógiftar kon- ur hættu sér sjaldan þangað. FYRSTA hlaup á olympíu- leikum var svokallað „stadium11 er var 192 metra langt, og á 14. olympíuleikunum var einnig .,dalium“, sem var 384 metrar. Síðar var bætt við „dolicum“, hlaupi, sem svarar til 1500 og 5000 metra. Á 18. olympíuleikunum voru tekin upp glíma og fimmtar- þraut, sem samanstóð af há- stökki, hlaupi, kringlukasti, spótkasti og glímu. Síðar komu líka hnefaleikar og „pancrati- um“, eins konar sambland af hnefaleikum og glímu. lungnasviðinn, allt — allt er komið undir einu góðu starti, eða einu slæmu þjófstarti. Mað u.r er þarna, bíður með þandar taugar í startblökkunum, og allt í einu glymur byssan og maður skilur, að maður er að hlaupa síðasta stórhlaupið sitt, og það virðist veigameira að vinna þetta hlaup en öll hin samanlögð. Bláu böndin í menntaskólunum, nafnið í metabókunum, boð á landsmót — allt hverfur og virðist hjóm, því að þetta eru Olympíuleik- arnir. Það gæti því virzt, sem ég hefði getað farið himinlifandi heim af olympíuleikunum með verðlaunin í 100, 200 og 4x100 metrum í töskunni. En sann- leikurinn er sá, að reynsla mín í langstökkinu var langsam- lega hæsti punkturinn á ol- ympíuleikunum 1936 fyrir mér. Ég vann það, en það var ekki ástæðan. Ég setti met, sem ég er svo heppinn að stendur enn — en það er ekki heldur þess vegna, sem langstökkið var mér svo mikilvægt. Ástæðan fyrir því, að þessT grein var mér Svo mikils virði, Var sú, að maðurinn, sem ég keppti á móti var nazisti, og þó var hann einnig vinur minn. Ef þið munið baksvið þessara olympíuleika 1936, þá munið þið, að Hitlers-Þýzkaland, með hugmyndir hans um „arísk-yf- irráð“, var að byrja að þramma yfir Evrópu. Olympíuleikarnir höfðu verið gerðir að pólitísk- um fótbolta af hinum æðis- maður var sem maður, og hann baðst einskis annars á móti. 'Við urðum traustir vinir á með an á leikunum stóð. Hann veitti mér einhverja hörðustu keppni, sem ég hef nokkurn tíma fengið í nokkurri keppni, 0g hann neyddi mig’ tii c.ð neyta ítrustu krafta til' að sigra. Þegar ég stökk metstökk- ið, var Luz Long fyrstur til að hlaupa til mín og óska mér til hamingju. Og það var ekki stutt og óeinlægt handtak. Luz meinti það. Jafnvel sigur minn vfir Ralnh Metcalfe og hin tvö gull- verðlaunin mín gætu varla iafnazt á við það, sem það þýddi fyrir mig að keppa á móti þess- um Þjóðverja. Það varð mér fordæmi, sem hefur enzt mér allt lífið. Mér varð vegna þess- ar^r keppni ljósari tilgangur Olympíuleikanna en vegna nokkurs annars: að frjj.s keppni meðal frjálsra manna elur ekki á hatri, heldur vin- áttu, skilningi og uppfyllingu beztu tilrauna manns. RÓM, 19. ág. (NTB). — Hin ýmsu olympíulið hakla áfram að streyma íil Rómar og í tilkynnti blaðaskrifstofa leikj- anna, að nú væru komnir í- þróttamenn frá 59 þeirra rúm- Iega 80 landa, sem þátt munu taka í 17. olympíuleikunum. í olympíuþorpinu búa nú þeg- ar um 2000 manns, og í sigl- ingaþorpinu í Napolí eru nú 234 siglingamenn. Fínt veður er í Róm, glaðasólskin en nokkuð Bæjarkeppni Hafn- arfjörður-Kópavogur í KVÖLD og annað kvöld verður háð bæjakeppni í frjáls- um íþróttum milli Hafnfirð- inga og Kópavogsbúa. Keppnin fer fram á Hörðuvöllum og hefst kl. 8 bæði kvöldin. Keppt vérður í 11 - greinum, tveir kcppcndur frá hvoruni bæ, og er búizt við mjög hz jafnri keppni. Greinarnar, sem kep 1 eru: 100 m. hlaup, 400 ir 4x100 m. boðhlaup, 1 langstökk, þrístökk, : stökk, kúluvarp, krin sleggjukast og spjótkasi Alþýðublaðið — 23. ágúst 1960 %%

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.